Þjóðviljinn - 06.01.1971, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 6. janúar 1971 — 36. árgangur — 3. tölublað.
íslenzkur
gesta/eikur
íLubeek
★ ÞJÓÐLEIKHtJSINU hefur ver-
íð boðið að sýna gestaleih • í
ríkisleikhúsinu í Lúbeck á
næsta hausti, eða síðar ef bet-
ur hentar Þjóðleikhúsinu.
Á miðnæti í nótt hefst
verkfall á togurunum,
en fyrsti fundur sátta-
semjara með deilú-
aðilum er boðaður á
morgun kl. 5.
í gærkvöld lauk alls-
herjaratkvæðagreiðslu
yfirmanna á bátun-
um um nýju báta-
kjarasamningana og
voru úrslit ekki kunn
seint í gærkvöld.
Karl Vibaeh leikstjóri, seon
settj upp Fást í Þjóðleikliús-
inu, skýrði frá boði bessu eft-
ir sýningu á Fást, sem hann
og blaðamaður frá Liibecker
Zedtung voru viðstadidir. Er
boðið frá rikisletkihúsin'U og
Lubeck-borg. öilum þjóðleik-
húsum á Norðurdöndumi hefur
verið boðið að leika gestaleik
í Lúbeck og verð'a sýningamar
á Lúbeck-vikum sem haidnar
eiru á haustin.
Ekki hefur verið ákveðið hvaða
leikrit verður sýnib þar á veg-
um Þjóöleikhússiris, en skdl-
yrði er að það sé íslenzikt
verk Verða á nsestunni hafn-
ar samningaviðræður um fjár-
hagslegan grundvöll boðsins,
að sögn Þjóðleikhússtjóra,
Guðtaugs Rósinkranz.
Verkfall yfirmanna á togurum
hefst á miðnætti næstu nótt
Sa'mningum yfirmanna á tog-
urum var sagt upp 1. desemiber
s.l. og etEtir þann tíma miátti
sammingsaðilum okkar vera ljóst
að verfafiaill yrðd þoðað hvenær
sem er á næstu vikum næðust
samningar eildti fýrir þann tfima,
sagði Ingólfur Stetfánsson bjá
Farmanna- og fiskdmamma-
samþandinú í vdðtali við Þjóð-
viljamm í" gær.
Fyrsiá viðræðutfundur fuilltrúa
deiluaðila, þ.e. ytfírmanna á tog-
urum og Félags ísl. þotnvörpu-
siripaeigenda, var haldinn 15.
desemlber og þar kynntum við
krötfur ofekar, em síðam hafa
nokkrir fundir. vgrið án þess að
nokkur umtalsverð tfðindd hafi
gerzt.
Hellztu krötfur okkiar eru að
breytt verði skiptalhlutnum — í
raun og veru snúast viðræöum-
ar um þessd alræmdu lög ftiá
1968 um ráðsitafamir í sjávarút-
vegi. Við böfum fyrir l'ömigu kynnt
ráðamönnum, rikisstjórn og for-
mönnum þingfilokikanna þau við-
horf okfear, að við teljum nauð-
synle'gt að löigin flrá 1968 verði
feUd úr gildi. Samkvæmt fýrri
samningum er 25% atflaverðmœt-
isins dregið frá áður en til sldpt-
anna kom. 1968 bættust 22% við
þetta þannig að við bjuggum
við að 47% væru tekin atf ósikipt-
um aflaMut og her að taka, ifiram
að þetta á aðedns við þegarlamd-
að er erlendis. Við gerum það að
meginferöfu okkar nú, að við fá-
um þessi 22% aftur, þegar land-
að er eríemdis — þetta, er stasrsta
kratfa ofckar sem stendur í samm-
ingumum. Þó aö sfciptaihHuturinn
erlendis sé þannig þumgamiðjan
Mikið tjón varð í eldi á Ðal-
vik í fyrrinótt er hús Steypu-
stöðvar Sigurðar Jónssonar,
brann til kaldra kola og steypu-
vél innj í því gjöreyðilagðist.
Vart varð við eiLdinn um þrjú-
leytið um nóttina, er stúlkur í
næeta húsi við steypustöðina
vöknuðu við rigningu, að þær
héldu, en vatni'ð á þakinu reynd-
ist þá vera héla sem bráðnaði
við hitann frá eldinum. Voru
aðatæður við slökkviisitarfið ertf-
að sdnni ber að minnast þess að
nú er 21% tekið ,af óskiptum
afla áður en skipt er við lamd-
amir hér hedmia.
önnur feraía okkar nú, er
krafa um að siú upphæð, sem
yfiirmenn á togurum fá greidda
alltatf mánaðarlega, hækki um
30%. Þessi upphœö er hin sama
til allra, 11.663 kr. á mánuði. Þá
Sfcipan íslenzikiu sendiinetfndar-
innar er edns og skipan seridi-
niefndarinnar á þingum Norðuf-
Hamdaráðs, tvedr flrá SUF, tveir
iðar, að vísu logn,-. en yfir 20
sti'gia firost og fraus vatnið í
slöngum stökkviliðsins er reynt
vair að ná vatni úr læk rétt hjá,
og vairð að grípa til þesis að dæla
ú.r sjónum.
Slökkviliðinu tókst þó að verja
viðbyggdngu og og vélar og hrá-
efni sem þar voru, svo og skurð-
gröfu og vinnuvélair sem voru
fyrir utan steypustöðina, en
húsið sjáltft, úm 100 fermetra,
einnar hæðar timbu-rhús forann
til kaldra koía.
ar. Og doks gerum við krötfu um,
að hver yfirmaður fái 0,3% atf
því atflaverðmœti sem fer fnam
yíir 9.000 pund, þegar selt er er-
lemdis. Skipstjórar hafa þessa
prósentu þegar, en við gerum
kröfu um að hún komi til allra
yfirmanma.
Nú eru 22 togarar gerðir úttfrá
ísllandi: Fimm togairar Bæjarút-
gerða.r Reykjavíkur, 4 togarar
frá SUS, einn frá SU.J og einn
frá Alþýðubamdalaginu, Guðm.
Þ. Jónsson, vairafarmaður Iðju í
Reykjavik.
Athyglisverðar tillögur
Þegar eru komnar fram flest-
ar þær tillögur sem fjallað verð-
ur um á þeissum fyrsta fumdi
Norðu'riandaráðs æsknnnar. Meö-
al þeirra er tillaga um að Norð-
urlandaráð æskunmar — NLRÆ
— skuli þeita sér fyrir því að
sett verði á fót ranmsóiknárstotfn-
un og háskóli til þess að fjailla
sérstaklega um málefni þróun-
arlandanna. Þá er á dagskrá
fundarins tillaga um atfsitöðuna
till Bfinahagsbamdalagsins þarsem
lagt er til að því verði lýst yfir
að Norðuriönd skuli vera fýrir
utan Bfnaihagsbamdalagið, en að
þau reyni í stað þess að ná frí-
verzlunarsamningum við Efna-
h-agsibandalagsríkdn. I amnarri til-
iögu frá fullltrúa finnska mið-
' flofcksdms, er lagt tál að NLRÆ
Tryggva Ófeigssonar, 4 togarar
Utgerðarfélags Akureyrar, og auk
þessara togara Karlsefni, Namfi,
Sigurður, Röðull, Víkin.gur, Hauka-
nes, Maí, Egilll Skallagrímssom og
Hatfliði.
Þrátt fyrir vmnustöðvum yfdr-
manna stöðvast engir togarar
strax þar sem þeir eru enn að
veiðum. Var enginn togari í hötfn
í Reykjavík í gærdag.
álykti, að Norðurlömdin verði að
gæta þess að auka ekki verzl-
unarhindranir mdllá Norðurland-
an,na þó að ednhver 'þeirra kumni
að tengjast EÍBE og saimstartf við
EBE verði ekki samstaarö Norð-
urlandanna á öðrum vet.tvamgi tii
tratfala. Þá er á dagskránni til-
laga um öryggisivandamál þar
sem lagt eir til að NLRÆ lýsi
því yfir, að Norðurlöndunumberi
að leysa öryggisvamdamá'I siín
með því að vera fýrir utam hern-
aðarbamdalög. Lotos er á dagskrá
tillaga um að NLÍRÆ skoili bedita
sér fyrir undirbúminig evrópskr-
ar öryggisráðsitetfnu oig verða
ekki flleiri tillögur raktar hér að
sinni, en aHs líggja 20 tdllögur
fyrir fundinum, sem heffist á
morgum, og flama íslemzku full-
trúamir sex utam í dag.
Voru skildir eftir
Fjórir sjómenn atf vesturþýzk-
um togara gripu í tómt þegar
þeir komu niðrá ta-ygigju og ætl-
uðu um borð að afilokinmi á-
nægjunótt í bcrginm, þvi hálf-
tíma fýrr hatfði sfcip þeirra lagt
úr höfn etftir að árangursilaust
hafði verið lýst efitir fjórmenn-
ingunum um nóttina. Eftirtveggja
tkna stím frá lamdi og samminga
sjómanmanna við umfooðsmann
togarans hér fékkst þó skipstjór-
inn til að snúa við eftir þeim.
Ný steypustöð á Dulvik
brunn tii grunnu i fyrrinótt
viljum við fá hœrri lítftrygging-
Fyrsti fundur Norðurlandaráðs æskunnar:
Mðrg athyglisverð mál
á dagskrá fundarins
— sem hefst í Stokkhólmi á morgun.
Sex íslenzkir þátttakendur
■ Á morgun hefst í Stokkhólmi fyrsti fundur Norður-
landairáðs æskunnar og sitja fundinn sex ísilenzkir fulil-
trúar. Fundurinn stendur til 9. janúar og verða mörg mál
tekin fyrir á fuhdinuim, sem er undiirbúinn og boðaður af
æskulýðsnefnd norrænu fíúaganna.
I
Helgi Tómusson dunsur í
Þjóðieikhásinu í febróur
Helgi Tómassou, sem er
fastráðinn sólódansari við
New York City Ballet, kem-
ur hingað til lands ásamt
Elisabeth Carroll, sem dans-
aði með honum í Harkness-
ballettinum. Dansa þau á
fjórum sýningum í Þjóðleik-
liúsinu. Þar dansa ennfremur
14 núverandi og fyrrverandi
nemendur úr Ballettskóla
Þjóðleikhússins.
Nanna er búsett í Osló en
dvelst hér um tíma í vetur og
kennir við Ballettskóla Þjóð-
ledkhússdns. Hinn ballettinn
er Dauðinn og stúlkan, stjóm-
andi er Ingibjörg Björnsdótt-
ir.
Helgi Tómasson er 28 ára
gamall, fæddiur í Reykjavik,
og hótf ballettnóm hjá Þjóð-
leikhúsdnu. Hann fór frá
Harkness-baillettinum í sum-
li
k
I
Helgi Tómasson og Elisabeth Carroll sem dansa á fjóni
sýningum í Þjóðleikhúsinu.
Guðlaugur Rósinknanz, þjóð-
leikhússtjóri, sagðist hafa
reynt árum saman að fá Helga
Tómasson til að diansa á
sviði Þjó'ðleikhússins, en hann
hefði alltatf verið upptekinn,
þar til nú að hann herjaði.
út hálfsmánaðarfrí til ís-
landstfairar.
Efnisskrá sýningarinnar
verðúr þannig að fyrst dians-
ar Hei'gi Tómasson sóló í
balletti sem Jerome Rob'b-
ins hefur samið fyrir hann.
Síðan dansa Helgi og Eiisa-
beth Carroll, — en hún
bandiarískur rífcishorgari, af
ítölskium ættum, — tvíd'ans
ú.r ballettinum Sylvia eftir
Balanchine. Þvínæst dansa
þau káfila úr Don Quixot. Þá
dansa 14 nemendur úr Ball-
etskól'a Þjóðleikhússins, bæði
núverandi nemendu,r og fyrr-
verandi, hluta úr tveimur
ballettum. Eru það Vetrar-
draumur, nýr ballett við tón-
list etftir Atla Heimi Sveins-
son. Kóreogiratf er Aðalheið-
u;r Nann,a Ólafsdóttir, sem
stundaði baUettnám hjá Þjóð-
leikhúsinu og síðan í London
og 3 ár í Kirovballéttskólan-
um í Leningrad. Aðaíiheiður
City Ballet. í blaðadómum
um sýningai' bailettsiris er
nafn Helga mjög áberandi og
lofa gagnrýnendur fi'ammi-
stöðu hans í bvívetna. f New
•York Times, hinn 28. ágúst
sl. segir sivo m.a. um fyrsta
sýninguna sem Helgi teknr
þátt í' með þessum baUletti í . •
State Theafer „Heigia Tómas- H
son, sem áðuir dansaði með C
Harkness Ballet, er óþairft að S
kyrtna hér. En upphasfin og ■
tilfinningarík túlkun hans á
3. þætti meistaraverksins —
Sirifónía í C-dúr — etftir Ge-
orge Balanchine, hlaut j'afn-
vel að koma þeim á óvart
sem áður töldu hann þó vera |j
meðal efnilegustu listdans-
ara heimsins á vorum dög-
um“.
Helgi hefur verið mjög
eftirsó'ttur dansari í Banda-
ríkjunum, ekkd sízt eftir að
hann hlaut silfurverðlaun í
alþjóðlegri keppni sólódans- B
ara í Moskvu 1969. Hann ^
dansaði víða á fyrra ári og
oft í sjónvarpsd'agskrám m.a.
í hdnu þekkta Sullivan-s'how.
í haust réOist hann swo til
New York City ballet.
I
I
i
Ildri konu beið bunu íbif-
reiðursfysi, önnur siusuðist
Skömmu fyrir kl. 7 í gærkvöld
varð fyrsta banaslys í umferð-
inni hér í Reykjavík á þessu ári
er tvær eldri konur urðu fyrir
bifreið á Hringbraut rétt við Tjarn-
arendann með þeim afleiðingum,
að önnur þeirra lézt þegar, en
hin slasaðist alvarlega.
Mólið var enn í rannsókn í
gærkvöld en samkvæmt upplýs-
ingum er blaðið fékk hjá rann-
sóknariögreglunni voru konumar
tvær á leið norður yfir Hring-
brautina og leiddust, er þær
urðu fyrir bifreið er ák austar
eftir vinstri akrein götunnar.
Urðu konurriar fyrir framenda
bifreiðarinnar vinstramegin og
bárust eitthvað með bflnum etftir
götanni, en hemlaför- hans mæld-
ust alllöng.
Tilkynnt. var um slysið til
lögreglunnar kl 18.49. og voru
konumar þegar fluttar á slysa-
varðstdfúna en önnur þeirra var
látin er þangað kom. Hin konan
var og mikið slösuð að sögn
lögreglunnar en meiðsli hennar
ekki fúllkönnuð Ekki er hægt að
birta nöfnin á konumum að. siraiv