Þjóðviljinn - 16.01.1971, Page 9
Laugardagiur 16. janúar 1871 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0
I
Afhending silfurhestsins
Pram'hald aÆ 1. síðu.
blaða tækju upp á því að af-
henda mér þennam íák, s.vona
líka hnarreistan, í tilefni af bók-
arkiomi, sem kom út á síðustu
stundu fyrir jóiiaösina, sagði Jó-
hannes m.a. þégar hann tók við
hestinum úr hendi Andrésar og
þákkaði þann sóma sem honum
væri sýndur með verðlaununum.
Sagðist hann vilja vitna í orð
Haililgríms: Guði sé loí fyrir þenn-
an fund ■ 7 og vel sé þeim sem
veitti mér.
Aðeins fimm kcmust á blað
Andrés skýröi frá þv£, að þók-
menntaverðilaun daigtoiaðanna
væru nú veitt í fimmta sinn, en
áður hafa hlotið þauSnorri Hjart-
arson, Guðbergur Bergsson, Hall-
dór Laxness og Helgi Hálfdanar-
son, en viðurkenningin er silf-
urhestur, sem Jóhannes Jóhánn-
esson, myndlistarmiaður, gfiirir,
sérmótað listaverk hverju sinni.
Er silfurhesturinn veittur fyrir
beztu bók s.l. árs, samkvæmt
Fjöldamorðingjar
Framhald af 1. síðu.
þeirra hefði að sama skapi að-
eins verið að hlýðnast skipunum
yfirmanns síns, þ.e. Medina
höfðusmanns. Eftir gangi máls-
ins hingað til að dæma, er því
ek’ki ástæðulaust að búast við,
að einnig Calley verði sýknaður.
Medina höfðusmaður, sem sak-
aður htífur verið um að hafa
fyrirskipað fjöldamorðin í Song
My, og jafnframit að hafa drepið
7 óbreytta borgara með eigin
hendi, hefur enn ekki verið
ákærður.
Fylkingin
Pylkiingarfélagar. Skálaferð
verður í dag. Lagt verður af
stað frá Laugarveigi 53A ktt. 4.
Stjórnin.
Miðstjórnarfundur á morgun,
sunudag M. 2.
reglum itm veitinguna, og skal
þá einvörðungu lagt á bók-
menntalegt mat. Ákvöröun fer
fram með þeim hætti, að bóka-
gaignrýnendur dagblaðanna, einn
frá hverju blaði, tilnefina á at-
kvæðaseðli í leynilegri atkvæðá-
greiðslu þrjár baslkur hver, og
httýtur efsta bókin 100 stig, sú
næsta 75 stig, og hin þriðja 50
stig.
Þeir sem nú greiddu atkvæði
voru Arni Bergmann, fyrir Þjóð-
viljann, Helgi Sæmundsson fýrir
Alþýðuíblaðið, Jóhann Hjálmiars -
son fýrir Morgunblaðið, Ólafur
Jónsson fyrir Vísi og Andrés
Kristjánsson fýrir Tímann.
Silfudhestinn hlýtur titt eignar
höfundur þeirrar þókar, er hæst
verður að stigium samtals við
þessa tilnefningu og hlaut Ijóða-
bók Jóhannesar, Ný og nið, 350
stig.
Óvenju fáar bœkur hlutu stig
að þessu sinni og gagnrýnendur
því vel sammála, en aörar bæk-
ur, sem atkvæöastig fengu í
könnuninni, voru: Innansveitar-
króníka eftir Halttdór Laxness, 225
stig, Óp bjöllunnar eftir Thór
Vilhjálmsison, 200 stig, Haililgrínv
ur Pétursson og Passíusálmarnir
eftir Sigurð Nordal, 175 stig, og
Hliðin á sléttunni eftir Sefán
Hiörð Grímsson, 175 sig.
Stíflan
Framhald af 12. síðu.
setamir minnismerki um N.ass-
er, en sí’ða.r um daginn hélt
Podigomy ræðu, þar sem hann
hét arabaþjóðunum áframhald-
andi stuðningi í baráttu þeirra
fyrir sjálfstæði og réttindum.
Ennfiremnr hét bann Egyptum
fjársituðningi til framkvæmda
við dreifingu raforkunnar um
landið og kvaðst líta á Aswan-
stífluna sem tákn um vilja eg-
ypzku þjóðarinnar til samisitarfs
við Sovétríkin og aðiriar frið-
elskandi þjóðir. Ræða Podgorn-
ys var flutt beint £ sjónvarpi
og útvarpi.
Verkfræðingur —
tæknifræðingur
Nefnd okkar óskar að ráða verkfræðmg eða tækni-
fræðing frá 15. febrúar n.k. eða sem fyrst þar á
eftir, til þess að vinna að liausn margvíslegra
vandamála í sambandi við hönnun og byggingu
fiskiðjuvera með sérstöku tilliti til heilbrigðisfnála.
Þeir, sem áJhuga hafa á þessu starfi, eru beðnir að
skrifa okkur og senda upplýsingar mn menntun og
fynri störf .
Tillögunefnd um hollustuhætti í
fiskiðnaði, Skúlagötu 4, sími 20240.
Maðurinn minn og fiaðir okikiar
SVEINN TEITSSON
andiaðist að EUáheimiiMnu Grund 14. þjm.
Guðríður Pétursdóttir
og synir hins látna.
Eiginomiaður minn
RAFN GUÐMUNDSSON, Ægisstíg 8,
Sauðárkróki,
andaðist hinn 13. þ.m.
Fyrir mína hlönd og baima minna Arndís Jónsdóttir.
Eiginmaðuir minn, faðir okikair, tengdiafaðir og afi.
BJÖRN LÝÐSSON, Franuiesvegi 5,
lézt í Landspítalanum 14. janúiair. — Jarðarförin aug-
lýst sáðar.
Valgerður Andrésdóttir,
böm, tengdabörn Og
barnabörn.
-...........................................................
Fyrirtækin
Framhald af 1. síðu.
verið mMll misbrestur á því að
skýrum lagaákvæðum um þetta
efni væri fylgt. Ennfremur vaeri
misbrestuir á því að bókhald
fyligdi ákvæðum bókhaldslagia og
yrði löigð aiukin áheirzla á það í
framtíðinni, að svo yrði unnið
að löigum fylgdi. Sagðd Ólafur að
búast mætti við því að franmtöl
fólaga sem eikki sendu ársredkn-
inga undirritaða af stjóm yrðu
talin óffullnœgjandi.
Nýtt val úrtaks
Á þessu ári mitm rannsótonar-
deittdin taka upp ný vinnuiþrögð
við val á viðfangsefnum. Verð-
ur nú valið eftir vélrænu úrtaki
sem framkvæmit verður á vegum
skýrsttuvéla og er undirbúningur
þegar hafinn, en þar er stuðzt við
íyrirtæikjaskrá Haigstofu. Isttands.
En aiufc vciræns úrvals mun
rannsökinardeildin áfiram taka
upp önnur mál og sivo taka við
málum frá einstöttoum skatta-
stjóraembættum.
Nýlega hefur stairtfemönnum
rannsiókriardeildarinnar verið
fjölgað og eru þeir nú átta tais-
ins, og stendur til að fjöiliga
starfsmönnum enn meira, sagði
Ólafur. En það er ekiki nóg að fá
menn, þaö þurfa að vera sérfróð-
ir aðittar En á því heflur ekki
verið völ. Nú er hins vegar á
döfinni sérstakt námskeið fýrir
starfsmenn skattstotfanná og verð-
ur þá að einhverju leyti bætt úr
brýnni þörf.
Jólin
Framhald af 7. síðu.
af hátíðinni. En menn segja
ekki: Brennið alija berjarunna,
— þóitt þeir fiái kjama milli
tannanna. Menn segja:
•— Ég skyxpi út úr mér kj'am-
anum.
Það er eins með hátíðina.
Menn spýta þeirra jólum, bá-
ti'ðarinniar vegna.
Nú er næstum aldimmit. Ég
heyri þunga dropa falla á
gangsitígshéllurniar. Og ég veit
að á þessairi þungbæru árstíð
munum við, eða ''réttara sagt
þeir sem á eftix okkur koma
safnast saroan til að eta og
drektoa og syngja og dansa
þegar allir bankastjórar og for-
stjórar vöruhúsa og leigðir
jólasveinar eru svo steingleymd-
ir að enginn veit lengur hvar
fætuir þeirra verða að leir.
(Aftonbladet).
Skattar
Framhald af 12. síðu.
miljónir króna. 80.283 borguðu
almannatryggingagjald samtals
391 milj. kr. og loks greiddu
20.726 námsbókargjald samtais
um 10 milj. kr. Samtals nema
þessir gjaldaliðir — ellefu tals-
ins — sem nefndir hafa verið
2.142 milj. fcr,
Þá kom fram á blaðamanna-
fiundinum að solusikaittur af sölu
á árinu 1969 gaf 1.544 milj. kr.
Landsútsvör, gjaldárið 1970,
álögð af skattstjóranum í Reykja-
vík námu um 82 miljónum
króna. Staðgreiddur launaskattur
af launum greiddum á árinu
1969 nam 110 milj. kr. og útsvör-
in á gjaldárinu ,1970 námu um
1900 miljónum króna frá 69.541
gjaldanda. Alls nema þau gjöld
sem hér hafa verið nefnd um
5,8 miljörðum króna, og ber
þess að gieta að ekild kemur
allt fram. Til dæmis kemur
ekki frám sá söluskattur sem
tollstjórar, sýslumenn og fógefar
leggja á, en sú upphasð nam í
Reykjavík 90,7 milj. kr.
Brúttótekjur einstaklinga á
framtölum nému 19.950 milj. kr„
en voru 17.335 milj. kr. árið
áður, 1968. Nettótekjur einstak-
linga námu 1969 15.360 milj. kr.
en mismunur nettó- og brúttó-
tekna er lögheimilaður frádrátt-
ur annar en persóniuifrádráttur.
Þegar tekið hefur verið tillit til
persónufrádráttar er upphæðin
komin niður í 4.445 milj. kr.
sem eru nefndar skattgjalds-
tekjur. Mismunur skattgjalds-
tekna og brúttótekna er þvi
hvers konar frádráttur og nem-
ur þessi mismunur niú um 15
og hálfum miljarði.
MUSICA H0VA N0RRÆNA HÚSID
Tónleikar í Norræna Húsirm sunnudaginn 17. janúar kl. 16.
MOGENS ELLEGAARD — hanmonika,
TRIO MORILE INGOLF OLSEN — rafma'gnsgítar,
BENT LYLLOFF — slaghljóðfæri
flytja verk eftir ARNE NORDHEIM samin sérstaklega fyrir TRIO MOBILE
og segulbönd.
Aðgöngumiðasala í dag frú kl. 9 -16 og við innganginn.
MUSICA NOVA.
BRIDGESTONE
Japönsku
NYLON SNJÖHJÖLBARÐARNIR
fásf hjá okkur.
Allar sfærðir með eða án snjónagla.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verksfæðið opið allá daga kl. 7.30 tíl kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Alþýðubandalagið Heimdallur
KAPPRÆÐUFUNDUR í Sigtúni, mánudaginn 18. janúar klukkan 20.30
Umræðuefni:
Aðild íslands að Atlanzhafsbandalaginu og varnir landsins.
RÆDUMENN: ALÞÝÐUBANDALAGIÐ: HEIMDALLUR: |
Laítur Guttormsson, sagnír. Ellert B. Schram, skrifstoíustj.
Sigurður Magnússon, rafvélav. Halldór Blöndal, kennari,
Svavar Gestsson, blaðamaður. Jón E. Ragnarsson, hdl.
Húsið verður opnað klukkan 20 og fundurinn hefst kl. komnir á fundinn. 20,30 stundvíslega. — Allir vel-
Alþýðubandalagið Heimdallur
- æskulýðsnefnd — félag ungra Sjálfstæðismanna
■mini'iiifi1 r —.
*