Þjóðviljinn - 06.01.1971, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVII-JTNN — Miðvikudagur 6. janúar 1971. ””
| Sjónvarpsrýni:
SPEGILMYNDIR
!
Eftir tvo blaðalausa laugar-
daga er svosem af nógu að
taka, en frá því fyrir jól er
þó aðeins tvennt minnisstætt.
Annað en samantektin í til-
efni 40 ára afmælis útvarps-
ins, sem síðan var endurtek-
in 2. jan. og var allvel gerð
og skýr. Það var vitaskuld
ekki að undra, þar sem sjón-
varpsmenn voru hér hnútum
kunnugir og vissu, hvar bera
átti niður. En það hefur ein-
mitt verið einn helzti gallinn
á fræðslu- og kynriingarþátt-
um sjónvarpsmanna, að þá
heifur skort þefckingu á við-
fángsefninu óg því einatt
ekki kunnað að velja sér
heimildarmenn. Það náðist
m.a-s. fram viss léttleiki hjá
sumum' eldri starfsmönnum
útvarpsins, sem margir hafa
naumast vitað að fyrirfynd-
ist.
Þá var ekki síður létt yfir
kaffiborðsrifrildinu um vega-
málin. Ekki hefúr að vísu
spurzt til nókfcurs manns ó-
fagiærðs, sem botnaði f deilu-
efninu. Þetta var eins og botn-
laus mýri, sem menn reyndu
að hrúga oní orðum, sem ým-
ist voru framleidd á staðnum
eða áðfflutt. Það háði auðvit-
að Sverri Runólfssyni, hvað
hann á erfitt með að tjá sig
á íslenzku, en hann var þó
sýnilega vanfcunnandi um
fleira, sem snertir íslenzkan
veruieik, eins og t. d. það, að
ætla suður að Bessastöðum og
sannfæra forseta um ágæti
sinnar vélar, svo hann léti
síðan valdboð út ganga um
notkun hennar. Og þá hlýtur
sú spuming að vafcna, hvort
maðurinn standi efcki f.iarri
íslenzfcum jarðvegi á fleiri
vísu. Á hinn bóginn virtist
Sigurður vegamálastjóri gera
sér mest far um að afgreiða
Sverri sem kjána, helzt með
klappi á koilinn, og jafnvel
notfæra sér tjáningarörðug-
leika hans. Og slíkt vekur
snert af tortryggni hjá áhorf-
endum, sem vildu án efa, að
Sverri væri fremur hjálpað
til að útskýra sína aðferð,
svo að þeim yröi skiljanlegt.
En það varð satt að segja
efcki mikill munur á þessum
þætti og hinum næsta á eft-
ir, sem var úr flokknum
Fljúgandi furðuhlutir ogfjall-
aði m. a. um e. k. vegaiagn-
ingar í geimnum og á öðrum
hnöttum og kostnaðaráætlan-
ir í sambandi við það. Annars
var eitt hressandi við um-
ræðuþáttinn: hann var mjög
óþvingaður og eðlilegur, fór
semsé „úr skorðum", þannig
að mðþungur silkihanzki
stjómandans hvíldi. ekki sí-
fellt yfir, heldur brá Gylfi
Baldursson á það ágæta ráð
að fela andlit sitt í þeim
sömu hönzikum.
En það fer sfco hvorki orð
né andlitsdráttur úr skorðum,
þegar þrjár yfirvættir Is-
lands birtast hver á fætur
annarri um áramótin: forsæt-
isráðherra, útvarpsstjóri og
forseti, hvað sem þeir heita
hverju stnni. Ekki vantair,
að málfærið sé fagurt, eins
ög þegar prestinum „mæiist
vel“, en inntakið verður ekki
annað en selvfþlgeligheder og
margræðni. Og f þessu hlut-
verfci verðá þeir hver öðrum
hátíðlegri og rnaddömulegri,
svo að efcki hallast á orð og
svipur'.
Hvað kom til þess himnasmið
að hafa þá svona í framan?
Nú er vel vitað, að þetta-
eru í veru sinni þráðskemmti-
legir menn, a. m. k sá sem
ég þekki bezt, og þótt ehginn
ætlist til, að þeir komi fram
sem einhverjir sprellikarlar,
þá roætti minna gagn gera.
Ef þassum embættismönnum
liggur ekkert mikilvægt á
hjarta, sem þeir vilja eðaþora
að segja þjóðinni á þessari
stundu, þá gætu þeir átt til
einhverjar nýstárlegar og
jafnvel djarflegar hugmyndir,
sem þeir mættu reifa og velta
fyrir áhorfendum án nokk-
urrar skuldbindingar. Slíkt
gæti a. m. k. vakið fólk til
einhverrar sjálfstæðrar um-
hugsunar, þar sem viðtekinn
ræðuméti er hinsvegar til
þess fallinn að troða upp í
hverja andlega smugu.
Það er vitasfculd létt verk
og löðurmannlegt að hafa
þessi mannanna skylduverk í
skuppi, en flestum vefðist víst
tunga um tönn, ættu þeir
sjálfir að sitja í sama stól
og gera betur, jafngrimmt og
þetta sjónvarpsform er Og
það er , vissulega íhugunar-
efni, hvort hugsanlegt sé að
breyta forminu á þætti æðstu
manna um áramótin, ekki sízt
sjálfum þeim til yndisauká.
En aðalspumingirt er auðvit-
að sú,i hvort yfirbragðið, sem
þessir ágætu menn setja á
sig, er sú spegilmynd, sem
þjóðin sjálf vill sjá aíf sér.
Vilja menn að þeir sjálfir
tali svona, horfi svona og
jafnvel hugsi svona? Spyr sá
Sem grunar, að flest svörin
yrðu játandi.
Ágæt ádeila á margskonar
yfirtoorðsmennsku, sjáifum-
Jafn'bezti þáttur Flosa Ólafssonar til þessa.
Verða ckki höfð annað en góð orð nm sýningu Galdra-Lofts.
gleði, tvöfeldni og vaðal hjá
ýmsum borgurum og stofn-
unum þjóðfélagsins var ein-
mitt Áramótaskaup Flosa
Ölafssonar. Þetta mun vera
hans jafnbezti þáttur til þessa
og minna um hæðir og lægð-
ir en stundum áður. Helzt var
•það, að Flosi væri ’ sjálfur
ekki með öllu laus við sjálf-
umgteði, og einsöngur hans
varð lakasta atriðið. En of
langan tíma tæki að tíunda
öll þau smellnu atriði, sem
fyrir komu, svo sem Fagra-
Vatnsdal, smábar n atímann,
emlbættisumsáknina, geðlækn-
ínn, smjörkaupin leiðakerfið
o. fl. Og að öllum öðrum ó-
löstuðum held ég Jón Aðils
hafi verið fyndnasti þátttak-
andinn. Hinu er ekki að leyna,
að mjög skiptir í tvö hom
hvemig svona grín verkar á
hlátuirtaugar fól'ks. Ég hygg
t. d. að þeim sem finnst Jónas
Jónasson skemmtitegur út-
vaípsfiiaður, þyki lítið til
þessa koma. Og auðvitað er
fasst af þessu neinir stórbrand-
arar í sjálfu sér, ef þeir væm
mæltir af munni fram. Það
er mynda-. og sviðstæknin,
sem eykur á fyndnina rétt
eins og miðlungdfyndni getur
orðið bráðsmellin sé henni
komið í bundið mál. Og
Flosa er að lánast æ betur
að hagnýta sér þessa tækni.
I annan stað misskilja menn
oiftilega að hverju verið sé að
skopast. Tökum t.d. viðtalið
við sveitahjónin Þar héldu
víst sumir átthagaunnendur að
gömlu hjónin væru skotspónn-
inn, en það var aUðvitað
spyrillinn, einn. þessara
herfílegu spyrjenda, sem láta
svarendur ekki komast að
með annað en einsatkvæðis-
orð.
Það er gott tiltæki í garð
foreldra að hefja bamadag-
skrá snetnma á aðfangadag
og gamlársdag. Og þetta var
mjög svo gott efni báða dag-
ana. Á jóladagskvöldið köm
svo þjóðgarðurinn í Skafta-
felli. Það er auðvitað ofætlun
að reyna að gera viðhlítandi
mynd af þessu undri öllu
með þeim tækjum og fjár-
munum, sem tiltæk eru. Þar
hlýtur að vanta hið ógnar-
lega og margbreytilega sam-
hengi. En af einstökum fyr-
irbærum saknaði ég helzt
upptaka Skeiðarár, þar sem
hún spýtist upp undan jöki-
inum, og manni flýgur í hug,
hvort þeir félagar hafi ekki
lagt í að vaða yfir Morsá. Og
tónlistin átti misjafnlega við.
Nótt á reginfjöllum eftir
Mussorgskí sómdi sér að vísu
og hefði mátt heyrast meira
af, en kaflar úr Pastoralsin-
fóníu Beethovens eða Föður-
landi mínu eftir Smetana eiga
við allt anrtars konar föður-
lönd en Skaftafell.
Seint heyrist of mikið af
níundu sinfóníunni, sem á
eftir fylgdi, en þó varð mér
starsýnast á eina stúlkuna,
sem jafnan söng með karia-
röddunum, þegar þeir eiga að
syngja einir, og hugsaði strax,
að þetta væri líktega rauð-
sokkur, sem heimtaði jafn-
rétti.
Galdra-Loftur var annars
mierkasta efni jóladagskrárinn-
ar, og verða ekki höfð annað
en góð orð um þá sýningu.
Pétur Einarsson var býsna
góður, og þótt rétt sé kannski
að lofa svo einn konung að
lasta eigi annan, þá verður
t. d. samanburðurinn við
Gunnar Eyjólfsson í Þjóðleik-
húsinu Pétri mjög í hag. Fyr-
ir utan þjáningafuilt útlit
hefur Pétur þann hljómbötn
skapgerðarlei'kara, sem Gunn-
ar hefur löngum skort. Aðrir
leikara, einkurn Kristbjörg
Kjeld og Þorsteinn Gunnars-
son, mögnuðu mjög þennan
leik, og hin „gerðu skyldu
sína“, svo notað sé eitthvert
útþvældasta orðalag íslenzkra
leikdómara. En þrátt fyrir allt
er maður kannski svo haldinn
hinni mögnuðu þjóðsögu, að
það er saknaðaröfni að sjá
ekki biskupana og Gottskólk
grimma í leikslok. Hvers
!
!
vegna má ekki, sérstaktega í
sjónvarpi, sýna þá sem of-
sjón, rétt eins og raddir sam-
vizlcunnar eru oifiheym? Og
annað er svo íhugunarefni:
er nauðsynlegt að dramatísera
framsögnina svo mjög? Hvað
yrði úr þeirri tilraun, ef fólk
væri látið tala noktoum veg-
inn blátt áfram og án hefð-
bundinna leiktilburða?
Spurningaleikur Kristins
Hallssonar batnaði sízt. Þegar
Kristinn ætlar að vera galant,
verður úr því næstum rudda-
leg hlutdrægni. Og hvers-
vegna sífellt þetta hvimledða
orðalag: „Það vill segja . . .“
En annars em þeSsir þættir
e. t. v. annars konar spegil-
mynd þjóðarinnar, en nýárs-
systurnar, eins og þegar ann- ^
að liðið taldi einu óperu Beet-
hovens vera tunglskinssónöt-
una, en hitt níundu sihfónl-
una.
Um þau þrjú á pálli skal
það eítt sagt að þessu sinni,
að lög Helga Einarssonar
vinna lítið á og það er óþarfa
hégómaskapur í Eddu áð
skipta þrásinnis um föt á ekiki
lengri tíma.
Glymur dans í höll hét eitt
atriði gamlárskvölds og var
margt vel um það. Búningar
fólks munu nær sanni en
vant er að sjást frá fyrri tíð.
(Svörtu þjóðbúningamir hafa
ékki verið einráðir nema svo-
sem 100 ár). Tónlistin og þar
með söngurinn og dansinn
nálægt því, sem einna næst
verður enn komizt um þessi
atriði. Þetta var semsé vand-
virknislegt, en enginn má þó
láta sjást yfir, að .þetta eyu
lítið meira en hugmyndir um
það, hversu slíkir dansleikir
kunni að hafa farið fram í
neynd. Það virðist t. d. ein-
sætt af rytjufegum lýsingum
á vikivakaleikjum, að þeir
hafi verið talsvert klúrari en
hér var sýnt og til þess falln-
ir að valda pfkuskrækjum
með fleiru, hvað guð náði.
Gleðiltegt nýér. Á. Bj,
I
▼ ---— — - - ---° jciii. Pdu er aiiuvjLau oicexi’un gziiiruia 1 leritsioiÁ. nvers u-ieoinefft nyar. A. ^
Eldur í geymslu
Oddvitinn
til Reykjavíkur?
Síðan SamitÖk frjálslyndra
og vinstrimanna voru stofnuð
hefux Hannibal Valdimarsson
lýst yfir Því við hvem sem á
víldl hlýða að bann ætlaði
sér í framboð á Vestfjörð-
um í næstu þingkosningum, í
saimræmi við það hefur hann
lagt kapp á búskap sdnn í Sel-
árdal og notið þair næsta
óvenjutegrar opinberrar fyr-
irgreiðslu, m.a. tdl hafnar-
gerðar og fLugvafllargerðar.
Hann hefur létið kjósa sig í
sýslunefnd þar vestra og er
oddviti í KetildaHahreppi. Þá
sjaldian hann hefur átt frum-
kvæði að málatilbúnaði á
þifiigi þetta kjörtimiabil hefur
það fýrst Og framst verið
bunddð við Vestfirði; hinu
hefur hann aldrei munað efit-
ir að hann sæti á alþingi
sem kjörinn fuilltrúi Reyk-
vikinga.
En eftir þvi sem bosningar
bafa færzt nær hefur geig-
urdnn sietzt að Hannibal
Valdimarssyni. Hann hefur
nú um langt skeið átt • í
mikJiu leynimafcki við Gylfa
Þ. Gíslason ásamt Bimi Jóns-
syni. og hasfa þeir félagar
boðizt til að ganga í Alþýðu-
flokkinn fyrir kosningar —
ef þeim væru tryggð örugg
þingsæti. Nú er hins vegar
orðið ljóst að þeir samning-
ar muni naumast bera árang-
ur fyrir kosningar; hins veg-
ar hiefur Gylfi boðið þeim
félögum upp á að verða eins-
konar varasjóður viðreisnar-
srtjórnarinnar eftir kosningar
— ef þeir komist á þing.
Og nú hefur Hannibal
Valdimarsson allt í einu skot-
ið upp kollinum í Samtökum
frjálsiyndra í Reykjavík og
krafizt þess að verða í fyrsta
sæti . í höfuðborginni, en
Bjöm Jónsson styður af al-
efli þær hugmyndir oddvit-
ans í Ketildalahrappi. Hins
vegar mæta. þau áform mik-
illi andstöðu yngri manna í
samtödcunum, Bjama Guðna-
sonar prófessors og félaga
hans. Þeiæ hafa ævinlega
haldið því fram að samtökin
ættu því aðeins lífsvon að
þeim tækist að verða sjálf-
stæð pólitísk hreyfing, annað
og meira en bannibalistar.
Neitar Bjami því harðlega að
taka Hannibal á listann í
Reykjavík og hótar öllu illu.
ef þeirri kröfu verði halddð
til, streitu. Era þessi. átök í
hámarki þessa dagana, og
verður fylgzt með rhálalokum
af þeim sem kunna að meta
hin skoplegri tilbrigðí stjóm-
málalífsins. — Austri.
Slölókviliðið var kivatt a<
Hraunbæ 120 á sjötta tímanum
í fyrrakvöM, en þar haifðd kom
ið upp eldur í hjólageymKlu
sem notuð var unddr alls kyn:
dót, og lagði mdkinn reyk un
allt húsdð, sem er stórt fjöl
býlisihús. Hafðd toviknað íteppa
rúBum, pappírskösisum o. fl.
geymsilunni og tókst tiJtöludeg;
fljótt að slökkva Var gizkað <
að kvedkt hetfði verið í dótinu
Þá fióru slöklcvibílar síðarun
kvöldið rétt eina fýluferðina im
á Njálsigötu vegna reyks, a<
því er tdlkynnt var, en þai
reyndist um að ræða reykinr
af ölinu hjá Agli. Kemur ofl
fýrir, sagðd varðstjóri sHökkvi-
stöðvariinnar, að fólk haddi að
þama sé kvdknað í.