Þjóðviljinn - 16.01.1971, Qupperneq 11
Laiígardagur 16. Janfer 1971 — ÞJÖÐVTLJnsnsi — SlÐA J J
frá morgni |
til minnis
• TekiS er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 da« er laugardagurinn 16.
janúar. Árdegisháflæði KL
9.18. Solarupprás H. 10.58 —
sólarlag kl. 16.19.
• Kvöld- og helgarvarzlan í
lyfjabúðum Heykjavíkur vik-
una 16.-22. janúar er í R-
vífcurapóteki og Borgarapó-
teki. Kvöldvarzlan stendur
til kl. 23 en þá teikur nsetur-
varzlan að Stórholti 1 við.
• Tannlæknavákt Tann-
læknafélags Islands í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur, sími
22411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18.
• Læknavakt i Hafnarfirðl og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni simi
50131 og slökkvistöðinnl, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Kvöld- og hclgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um hélgar frá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. sími 21230
I neyðartilféUuin (ef ékki
næst til heimilislæknis) er tek-
Ið á mótí vitjunarbeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna i
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aUa
virka daga nema laugardaga
frá kL 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu i borginni eru
gefnar i símsvara Læknafé-
. lags Reykjavíkur simi 18888.
skipin
• Skipadeild S.I.S. Axnarfeil
er væntanlegt til Svendborgar
á morgun, fer þaðan 20. til
Rotterdam, Hull og Reykja-
víkur. Jökulfell er í New Bed-
ford, ifer þaðan 19. þ.m. til
Reiykjávfifcur. Dísarfell er á
Blönduósi, fer þaðan til Ak-
ureyrar. Litlafell fór 13. þ.m.
frá Odense til Þorlákshafnar
og Reykjavfikur. Helgaféll er
væntanlegt til Abo í daig, fer
þaðan 20. til Svendborgar og
íslands. Stapaféll fer í dag
frá Reykjavík til NorðurfandJs-
hafna. Mæliféll ífter væntan-
lega í dag frá Napoli til Sétu-
bal og Reylkjavfikur.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
er á Austfjörðum á noðurleið.
Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 á mánudaigslkvöld til
Vestmannaeyja. Herðubreið er
á Isafirði á noðurfeið. Bald-
ur fór frá Gufunesi síðdegis
í gær til Snaafeilsness- og
Bredðafjarðarlhafha og Vest-
fjarðalhafna.
• Eimskipafélag Islands: —
Bakkafoss fór fró Kristian-
sand í gær til Sigiufjaröar,
Blönduóss og Reyjavífcur.
BrúainEass fór firá Reykjavík
12. þ.m. til Cambrildge, Bay-
onne og Norfolk. Dettifoss
fer fná Felixstowe 16. þ.m, til
Hamborgar og Reykjavfikur.
Fjallfoss fór frá Antwerpen
14. þjm. til Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá. Norfolk í
gær tiíl Reykjavílkur. Gullfoss
fór frá Þórshöfn í Færeyj-
um í gær til Kaupmanahatfn-
ar. Lagarfoss Iflór frá Afcureyri
12. þ.m. til Kotka, Gdansk/-
Gdynia og Reykjavikur. Lax-
foss fer frá Ventspils í dag
til Porkaia, Kotka og Reykja-
vílkur. Ljósafbss fór frá
Agnefest 14. þ.m. til ReySkja-
vifcur. Reykjafoss fer frá
Hamborg 16. þ.m. til Wismar,
Rotterdam, Félixstowe, Ham-
borgar og Reykjavfikur. Sel-
foss fór frá Elateyri í gær
til Skagastrandar, Akureyrar,
Ólafsfjarðar og Siglufjarðar.
Skógafoss . er . væntanlegur á
ytri-höfnina í Reykjavík H.
13.30 í dag frá Hamborg.
Tungufoss fór frá Straumsvík
13. þ.m. til Rotterdam, Kaup-
mannahafar, Heisin.gborgar,
Gautaborgar og Kristiansand.
Askja fór fírá Straumsvík 14.
þ.m. til Weston Point. Hofs-
jökull kom til Bremerhaven
í gærmorgun fró Rotterdam.
kirkja
• Aðventkirkjan í Reykja-
vík. Laugardagur: Biblíurann-
siófkn H. 9.45 f.h. Guðsþjónusta
H. 11 O. J. Olsen predikar.
Sunnudaigur: Samikoma kl 5
Sigurður Bjamason.
ýmislegt
• Frjálsíþróttadeild IR héldur
aðallfund í ÍR-húsinu laugar-
da.ginn 23. jan. kl. 2 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
• Kvenfélag Óháða safnað-
arins. Nýársfagnaður eftir
messu n. k. sunnudag, 17.
janúar. Sigríður Hagalín les
upp. Ámi Johnsen syngur
þjóðlög og leifcur á gítar.
KafEiveitingar. Félagskonur
eru góðfúslega minntar á að
taka aldrað fólk með sér. Allt
safnaðarfólk velkomið.
söfnin
• Borgarbókasafn Reykjavík-
nr er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 79
A. Mánud. -- Föstud- H 9—
22. Laugiard kl. 9—19. Sunnu-
daga kl. 14—19
Hólmgarði 34 Mánudaga W
16—21, Þriöjudaga — Föstu-
daga kl. 16—19.
Hofsvallagötn 16- Mánudaga
Föstud.M 16—19.
Sólheimnm 27. Máiiud-—
Föstud. H 14—21.
BókabíII:
Mánudagar
Arbæjarkjör, ÁrbæjarhverQ
H 1,30—2,30 (Böm). Austuf
ver. Háalei tisbraut 68 3.00—
4,00- Miðbser. Háaleitisbraut.
4-45—6.15. Breiðholts'kjör.
Breiðholtsihv 7,15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14,00—15,00. Arbœj-
aikjör 16.00—18,00- Selás. Ar-
bæjarhverS 19,00—21,00.
Miðvikndagar
AlftamýrarskóU 13,30—15,30.
Verzlunin Herjólfur 16,15—
17,45. Kron við StaHoahlíð
18.30— 20,30.
Fimmtudagar
Laugarlæfcux / Hrísateigur
13.30— 15,00 Laugarás 16,30—
18,00. Dalbraut / Klepps-
vegur 19.00—21,00
• Landsbókasafn tslands
Safnhúsáð við Hverfisgötu.
Lestrarsalur er opin alla vtrka
da@a kl. 9-19 og útfánasalur
H. 13-15.
• Islenzka dýrasafnið er opið
H. 1-6 í Breiðfiröingabúð aila
daga,
• Bókasafn Norræna hússlns
er opið daglega frá H. 2-7.
(il kvölds
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
SÓLNESS
BYGGINGARMEISTARI
sýning í kvöld H. 20.
FÁST
sýning surmudag H. 20.
ÉG VIL, ÉG VIL
sýning þriðjudag H. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá H.
13,15 til 20. — Simi 1-1200.
SlMI: 31-1-82.
Miðið ekki á
lögreglustjórann
(Support your local Sherif)
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd með
James Gamer
í aðalhlutverHnu.
Endursýnd H. 9.
Kitty-Kitty-Bang-
Bang
(Chitty Chitty Bang Bang)
Heimsfræg og smilldar vél
gerð. ný. ensk-amerísk stór-
mynd i íjtum og Panavlsion.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri sögu Ian Flemlngs sem
komið hefur ú-t á íslenzku.
Sýnd H. 5.
SIMI: 22-1-40.
Rosemary’s Baby
Bm frægasta ldtmynd snillings-
ins Romans PolansHs, sem
einnig samdi kvikmyndahand-
ritið eítir skáldsögu Ira Levins.
— Tónlistin er eftir Krzyaztof
Komeda.
Islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Mia Farrow
John Cassavetes
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd H. 5 og 9.
SKIP/UirG€BO BIKISINS
M/S HEKLA
fer 27. þ.m. austur um land í
hringferð. Vörumóttaka pánudJag,
þri'ðj udag og miðvikuidag 18.-
20. janúar til Homafjarðar,
Djúparvogs, Breiðdialsvíkur,
Stöðvarfj'arðar, Fásfcrúðsfjiarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifj'arðair, Noirð-
fjarðar, Seyðistfjarðar, Borgair-
fjarðair, Vopnafjairðiar, Þóirs-
bafniar, Raufarhafnar, Húsavík-
ur, Akureyrair, ÓlafsfjarQar og
Siiglufjiarðar.
Prentmyndastofa TjT
Laugavegi 24
Sími 25775
Gerum allar tegundir
myndamóta fyrir
yður.
Hitabylgja í kvöld.
Jörundur sunnudag H. 15.
Herför Hannibals 3. sýning
sunnudiag H. 20.30.
Kristnihaldið þriðjudag.
Kristaihaldið fösibudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá H. 14. Símj 13191.
Litla leikfélagið
Tjarnarbæ
Poppleiknrinn Óli
sýning í kvöld kl. 21.
Næst síðasta sýning.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 14
í diaig.
StMI: 18-9-36.
Stigamennirnir
(The Professionals)
— tSLENZKUR TEXTI —
Hörkuspennandi Og viðburða-
rik ný amerísk úrvalsfcvik-
mynd í Panavjsion og Techni-
color með úrvalsleikurunum
Burt Lancaster.
Lee Marvin.
Robert Ryan,
Claudia Cardinale.
Ralph Bellamy.
Gerð eftir skáldsögunni „A
Mule for The Marquesa" eft-
ir Frank O’ Rourk. Ledkstjóri:
Richard Brooka
Sýnd kL 5. 7 og 9,15.
Bönnuð innan 12 ára.
Hvað er í
blýhólknum?
eftir Svövu Jakobsdóttar
Sýning sunnudiag H. 5.
UPPSELT.
Sýning mánudaig H. 21.
Miðasala í Lindarbæ frá H.
2 í diag. — Sími 21971.
Síðustu sýningar.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
í óvinahöndum
Amerísk stórmynd í lituim og
CinemaScope með íslenzkum
texta. — Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Maximilian Schell.
Sýnd kL 5 og 9.
Sængnrfatnaður
HVtTUR og MISLITUB
LÖK
KODDAVER
GæSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
tsriöift
IMMiMIil
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
tslands
Einvígið á Rio Bravo
Spennajndi en jafnframt gam-
ansöm, ný kvikmynd, í litum
og cinemasoope.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Guy Madison.
Madeleine Lebeau.
Sýpd H, 5.15 og 9.
Bönuuð innan 14 ára.
SÍMI: 50249.
Pókerspilarinn
(The Cincinnati Kid)
Afar spennandi mynd í litum
með íslenzkum texta.
Aðalhilutverk:
Steve Mc Queen.
Edward G. Robinson.
Ann-Margret.
Sýnd H 5 og 9.
Laus staða
Staða efnaverkfrseðings við Sementsverksmiðju
ríkisins á Akranesi er laus til uVnsóknar.
Starfið er folgið í almennum eftirlitsstörfum í verk-
smiðjunni, eftirliti og rannsóknum á rajnnsókna-
stofu imdir stjóm yfirverkfiræðings.
Umsóknir sendist til aðalskrifstofu Sementsverk-
smiðju ríkisins á Akranesi. Umsóknarfrestur er
til 1. febrúar 1971.
Semen-fsverksmiðja ríkisins.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við skurðlsekninjgadeild Borg-
arspítalans er laus til umsióiknar.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar. Laim samkvæmt samningi Lækna-
félags Reykjavíkur við Reykjavíburborg.
Staðan veitist frá 1. marz til 6 eða 12 mánaða.
Umsóknir ásamt upplýsingum um niámsferil send-
ist Heilbri'gðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir
1. febrúar n.k.
Reykjavík, 13. 1. 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Smurt brauð
snittur
BRAUBBÆR
VII) OÐINSTORG
Siml 20-4-90
HÖGNl JÓNSSON
Lögfræði- og fasteiítaastofa
Bergstaðastrætl 4.
Siml: 13036.
Heima: 17739.
ummeeús
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlöírmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Símar 21520 og 21620
BUN/VÐARBANKÍNN
or Imnki iVilU.sins
Teppahúsið
er flutt að Ármúla 3
gengið inn frá Hall-
armúla.