Þjóðviljinn - 21.01.1971, Blaðsíða 3
Etaanfaiðagar 2L. asra. -— ÞiíCawæiiJ(I!N!N — SÍI>A 3
Myndin er tekin þogar Hauðu örvamar sýndu yfir Reykjavík á sl^ ári
Fjórir flugmenn úr Rauðu
örvunum fórust í gær
GLOUCESTER 20.1. — Fjórir flugmenn í brezku list-
flugsveitinni Rauö’u örvunum létu lífið á æfingu í dag.
Rákust tvær flugvélar saman á ofsahraða aöeins um
30 nietra frá jöröu á aöalæfingasvæöi sveitarinnar, og
biöu þeir, sem í vélunum voru samstundis bana.
Jakobsson
Framhald aí 1. síðu.
hver gæti tekið vdð aif O Þemt.
Hafi hún koanizt að raium uma
að Max Jakobsson, sendihema
Finnlands hjá samtökunuin nyti
abnenns trausts og uppíyllti þau
skilyrði, sem gerð væm tdl aðal-
ritara samtaikanna. I yfirlýsing-
unni segir ennfremur, að st.iómin
ætli að ræða mál þett.a nánar við
ríkisstjórnir hinna Norðurfland-
anna svo og stjómir annarra að-
ildarríkja S.Þ.
Max - Jakobsson hefu.r verið
sendiherra Finnlands hjá S.Þ
frá 1965, og í þau tvö ár, sena
Finnar áttu sæti í örygigisráðinu
var hann form þess um skeið. Fer-
il sinn í utanríkisþjónustunni hóf
hann sem blaðafulltrúi í Wash-
ington árið 1953, en 1958 varð
hann formaður blaðadeildar ut'
anríkisráðuneytisins, en á ámn-
um 1962-65 'var hann formaður
stjórnmáladeildar utanríkisráðu-
neytisins
í dag ræddu sendiherrar Norð-
urlandanna framboð Jakobssons
á sínum vikutega fundi og á
morgun er að vænta opinberrar
yfirlýsingar um, aö Noregur, Svf-
jijóð og Danmörk styðji framboð
hans.
Svo sem að framan greinir er
Jakobsson fyrstur manna til að I
gefa kost á sér sem ef.tirmaður 1
Ú Þants. Fréttaritari NTB í N.Y. /|
seair, að hann njóti almennrar
hylli fyrir dugnað sinn og dipló-
matíska hæfileika.
Brezkrr starfsmerm pósts og síma í verkfafTi:
TilboSi um kr. 17 - 24 þús.
á mánuði einarðlega hafnað
LONDON 20.1. — Á miðnætti s.l. hófst á Bretlandi
verkfall starfsmanna póst og síma, og átti það aö ná
til 230.000 manna. Verkfall þetta er hiö fyrsta sinnar
tegundar á Bretlandi og lamaöi það gersamlega allar
póstsamgöngur í landinu í dag. Hins vegar mættu nokk-
ur hundruð símastúlkna til vinnu sinnar þrátt fyrir boö-
að verkfall.
Hafa póstmenn farið fram á
15 prósent launahækkun og lýst
því yfiir, að þeir muni hvergi
hvika f,rá þeirri kröf.u. Stjómin
hefur boðið þeim 8% launa-
hækkun, og að sama skapi lýst
því yfir. að lengra verði ekki
gengið. Lítur því út fyrir, að
verkfaíl þetta verði Jangvinntog
síðdegis í gærkveldi hafði enginn
sáttafundur verið. boðaður frá því
að verkfallið hófst, en samn-
ingafundur, sem Robert Carr
póst- og símamálaráðherralands-
ins boðaði til seint í gærkveldi
varð árangurslaus með öilu.
Skólasel
Um 4,3 miljónir kr.
til höfuis Mengeie
Red Arrows eða Rauðu orv-
amar er einaf kunnustu lisittflug-
sveitum heims og hefur húnleik-
ið hstir sínar víða um lönd M.a.
kom hún hingað tifl lands á síö-
asta ári og sýndu flugmennimir
fífldjatrfa leiki við mikinn fögn-
uð--áho®í'enda við Reykjavíkur-
flúigvölL Sveitin var stofnuð fyr-
ir 6 árum, og vair skipuð leikn-
ustu herflugmönnum Breta. Á
undanfömum þremur á,rum háfa
6 sflys hent sveitina, en slysið í
daig.er það alvariegasta, semfyr-
ir hana hefur komið.
> Sveitin var að æfia atriði, sem
var með þeim hætti, að tvær þar til þeir
þotur fluigu á 1.000 km. hraða 1 æfingu.nni.
hvor á móti annarri og áttu að
sriúa til hliðar með 5 metra málii-
bili, en skullu hins vegar sam-
an með fyrrgreindum affleiðing-
um. Tveir flugimenn voru í
hvorri vél, fiugmaður og flar-
þegi. Hétu þeir Colin Armstrong
John Lewis, Euan Perraex og
John’ Haddock. Hinir tveir síð-
astnefndu voru meðlimir sveil-
arinnar, en voiru að þessu sip.ni
aðeins með sem farþegar. Jim
Newman, fréttaimr^jur frá BBC
hafði ákveðið að vera í annarri
flugvélinni, en flugmaðurinn
hafði beðið hann að hinkra við,
hefðu lokið fyrstu
Framhald af 1. síðu.
um en borgarbörnin þekkja. Ég
hreifst af þessari hugmynd og
höfum við hér í Vogaskóia ver-
ið að undirbúa að fá skólasel,
hvort það verður Kolviðai’hóll
hefur enn ekki verið ákveðið.
ÞesS' má geta að reynsla Laug-
arnesskóla af skólaseii er mjög
góð, skóiinn á skála skammt
frá Hafravatni.
— Nemar í Vcgaskóla sem
farið hafa að Kolviðarhóli hafa,
jafnframt lagfæringum á hús-
næðinu, farið í göngufei’ðir og
náttúruskoðanir. Það kom lx"ka
fyrir sl. vor að bekkjarhópar
voru prófaðir þar uppifrá og er
ekkert í vegi fyrir því að ein-
hver kennsla geti farið þar fram.
Nemendur halda þama kvöld-
r-ölíur og fara í leiki og virðist
mér að þeir hafi verið mjög
ánæsrðir með bessa nýbreytni,
sagði Helgi að lokum.
TEL AVIV 20/1 — Cm 4,3 milj.
íslenzkra króna hafa verið lagð-
ar til höfuðs stríðsglæpamannin-
um Josef Mengele, sem talinn
er ábyrgur fyrir dauða tveggja
niiijón gyðinga í síðari heims-
st j rjöld. Rannsóknarmiðstöð í
Haifa sem kannar stríðsglæpi
nazista hefur fé þctta með hönd-
um, en ekki hafa verið gefnar
upplýsingar um, hvaða.n það fé
er komið.
Fullvíst er taiið, að Mengéle
dveljist í Paraguay, en staðifest-
ing þess efnis hefur ekki feng-
izt frá yfirvöldum landsins, og
tilraunir fsraelsimanna ■ til. að hafa
hendur í hári hans og leiða hann
fyrir rétt, hafa með öilu reynzt
árangurslausair. Hafa þeir la,gt
meirá' kápp á á'ð'há til Merigele,
en nokkurs anna.rs stríðsglæpa-
manns frá nazistatímabilinu, en
hann mun hafa átt mikinn þátt
í, að tvær miljónir kvenna og
bai'na af gyðingaættum voru
sendar til útrýmingabúða naz-
Brezka samveldisráðstefnan í Singapore:
Vopnasðlumálinu var frestað
ista í Auschvntz.
Hann sagði ennfremur, að í
næstu viku faéru þrír menn frá
rannsóknarmiðstöðinni til Bonn
til1 að semja við vestur-þýzk fyr-
irtæki, sem ' hö,fðu gyðinga í
nauðungarvinnu á stríðsónxnum.
Væri ætlunin að fá fyrirtæki
þessi til að greiða viðkomandi
gyðingum skaðabætur að upp-
hæð 1 miljarð Bandairíkjadollara.
Sendinefnd þessi nýtur stuðnings
israelsstjórnar
Meðallaun brezkra póstmanna
eru 18% stenlingspund á viku
eða um 4.000 kr. íslenzkar í
grunnlaun. Nema mánaðartektur
bréfbera um kr. 16 000, en mán-
aðartekjur póstafgreiðslumanna
eru nokkru hærri eða frá kr.
17.600 — 22.400. Er hér aðeins
um föst grunnlaun að ræða. —
Samkvæmt tilboð'i stjórnarinnar
hefðu bréfberar fengið um kr.
17.300 kr. mánaðarlaun og póst-
afgreiðslumenn allt að 24.200 ísl
kr., en þessu tilboði var hafnað
svo sem fyrr segir.
öll póstafgreiðtsla í Bretlandi
iá niðri í dag en að jafnaði eru
borin út daglega 35 milj. bréfa.
Hinsvegar tókst verkfall starfs-
manna tal- og ritsíma ekki eins
og áætllað haifði verið, þar eð
hund.njð símastúlkna víðs veg.ar
um landið komu til vinnu. Kváðu
þær laun sín svo lág, að þær
hefðu ekki með nokkru móti efni
á að vera í verkfalli. Formæl-
andi póst- og símamálastjómar-
innar í Stór-London, sagði að
þetta hefði gert það að verk-
um, að símaþjónustan hefði ver-
ið að mestu leyti með eðlilegum
hætti.
Fulltrúar starfsmanna pósts- og
síma lýstu því yfir í dag. að
almenningur væri á þeirra bandi
í kjaradeilunni, og skoðanakönn-
un, sem Lundúnablaðið Evening
News gerðd í dag, sýndi, að þessi
fullyrðing á við rök að styðjast.
Þeir sem spurðir voi-u, sö,gðu að
laun póstmanna væru aflltof lág.
og ekki væri hægt að ætlast til
að með þeim væri unnt aðfram-
fleyta fjölskyldum.
SINGAPORE 20/1 — Ákvörðun
í hinu viðkvæma deilumáli
brezku samveildisríkjanna
vopnasölu Breta til S-Afríku
virðist hafa verið slegið á frest
eftir öllum sólarmerkjum að
dæma. Hefur verið skipuð sam-
starfsnefnd 8 ríkja til að kanna
framtíðarhorfur á siglingaleiðum
á Suður-Atlanzhafi og Indlands-
hafi og taka ákvörðun í vopna-
sölumálinu. Þessi ákvörðun var
tekin, þegar samvefldisráðstefnan
í Singapore var í þann veginn
að renna út í sandinn, og að
því cr virðist einkum til að
bjarga andliti hennar.
Þrír fundir voru haldnir á
ráðstefnunni í dag. Heath for-
sætisráðherra Breta gerði grein
fyrir sjónarmiðum brezku stjórn-
arinnar og sagð, að ef Bretar
neituðu að selja Suður-Afríku
vopn, gæti svo farið að þeir
misstu aðstöðu sína við Simons-
town í Suður-Afríku, en þar
hatfa þeir flotastöð til að verja
siglingaleiðir á þessum slóðum,
að því er Heath sagði. Afríku-
og Asíuríki innan samveldsins
hvöttu til þess að Bretar. kæmu
sér upp slíkri stöð annars stað-
ar, en gátu ekki bent á mögu-
leika. sem komið gætu í staðinn
fyrir aðstððuna í Simonstown.
Heath bar þá fram tifllöguþess
efnis að Bretar seldu Suður-
Afríku vopn eftir ströngum skil-
yrðum og þess yi’ði gætt, að þau
vopn yrðu ekki notuð tiil hern-
aðar gegn öðnxm Afríkuríkjum.
Þessi tillaga fékk nokkurn hljóm
grunn, en þó ekki nægilegan,
enda brast Heaiih allar röksemd-
ir, þegar hann var inntur eftir
því, hvernig Bretair ætluðu að
tryggja, að skilyrðum þeirra yrði
fullnægt. Fréttir af þessum við-
ræðum eru að vísu ekki stað-
festar, en þó taldar nokkuð ör-
uggar.
Þegar hvorki hafði gengið né
rekið í þessu deilumóli var á-
kveðið að koma á fót samstarffis-
nefnd, sem að framan greinir.
I opinberri tilkynningu segir, að
nefndin eigi að skila óliti svo
fljótt sem auðið sé, og er talið
að starf hennar taki a.m.k. 6
móuði.
Samstarfsnefnd þessi er skip-
uð fulltrúum fró Jamaica, Kenya,
Malásíu, Indlandi, Ástraliu,
Kánada, Bretlaridi og Nígeríu.
Talið er, að fundir hennar verði
haldnir í London.
I tilkynningu, sem lesin vár
upp síðar á ráðstefnunni segir,
að Bretar telji sig eftir sem áður
bundna alf loforðum sínum um
að útvega flota Suður-Afríku
vopn og annan útbúnað. Er því
grednilegt, að skipun samstarfs-
nefndarinnar felur ekki í sér
lausn á - vandamálinu.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Varaformaður Rithöfundasambands Finnlands, rithöf-
urinn og bókmenntafræðingurinn
KAI LAITINEN
(meðlimur í bókmenntanefnd Norðurlandaráðs)
heldur fyrirlestur í Norræna Húsinu fimmtudaginn
21. janúar kl. 20.30
Efni: BÓKMENNTIR FINNLANDS EFTIR STRÍÐ
— nokkrir höfuðdrættir og stefnur —
Með fyrirlestrinum verða leiknar hljómplötur með
mótmælasöngvum o. fl.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
0RÐSENDING
Fasteignamat á framtali.
Athygli er vakin á því, að nýja fasteignamatið,
sem lagt var fram 22. október sl., hefir enn ekki
tekið gildi. í framtali ársins 1971 ber því að
telja fasteignir fram á eldra fasteignamati. Eig-
in húsaleiga og fyrning miðast því við eldra
fasteignamat.
TIL FRAMTELJENDA
FRÁ RÍKISSKATTSTJÓRA
Undirritun framtals.
Gætið þess að undirrita framtal yðar. Sérstök
athygli skal vakin á því, að sameiginlegt fram-
tal hjóna, ber bæði eiginkonu og eiginmanni
að undirrita. Öundirritað framtal telst eigi
gilt framtaL
Ríkisskattstjóri.
1
4