Þjóðviljinn - 06.01.1971, Síða 5

Þjóðviljinn - 06.01.1971, Síða 5
Miðrvifcudaguír 6. janiúar 1971 — ÞJÓÐVILJHSTN — SlÐA g Hraðmót HKRR Valur og Haukar rufu lognmolluna Með einum harðasta leik keppnistímabilsins til þessa I I Hraðkeppnismót HKHR hófst í íþróttahús- inu í Laugardal sl. mánudagskvöld og tóku öll Reykjavíkurfélögin, auk FH og Hauka, þátt í því. Nokkrir leikjanna í undankeppninni voru ágæt- ir, en þó bar leikur Hauka og Vals af, en hann var jafn eftir venjulegan leiktíma, svo að fram- lengja varð og þá unnu Haukar 12:10. ÍR — VikingTir 13:7 ' Fyrstix leikrur mótsins var á milli ÍR og Víkings Qg lengi vel viirtist æ'tla að verða um jafna keppni að ræða. í fyrri háMeik var lengst af jafnt, en þó höfðu Víkingar oftast fóíruistu, til að mynda 2:1 og síðan 5:4, en í leikhléi var jiatfnt 5:5. Síðari hálfleikuirinn var svo að mestu eign ÍR-inga, sem skoruðu hvert markið 'á fæt- ur öðru, án þess að Víikingum tækist að svara fyrir sig og leiksiok urðu 13:7 sigur fyrir ÍR. Þa.r með bafði ÍR tryggt sér sæti í leiknum gegn FH sem var síðasti leikur kvölds- ins, en þannig hafði diregizt, að sigurvegarinn úr þessum leik ,léki gegn FH. . Fram — KR 15:12 Oft hefur maður séð betiri varnarleik en í þessari viður- eign Fram og KR, enda segja markatölurnar 15:12 sitt um það hvemiig hún var, þar sem leikimir voru ekki nema 2x15 mínútur. Segja má þó að sig- ur Fram hafi aldrei verið í hætibu, því að Framiarar rnáðu forustunni strax í byrjun og höfðu yfir ahan leikinn og í leifchléi 8:6. í síðari faálfleiknum náði Fram að komaist í 12:6 og 13:7, en ágætur endasprettur KR- irtga.varð þess vaidandi að mrunuirinn var ekki nemia 3 mönk undir lokin, 15:12. Þeir Sigurbergur, Sigurður Einars- son og Bjöngvin Björgivinsson sýndu beztan leik Framaira, en Bjöm Ottesen. Haufeur Otte- sien og Hifanar Bjömsson hjá KR. asti ledkiur, sem fram hefur fajrið á þessu keppnistímnbili, ef frá er taiinn leikur þessara sömu liða í 1. deildairikeppninni fyxir sfeömmu, en þann ieik vann Valur með tveimur mörk- um. Vaiiur hafði yfirhöndina í mörtoum ailan fyrri hálfleik og í leikíhléi var staðan 4:3, og í byrjun þess síðari kornast Valsmenn í 5:3. Auðunn Óskarsson leikur nú aftur mcð FH og sýndi hann mjög góðan leik gegn IR í hraðmótinu. Haukar — Vaiur 12:10 (8:8) Þessi ledfeux bar af öðrum þetta kvöld. Bæði var hann jafnastur og eins var bezti handknattleitourinn leitoinn í þessum leik. Það værj synd a6 segja að það bafi verið dúkku- handknattieikur er liðin léku. Sennidega er þetta ednn hairð- Haukar náðu þó fijótlega að jafna 5:5 og xétt fyrir leitos- lok höfðu Hautoar yfir 8:7, en á síðusitu sekúndum jöfnuðu Valsmenn 8:8, svo að fram- len.gja varð ledtoinn um 2x5 mínútur svo úrsiit fengjust. í leifehléi þestsarar framlenging- ar höfðu Haiutoar yfir 10:8, en Valsmenn minnkrjiðu bilið nið- ur í 10:9 og affltur í 11:10 og áttu möguleika á að jafna en mistókst og Haukar náðu bolt- anum, hófu sókn og skoruðu síðaista markið og sigruðu verð- skuldað 12:lo í, eins og áður segir, mjög vel leiknum og skemmtilegum leik. Ármann — Þróttur 13:10 Þama áttust við þau tvö li6, er líkiegust eru talin, ásamt KR, til að berjast um sigur í 2. deild í vetur. Þessi leikur staðfesti það að um jafnan og skemmtilegan leik verður að ræða þegar þessi lið mæitaist í islandsmótinu. Alveg fram á síðustu mínútur var leikurinn svo jafn að ómögulegt var að spá nokkru um úrslit og til að mynda var jafnt í leik- hléi 6:6. Á lotoamínútum leitosins náðu Ármenningar góÖum leikkafla sem tryggði þeim sigurinn 13:10, en á þessum mínútum breyttu þeir stöðunni úr 8:8 í 11:8 og þá var tíminn orðinn of naiumur til að Þróttur ætti nokkum möguleitoa á að jafna. Drýgstan þátt í sigri Ármanns átti hinn frábæri handknatt- leiksmiaður Hörður Kristinss.on og án bans væri Ármannsliðið trauðla í bairáttunni um að toomast upp í 1. deild í vetur. FH — IR 16:10 Yfirburðir FH gegn ÍR voru svo mdfclir, að etoki varð um neina keppni að ræða og þó vantaði tvo af beztu mönnum FH, þá HjaltSa F.inarsson og Geir Hailsteinsson. Við hlut- verki Geirs í að skora mörk- in fyrir FH, tók Jónas Magn- ússon, sem skoraði 6 af mörk- um liQsins. í leikhléi var stað- an 7:5 fyrir FH en siðari hálfleikuirinn vax algerlega eign FH og stórsigiur 16:10 varð staðreynd. FH-liðinu hef- ur nú borizt liðsistyrkur, þar sem Auðunn Óskarsson er, en hann hefur nú byrjað að nýju að leitoa með Fif og virtist engu hafa gleymt frá því í fyrra og var liðinu viissuiega mikill stoð, sérstaitólega i vöm- inni. — S.dór. Getraunaspjall: Sett á Guð og gaddinn Þótt veðurgjuðimir geri öll úrslit ihuigsanleg og jafntefli fa'klegust, ætla ég alveg að sleppa þeim, og spái hreinum úrslitum í hverjum leik. Hvort vei tekst ti'l er því alveg und- ir veðurguðunum komið, og þá er að biðja um biessun þeirra, að hættá þeirra bænda sem setja á guð og gaddinn. Arsenai — West Ham 1 Arsenal veitir ekki af að halda utan að stigumim í einvíginiu váð Leeds. Þótt heimavöllurinn hafi ekki þá úrsiitaþýðingu í þessum leik, sem hann oft hefiur, ætti hann þó, ásamt meiri getu Arsenal, að tryggja Arsenal sigurinn. j Bumley — Everton 2 Þegar véllimir þyngjast og aðstæður versna, kemur mik- ilvægi leikreynslunnar fyrst í ljós. Þetta atriöi er Bum- ley mjög í óhag, og einnig má reikna með því að von- leysis sé alimjög farið að gæta hjá þeim, því staðan er vægast sagt siæm. Ég spái þvi Everton sigri. Chelsea — Man. Utd. 1 Það hallar illa undan fæti hjá United, eftir hin góðu ár á undan. Þeir eru vel fyrir neðan miðja deild, og af frétt- um að dærna, er mdkil upp- lausn í herbúðum þeirra Manöhestermanna. Það geng- ur öllu betur hjá Chelsea, þótt þeir séu að öllum likindum orðnir vonlausdr um sigur i deildakeppninni. Þeir hafa heimavöll til halds og stuðn- ings og ættu að sdgra nokkuð örugglega. Coventry — Ipswich 1 Coventry er gott heimalið Og þeir leika skemmtilega knattspymu. Aðaildriffjöður liðsins undanfarið, Willie Carr, heifur í vetur sýnt slíka stjörnuleiki, að Bobby Oharl- ton hefiur líkt honum við Billy Bremner. Og Bretar ríf- ast enn út af aukaspymunni fræ^gu sem hann framkvæmdi gegn Everton. Ipswidh er með slakan árangur á útivelli og þvi ætti Ooventry að hreppa bæði stigin. Derby — Wolves 2 Þótt þessi leitour sé átoaf- lega jafnteflislegur spái ég Wolves sigri. Þeir hafa mun sterkara liði á að skipa og er skemmst að minnast sifmrs þeirra yfir Everton. Leeds — Tottenham 1 Það er líkt os allur kraftur sé úr Tottenham. Þeir eru orðnir vonlausir um sigiur í deildaikeppninni, og væntan- lega munu þeir einbeita sér að bikarkeppninni. Leeds þarf á hverju stigi að halda í bar- áttunni við Arsenal. Allar líkur eru á að þeir næli sér í 2 stig í þessum lei'k. Liverpooi — Bfackpool 1 Hér er á ferðinni enn einn heimaleitourinn. Blactopool mun þó örugglega berjast af alefli, því þeirra draumur er að skjóta Nottingham Forest affcur fyrir sig, og sleppa þannig við fallið. Hér er þó við ofurefli að etja. Liverpool ætti vandræðalaust að hreppa bæði stigin. Man. City — Crystal P. 1 City er mun sigurstrang- !?gra í þessum leik. Þeir em ofar á stigatöfilunni, leika á heimaveUi og hafa á að skipa leikreyndari stjömium en Palace. Þó gæti Paiaoe hugs- anlega nælt sér í jafntefli. Newcastle — Stoke 1 Stoke tapar eQdd á heima- velli og sigrar ekki á útávelli. 1 samræmi við þessa reglu sigrar Newcastle. Árangur þeirra er líka heldiur hetri en andstæðinganna. Jafntefli er þó vel hugsanlegt. Southampton — Huddersf. 1 Dýrlingamir frá Souithamp- ton hafa staðið sig mjög vel undanfarið, og ættu að sigra Huddersfiéld á heimavellinum í Southampton. Sú stooðun er studd af lélegum áranigri Huddersfield á útivélli. W. B. A. — Nott’m. For. 1 Þetta er nfundi heimasigur- inn i spánni og mun flestum þykja meira en nóg, enda skal þetta látið nægja. Forest mega spreyta sig, etf þeir agtla að sækja gjuill í greipar West Brom sem leika á heima- velli, og litla trú hef ég á að það takist. Míddlesbrough — Leicester 2 Það var synd og skömm að Leicester skyldi falla niður í aðra deild. Nú sigia þeir hrað- byri í áttina að 1. deild, hafa forystu í 2. deild. Kannski er það fremur óstohyggja en skynsemi að spá Leicester sigri. En hvað um það, svona skðl það vera. E. G. Cunnlaugur hættir sem þjáHurí Fram Gunnlaugur Hjálmarssan, sem verið hefiur þjálfari 1. deildar- liðs Fram á annað ár, hefur nú hætt störfum hjá féilaginu. Að- spurður sagðd Clafur Jótnsson, formaður handkinatfieiksdeilldar Fram, að það hefði orðið að samkomulagi milM Gxmnlaugs og stjómar handknattleiksdeiid- ar að hann léti nú af störfum og emnftremur sagði Ólafur, að enn hefði enginn þjálfari verið ráðinn í stað Gunnlaugs. Við höfum fregnað eftir öðr- um leiðum, að orsökin til þess að Gunnlaugur lætur af störf- um hjá Fram á miðju keppn- istímatoili, sé misklíð milli hans og lelkmanna liðsins. Fram-lið- inu hefiur stundum vegnað bet- ur en það sem af er þessu keppnistímiaibili og það er ekki ný bófla, að þá sé þjálfa/ranum kennt um og mun það vera undirrótin að þessari mdsklíð. Hinsvegar má benda á, aðFram varð Islandsmeistari í fýrra og þá var Gunnlaugur þjálfari liðsins og sem silíkur var hann endurráðinn í haiust er ledð. Það kemur því nokikuð á óvart að hann skuli vera látinn vffeja nú. Eins og Ólafur Jónsson, for- maður handknattileiksdeiILdar Pram, sagði hefur Fram ekki ráðið þjálfara í stað Gunnlaugs og etoki kæmá á óvart þótt erf- itt reyndist að fá þjálfara nú á miðju keppnistímabili. Hins- vegar haeitti Hilmar Bjömsson þjálfarastörfum hjá ÍR fyrir notokru, svo að ekki er ótrúlegt að Framarar leiti til hans, þótt firemur ótrúlegit sé að Hilmar gefi kost á sér, þar eð hann er þjálfiari landsiiðsins og miklar annir framundan hjá liðinu. ÍR mxm efcki vera þúið að ráða þjálfara f stað Hilmars Bjömssonar, svo sarna vanda- mál blasir við IR og Fram, — vandamál sem mjög erfitt er Gunnlaugur Hjálmarsson að leysa á miðju keppnistíma- bili. — S.dór. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÖlflSTILLINGAR LJÚSflSTILLINGAR LátiS stilla i tima. Fljóf og örugg þjónusta. Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: LAUGARNESVEG NORÐURMÝRI-GUNNARSBRAUT FOSS.VOG VOGA Sími 17-500. Auglýsingasíminn er 17 500 'UINN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.