Þjóðviljinn - 06.01.1971, Qupperneq 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVÍUINN — Midvdtouidagur 6. janúar 1971.
• Ég vil, ég vil
• Asgeiir Hjaxtarswn sagði í leifcdómi sínum í Þjóðviljanum um
sýningu Þjóðleikhússins á „Ég vil — ég vil“, hinn 5. nóvember
S.I.: „Sýningin ber grcinileg merki um snilli og kunnáttu Eriks
Bidsteds, hann heldur á öllum þráðum í styrkum og öruggum
höndum. Eldsnöggar og hnitmiðaðar hreyfingar, ánægjulcgur
hraði, þaulhugsaðar staðsetningar, margháttuð hugkvæmni, fyndni
og Iistfengi; allt ber það merki leikstjónans“. — Næsta sýning á
leiknum verður fimmtudaginn 7. janúar.
Happdrættl Þjóðviljans 1970:
Umboðsmenn úti á landi
REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: HáUvarður Guö-
laugsson, Auðbrekku 21. Garðahrcppur: Hallgrfmur Sæ-
mundssom, Goðatúni 10. Hafnarf jörður: Geír Gunnars-
son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði
18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi.
Keflavík: Gestur Auðunsson, Biridteig 18. Njarð-
víkur: Oddbergur Eiriksson, Grundarvegi 17A. Sand-
gerði: Hjörbur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða-
hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni.
VESTUREANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsspn,
Skagabraut 26. Borgames: Halldór Brynjúlfsson, Borg-
arbraut 31. Stykklshólmur: Eriingur Viggósson. Grand-
arfjörður: Jólhann Ásmundsson, Kvemá. HcIIissandur:
Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elias Valgeirsson, raf-
veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi,
Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — ísafjörður: HaTldór Óla&son,
bðkavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn-
ússon. Súgandafjörður: Gestur Krisiánsson, ridpstjóri.
NORDUREANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Siglufjðrður:
Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár-
krókur: Hulda Sigiurbjömsdótör. Skagaströnd: Friðjón
Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson.
NORÐUREANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsf jörSur:
Sæmundur ólafsson, Ólaísvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist-
insson. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29. Rauf-
arhöfn: Angantýr Einarsson, skóiastjóri. Akureyri:
Einar Kristjánsson rithöfundur, ÞingvaMastrætí 26.
AUSTUREANDSKJÖRDÆMI — FljótsdaJshérað: Sveirm
Arnason, Egilsstöðum. Scyðisfjörður: Jóhann Svein- i
bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alíreð Guðna-
son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjar-
stjóri. Reyðarfjörður: Bjöom Jónsson, kaupfélagmu.
Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Homtíjö:'ður:
Benedikt Þorsteinsson, Höfn.
SUÐUREANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð-
mundsson, Miðtúni 17. Hveragerði: Sdgmiundur Guð-
mundsson, Heiðmörk 58. SÍokkseyri: Frímann Sigurðs-
son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson,
Vík i Mýrdal. Vestmannaeyjar: Trygigvi Gunnarsson,
Strembugötu 2.
sgónvarp
Miðvikudagur 6. janúar 1971
18.00 Ævintýri á árbakkanum.
Sagan af ísikxinu undarlega.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdótt-
ir. Þulur Kristín Ólafsdóttir.
18.10 Abbott og Cositello. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
18,20 Skreppur seiðkarl. Nýr
brezkur framhaldsmynda-
flokkur fyrir/ börn og ung-
linga. Sögnjhetjan er töfra-
miaður, sem uppi var í Eng-
landi á 11. öld. Eitt sinn mis-
takast töfrabrögð hans með
þeim hætti, að bann vaknar
skyndilega upp á síðari hiuta
20. aldar, og kemur að von-
um margt sikringilega fyrir
sjónir. 1. þáttur: Sól í flösku.
Þýðandi Kristrún Þórðairdótt-
ir.
18.50 HLÉ.
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingiar.
20.30 Drengjakór' sjónvarpsins
syngur. Stjómandi Ruth
Miagnússon. Flutt eru áltfa-
lög og jólalög. Auk drengj-
anna koma fram brúður úr
Leikbrúðulanddnu.
20.50 Listasafn þýzka ríkisins.
Mynd um byggingu og vígslu
nýs listasafns í Berlín, en
safnhús þetta er reist sam-
kvæmt teikningum arkítekts-
ins Mies van der Rohe. Þýð-
andi Bríet Héðinisdóttir. Þul-
ur Markús Örn Antonsson.
21.10 Örlagaþræðir. (The Heart
of The Matter). Bnezk bíó-
mynd frá árinu 1953. Byggð
á sögu eftir Graham Greene.
Leikstjóri George Mone O’-
Ferrall. Aðalhlutvark: Trev-
or Howard, Elizabeth Allan
og Maria Sehell. Þýðandi
Rannveig Tryggvadóttir.
Myndin, sem gerist í Sierra
Leone árið 1942, lýsir lífi
brezks lögreglumanns og
vandiamálum hans í starfi og
einkalífi.
22.30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 6. janúar.
(Þrettándiinn)
7.00 Morgunútvarp. VeðunEregn-
ir. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
7.55 Bæn.
8.00 Morgunieiktfimi. Tónieikar.
8.30 Fréttír og veðurtfregnir.<5>-
TðnHeÉkair.
9.00 Fróttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblað-
amna.
9.15 Morgunstund bamanna':
Guðríður Guðbjömsdöttir les
framhald sögunnar um „Snaita
og Snotru“ (3).
9.30 Tilkynningar. Tóníeikar.
10.00 Fréttir. Tlónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sálmaiög og kirkjulteg
tónlist.
M..00 Fréttir. Hljómplötusalfnið.
(endurt. þáttur).
12.00 Dagskrádn. Tónliedkar. '171-
kynningar.
12.25 Fréttír og veðturfregnir.
Tilkynningar. Tónlleikar.
12.50 Við vmnuma: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan „Kosninga-
úr og skartgripir
iKORNELlUS
JÚNSSON
skúlavördustig 8
töfrar“ efltár Öskiar Aöalstein.
Höflundur iles (2).
15.00 Fróttir. Tilkynningiar. ís-
lenzk tóniist: a. „Landsýn",
hljómsrvedtarforlLeikur eftir Jón
Leifs. Sinfóníuhljóimsveit Is-
lands leikur; Jindrich Rohan
stjlónnar. b. Atriði úr óperett-
unni ,,I á.lögum“ eftír. Sigurð
Þórðarson og Dagfinn Svedn-
bjömsson. Guðrún Á. Símon-
ar, Magnús Jónsson, Guð-
mundur Jónsson, Svava Þor-
bjarnardóttir, toór og hljóm-
sveit fllytja; dr. Victor Ur-
bancic stjómar. c. Tríó í e-
roolll fyrir píanó, fiðlu og
selló eftír Sveinbjörn Svein-
bjömsson. Ólatfur Vignir Al-
bertsson, Þorvaldur Stein-
grímsson og Pétur Þoivalds-
son leitoa. d. SönigTög eftir
Skúla HaMdónsson. Siglurður 1
Bjömsson syngiur; höfundur
leikur á pianó.
16.15 Veðurflregnir. Pramréttar
hendur til fátæku þj'óðanina.
Séra Áreilíus Níel.sson fflytur
erindi.
16.40 Lög ledkin á fiðlu,
17.00 Fréttir. Bamatimi í jólta-
lokin. Anna Snorradlóittir
spjaálar um þrettándamn,
þjóðtrú pg álfa og les nokkrar
stuttar þjóðsöigur, — og fflutt
verða atriði úr „Altfaibrúðun-
um“, leikriti, sem Anna samdd
upp úr gömlu ævintýri og
fflutt var fýrir fjórum árum
undir stjórn Vaildimars Lár-
ussonar.
18.00 „Máninn hátt á hlmni
skín“. Ýmiskonar állfa-, og
áramóta- og jóllalög.
18.25 Tilkynniinigiar.
18.45 Veðuríregnir. Daiglskrá
fcvöldsdns.
19.00 Fréttir. Tilkynninigar.
19.45 Tækni og vísdndl. Páill
Theódörsson1 eðlislflræðingur
talar um djúphorun í Bárðar-
bungu.
19.45 Tómas Guðmundsscn
slkáld sjöitu'giur. Matthfas Jo-
hannessen ritstjóri tallar um
skálddð, Þorsteinn Ö. Stephen-
sen leiklistarstjóri og Andrés
Bjömssion útvarpsstjóri liesa
átthagallýsiinígu og Ijlóð eftir
Tómias Guðmundsson. Enn-
fremur leikin Hög við ljóð
skáldsins.
20.30 Lúðrasveitin Svanur leik-
ur í hélf.a klukkustund. Stj.:
Jón Sigurðsson.
21.00 Þjóðlagaþáttur. Heiga Jó-
hannsdóttir sér um þátt með
gömlum jóiallöiglum.
21.20 Þrettándaj/ættir. Ágústa
Bjömsdöttir fflytur.
21.35 Á þrettándakvöllidii. Svalla
Nielsen, Sigurveig Hjaltested,
Kristinn Hafflsson og Sinfón-
íuhthijórmsveit Isáands fflytja
áifiasöngva og slík lög; Þot-^_
bell Sigurbjömssm stjómar
• I Varsjá
ÍÍfliSI
pfi
h;ií; :
W1HÍHHHHHHHH11HHHH|
iiiiáfilKtiiHiMi::/;:.' ■:
iiiiiiiiiiiiij
•Beggja vegna götunnar rísa húsin himinhátt. — Mundin er frá
nýju verzlunarhverfi í Varsjá, höfuðborg Fóllands.
hljómsvedtinni.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðuxflregnir. Með kvöTd-
kaflfinu. Jónas Jóinasson ber
ýmisitegt á borð roeð síðasta
jóiasopanum.
22.45 Jóiin dönsiuið út. HTjóm-
• sveit Raignars Bjamasonar og
Ásgeirs Sverrissoinar teika
sinn hálftímann hvor.
23.55 Fnéttir í sfbuttu máh. Dag-
sferárlolk.
Tokum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
Sohm
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÖLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum nofaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. —Sími 30501. — Reykjavík.
V0 S&'VúUWATeHt frezt
í