Þjóðviljinn - 21.01.1971, Blaðsíða 2
2 Sf&A — ^PJCíBvmmm — KBmmf*tóa@ur 21. faaáar tm.
VfAVAVMý.
■ y .' :
ÁkvörSun um NORDTRANS ú næstu þingi Norðurlundurúðs
Dagana 15. og 16. jamúar s.l.
var haldinn í Stctokhódmi fund-
ur í samgöngumálanefnd Norð-
urlandaráðs till tmdirbúnings
fyrir þing ráðsins, san verð-
ur í febrúar n.k. íslenzki fuil-
trúinn í nefndinni er Maignús
Kjartansson, alþingismaður, og
sat hann fundina.
Á furnd nefndarinnar fyrri
daginn komu samgönguináðherr-
ar Norðurlanda, að undanskild-
um Ingólfi Jónssyni, sem ekki
gat komið Jwí við að mseta
Fulltrúar hans á fundinum voru
Haraldur Kröyeir, aimlbassador,
og Ö'afur S. Valdiimarsson,
skrifstofúst j óri.
Rseddi nefndin aðaliega við
ráðherrama um samgöngumála-
saimminig fyrir Norðurlönd —
(NORDTRANS) — em væntan-
lega verður tekin endanleg á-
kvörðum om ihanin á mæsta
þingi Norðurlandaróðs, og hef-
ur nefndin lagt til að stoipuð
verði nefnd embættismanna til
að geira uppkast að slíllcum
samningi.
Gaf Haraidur Kröyer þá yf-
irlýsingu fyrir hönd íslenzku
rítoisstjórnarinnar, að hún hefði
etaki áfcveöið, hvort Isllandætti
að eiga aðild að samgöngu-
málasammingnum, en óstoaði
hins vegair eftir aðsitöðu til þess
að fylgjast með málinu, ef að-
ild þætti æsik'ileg síðar meir.
Einnig var rætt á ráðhemra-
fundinum um það, hvort tak-
marka ætti flug hiljóðflrárra
flugvéla yfir landi vegna þess
hávaða, sem þœr hafa í för með
sér. Vair þó tailið, að hávaða-
ramnsóknir á þessu sviði væru
ekki kiomnar það lamgt, aðhægt
væri að afgreiða málið á þessu
stigi.
Spáð áíramhaldandi írosti hér á Iandi:
Hefur orðið mest ú Grím-
stöðum u FjöHum, 28 stig
Enn hélzt frostið í gœr og jókst
raunar heldur frá því í fyrradag um
land allt, að því er Knútur Knud-
sen veðurfrteðingur sagði Þjóðvilj-
anum í gterdag. Munurinn var þó
ekki mikill, þetta tvcer þrjár gráð-
ur. Hins vegar munaði það því, að
í gtermorgun fór frostið upp í 15
gráður á 13 stöðum á landinu en
í fyrramorgun voru þeir staðir að-
eins 3 að tölu, þar sem frostið náði
15 gráðum.
Fyrri hluti janúar var mjög
mildur og er þetta raunar fyrsti
vemlegi frostakaflinn sem kemur
á þessum vetri. Tók að frysta s. 1.
fimmtudag, 14. janúar, og var kom-
ið mikið frost um helgina og hefur
haldizt síðan. Komst frostið mest
í 28 stig á Grímsstöðum á Fjöllum
aðfaranótt þriðjudagsins, en hefur
farið um og yfir 20 stig á nokkr-
um stöðum fleiri sumar næturnar.
í gær var bjart veður um mestan
hluta landsins, aðeins voru él á
Norðurlandi og Norðausturlandi,
mest var snjókoman á Langanesi.
Hér í Reykjavík var mun Iygnara
en undanfarna daga og veðrið því
mildara þrátt fyrir ívið aukið frost
á mæli. í gasr var minnst frost á
Loftsölum, 6 stig, en alls staðar
annars staðar yfir 10 stig.
Að lokum sagði Knútur, að út-
lit væri fyrir áframhaldandi frost
enn um sinn.
Hans J. Lembourn
formaður danska
rithöfundafél.
Hans Jörgen Lemboum, 46
ára gamall rithöfundur pg
íhaldsþingmaður, var á dögun-
um kjörinn formaður danska
rithöfundafélags in s, Dansk For-
fatteirforening. Lembourn' tekur
við formennsku í félaginu af
Hilmri Wulff, sem sagði af sér
vegna veikinda.
Staða pésf- og
símamálastjéra
Staða póst- og símamálastjóra
hefur verið auglýst laus til umsókfl-
ar og er umsóknarfrestur til 1. maí
n. k. Núverandi póst- og símamála-
stjóri, Gunnlaugur Briem, lætur af
störfum í vor fyrir aldurssakir, á
69. aidursári.
Stjórnmálakynning á veg-
um skólanna / Borgarfírði
Um fyrrl holigi — sumanudag-
inn 10. janúar — var efnt til
stjiómimiálakynningar á vegum
saimstarfsncfndar skólanna í
Bargarfirði. Aðilar að sam-
sitairfsnefnd skóCamma ern fiulll-
trúar skólafélaga Samivinnu-
skéllans í Biflröst, Héraðsskólans
í Reykhotlti, Húsmæðraskóllans á
Vairmalandi og Bændaskóílans á
Hvanneyri. Boðuðu þeir til
stj órnmálakynningarinnar og
mættu þar ffuiltrúar firtá fimm
flökltoum: Svavar Gestsson,
blaðamaður, fyrir ADþýðu-
bandalagið, Halldór S. Magnús-
som, viðskiptafnæðingur fyrir
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna, Friðrik Sófusson, stúd.
jur. fyrir Sjálfstæðisflokkinn,
Örlygur Geirssom, fulltrúi, fyrir
Aíþýðuíilokkinn og Már Péturts-
Myndimar hér á síðumni eru teknar á fundinum á Varmalandi. Á tvídálka myndinni er Gnð-
mundur Stefánsson, Hvanneyri, í ræðustól, en hann stjómaði fundinum af röggsemi. A hinum
myndunum sést nokkur hluti fimdairmanna. — Myndir: Guðrún Kristinsdóttir.
son, fógetafluUtrúi, fyrlr Fram-
sóknarfliokkinn.
★
f upphafi kynmingarinmar
bauð Elsa Pétursdóttir fulltrúa
fllokkanna og aðra gesti vel-
komma á fundimn, en húsfylllir
var í salarkyrmum Varmalamds-
sltaóla. Guðmundur Stefánssom,
Hvanneyri, var fundarstjóri.
St.i órmná iakynn ingin flór
þannig flraim, að talsmenn
fflokkanna fluittu aJMr stutt inn-
gaagserindi, en síðan var giefið
fundarhlé og fundaimenn. sömdu
fyrirspumir sem þeir beindu til
fuiltrúa fllokkaena. Fulltrúi Al-
þýðuibamdailagsins fékk 10 fyrir-
spumir,. en auk sérstakra fyrir-
spuma fyrir hvem flokk, voru
bamar fram fýrinspuirnir til
allra flokka. Ldks söigðu tals-
menn sitjómmálafllotokanna
nokkur lck'aorð. Lauk. fundmuirp
um háilfsjöleytið og nu.tu fund-
argestir að síðustu rausnarleigra
veitinga Húsmæðraskólams að
Vairmalandi.
★
Meöfyligjandi myndir tók ednn
nemendanna á Varmalandi,
Guðrún Kristinsdóttir á fundin-
um.