Þjóðviljinn - 06.01.1971, Qupperneq 4
<£ SlÐA — ÞiJÓÐVIIjJXÍNW — Miðtvikiuidagur 6. janúar 1971.
— Málgagn sosíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Utgefandi: Utgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Bitstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Fréttastjöri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Ofætlun
gkyldi ekki Gylfi Þ. Gíslason og aðrir þeir for-
ingjar Alþýðuflokksins sem fastast hafa tengzt
íhaldinu, heyra sjálfir holan ólíkindahljóm í því
tsali sínu, að einmitt þeir og Alþýðuflokkur þeirra
hafi einhvers konar eignarrétt á sósíalisma á ís-
landi? „Samstarf“ foringja Alþýðuflokksins við í-
haldið nú í heilan áratug.á orðið ekkert skylt við
venjulegt stjórnarsamstarf ólíkra þingflokka. Sam-
starf íhaldsins við Alþýðuflokkinn hefur reynzt
miklu nánara, mótuð hefur verið sameiginleg
stefna ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, sem í
einu og öllu er harðsvíruð íhaldsstefna og henni
fylgt út í æsar, stjórnað fyrir verðbólgubraskara
og gróðasafnara, en alþýða látin sitja við skarðan
hlut.
Qleggsti mælikvarðinn á afturhaldseðli stjórnar-
stefnunnar og stjórnarfarsins í samstarfi Al-
þýðuflokksins og íhaldsins um áratugs skeið er sú
staðreynd, að hvað eftir annað hefur ríkisstjórn-
in lagt til stórárása á verkalýðshreyfinguna. Svipt
hefur verið burt með lagaboði kjarabótum sem
verkalýðsfélögin höfðu áunnið sér eftir áratuga
fómfreka baráitu, svo sem hinni takmörkuðu verð-
teyggingu kaupsins. íhaldið og Alþýðuflokkurinn
reyndu 1963 að þvinga gegnum Alþingi þrælalög-
gjöf gegn verkalýðshreyfingunni, í því skyni að
lama baráttu hennar fyrir bættum kjömm og
auknum réttindum. Sú löggjöf var stöðvuð á sí$-
asta stigi í Alþingi vegna þess að verkalýðshreyf-
ingin, jafnt Alþýðuflokksmenn í félögunum og
aðrir, gerðu ríkisstjórninni ljóst að þvingunarlög
Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins gegn
verkalýðshreyfingunni yrðu að engu höfð. Ríkis-
stjóm íhaldsins og Alþýðuflokksins hefur ekki hik-
að við að rifta einhliða gerðu samkomulagi við
verkalýðshreyfinguna, jafnt júnísamkomulaginu
1964 um verðtryggingu kaups, og samningum reýk-
vísku verkalýðsfélaganna 1965 um byggingu 1250
íbúða fyrir árslok 1970, ætlaðar fólki í verkalýðs-
félögunum með sérstaklega hagkvæmum láns-
kjörum. Og ráðherrum Alþýðuflokksins, Emil og
Eggert hefur sérstaklega verið beitt-til svívirði-
legra árása á sjómannakjörin 'og samninga sjó-
mannafélaganna; þingmenn Alþýðuflokksins og
íhaldsins létu sig ekki muna um 1968 að stela með
löggjöf á einu ári, 1969, 400 miljónum af samn-
ingsbundnum hlut sjómanna og afhenda útgerð-
armönnum, og það rán hefur haldið áfram að
mestu árið 1970.
JJJér hefur verið minnzt á örfá atriði á ferli rík-
isstjórnar Gylfa Þ. Gíslasonar og Sjálfstæðis-
flokksins. Öll verkalýðshreyfingin hefur mótmælt
þessum árásum. Samt virðist ætlazt til, að fólkið.
í verkalýðsfélögunum og vandamenn þeirra komi
til Alþýðuflokksins sem verkalýðsflokks, sem sósí-
alistaflokks! Kosningamar í Reykjavík s.l. vor
sýndu skýrt að það er ofætlun. Sá dómur yfir Al-
þýðuflokknum sem þá var felldur, mun þyngj-
ast að mun í alþingiskosningunum í vor, svo sem j
maklegt er. — s.
Enn einu sinni, mitt í jóla-
önnunum, er verið að boða til
samningafiundar í Reykjavík.
Það er boðað til sameiginlegs
fundar milli vinnuveitenda og
verkalýðsfélaga við Faxaflóa
og viðar útaf nýjum atvinnu-
greinorm sem rétt eru að byrja
á þessu svæði, en það er vinna
við hörpudisk og rækju sem ■
engijin raunverulegur samning-
ur hefur enn verið gerður um
þó lítillega.sé byrjað að vinna
þetta.
Við leggjum leið okkar, fúll-
trúar verkakvenna á Akranesi,
til þessa fundar með Akraborg-
inni til Reykjavíkur. En svo
ilia hefur tekizt til, að þegar
við komum á hinn boðaða
fundarstað í húsi Vinnuveit-
endasambandsins við Garða-
stræti, kemur í Ijós að á síð-
ustu stundu hefur fundurinn
verið afboðaður, án þess að
til okkar næðist. Við vorum
því mættar hér með ónýttan
dag í jólaönnunum.
Sli riífstofust j óri Vinnuveit-
endasambandsins, góðlyndis-
legur maöur, trúr sínu verk-
efni ,að kenna skjólstæðingum
sínum vinnuveitendum að
græða sér fé, tók á móti okk-
ur, leiddd okkur til sætis í há-
bökuðum stólum fundarsalar í
palísanderhöll Vinnuveitenda-
sambandsins, afsakaði - að mis-
tök þessi skyldu ske, en þó
væri fierðin ekki fiarin til eins-
kis þvi nú gasfist sér tæki-
færi til að reyna að sanna
okkur vantrúuðum frá Akra-
nesi ágæti ákvæðisvinnu, og bó
sérstaklega hins ágæta og lítt
skiljanlega kerfis bónusvinn-
unnar. Mér var áður búið að,
skiljast það að honum hefði
verið nú í vetur fengið það
verkefni, að kóma vitinu ffyrir
obkur hér á Akranesi, semhef-
ur þrátt fyrir harða ásókn at-
vinnurekenda fyrir því að fá
að borga hærra kaup, ekki
tekizt að gera verkakonum á
Akranesi það skiljanlegt aðþað
væri í mynd bónusvinnunnar.
Nú skyldi leiða okkur í allan
sanpleika, trúr sínu verkefni
að hjálpa vinnuveitendum til
að græða sér fé. Við áttum vin-
samlegt, skemmtilegt rabb
saman um ýmislegt i sambandi
við laun og vinnu, og ekki sízt
höfðum við áhuga fyrir því að
heyra hvemig hinn timamældi
bónus sem unnið var eftir í
hörpudisksvinnunni í Reykja-
vík væri í reynd. Þegar liðið
var að hádegi var rabbinu lát-
ið lokið og okkur bent' á að
fara f. frystibús í bænum og
nota tímann til að kynna okk-
ur bónusinn þar
Eftir að við höfðum lagtleið
okkar á Skálann Dg fengið að
borða ljómandi góða bauna-
súpu með saltkjöti svo riflega
útilátið eins og verið væri að
bera á borð fyrir Hallvarð
Hallsson þegar hann hafði
trekkt sig norður heiðar og væri
loks kominn til byggða. ákváð-
um við að fara á þennan marg-
tilnefnda bónusvinnustað.
Okkur bar að húsi nokkru
eigi allfjarri sjó. Gengið á
nlánka yfir skurð, nokkurskon-
ar sfkisbrú frá riddarasögun-
um. Við fundum hurð, gengið
niður hribtandi tröppur úr tré.
sem voru eins og þær hefðu
fúndizt á öskuhaug og verið
hent þama viljandi eða óvilj-
andi, Við sáum verkstjórann
standa í brúnni pg horfa yfir
vinnulýð sinn. Við fikrum okk-
nr upp álíka tröppur og fyrr
vom nefndar inn til hans og
Vvíðum hann um að ieyfa okk-
tir að sjá og frétta af bónusn-
nm, mínútuákvæði hans, með-
altíma, staðaltíma. tafatima
’aunalínu, afkastalínu, bónu’-
b'nu, persónulegan tafatíma e
'-•reytuviðauka og þannig mæf'
iin um hríð tel.ia flækju bói-
úskerfisins. Hann var hinn
elskulegasti við okkur og bauð
oktour að labba um vinnusal-
ina uppi og niðri og sjá vinnu-
brögðin. Því miður gæti hann
ekki útlistað fiyrir okkur gald-
ur bónussins, hann skildi hann
ekki vel. En hann vildi hringja
eftir hagræðingnum úti í bæ
til . að lýsa fyrir oklkur kerf-
inu.
Nei, nei, segjum við, við
skiljum nú heldur ekki svo
mikið í því, okkur nægir það
sem þið getið sagt okkur. Við
snúum okkur að ungum manni
á hvítum slopp, sem virtist
vera áðstoðarverkstjóri, reddari
eða eitthvað álíka og inntum
hann eftir bónusnum. Nei,
Herdiís Ólafsdóttir.
hann skildi hann nú ekki svo
vel að hann. gæti útskýrt hann,
en komið þið hérna upp að
tala við stúlkuna sem reiknar
út, hún hlýtur að geta sagt
ykkur leyndarmél hans. Við
gengum í gegnum. vinnusaiinn,
hörmulega vistarveru á neðri
hæð, líkasta hlööu, tölum við
konumar yngri og eldri sem
ýmist unnu af kappi við að
hreinSa skelfiskinn eða úr-
skelja hann. Hvernig líkar ykk-
ur bónusinn? Jú, jú segja þær,
hann er betri í þessu heldur
en í fiskinum, við fáum dá-
lítið meira ef við keppumst
við hverja mínútu allan dag-
inn. Við héldum áfram upp
kolsvartan Óhreinan stiga uppá
efri hæðina. Nú, nú, við kom-
um í klelfa þar sem ung stúlka
sat við stóra reiknivél að
reikna bónus. Við báðum hana
nú að segja okkur hvernig nið-^
urstaða einhvers dags liti út
á bónusskránni. Hún sýndi
okkur ýmsar töflur og tölur
sem skráðar voru, en svo kom
það: Ég get ekki útskýrt þetta,
ég verð að hringja í hagræð-
inginn, hann getur alveg sagt
ykkur hvemig þetta er Slegið
á símann og hagræðingurinn
beðinn að koma strax. Á með-
an við bíðum hagræðingsins
göngum við um salinn tölum
við fólkið og fiáum leyfi til að
fara á salerni. Guð minn góð-
ur, þvílík hremming, dkkur
varð hugsað til Toilettisins í
Palisanderhöllinni, er að verða
úthaf milli fólksins sem vinnur
við undirstöðuatvinnuveg þjóð-
arinnar og skapar verðmætin
sem við búum við og þeirra
sem telja sig fædda til að
stjóma vinnustéttunum og
skammta þeim' kaup og kjör.
Allt útlit bessa húss var þann-
ig að það var eins og menn
hefðu gleymt þvi að til er
efni sem heitir málning, eins
og menn hefðu gleymt því að
hér var vinnustaður hundmða
manna og síðast en ekiki sízt
gleymt því. að hér fiór fram
matvæiaiframleiðsla á heims-
markaðinn. Hvar erum við
stödd íslendinffar með atvinnu-
vegi vora bannig úr garðí
rrerða ? ,
En nú birtist hagræðingur-
'nn, og við fórum aftur inn í
rimpuna til stúlkunnar með
-'■iknivélina. og hagræðingur-
m tók til að skýra fyrir okk-
•• allar linur, bónuslínu, af-
astaiínu. mfnútuákvæði, stnðla
o.s.frv o.s.frv. En því miður
vorum við lítið nær þegar við
vildum bera saman, hvort
mundi hagstæðara fólkinu að
vinna eftir bónusnum sem hér
var unnið eftir eða slumpá-
kvæðinu sem hann Eriingur
Viggósson í Stykkishólmi hafði
gert samning um og var hlið-
stæður því sem unnið var
eftir á Akranesi og erindið
var að gera samning um í
þessari ferð.
Jæja, nú var fóikið farið að
drekka kaffið. Það var að vísu
engin kaffistofa, en grindhafði
verið slegið upp i ednu hiomi
vinnusalarins, klætt á hana
plast, gerið svo vril, hér er
þykjast kaffistafa með nýjum
stölum og borðum sem þegar
em til staðar, þegar búið er
að smíða utan um þá kaffi-
stofu. Ég er ofit á undanföm-
um ámm búin að eiga þátt
í þvi að mótmæla kaffistofum
og salemum í frystihúsum á
Akranesi, sem eklki hafa að
mínum dómi verið bjóðandi
seinni hluta tuttugustu aldar
fólki, og allra sízt á vinnustað
sem unnið var að matvæla-
framleiðslu. Mér varð efst f
hug að biðjast hreinleg'a af-
sékunar, þegar ég sá þessi
ósköp.
Við gengum inn í þykjast
kaffistofuna, snerum okkur að
ungum knálegum konum sem
sötmðu kaffisopann sinn og
reyktu vindling og fengum hjá
þeim þá skýringu sem allir
þeir sem við höfðum spurt, að
hagræðingnum meðtöldum,
höfðu ekki getað sagt oktour
varðandi bónusinn. Var í stuttu
og einföldu máll hægt að gera
sér það Ijóst, hvort fólkinu
var hagstæðara að vinna eftir
bónusgreiðslum sömdum og
síuðum af, atvinnurekendum, en
þó móti mælt, en’ látið kyrrt
vera af vericlýðsfélögunum, eða
efitifi því sem konumar í Stykk-
isihóimi undir leiðsögn Erlings
höfðu talið sig geta unnið fyr-
ir. Við hlemm, að ein af kon-
unum sem við spjöllum við
sé mjög rösk, jafnvel bónus-
drottning. Hún hafði daginn
áður skorið úr hörpuskel 31
kg. af fiski á 8 timum. Við
hverja skel er talið að þurfi
5 handbrögð, ef ekkert auka-
handbragð kemur til,- Meðal-
tal í kg. geta verið um 120
úrskeljaðir fiskar, eða 600
handtök á kg. Stúlkan sem við
ræddum við hefur því þurft
að nota við vinnu Sína þann
dag sem húh úrskeljaði 31 kg.
eigi færri en 18600 handbrögð.
Mikinn hraða, leikni og vinnu-
álag þarf því til að berá vel
úr býtum við vinnu þessa. En
bónusinn sem hún fékk fyrir
verk þetta nam kr. 355.00 yfir
daginn. Sem sagt lclks lá dæm-
ið sem við vildum fá að vita
á borðinu, ekki var þetta hag-
stæðara fyrir konurnar. Fyrir
sama vinnumagn hefði starf-
systir hennar á Akranesi feng-
ið kr 128.00 meira í laun.
Við látum nú þessari heim-
sókn lokið, þökkum fólkinu
sem fræddi okkur og vildi
fræða okkur fyrir kurteislegt
Og alúðlegt viðmót, löbbúrn út
í mildan en dimman desember-
daginn, áleiðis ofan í Akra-
borgina.
Æskan í skólunum, heima
og eriendis, gengur rriótmæla-
göngu á móti þeim aðbúnaði
sem hún telur sig hafa á
námsbrautinni, sem sjálfsagt
má vera betri. Kennarar ganga
mótmælagöngu gegn kjörum
sínum. Þó ganga þeir (frá
vinnustöðum björtum og hlýj-
um, þægilegum kaffistofum
sem ekkert hefur verið tilspar-
að að gera vel úr garði svo
hægt sé að hvílast og láta sér
líða vel á hvíldarstundum. En
hvenser gengur þetta gemýtta,
þreytta verkafólk út úr þessum
skítuigu vinnustöðum til palí-
sanderhállarinnar, sezt þar í
ganga og þrep og heimtar betri
aðbúnað, meira heinlæti, þó
ektoi sé flleira netflnt?
Hvað er verið að gera við
undirstöðuatvinnuveg —- - þjóða-r-
innar, sjávarútveginn? Ekki
nóg með það, að fólkiö sem
vinnur við hann býr við lægstu
launin, öryggisminnstu vinn-
una, eröðustu vinnuna, auk
þess er aðbúnaðurinn þannig
að það jaðrar við að vera nið-
urlægjandi að vinna á þeim
stöðum, þar sem taapast eru
kaffistofur eða salemi sem
fólki er bjóðandi, eða er
Framhald á 9. síðu.'
Bírgir F. Bjarnason
Minning
Fæddur 10. nóv. 1948
Dáinn, horfinn . . .
Þann 30. des. síðastliðmn
barst mér sú harimiafregn að
Rirgir hefði fiairizt’ í bílslysi, þá
um nóttina. Hann var í blóma
lífis síns, aðeins tuttugu og
tveggja ára gamiall og hvers
manns hugljúfi. Ég átti því láni
að fiagna aö vera kennari hans
í nokfcK. vetur og ég kynntist
honum þá betur en fflestum öðr-
um nemendum. Hann var þá í
heimavist héraðsskólans að
Reykjum og tfður gestur á
heimili mínu. •
Hann var glaðlyndur o<g góður
félagi, enda mijög vinsæilll meðal
sfcðlafélaganna. Hann var ham-
ingjusamur maður og hafði
þann fiágæta eiginleika að geta
látið aðra í návist sinni finna
til sömu gleðinnar yfir því að
vera tii. Það kom fyrir að ég
settist niður við kaffibolla með
Birgi, í þungu skapi, en eftir
andairtak var allur ami horfinn
og ég í sólsfcinsskapi eins og
i hann Ég held ekki að þessu
hafi valddð neitt, sem hann
sagði eða gerði. Það var eins
og einhver geisilandi göfgi
streymdi út firá honurti og gerði
allt bjart og hlýtt í kringum
— dáinn 29. des. 1970
hann. Og nú er hann horfinn.
Eftir er tóm, sem ekkert getur
fyllt. Ein miinningin lifir um
góöan dreng í þess orðs sönn-
ustu og fegurstu merkingu. Sú
minning mun ætíð vera mér
dýrmæt eign.
Ég votta foreldrnm aa syst-
kinum hans mfrti ogUstu
samúð í þunpr" i mi þeirra.
Ragnar Þorsteinsson.