Þjóðviljinn - 03.01.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.01.1971, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — WÓÐVIILJl!NN —- Summjdagur 3. jamiar ism. — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — (Jtgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiour Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. Sóknarár J þjóðmólaumræðu undanfarin ár hefur oft verið að því vikið hversu hæg endurnýjun væri í forystuliði stjórnmálaflokkanna. í öllum flokkum hefur verið tekið undir þetta og talið rétt að flýta fyrir uppgöngu ungra manna til áhrifa. Nokkuð dregur það þó úr trú manna á einlægni þeirrar ræðu að í stjórnmálablöðum verða anenn ókvæða við ef ungur maður er valinn til forystu í stjórn- málum. Fróðlegt væri t.d. að rifja upp skrif um Ragnar Arnalds og Öddu Báru Sigfúsdóttur þeg- ar Alþýðubandalagið kaus þau ásamt Guðjóni Jónssyni í æðstu stjórn flokksins. Rað hlaut að boða eitthvað skuggalegt að velja jafnungt fólk til stjómarstarfa í stjórnmálaflokki, enda þótt segja megi að hvomgt þeirra væri af yngstu kyn- slóðinni sem læfur til sín taka í þjóðmálum. Og Morgunblaðinu hefur einkum reynzt erfitt að venja sig við tilhugsunina um flokksforanennsku Ragnars Amalds, slíkt val hlyti að benda til læ- vísi hinna vondu Alþýðubandalagsmanna! J áramótagrein sinni í Þjóðviljanum telur Ragn- ar Amalds að sóknaraðstaða Alþýðubandalags- ins hafi styrkzt á liðnu ári. Hörð kjarabarátta hafi minnt menn á nauðsyn þess að standa saman gegn sundmngaröflum í verkalýðshreyfingunni. „í bar- áttunni gegn Atlanzhafsbandalaginu og banda- rískum herstöðvum var Alþýðubandalagið forystu- afl innan þings og utan. Efta-mál, atvinnumál, fé- lagsmál — telja má upp hvert málefnið af öðru, þar sem forystuhluverk Alþýðubandalagsins kom skýrt í ljós“, segir í greininni. JJagnar minnir á að ungt fólk hafi reynzt sókn- djarfara og róttækara á liðnu ári en nokkrn sinni fyrr. Varðandi almennt fylgi Alþýðubanda- lagsins hafi sveitarstjórnarkosningamar haft mik- il áhrif. „Menn minntust borgarstjómarkosning- anna í Reykjavík 1966, þegar einingin í Alþýðu- bandalaginu var tvímælalaust með allra bezta móti. Þá fögnuðu menn kosningasigri og glöddust mjög yfir ágætujm árangri Alþýðubandalagsins. Fjómm árum seinna er sótf að Alþýðubandalag- inu með klofningslistum úr tveimur áttum, eftir langvarandi innanflokksátök og upplausnarástand. Og þá fær Alþýðubandalagið næstum 90% af fylg- inu frá 1966, ef frá er tekin eðlileg fjölgun á kjör- skrá. Þessi árangur við erfiðar aðstæður hefur sýnt mönnum svart á hvítu, hvar öll meginfylking íslenzkra sósíalista stendur, hvar vaxtarbroddinn er að finna í íslenzkri vinstrihreyfingu. Stöðugt fleiri skilja þörfina á því að upp verði byggður voldugur sósíalískur fjöldaflokkur verkalýðshreyf- ingar og vinstrimanna — og á liðnu ári kom glöggt í ljós hver sá flokkur er“. pramundan er átakaár í íslenzkum stjómmálum. og enn gildir hið gamla og síunga kjörorð ís- lenzkrar alþýðu, að saimeinast til sóknar og átaka, að láta ekki sundra röðum sínum. — s. Ávarp forseta íslands. dr. Krisfiáns Eld]árns, á nýársdag Svo rís um aldir árið hvert um sig Góðir ísBendimgar! Nýtt ár gengur í giarð og landsins böm bjóða hvert öðm gleðilegt nýjár og þaikfaa fyrir árið sem ledð. Svo var það lönig- iuim og srvo er það enn. Áramót em tími redikningsslkila oig á nýjársdag verður það möngum manni, bœði sa'állifrátt og ósjálf- rátt að horfa yfir ferinn veg og gera eins konar úttekt á lífii sínu, en síkyggnast jafhframt fram á leið, gera áaeitLun, jafn- vefl heátsitremgingu. Menn sipyrja hvað úrsikeiðis hafi farið áliðna árinu, bæði persónulega og í þjóðlífinu, og bugsa sér gjaæn- an úr að bæta, vanda ráðsitt. Það gera menn einnig við marga aðra áfanga á lífsbrautinni, en þó almennast og af mestum næmleik á nýjársdag, og það setur sinn svip á daiginn. Að baki er érið með gleði og sorg, sigur og ósigur, að baki eru jólin, fom hótíð með frið, hvild og helgi fyrir suma, en annríki þreytu og glaum fyrir aðra. Að baki er gamiárskvöld með flug- eida, álfabrennur og klukkna- hringingar og srvo er skyndi- lega eins og bytar hafi dottið af húsd. Nýjársdiagur er oft dagur sérkennilegrar kyrrðar. Gleðilegt nýjár, segja menn, og þökk fyrir gamJa' árið. Og til þess kem ég fram fyriir yður, samkvæmt gömilum landsins vana, að segja við yður þessi einföldiu gamaikunnu orð. ,,Svo rís um aidir árið hvert um sig, eiiífðar lítáð blóm í skini hreinu“, kvað Jónas Hall- grímsscn á nýjársdaig 1845 í einu dásamlegasta kvæði sínu, og er þá miikið sagt. „Mér er þaö svo sem ékki neitt í neimu“, segir hann enn, sjúkiur og einmana maður með hánágrún í brjósti. Samt er það heiðríkjan, sem er einkunn þessa kvæðis, skáddið heitir sjálfum sér því, að hann skuli, hvað sam að höndumber varðveita það sem dýrast er, sál hans sjálfs. Nú þótt vér mælum elkki máli guða, eins og skáldið gerði, þó heid ég að hverjum Islenddngi væri styrk- ur og huigbót að lesa betta kvasði og huigleiða með sjáfltfum sér á fyrsta degi hins nýja árs. Ar eru mdsjöfn, og veltur á ýmsu, með hve mikilli gleði þjóðln heiisar nýju ári. Vér minnumst þess, að í fyrra. bar þann sfcuigga á áramótahellg- ina, að atvinnuieysi lét meira á sér bera en verið hafði um langt skieið, og þetta ollli fjölda manita og heilum byggðarlög- um miklum vanda, Þá leituðu margir sér atvinnu eríendis, og þó fflesitir með það í hugai, að dveljast þar um stundar sakir, þar til aftur blésd þetur hér heima, en nokkrir till að flytj- ast búfertam í fjarlæg lönd og búa sér og sínum framtfð þar. <«> Menn töluðu um Iandfflótta, og gengu jafnvel svo langt úrhófi fram að jafna til Amierífouferða á iyrri U Þtað er hart að þuirifa að íaira af landi brott sér till lífsibjargar, en bót var í máli, að því virðast mátti, að talað var um viMisfcjör, sem mienn ættu kost á rneð öðrum þjóðum, þótt víst ksemi stundum á dag- inn, að fyrst er allt frægast. Á þessum nýjáirsdegi er svo fyrir að þaikíka, að rneon virðast verai é eánu máli um, að mú sé bjairtara yfir en um tvenn síð- ustu áramiót Hagur atvinnu- vega og þjóðarbús hefur farið batnandi, og menn eru í létt- ara skapi. Orðið landfllótti heyr- ist nú ekfci, og lítil brögðmunu vera að því að íslenzkir mienn taki ság upp með fjöllskyldur sínar til áhættusams landnáms í fjarlægum heimsólfum. Fagn- aðarefni er það. því að ísiand má ekki við sflfkum manna- mfasi. Ég hef ekki talur, sem fiullllitreysita má, en ég vana að 1 það sé rétt skiljð, að ýmsir þeir, siem leituðu sér aitvinnu erlendis um stundar sakdr, hafi nú aftur honfið heim og geti framfleytt sér og sínum í heima- högum sínum. Því að sú mun vera von og vilji fflestrai, sem utan fara, enda stendur það enn í góðu gdldi, sem Fjöllnis- menn skrifuðu í inniganigsorðum Fjölnis 1835: Því ffleiri döndsiem vér sjáuim, því ákafar gjmumst vér aftur til íslands. Það mætti vera ein af nýjársóstoun- um á þessum degi, að sem flestár ísiendingar, sem þess sinnis eru, gieti látið eftir þedrri löngun sinni með óskertan htat. Sú ósk beinir huganum að því sem enginn kemst hjá að láta sig varða, hvemig vér Is- lendingar séum á vegi staddir um dagdega afkomu og þjóð- félagslega aðstöðu þagnanna. Þess sjást nú ýmis mierki, að altar þom-i manna býr við rýrnri hag en verið hefur um sinn, hefur meára handa á milli, getur veitt sér fleiri lífsins gæði. Það er rcyndar þýsna erfitt eða nær ógemingur að verða sér úti uin tölulegar staðreyndir um raunverulag Mfskjör manna hór á landli í samanburði við það siem gieirist með grannþjóðum vorum, sem að þessu leyti eru meðal hinna fremstu í hiedmi. En þó að rökstuddar tölur vanti, er það alrnenn skoðun, að lítið eða ekki sfcoirti á að vér höld- um tiil jalfns við granna vora í þessu efni, og má ;þó satt vera lað enn kosti það oss lengri vinnudag og harðari önn að halda í þessu horfl í eyrum nútímamianna lcveður oft við orð, sem ekfci heyrðist til sfcamms tíma, velferðarríki. Ef að líkum læitur hefði Jónasi ' HaHlgrimsisyni ekki þótt þétta sem haglegast orð á íslenzfcri tungu, hann hefði ef til villl tallað um hagsældarríki eða jafnvel farsældainríki. En hverju naifni sem vér nefnum það, þá er það þess háttarsamfólag, sem vér keppum að, og viðurkenn- um það bæði í orði og viðíleátni. Sem mest hagsœBd og hamingia fyrir sem flesta. Því játa allir að þjóðfédagið miegi enigan miaen bera út á hjam, heldur sfculi það af vakandi huiga leitastvið að búa hverju marmsþami fyllsta færi til starfs og þroska og hamingjulegs lífs. Þetta er mannréttindaslkrá, þótt óslkráð sé, og allar aðgerðir samfélaigs- ins slkyildu vera í samræmi við hana. Þessi hugsjón er jaflngóð og gild sem viðmiiðun þrátt fyrir það að alfuMfcomið farsældar- ríki er að vísu ekki enn til né mun hdldur noklkru sinni verða. Hinn gamili Adiam, sem í mönn- unurn er, mun sjá til þess. En Forseti Islands, dr. Kristján Eldjám una má við ef rétt stefnir og á- fram að því marki að búa öll- um þegnum þjóðfólagsiins sem réttlátastan hlut cg effla svo hagsæld með hamingju sem efni standa frekiast til. En um þetta munu skoðanir löngum verða að sama skapi skiptar og þær eru samMjóða um markið, sem að skal stefnt. Og það væiri bamalegt að biðjast undan slíkum sikoð- anaskiptum. Urnræða er ólhjá- kvæmileig og umræðu er þörf um alla sambýlishætti þeirra sem saman edga að vera. Oss Islendingum er það hollt og skylt, eins og öflum öðrum, að hafa meö því vakandi auga, hvar vér erum á vegi staddir, Þó að allir sjái og viðurkenni, að þjóð vorri hefur skilað áfram með undiraverðum hraða á síð- ustu áratuigum og efnalhagsleg afkoma landsmanna er nú svip- uð því sem er í hinum meiri háttar veflferðarrikjum, mun ekki þar fyrir skorta umræðuetfni á vettvangi þjóðfélagsmála í víð- asta skilningi á þessu/ og kom- andí árum. Margt bendiir miklu helldur til þess, að eð í hönd fari tímd meiri könnun- ar og umræðu um alla þætti velferðarrílkisins. Þjóðfélags- rýni lœtur þegar mikdð tiil sín taka, og hún mun áreiðanlaga færast í aukana, og það etokert síður fýrir þvi þótt allir hafi nóg að bíta og brenna, svo að notað sé orðtak flrá frumbú- skapaæöldum. Sú lágmarkskrafa til lífsins er fyrir löngu orðin söguleg minning ein. Bngu að síður er það þó og verður frumskilyrði aíls annars að hafa nóg til hnífs og skeið- ar. Og því er þá ekki að leyna, að mitt í sæmiiegiu veraiLdar- giengi vorra tíma ber tatavert á óróleika, svo að ekki sé sagt kvíða, að því er varðar þessi frumskilyrði. Mönnum er spum, og jafnvei til efs, hvort grund- völlurinn, sem affcoma þjóðar- innar byggist á, sé nógutraust- ur, hvort vér munum fa haldið því sem vér höfum þar við euk- ið. Slíkt á sjálfsagt sínar eðtii- legu orsakir. Isienddngar hafa það á tilíiinningunni aö ■teflf“íé á tæpt vað um margt það sem þjóðin viM og ætlar sér, liðfá Og fjármagnsilitil í hörðu landi, og engum dylst að stundum hefur verið veltingur á sikút- unni á vorri öld. En hér á móti kemur það gleðilega tímanna tákn, að íslenzka þjóðin hefur 1‘ffclega aldrei verið jafnvakandi fyrir því og einmdtt nú, aöefla og nýta þá lífsibjargarmöguleika, siem hún hefur yfír að ráða í Iandi sínu. Þjóð sem hefur stundað landbúnað frá upphafi vega sinna,, gerir sér nú ljóst, að hún getur ræktað fleira en gras, kýr og kindur, þjóð sem hefur dregið fisk úr sjó frá alda öðli, er nú sem óðast að átta sig á, að uppsprettur sjávar eru fleiri en hún hugöi til skammis tíma og verða hagnýtt- ar á fiteiri og betri vegu, þjóð sem löngum var þvi vönust að líta á útlendiinga eáns og sjald- sóða furðuifugla, vill nú greiða götu þeirra sem flestra hingað til landsdns, þeim til ánæigju og landinu til hagsbóta, og síðast en ektoi sízt, þjóð sem stóð ógn FramihaiLd á 7. síðu. rubifreida stgórar BARÐINNHF ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK SÍMI 30501

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.