Þjóðviljinn - 25.02.1971, Side 6

Þjóðviljinn - 25.02.1971, Side 6
g SÍÐA — Þ'JÓÐVUjJTNN — Fimumtudaguír 25. fdbrúar 1071. ! SÍÐARI HLUTI: — fyrri hluti greinarinnar birtist í Þjóðviljanum í gær miðvikudag. að vera í skxMia. Hins vegar er jafnsjálfsagt, að hdð opinbeira aðstoði þann, sem kýs að ganga í sikóla og gerir sór þar eitthvert gagn. í frumvarpinu um „popp- kerfið“, 3. grein, segir edigi að síðuir svo m.a.: „Grunnskóli er íyrir börn og unglinga á aldrinum 7-16 ára, og er þeim skylt að sækja hann“. (Leturbreyting er mín.) í þes®u felst að skóiaiskyld- an er lengd um eitt ár. Ég er svo „íhaldssamur" á máli niðurrMsmanna, að ég teidi æskilegra, aS skóíiaskyld- an yrði stytt um edtt ár heldur en lengd. Ég veit ekki befcur en sér- hverjum nemanda, sem kærir sig um. sé heimilt samkvæmt núigildandi lögum að sertjast í 3. bekk gagnfræðaekóla að færendur ungiingannia, sem stunda nám 9. átrið, fái þesisa réttarbót? f áttundu grein frumvarpsins um kerfið segir svo: „Nú getur nemiandi ekki situndað skyidunám sökum fjár- skorts, og skal þá veita styrk til þesis úr ráikisiSöóði gegn endurgreiðsiu að hátfu frá hluitaðeigandi sveáitairfélagi“ f skýringum vau'ðandi 8. greinin,a er svo sagt m.a.: „Það er hins vagair líklegt, að möngurn efnalitium foreldr- um falli iiia að þurfa að iedta tii sveitarsjóðs beint eða fram- færsi'ufulltrúa, þar sem siíkt ber keim af því „að þiggja af sveit“.“ í táiefni þessa er mér spum: Er engin leið önnur tdl þess að létta þær fjárhagsbyrðar, sem í frumvairpinu og skýringum kerfi, er reynzt hiafi svo og svo vel. Hins gæfcir hvergi í áróðri ráðgjafa menntamála- ráðhenra, að við ísienddngar höfum hina minnsfcu reynslu af íslenzku skólastarfi. Enþótt við ísiendingar séum fátæk þjóð — snauðir að skólamönn- um, sem eru þess virði, að á þá sé hlustað, þegar gjörbylta á fræðsiulögum og skólastarfi landsdns, — þá eigum vdð sér- fræðinga og menn, sem gapa svo vel nvunni og vélinda af aðdáun á qUra því. sem eirient er, að sjá má greinilega, hvers þeir neyfctu síðasfca mafcmáls- tíma. En hver er reynsia nágranna- þjóða okfcar af þesisu titt nefnda kerfi og sáifræðingun- um og uppeidisfræðingunum, sem einir gefca framkvæmt það? Lítum ausitur til Svíþjóð- POPPSKOLAFRUMVARPIÐ Lenging barnaskólanna og ný vandamál Eitt afcriðd frumvarpsins er áfcvæði um lengingu bamaskól- anna í 9 ár. Leiggja á gagn- fræðaskólana niður. E>efcta er að vísu ekfci sagt beirum orð- um, þyfcir efcki heppilegt, eins og á stendur. En xneginákvæðd frumvarpsins eru einmitt höfð svo loðin, sem á má sjá, til þess að framkvæmd þess geti orðið aðalatriði. þegar að henni kemur. Það er Óiíklegt að menntamálaráðherra viðurkenni misitök sín og sbipti um ráð- gjafa á næstunni. Og einmiitt þessir ráðgjiafar, forstöðumaður Skólarannsókna. ráðuneytis- stjórinn í imenntaimálaráðu- neytinu og meistaxinn frá Laugarvatni, eiga að öliu ó- breyfctu að sjá um framfcvæmd frumvarpsins. Þeir bafia samið þag í sínum anda ásamt bama- kennurum, er sefcja missfcilin stétfcarsjónairmið öðru ofar. Og einræðisvald ráðgjiafanna eyksit, — auðvitað eiga „hinir hœf- ustu‘‘ að ráða. Afnám gagnfraaðaskólanna hlýtur að varða þá mest, sem við þá sitarfa. En sjónarmið gagnfræðaskóiafcennara eru að engu höfð; ekki þarf að spyrja þá áldits. Hins vegar er farið á bak við þá vi<5 samningu frumvairpsiins. Eru þessi viftnu- brögð vænieg til þess, að and- rúmsloftið á hennairastofum poppskólann-a verði hreint og heilnæmt? Það er sfcaðreynd, að við- horf bamakennara og gagn- fræðásfcólakennara til kennsilu eru mjög ólík. En það er ofur skiijianlegt, þegar þess er gæfct, við hve óliík skólastig þessár kermarar sfcairfa. Ólík störf hafa mófcað viðhorf kennananna og kröfur þeárra til vinnu nem- end a, bEeði í skóla og á heimil- um. Nemandj i bamaskóla hef- ur að öilu jöfnu minni starfs- orku en nemandi í gagnfræða- skóia- Hins vegar tel ég eðli- legt og réttmætt, að bráðþroska nemendum sé leyft að sieppa belkfc úr í bamaskólia. Þá ber þess eiranig að geta, að í bamaskóiium er bakkja- kennsla, þ.e. hver kennari kennir sömu bekkjardeiid ali- ar eða a.m.k. flestar greinar. Þetba fyrirkomulag hefuir sína kosti í bamastkódum. f gagn- fræðaskólum er þessu á annan veg farið. Þar bennir hver bennari í flestum tilviikum að- eins eina grein eða tvær, sem hann er sérhæfður í. Ætti. betri árangur a)ð nást í einsfcöteum greinum með því mófci. Kennsla er starfisnám, kenn- ari er sifeilt að læra af reynsiiu sinni í starfi Það er eins fjar- stæðukennt að iáfca reyndan gagnfræðaskólakennara kenna við bamaskóla og að iáta góð- an bamakennara kenna við gagnfræðastigið. Lenging bamaskólanna er óviturlegt til- tæki. Nær væri a’S leggja nið- ur framlhaldsdeildímar við bamaskóliana, 1. og 2. bekk, heldur en bæfca hinum 3. við. Orsök þess, að frambalds- deidddmar bafa verið sfcofnað- ar, er aðeins launamismunur millj kennara við þessi ólíku fræðslustig. Því miður hefiur karp um laiun og jafnvel metn- aðarkvdlli vaidið sundrungu miilli einstakra stéttarfélaga kennara. Þannig eru það ekki aðeáns ólík viðborf tii kennsiu, sem ég drap á hér að framan, sem válda því, að búast má við, að samvinna og samkomulag bamakennara og fyrrverandi gagnflræðaskóiakennara verði fremur stirt í væntanlegum poppskólum. Versrt er þó, að aiis konar krytur um laun og kjör hefur gagnfcekið kennara svo, að Þ&ir yggja ekki að sér, þóbt niður- rifsmenn bg hrokkafuíllir fag- aular troöi sér inn í embætti, nefndir og ráð, sem móta skólastarfið og kennstahætti. Þannig er kenmurum nú varla arðið vært í starfi. Ekki verður skólalífið betra, þegar sálfræðingum og uppeld- isfræðingum hefur verið lætt inn í hverja skólastofnun. Þeir hafa á undanfömum árum átt drýgstan þátt í þvi að búa til hið svokallaða unglingavanda- mál. bæði hér á landj og í ná- grannaiöndum okbar. Hvers konar atferli unglinga, óknyfcti og jafnvei afbrot, afsaka þessir spekingar með skírskotun tii edns eða annars paragrafs í furðufræðj sinni- Hið versta or, að þefr hafa einnig í krafti próftitla og tízbubundinnar menntadýrbunar ná'ð talsverð- um áhrifum úfc fyrir raðir sin- ax. Þegar sálfræðingar taika til starfa í skólum landisdns, eru þedr til þess vdsaistir að spilla samvdnnu kennara og nemenda, mæla þveirmóðsku og múður upp í nemendum. Líklegt er, að próígtráðan edn verði látin nægja, en hdnnar minnstu reynsiu í skólasfcarfj verði ekki krafizt, er þeir verða ráðnir að skótamuim. Sérhver kennari, sem gefcur ekki rætt af hrednskiilnd og ein- urð vlð nemendur síma, en hyggsfc treysfca á hina svoköll- uSu sálfræði þjónustu, ætfi þeg- ar í sfcað að fá sér aðra ait- vinnu. Lenging: skólaskyld- unnar, vinna, nám og agi Öllum, sem við gagnfræða- skóla sfcarfla, er ljós munurinn á viðborfum netnenda til náms og vinnu, efltir því hvort bann er þar af frjáilsum vilja eða til þess knúinn með lögum. Nemandinn gengur að sfcarfi m©ð aílt öðru huigarfari, ef hiamn skiiur, að bainn er í skóla sjálfs sín vegna, en elkki skól- ans og kennananma. Æskilegt er. að nemandi þurfi að sækja um skólavist, hafi edfcthvaS, þótt í litiu sé. fyrir þvi að fá skyldunámi loknu. Röksemdim- ar, sem fylgjia popj>skólafrum- varpinu, fyrir lengingu sköLa- skyldunnar eru nánast hlægi- legar. Þar segir svo í skýr- ingum við ákvæði um skói-a- skylduna Skúli Benediktsson Eftir Skúla Benediktsson % „Reyndin er sú, að í bauip- stöðum oig þorpum, þar sem imglingar geta gengið í gaign- flræðaskóla heimarn frá sér, hialda milli 90 og 1&0 % þeirra áfram í 3. bakk“. Fyrst reyndin er sú, sem í þessu feist, hvers vegma er þá þörf á að skylda aila nemend- ur tií þess að halda átfram námi í 3. bekk? 1 sömu skýringargrei-n segir svo í firamhaildi af þvd, sem vdtmað var til hór að framan: „Lenging skólaiskyldu hetfur þvi fyrst og fremst áhrif til hreytinga i dreifbýli“. Og enn síðar segix m.a.: „Verði 9. skólaárið skyíida, mun ríkisisjóður taka þátrt í greiðslu mötu neytiskostnaðar á sama hátt og hann gerir nú á skyldunámsstiginu og léfcta þannig htafca kostnaðar af framfærendium“. Þetta eru fögur fyrirheiit, en ekki finnsfc mér, að nedn rök fyrir lengingu skólaskyldunn-ar feiisfc í þessu. En er það svo ríkt í huga höfunda poppfrum- varpsins að gera breytingar breytinganna vegna, að ekki virðist mega léfcta „framfær- endum“ umræddan kostnað, nema allir unglingar séu um leið skyldaðir til að dveijiast 9. árið í skóla? Á sem sagt leng- ing skólaskyldunnar um eitt ár að verða sfeilyrði þess, að fram- við það er fjallað um, en pú, að það sé gert með styrkjum frá ríki og sveitarfélagi? Ég hef lesið rifcgerðir 13-16 ára unglinga, sem sbrifað hafa rjm sumarvinnu unglinga, og virðajsfc þeir hiuigtoyndaríkiari. og heilbriigðari í huigsun en poppnefndanmermirnir. Nemendurnir kvarta flestir yf- ir því, að þeir fáj enga vinnu yfir sumartímann, hangd iðju- lausir og mæli götuimar bezfca tíma ársiins og komi svo fé- lausir í skölana að hausti. Þeir benda á ýmsar leiðir til úr- bóta. Af burteisisástæðum við menntamálaráðherr'a ætla ég ekkj að gera freikari samanburð ó ungiingum og ráðgjöfium hans. Lenging skólaskyldunnar er ekki aðeins óþörf. heldiur til hins verra. Það fer að vísu vel í áróðrj að mæla með lengri skólagöngu og meiri menntun. Ég sé ekkert óheilbrigfc við það, að nemandi, sem ekki fell- ur skóianámið í geð, kjósi fremur að vinna einhver hag- nýt störf en hanga áhuigalaus á skólaibekk og venjast svo i’ðjuieysinu, að hann bíði þess jafnvel aldrei bætur. Það er sitt hvað skólaskylda og fræðsluskylda. Gera þarf þeim, sem vilja læra, það kleift með einlhverjum ráðum; það þarf ekki endilega að vera gert á þann hátt að aðlaga nemendur styrkjakerfi ríkisins. Ríkið, bæjar- og sveitairfélög í þétfcbýlinu gætu lagt fram fé til landgræðsta, skógræktar og annarirar starfsemi, er yrði til þess að fiegra og hreinsa iand- ið. Við slík störf gætu þeir unig- lingar, er enga aðira vinnu fengju um siumairtímiann, unn- ið — og unnið fyrir kaupi sdnu, í sfcað þess að foreldrar þeárra gerðust styirkþegar. Þeir kærau hressari og vinnufúsari í skói- ana á haiustin, ef svo væri að þedm búið. En til þess að nemandi uni sér í skóla, er það aigert skil- yrði, að agi og vinnufriður ríki í kennstastundum. Ég hef sann- faarzfc um það bæði af því, sem ég hef séð með eigin augum, og einnig einkasamtötam ým- isfc við nennendur eða foreldra, að orsakasamband er milli taugaveiklunar barna og ung- linga annars vegar og agaleys- is og ófriðar í skótam hins vcjgar. Unglingar vilja aga,þeir ætila hins vegar kennaranum að hiafa fyrir þvi að korna hon- um á. Þeim líður illa í skóla, þar sem fáeinir uppivöðslu- seggir koma öllu í uppnám. Kennari má sýna meiri en litla hörku í skóiabyrjun til þeiss að koma á varanlegum friði og ró í bekkjardeild, ef það skað- ar nemenduma xneir en hditfc, a@ iáita aRt reba á reiðanum, — hvað sem uppeldis- og sál- fræðingar segja. Formælendur poppskólafrum- varpsins halda því fram, að með þvd, ef að lögum yrði, sé farið að fordæmi nágranma- þjóða oikkar, sem hafi orðið fyrri tii iað kama á þessiu ágæfca ar; þangað hafa sérfræðinigar helzt sótt vizku sína. Fyrir um það bil tufctugu árum fóiru völd og áhrif sál- fræðinga mjög vaxandi í Sví- þjóð, og hafa þeir ráðið fram- vindu skólamála þar í iandi síðan. „Lýðræði" var komið ó í skólunum, óstjóm og giund- roði ríkti. Nú nokkru fyrir jól rakst ég á grein í „Politifeen“, þar sem sagt var frá þvá, að 1200 kennarar í Skólum í Gautaborg og næisfca nágrenni hefðu sefct fram harðorðar bröfur um aga og viðurlög við brotiun nem- enda. í röksfcuðningi fyrir kröfiunum var m.a. sagt, að kennsiubonur kæmu nú ilila úfc- leiknar úr kennstastundum, bláar og maiTðar. Ekkert væri hins vegar gert tii þass að sdða óaldarlýð, sem uppi væði i skólastofnunum, og engum refs- ingum mætti beita. Nýlega heyrði éig frétt um það í útvairpdnu, að afbrot færðust mjög ört í vöxt í Svá- þjóð, — og það sem alvarieg- asit þætti, aukning afbrota væri langmesfc meðal unglinga. Rík- isstjómin væri í vanda sfcödd, en ákveðin í þvi að gera rót- tækar ráðsfcafanir nú þegar til útrýmingar spiliingunni. Og hva'ð taka Sviar nú til bragðs? Þeir byrja á skóttafeerfinu, ráðast gegn sjólfri meinsemdinni. Þeir hafa jafnvel bafið undirbúning þess að stytta skólagöngu í sumum skðlum. Þeir eru á- kveðnir í þwí að koma á stjóm og aga í skótanium. Atvinnu- horfur sálfræðinga fara versn- and; j Svíþjóð. Þekfetuir og merkur skóla- miaður hélt ekki ails fyrir löngu til Danmerkur tdl þess að kynna sér skóiamál þar á grund. Hann hafði tal aí fjöl- mö'rgum skólamönnum. skóla- stjórum og kennurum. Hann máttd ekki nefna sálfræðinga og uppeldisfræðinga á nafn við þá. svo að þeir umhverfðust ekki af heift í garð þessara spekinga, — en þegar bezt lét tötaðu skólamennimir um þá í háði og meg lítilsvirðingu. En hvemig ná þá sállfiræð- ingax og uppeldisfræðingar svo miklum áhrifum sem raun ber vitni? Við þurfum efefei að skyggnast út fyrir landstedn- ana til þess að greina það. Það er vegna þess, að fræðstamól- unum er stjórnað ofan frá. Fræðigreinar sem uppcldis- og sáifræði eru á bernskuskeiði, og bagnýti þeiirra takmarkast við ákveðin verkefni. Sálfiræð- ingar hafa samt verið skipaðir í æðstu stöður fræðstamáia, þrátt fyrir þa@ að þeir hafi aldrei setið í skóla nema nem- andans megin viðfeennaraborð- ið. Það er svo í samræmi við fleist það, sem gert hefur verið í fræðsiumálium hérlendis nú síðustu 3-4 árln, að koma skuli á því berfi, sem reynzt hefur ilia í nágrannalöndum okkar. Og ekM er nóg með það, að nýjungagimi og hégómasíbap- uir setji mark sifct á stjóm fradðsiumála. Úreltar kenning- ar, kredidiur sálfræðinga og uppeidisfiræðinga, eru fræðsiu- yfirvöildium siíbt trúaratriði, að engu er skeytt, þótt þeim sé afneifcað annars staðar á Norð- urlöndum að fenginni dýr- beyptri reynsiu. Eiga tízkustefnur að ráða ferðinni? Enda þótt gredn þessi sé löng orðin, hef ég aðeins stiklað á sfcóru miðað við allt það, er' ég tel ástæðu tii að gagnrýna í poppskólaflrumvarpinu, þ .e. grunnskóiafrumvarpinu, ef danska orðdð er notað. Frum- varpið í heild er móðgun við kennara, og þairf ekkj annað en lífca 4 fyrstu blaðsiðrj þess, 3. grein. þar sem skólastjóra og kenniurum er ekiki treyst tii þess að ákveða, hvort nem- andi sé færður upp í annan bekk en aldur bans sagir til um. Slikt er þó heimilt, segir í flruimvarpinu, „enda komi til álit sálfræðiþjónusfcu skólans". Þarna kemur það bezt í ljós, ér gengur sam rauður þráður gegnum allt firumvarpið. Sál- flræðingar eiga að sietfca sér fram í hvers konar mói, sem þeir hafla engia þekkinigu a né aðstöðu til þess a@ dæma um.' Á flrumvarpinu er heizt að slkiljia, að enginn þátfcur bennsiusfcarfs sé fram'kvæmian- legur sálffæðingsiaust. Ætla mæfcti, að höfiundar flruimvarpsins telji nemendiur upp til hópa vangefna eða and- lega aumdngja. Þannig er hið aifbrigðilega fært yfi-r á það aimenna til þess að veita sál- fræðingimi völd og embætti. Félaig gagnflræðiaskóiiaibenn- ara í Reykjiavík mun nú, efltir því sem ég veit bezt, hafia skip- að nefnd kennana til þess a@ rannsaka þetfca dæmalarjisa frumvarp í heiid. Ég hef kynnzt þvi af eigin raiun, að það er ekkert íhlaupaverk, þótfc sbairfs- menn diagblaðanna og dumir þingmenn hafii ekki vepð iarngi n að kynna sér það og fcaka af- sfcöðu til þess. Sagan emdurtekur sSg. Ofit hefur það komið flyrir, að bóngar og beisarar hafi haft hið næsta sér gæðinga, ráð- gjiafa og vdldairmenn, sem þeir treystu og létu taka af sér alls kyns ómalk vi@ stjómar- störf. En áður en varði, höfiðu gæðingaimir náð öltam vöiiA- um. en þjóðhöfðinginn máfcti þakka fýrir, ef Ihann hélteinni saman nafnbótinni, liífi og limum. i ’ 1 Menntam-álaráðhera er vei- vdljiaður maður, mennibaður maður og gáfumaður. En eng- inn er flullkominn. Hann vant- ar edfct (a.m.k. sem mennfca- m álaráðherra), sem maður í bans stöðu verður að bafia tdl að bera: hann bann ekki að veija sér ráðgjafa. Enginn æfi- ast tii þess, að mennitamálar ráðherra geti sjáifiur sefct sig inn í hvers konar flramkvajmd- arafcriði, sem ráðuneyfci hans hefúr með að sýsla. En ábyrgð- in er þó hans. Mér þykir sam gæðingar hans hafi leikið hann heldur grátfc. Hef ég sýnt fram á það í gredn þessari, þótt margt fleira sanni það álit mitt. Það befur ekki verið mér neitt sibemmtiverk að lesa og kynna mér poppskólaflrumvarp- ið. Nú síðustu árin hef ég baft allgóða aðstöðu tdl þess a@ fylgjast 'með skólam'átam og reyndar láitið skoðanir minar á þeim í ljós, þa sjaidian kenn- urum hefur veitzt sú náð að flá áheym hjá þeim, sem móta kennslu einstakra námsgireina, Efnj poppfrumvarpsins hetfur staðfest uigg minn um. hveit stefndi í flræðstamátam þjóðar- innar, og sé ég þar enn gedg- vænlegri fyrirboða, því befcur sem ég kynnj mér það. Þesisd grein mín er því ekki skrifuð af neinni ritgleQi. Hvort sem hún hetfur nokkur áhrif á gang málanna eða ekki, hiaut ég að láta álit mitt í ljós. Skúli Benediktsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.