Þjóðviljinn - 21.01.1971, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtuidagair 21. jamiúar 1971.
Aðalfundur
Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
verður haldinn á Hótel Sögu — Átthagasal — í
dag, 21. janúar kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Veizlunarmannaiélag Reykjavíkur
Barnaópera í sjónvarpinu
Sendiferðir — innhehnta
KarlmaSur, kvenmaður eða unglingur óskast nú
þegar til léttra sendiferða og innheimtustarfa.
Skipaútgerð ríkisins
Félagsmálafulltrúi
Félagsmiálastafnxm Rieykjavíkurborgar aiuigilýsiir lau&t stairlf
við fjölskyldudeild stoÆniumarinnar.
Uímseelkjendiur þoirfa að hafa stúdentspróf og framihalds-
menntun eða starfsreynslu í uppeildis- eða fóiagsmálum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um mienntun og fyrri
sitörf, þurfa að hafa borizt stofnuninmi fyrir 28. janúar nk.
Frakari upplýsingar uim starfið veitir sfcrifstofustjóri
stotEmmarinnar.
Ný staða
aðstoðarborgarlæknis
er hór með auglýst laus til umsóknar. Frestur til að sækja
um stöðuna er til 1. marz n.k. Launakjör eru samkvæmt
samningi borgiarinnar við LæknafóLag Reykjavíkur. Um-
sóknir sendist til undirritaðs, sem gefiur nánairi upplýs-
ingar.
Reykjavík, 20. janúar 1971.
BOKGARLÆKNIR
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi. sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á ný'ja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVELAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069
• Á laugardagskvöldið kcmur verður bamaóperan „Gullskipið“ eftir brezka tónskáldið Benjamín
Britten flutt í sjónvarpinu og er myndin af einu atriði óperusýningarinnar.
útvarpið
Fimmtudagur 21. janúar.
7.00 Morgunútvarp. Veðuirfregn-
ir. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tóinleikar.
7.55 Eæn.
8.00 Morgiunleikfirni.
8.10 Þáttur um uppeldiismál
(endurt.). Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur talar um fedmni
og vanmetakennd. Tónlleikar.
8.30 Fróttir og. veðuidfiregnir.
Tónileikar.
9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr^
fio’rustugreinum daigbllaðanna.
9.15 Morgunstund barnanina:
Krisitján Jónsson les úr
Grimmsævintýrum fyrri hluta
sögúnnar um Gœsastúilikuna
hjá brunninum.
9.30 Tilkynmingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tónteikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Við sjóinn: Ingóifur Stef-
ánsison talar við Steindlór
Ámason fyrrverandi skip-
stjóra um sjómennstou fiyirr og
síðar. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Tónileilkar.
12.00 Daigskráin. Tónleikiar. Till-
kynniingar. Tónteikar.
13.00 Á frívaktinni. Eydís Ey-
þlóirsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Apavatnsiför og örlyg-
staðaibaindagi. Böðvar Guð-
mundssion seigir firá; — fiyrsti
þáttur.
15.00 Fréttir. og tilkynningar.
Klassísk tónlist: Janet Bafcer
sönigfcona og Sinfióníuhljóm-
sveit Lundúna flytja „Sjévar-
myndir“ op. 37 efitir Eligar;
Sir John Barbirolli stj. Joseph
Bopp, Buigo Haldemann,
Walter Naefi, Henri Bouchet
leika Svítu fyrir flautú, klairí-
' nettu og fiagott op. 57 efitir
von Kullm. Nicoilai Geddia
syngur aríur úr ópemnni
„Benevenuto Geiliini“. efitir
Berlioz. Konungl. fflhanmion-
íusveitin leifcur KMmiivaf í
Róm op. 9 eftir Berlioz; Sir
Mallcdlm Sargent stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt löig.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðark. í firönsku og
spænsifcu.
17.40 Tónlistartímii bamanna.
Sigríður Sigúrðardióttir sér
um tímann.
18.00 Tónteikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregmir.
19.00 Fréttir. Titkynningar.
19.30 Mál til meðtflerðar. Ami
Gunnarsson fréttamaiður ann-
ast þáttinn.
20.15 „Þjóðvísa", rapsódía fiyr-
ir hljóimisaæit efitir Jón. As-
geirsson. Siníóníuhljóimsveit
ísllands leikur unddr stjiórn
Páis P. Pálssonar.
20.20 Leikrit: „Auglýsingdn"
eftir Naitaliu Ginzburg. Þýð-
andi: Hailldlór Karlsson. Leiic-
stjóri: Sveinn Eiinarsson. Per-
sónur og leikendur:x Theresa
Guðrún Ásmunidsdóttir. Lor-
enzo, Erlingur Gíslason. El-
ena, Edda Þórarinsdóttir. Gio-
vanna, Björg Daviðsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Vdlfierðar-
ríkið. Amljótur Bjömsson
hdi. og Jónatan Þórmundsson
prófessor sjá um þátt um lög-
frasðileig efni og svara spum-
in;gum hlustenda.
22.40 Létt músik á síðkvöldi.
Flytjendur: Norska útvarps-
hljómsveitin. * Kate Smith,
Gúnther Kallman-kórinn o.fl.
23.25 Fréttir í situttu máOi. Ðag-
skrárlok.
• Félag gæzlu-
manna stofnað
• Stofmað hetfiur verið Félag
gæzlumanna á Kópavogsihœli og
er stjóm þess þannig skipuð:
Foirmaður Guðný Guðmunds-
dóttir (eldri nemi), varaformað-
uir Sif K. Eiríksdóttir (yngri
nemi), ritari Dagbjört Theódórs-
dóttir (y.n.) og gjaldkeri Jar-
þrúður Einarsdóttir (e.n.).
1 fréttatilkynningu firá fiélag-
inu segir að tilgaugurinn með
sitofinun þess sé fyrst og firemist
sé að kynna nám gæzlunema og
gera almenningi Ijóst að nem-
arnir telji sitarí sitt fremiur á
sviði uppeildis og fræðslu en
hjúkrunar. Þó viílja nemamir
einnig reyna' að vekja sama á-
huga hjá báðum kynjuim á
þessu námi, eins og reyndin er
á Norðurlöndum. Á skóflaiárLnu
1969-1970 voru t.d. 60% þeirra
sem útskrifuðust í Danmöhku
karlmenn, en 40% konur
Við Gæzluskóla Kópavogs-
hælis stunda nú 14 nemar nóm.
• Organistablað
• I nýjaista hefti Organista-
blaðsins, desieimherheEti 1970,
sem er 3. tölublað 3. árgangs,
er aðalgreinin um hairimonium,
það hljóðfæri sem um skeið var
hvað aHigeugast í heimahúsum
hér á Ísíandi, svo elkki sé talað
um kirkjurnar. Greinarhöifiund-
ur er Guðmundur Gilssion. Af
öðru efini eru minningargreinar
um tvö nýlátin tónskóld: Karfl
O. Runólfsson og Áskél Snoira-
son. og mánnzt er 100 ára of-
miaelis þeirra Áma Thorsteins-
sonar tónskáildis og Krisitjáns
Kristjánssonar læfcnás sem
fékkst nokkuð við tónsmiðar.
Aflmælisgrein er um Þórarin
J'ónsson sjötuigan og sitthviað
annað efini.
• í tilefni
blaðaskrifa um
Laxárvirkjun
Á Gufiuhóli hundiar gellita
mót himintunglum góli snúa
eða skítuigt skottið eELta
á sfcringilegan málstaði trúa ■
Þair byrsta sig miót liandsins
l'ögum ^
en lúðra fyrir rönigum Mjómi.
Að svifcja flest í heimiahögum
er heiðaríegt að þeiraa dömi.
Þér hvutti er bæði gagn og gifta
að gaspur fólksins hjó þér
sneiði.
Þvf sfcalt þú hefldiuir lœri lyfita
við límustuar á Vaðíaheiði.
Vísan
Það var horfin þokan dimm
þótti mér í dranmi,
sá þé Bffika sextíu og fimm
svani í einum sibraumi.
%m--------
b.
BRIDGESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
fást hjá okkur.
Allar stærðir með eða án snjónagla.
JL
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið aHá daga kl. 7.30 til kl. 22,
GUMNIIVNNIISTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
SANDVIK
snjónaglar
Snjónegldtr hjólbarðar veifa öryggi
í snjó og hálku.
Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana
yðor og negla þá upp.
Góð þjóntjsla -r- Vonir menn
Römgcát oíha&iasvæði fyrir alia. bíla.
BARÐINN HF.
Ármöla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
I
i
i
i