Þjóðviljinn - 16.01.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.01.1971, Blaðsíða 12
Eiga í erfiðleikum í Ástralíu j Vilja komast aftur heim til íslands en vantar fé Almenn fjársöfnun hafin til styrktar sökum <»kki getað séð fjöl- Laugardagur 16. jainúar 1971 — 36. árganigur — 12. töluib'lað. Físksötum í Kefla- vík boðið milliverð Ljósmæður mót- mæla samningum Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandi mótmælasamþykkt frá Ljósmæðrafélagi íslands: Fundur haldinn í Ljósmæðra- félagi Islands miðvifcudaginn 13. janúar 1971, leyfir sér að lýsa óánægju sinni með nýgerða kjarasamninga fjáirmálaráðherra fyrir hönd ríkisins — o>g Kjara- ráðs Bandalags starfsmanna rfkis og bæja f.h. ríkisstarfs- manna. Telur fundurinn að launakjör þau, sem stéttinni eru búin með samningi þessum beri vott um vanmat á gildi ljósmóðurstarfs- ins og þeirri miklu ábyrgð, sem því fylgir. Ber því brýna nauðsyn til að endurskoða starfsmat það varð- andi Ijósmóðurstéttina. sem lagt var til grundvallar í samningi þessum. BlaSaskákin TR-SA Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón BJðrgvinason og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH Hvítt: Taílfélag Reykjvíkur, Bragi Kristjánsson og Úlafur Björnsson 3. Bfl-b5 og galla fyrir þjóðina. Efnahaigs- bandalagslöndin hafa gert samn- ing um að fiskiskip aðildar- þjóða megi veiða í landhelgi hvers annars, en í álitinu seg- ir, að Færeyingar geti vart geng- ið að þeim feosti, því að þeim sé afar mikilvægt, að færeyskir sjómenn einvörðungu eigi að- gang að fiskvei'ðilandhelgi sinni. Önnur vandamál telUir nefndin, að EBE-aðild muni hafla í för með sér fyrir Færeyinga. T.d. samræmist stefna Efnahags- bandalagslandanna í útgerðar- TEL AVIV, BEIRUT 15/1 — ísraelskir hermenn gerðu í gær- kvöld árás á bækistöðvar skæru- liða í bænum Sarafand í Suður- Libanon. Þetta er í fyrsta sinn um tveggja ára skeið, sem ísra- elsmenn ráðast svo langt inn yfir landamæri Líbanons og hef- ur stjórn landsins ákveðið að kæra árásina fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. ísraelsmenn halda því fram að Sarafand hafi verið nokk- urs konar árásarstöð skæruliöa á Israel, og árásin í nótt hafi verið gerð til að eyðileggja stöðvar þeirra. Skæruliðar bafa fullyrt, að árásin hafi verið garð bæði frá sjó og landi, og Iiafin er almcnn fjársöfnun hér á landi til styrktar fimm manna fjölskyldu í Ástralíu serp á við mikla crfiðlcika að et.ja þar en skortir fé til að geta! flutzt aftur hcim til Is- lands. Standa dagblöðin i Reykjavík að söfnun þessari að tilhlutan Jóhanns Hafstcin forsætisráðherra. Umrædd fjölskylda, hjón með þrjú börn á aldrinum 13 til 18 ára, fljuttist fyrir fáum misserum til Ástralíu sem inn- fllytjendur. Heimilisfaðirinh er óreglumaður og hefur af þeim Fimm nýjr strætisvagnar af gerðinni Mercedes Benz komu hingað til lands fyrir mánuði frá Þýzkalaudi. Strætisvagnar Reykjavíkur hafa enn ekki get- að leyst út vagnana, þrátt fyrir skort á strætisvögnum í borg- inni. í Rómarsáttmálanum verði Fær- eyingum ef til vill gerð sársrtök úrlausn í þessum efnum vegna aðstæðna sinna. Nefndin telur, að ef Færeyingar gangi ekki í EBE, rnuni þeir lendia í erfiðleikum með sölu á fisfca-f'Uirðum siínum svo og öðrum iðnvairningi. Ekki verður unnt að sjá, hvort kostir vega upp á móti ókost- um fyrr en samningavi ðræðuir hafa flarið fram, segir í áliiti nefndiarinnar að lokum. hermennimir hafli unnið mikil skemmdiarverk, áður en þeir hafli verið bnaltotir á brott. Tveir skæruliðar munu hafa l'át- ið lífið í átöfeum þessum sam- kvæmt upplýsingum flrá Líban- on, og allmargir serzt. Ennfirenv- ur segi,r að 15 til 20 ísraelsmenn hafi flallið. en fonmælandi ísra- elsmanna segir hins vegar, að enginn úr árásarliðinu haifi flall- ið og jafnframt segir hanp tölu f allinna skæruliða miiklu hæirri en skæruliðair halda fnam. Áður en árásin var gerð I igærfevölid var fflngvelinum í Bei- rut lokiað í hálfa kluifefeuistund, þa.r sem israelskar flugvélar höfðu sézt á sveimi ytfir llandinu. skyldu sinni farborða. Konan er heilsutæp, en hefiur stund- að saumaskap ásamt dóttur sinni. Blzta hamið, 18 ára pilt- u,r, stundar almenna verka- mannavinnu. Enskukunnátta konunnar og bamanna mun lítil og hafa þau illla aðlaigazt daglegu lífi í siínum nýju heimkynnum. Bæöi eldri börn- in hafa orðið að hætta námi, þar sem þau hafa þurft að afla tekna til heimilisins. Kjósa þau helzt að fílyt.ia aft- ur heim til íslands, en hafa Ibúar í Breiðhólti höfðu sam- band við blaðið og lýstu því yfir að í því hverfi væri al- menn óánægja með þá ráðstöfun, sem gerð var er nýja leiðakerfið var tekið upp: að fækka nofekuð strætisvagnaferðum í Breiðholit. Sögðu þeir að vagninn væri oft yflirfullur á þessari leið og væri ástandið sérstaMega slæmt snemma á morgnana þegar fólk væri að fara til vinnu. Var nefnd sem dæmi ferðin klukkan 7.10 og gefnar ófagrar lýsingar á þrengslunum. Einnig heflur verið hringt til blaðsins og kvartað yfir of fáum flerðum á fleiri leiðum SVR m.a. á leið- inni Nes-Háaleiti. Þjóðviljinn hafði tal aí Gunn- bimi Gunnarssyni hjá Strætis- vögnum Reykjavíkur. Sagði hann að mikið hefði verið kvartað vegna þrengsla í Breiðholtsvagn- inum fyrir nofekuð löngu. Síðan befði verið sendiur aukavagn klukkan 7.30 og hefði efeki bor- ið á fcvörtunum síðan. Ekki mun vera aukavagn' klukkan 7.10.t Gunnbjörn sagði að efekert væri hægt að gera í þessum málum fyrr en fleiri strætisvagnar væm fengnir. Sagði hann jafnframt að 5 nýir strætisvagnar frá Þýzka- landi hefðu komið til landsins fyrir mánuði en ekki væru til peningar til að leysa þá út. Hæstu vínningar í Happdrætti Hl í gær var dregið í 1. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.800 vinningar að fjáirhæð 10.400.000 ferónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 ferónur, komu á númer 57.056. Voru allir fjórir miðarniir seld- ir í umiboði Frímanns Frí- mannssonar í Hafmarhúsinu. 100.000 krónuir komu einnig á fjóna miða númer 20.391, sem einnig voru allir seidir hjá Frí- mann; Frímamnissyni í Hafnar- húsdnu. 10.000 krónur: 1315 — 5933 — 6285 — 7858 10,081 — 13704 — 14540 — 16433 20119 — 23529 — 25350 — 27589 27783 — 30459 — 31071 — 31216 31653 — 35123 — 36754 — 37968 39303 — 39478 — 39530 — 39686 40705 -— 42435 — 43774 — 46059 48540 i — 48793 — 49735 — 49817 50084 — 50291 — 50998 — 52482 52802 — 53348 — 54175 — 54263 54461 — 56348 — 56723 — 57055 57057 — 58021 — 58227. (Birt án ábyrgðar). efeki tök á því vegna fjár- skorts sem fyrr var sagt; flugfargjald einstaklinga frá Ástralíu til Is'ands er ekki undir 70 þús. krónum. Með sikipi verður fargjaldið jaifn hátt ef ekki hærra. Ekki er neitt flé áætlað á fjáriögum úr ríkissjóði til styrktar í tilvikum sem hér um ræðir og þessvegna er nú ha-fin almenn söfnun. Er tek- ið á móti söfnunarfé á af- greiðslu dagblaðanna, en síð- an munu stjórnarvöld sjá um að flé það sem safnast komi að þeim notum sem að er stefnt. Ætti eftir að dúkleggja þessa vagna og láta sæti í þá. Kosta vagnar þessir um 3 miljónir króna hver. Ibúar í borginni eiga rétt á bættri s træt i s vagn aþj ónustu, far- þegum með vögnum SVR' hefur fjölgað að undanförnu og er greinilega þörf á mun fleiri strætisvögnum. Gunnlaugur Pét- ursson, borgarritari er formaður stjórnar SVR og ættu að vera hæg heimatökin hjá honutn að útvega hjá Reykjavíkurborg a.m.k. nægilega háa upphæð til að leysa út þá strætisvagna sem þegar hafa verið fluttir til lands- ins. Fékk 2 kassa af koníaki um borð í þýzku skipi Tollverðir handtóku íslenzkan mann um klukkan 8 í fyrra- kvöld er hann var á leið með tvo kasisa, 24 flöskur af þýzku brandy í land úr þýzka eftir- litsskipinu Meerkotze. Maðnrinn neitaði að segja til nafns og sagðist hafa fengið kassana tvo með koníakinu gefins. Kölluðu tollverðir lög- regluna til og er hún vair kom- in á staðinn gaf maðurinn upp naifn siftt og heimilisfang, en hann býr sfeammit utan við Reykjavík. Var rannsóknarlögreglunni síð- an flalið að toanna málið nánar. Framteljendur í landinu á síðasta ári voru 100,391 og á- lögð gjöld af ýmsu tagi voru 5,8 miljarðar króna. Tekjuskattgjaidendur voru Báðir fisksalarnir í Keflavík hafa haft lokað hjá sér síðan á mánudag. Fara þeir fram á að selja fiskinn sama verði og fisksalar í Reykjavík, þar sem þeir heyja oft harða samkeppni við fisksala í Reykjavík um fiskinn af bátunum suður með sjó. Þjóðviljinn náði tali af Kristni Helgasyni, fisksala í gær. Ég er nú búinn að selja fisk i 27 ár hér í, Keflavfk og er að hrekjast úr þessu starfi, full- orðinn maður. I haust keypti ég oft ýsuna á 16. kr. ó- slægða af bátunum á sama tíma og frysthúsin fengu ýsuna á innan við 10 kr. óslægða með haus. Núna geflum við ekki minna en 18 kr. fyrir kg. af ýs-uinni. Er afskaplega erfitt að fá hana keypta af bótunum. Þjóðviljinn hafði samband við verðlagsstjóra í gær og kvað hann hafa boðið fisksölum í Keflavík upp á einskonar milli- Vígslan fór flraim á 53 óra aflmælisdegi Nassers heitins Eg- yptalandsforseta, en hann liagði grundvölinn að hinu mitoLa veirki. Upphafllega höfðu Bretair og Bandaríkjamenn heiitið fjáir- stuðningi við gerð stífllunnar, en drógu si-g síðar til baka og árið 1956 fór Nasser ]>ess á leit við Sovétmenn, að þeir veittu fljár- hiagsiega og' tæknilega aðstoð til framkvæmdanna. Þær stóðu yf- ir í 10 ár og 37 þúsund Egyptar og Sovétmenn unnu að þeim. Stíflan er þrír kílómetirar á lengd, og nemur orkuframleiðsla virkjunarinnar 2 miljónum kw. Orkan verður m.a. notuð til stál- 49.415 talsins og báru þeir í tekjuskattsbyrði 924 miljónir króna, þar af einstaklingar 772 miljónir króna. 33.724 greiddu eignaskatt samtals 149 miljónir verð milli Reykjavíikurverðsins og landsbyggðarverðsins. Ætlaði hann að standa við þettta tilboð og vissi ekki betur en deilan væri leyst. Fisksalar í Reyltojavík og ná- grenni lúta ákveðnu hámarks- verðf á ýsu í smásölu. Þannig er ýsa, hausuð og slægð séld á 37 kr. hvert feg. á Stór- Reykjavíkursvæðinu, en 33 kr. hvert kg. hjá fisksölum úti á landi. Ýsuflök eru seld á 66 kr: hvert kg. í höfðustaðnum og náigrenni, en 59 hjá fisk- sölum úti á landi. (Staðir eins og Hvt>lsvöllur eru þó undan- skildir) Nú er eftir að vita hvort fisksalamir í Kefflavík sætta sig við þessa tillögu. Fisksalar á Atoranesi eiga einnig kost á þessu milliverði. Fisksalar í Reykjavik og nágrenni em taldir þurfa að bera meiri fllutnings- kostnað en fisksalar i verstöðv- um suður með sjó. Og áliðnaðar, en einnig mun tiikoma srtíflunnar gerbylta land- búnaði í Egyptalandi. Orkufram- leiðsla er hiafin, en rétt um það leyti sem Nasiser forseti andiaðist var 12. og síðasta risa- hverfiinum komið fyrir í stífl- unni. Podgomy klippti á grænan borða á stíflunnni með gylltum skærum. er Sadat rétti honum, og í sama bili slepptu skóla- stú'lkur firiðardúfum. Um leið sprautiaðist upp í loftið vatns- bogi frá einum hverfli stífl- upniar. Eftiir vígsiluna afhjúpuðu for- Framhiald á 9. síðu. króna. 19.293 greiddu slysa- tryggingargjöld skv. 40. gr. al- mannatryggingalaga samtals um 20 milj. kr. 13.288 borguðu líf- eyrisgjöld skv. 28. gr. trygginga- laga samtals um 100 milj. kr. 6.999 greiddu iðgjöld til atvinnu- leysistryggingasjóðs, samtals að upphæð nær 37 milj. kr. Launa- skattsgreiðendur samkvæmt á- lagningu gjaldárið 1970 voru 9.867 talsins og borguðu þeir í launaskatt réttar 56 miljónir kr. 2.925 borguðu iðnlánasjóðsgjald samtals að fjárhæð um 35 milj. kr. Iðnaðargjald vair lagt á 1.170 gjaldendur sem greiddu rétt um 3 milj. Aðstöðugj. borguðu 16.069 gjaidendur, sem greiddu um 417 Framhald á 9. siíðu. Viðræiur Færeyinga og EBE fljótlega? KAUPMANNAHÖFN 15/1 — Nefnd danskra og færeyskra embættismanna sikilaði í dag áliti þess efnis, að kanna þyrfti mögnleika á aðild Færeyinga að Efnahagsbanda- lagi Evrópu svo fljótt sem kostur væri. Það er á valdi færeysku landsstjórnarinnar að ákVeða, hvenær samninga- viðræður hefjast. í áliti nefndarinnar segir, að málum alls ekki færeyskum að- aðild Færeyinga að EBE muni stæðum, en bandalagið þyggir hafa í för meQ sér bæði kosti á frjálsum markaði. Þó segir nefndin. að samkvæmt ákvæði Líbanon kærir árás Israels- manna fyrir öryggisráði S.Þ. Fimm nýir strætisvagnar óútleystir í heilan mánuð — skortur á vögnum á ýmsum leiðum 94 þúsund einstaklingar töldu fram um 20 miljarða - á síðasta framtalsári 1969 i □ Framtaldar tekjur einstaklinga 1969 — framtalsárið 1970 — námu tæpum 20 miljörðu'm króna, en það er tæpum þremur miljörðum hærra en árið áður, 1968. Þessa 20 miljarða töldu fram liðlega 94 þúsumd einstaklingar í landinu. Skattgjaldstekjur ársins 1969, þ.e. þær tekjur, sem lagt var á 1970, námu 4-445 miljónum króna og af því greiddu einstaklingar 772 miljónir króna í tekjuskatt. Þessar upplýsingar komu fra'/n í gær á blaðamannafundi með ríkisskattstjóra, Sigurbirni Þorbjörnssyni. Aswan stíflan vígð í gær Mun vaida gerhyit■ ingu í Egyptalandi ASWAN 15/1 — Aswan-stíflam í Nílarfljóti var formlega tekin í notkun í dag við hátíðlega viðhöfn að viðstöddum Anwar Sadat foi'seta Egyptalands og Podigorny forseta Sovétríkjanna. Tilkoma stíflunnar mum hafa í för með sér stórstígar framfarir í landbúmaði og iðnaði í Egyptalandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.