Þjóðviljinn - 16.01.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 16.01.1971, Page 8
g SIÐA — ÞJÖÐVI'LJIWN — Laugairdfligur 16. janúar 1971. Eldavél — Innrétting Gömul Rafha-eldavél og hluti úr innrétt- ingu til sölu. Upplýsingar í síma 34399 fh. og eftir kl. 7 á kvöldin. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen t allflestum litum. — Skipturn á einum degi með dagsfyrirvara fynr ákveðið verð - REYNIÐ VTÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 - Simi 19099 og 20988 Tökum að okkur breytingar, viðgrerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti á landi REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavogur: HaUvarður Guð- laugsson, Auðbrekfcu 21. Garðahreppur: Hallgrimur Sæ- mundsson, Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. "W Keflavík: Gestur Auðunsson, Birldteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17A. Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsaiavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsson, Skagabraut 26. Borgames: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grand- arfjörður: Jóhann Asmundsson, Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARDAKJÖRDÆMI — Isafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson, skipstjóri. N ORÐURL ANDSK JÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnarson. Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. '' NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ölafsvegi 2. Dalvik: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur, Þingvallastræti 26 AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Amason, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bsejar- stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson. kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Horaafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17. Hvcragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vik í Mýrdal. Vestmannacyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugötu 2. • Á mannaveiðum skjáMtd verður á hafsbotni, sem gerist oft um miðlbaug, þá þeytast miljónir tanna af grjóti og öðrum efnum til á hafs- botni á griðarmiklum hraða og vekja mijög kraÆtmiMa lóðrétta hreyfingu. (APN). • Aflmesta pressa heims í Ukraínu • 1 verksmiðju í Novo-Krama- torsk í Ukraánu hefur verið framleddd aflmesta pressa í heimi, en hún geitur pressað með 75 þúsund tonna þuniga. Pressa þessi er einkuim ætluð til að móta hluti úr sérstak- lega sterkum efnum. • Sjónvarpsnefnd skipuð í Fær- eyjum nýverið • I Færeyjum hofur nýlega verið skipuð nafnd, sem skila á áliti um stofnun færeysks sjónvarps. Nefndarmenn eru: Jáfcup Dahl Olsen, Andrias Höjgaard, Páll Poulsen, Axel Tórgarð og Inger Petersen. — Tæknilegir ráðunauitar eru þeir Niels Juul Arge, útvarpsstjóri í Færeyjum, og Sólbjörn Ja- cobsen. SANDVIK snjónaglar Snjónegldír hjólbarðar veifa öryggi í snjó og hó!ku. Lótíð okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Góð þjónusfa ~ Vanir menn Rúmgotf athafnasvæði fyrir alla bíla, BARÐINN HF. Ármula 7.— Sími 30501.—Reykjavík. • Á mannaveiðum nefnist mynd, sem sjónvarpið sýnir á mánu- dag. Þar er fjallað um uppruna mannsins, og gamlar staðreynd- ir, skoðaðar í nýju ljósi, eins og segir í myndarkynningu frá sjónvarpinu. Greint er frá fornleifafundum og beinarannsóknum og athyglisverðum hugmyndum um útlit og ætterni forfeðra okkar varpað fram. Magnús Bjarnfreðsson, Áður sýnd 23. október 1970. 17.30 Enska knaittspyman 1. deild. Derby — Wolves. 18.2t Iþróttir. M. a. landsleikur í körfuiknattleik milli Svia og Fraikka. (Nordivision — Sænska sjónvarpið). Umsjón- ' armaður Ómar Ragnairsstin. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og aiuglýsángar. 20.30 Smart spæjari. Skips- farmur til Beiruth. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Sú var tíðin. (Good old days). Enskur skemmtiþáttur. Meðal þátttakenda em Denny La Rue, June Bronhill, Neville King og Tom Palmer. Þýðandi Bjöm Matfiháassion. (Eurovision — BBC). 21.45 1 leit að líld. (Mr. Denn- ing Drives Norfih). Brezk sakamálaimynd í léttum dúr. Aðalhlutverk John Miils, PhyUiis Calvert og Herbert Lt>m. Þýðandi EUert Sigur- bjömsson. • Hafa ráðið gátu hafskjálftans • Sjómenn hafa stundum skýrt frá furðulegu fyrirhæri, sem komiið getur fyrir á miðju At- lan^ihafi. 1 algjörri stillu heflst ailt í einu óttalegur fyrirgang- ur, og skipið hristist og skelf- ur. Allt lauslegt á þilfarinu þeytist til og frá, og óreyndir sjómenn fyllast skelfingu. Alls konar furðusögur vom lengi á kreiki um þetta fyrir- bæri, en nú hafa vísindamenn leitt sannleikann í ljós. Það er alkunna, að eftir endilöngu Atlanzhafi frá norði til suð- urs liggur mikil gjá á bPtn- inum, og getur hún orðið allt að þrjátíu km. á breidd og þrír km. á dýpt. Þegar jarð- Laugardagur 16. febrúar 1971 16.00 Endurtekið efni. ösku- buska. Gamalt ævintýri faart í nýstárlegan búning. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. Áður sýnt á aðfangadag jóla. 16.50 Úr borg og byggð — Lax- árdalur. Mynd, gierð af Sjón- varpinu, um Laxárdai í S- Þingeyjarsýslu. Kvikmyndim Þrándur Thoroddsen. Umsjón útvarpið 7.00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir. — Tónleikar. 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. — Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Rósa Sigurðardóttir lesfram- hald sögunnar um „Litla læknissoninn" efttir Jennu Og Hredðar Stefánsson (7). 9.30 Tilkynningar. — Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. — Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I vikuloikin: Umsjón aimast Jónas Jónasson. 12.00 Dagskráin. — Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. ménudegi. 15.00 Fréttir. 15.15 í dag. Jöfcuil Jakóbsson anmastþátt- inn. — Harmonilkulög. 16.15 Veðunfregnk. Þetta vll ég heyra. Jón Stef- ánsson leikur lög samkvæmt óskum Mustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustudæig- urlögin. 17.40 Ur myndalbók náttúrunn- ar. Ingimar Óskarsson segir frá. 18.00 Söngvar í léttum tón. — Los Paraguayos syngja suð- ur-amerísk lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá fcvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Lífsviðhprf mitt. Egili Þorgilsson skipstjóri flytur erindi. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Leikhúspistm. Hrafn Gunnlaugsson talar við dr. Þorvarð Helgason. 21.10 Lúðurhljómar. Unglingahljómsveitm Ruse- löfcfce frá Noregi leitour á hljómleikum í Háskélabíói s.l. sumar. Stjómandí: Ame Hermandsen. 21.30 Smásaiga vikunnar:„Lyng- hænan“ etftir Martin A. Han- sen, Þýðandi: Ingibjörg Jóns- dóttir. Herdís Þörvaldsdóttir leikikona les. 21.45 Harmonikulög. Heidi Wild og Renaito Bui leika á harmianiku með Mjómsveit. .......... 22.00 Fréttir. 22.15 Vcðurfregnir. Dansiög. • Minningarspjöld Fhigbjörg- unarsveitarinnar fást á eifitir- töldum stöðum: Hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060, Sigurði Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, Stefáni Bjömssyni, sími 37392, og í Minningabúðinni, Laugavegi 56. NÝJA SÍMANÚMERIÐ OKKAR ER 8-55-22 HREYFILL FÍLAG 'mim IILJIÍiMLiSTAIÍMA\\\ #útvegar ybur hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.