Þjóðviljinn - 07.03.1971, Side 1
Sunrradagur 7. marz 1971 — 36. árgangur — 55. tölublað.
Hljéðfráum þotum bannað
að fljúga yfir íslandi?
□ Á nýlöknu þingi Norðurlandaráðs í Kaupmanna-
höfn var samþyikkt einróma tillaga samgöngumálanefnd-
ar náðsins um að skora á ríkisstjómir Norðurlanda að
banna fluig hljóðfrárra þota yfir löndunum. Einn nefnd-
armanna í samgöngumálanefnd Norðurlandaráðs, Magnús
Kjartansson, flytur þetta mál nú á alþingi í formi þings-
ályktunartillögu. Er þar skorað á ríkisst'jórnina að leggja
bann við því að hljóðfraar þotur fljúgi yfir ísland og
landgrunnssvæðið utnhverfis landið með svo miklum hraða
að sprengihljóð myndist. — Kom þessi tillaga Magnúsar til
umræðu í sameinuðu þingi á föstudag.
Það eru ýimsair ástæður sem
vald-a því að mikii hreyfing hef-
ur myndiazt víða um lönd gegn
því að hljóðfráair þotur fái að
fljúgia þar yfir. Aðalástaeðan er
heilsufarsdegur háski fyrir
manninn, þegar gnýrinn, spreng-
ingar myndasit frá þessum þot-
um. Auik þess geta þessar spreng-
ingar valdið tjóni á miannvirkj-
um, gieri og öðrum brothæittum
efnum. En manninum skapar
hávaðinn óþægindi og getur í
ýmsum tilvikum hreinlega orðið
háskalegur heilsu manna. Grerði
Magnús í ræðu sinni á alþingi
á döigunum grein fyrir þessum
atriðum. Minnti hann á viðhorf
þinga Norðuiriandaráðs í þessum
efnum, og á það. að í möirgum
öðrum löndum, liggja fyrir til-
lögur um bann við flugi hijóð-
frárra þota.
En til þess að hreyfing hefur
myndazt tii andstöðu við þot-
ur þessar, liggja fledri ástæður:
Benti Magnúg á að tij þessa
hefðu flugvélaverksmiðjur fram-
leitt vélar að eigin geðþótta
og siðan treyst á sölu vegnia sí-
aukinnar samkeppni fluigfélag-
anna. En núorðið draga margir
í efa að nokkug sé unnið með
því að taka upp farþegaflug með
Hús sem á að
víkja fyrir
skiplaginu
Þeir sean ekið hafa Bú-
staðaveginn hafa að sjálf-
sögðu veitt því eftirtekt,
að á einum stað við götuna
stendur hús, sem skagar
út í götuna. Hús þetta
átti fyrir Iöngu að víkja
fyrir skipulaginu, en það
hefur dregizt mjög úr
hömlu vegna þess að ekki
tókust sammngar við eig-
anda þess um bætur fyrir
húsið.
Nú mun mál þetta Ioks
leyst með samningum milli
eigandans og borgaryfir-
valdanna og mun húsið
brátt verða rifið, en það
hefur nú verið rýmt og
stendur autt eins og sjá
má á myndinni sem tekin
var í síðustu viku.
Krafa BúnacSarþlngs:
Komið verði upp hreinsitækj-
um við álbræðsluna hið fyrsta
□ „Búnaðairþmig állyktar að skora á ríkisstjóm íslands,0
að hún sjái u',n að komið verði hið fyrsta upp hreinsiitækj-
um í álibræðslunni við Stra-umsvík, til þess að takmarkia
mengun eftir því sem auðið er, og felur stjórn Búnaðar-
félags íslands að fylgja máli þessu fast eftir.“
Ffamiangreind ályktun var
samlþytokt einróma á Búnadar-
þingi sl. föstudag.
I greinargerd sem áiyktuninni
fylgdi segir sivo:
,,Það heftuir að undanfömu
mikið verið nætt um mengun
Fyrsta námskeiðið hér fyrír
sl&kkvHiðsmenn utan afiandi
Sl. miðvikudag hófst hér í
Reykjavík námsk. fyrir slökkvi-
liðsmenn utan af landi. Nám-
skeiðið er haldið að frumkvæði
Brunamálastofnunar ríkisins og
eru þátttakendur siökkviliðs-
menn frá öllum kauptúnum á
Vestfjörðum. Einnig frá Búðar-
dal, Stykkishólmi. Grundarfirði,
Ólafsvík, Hellissandi, Borgarnesi
og Hvammstanga. samtals um
25 manns.
NámsikeiðiÚ er hia.ldið í
slöikkvistöðinni í Beykj.aiyíik oig
stenduir í tíu daiga. Kenntsla er
bæði bókleg og verkleg og kennt
sjö tál átta klst. diaglega. KennsJra
2054 ferðamenn
komu í febrúar
I febrúarmánuði komu hingað
til lands samtals 2054 erlendir
terðamenn, þar af aðeins 6 með
skipum en hinir með flugvélum.
Bandaríkjamenn voru flestir að
venju eða 1354 að tölu, Bretar
voru 129, Þjóðvarjar 128, Danir
72, Svtíar 49, Norðmenn 46,
Kanadamenn 39, Frakkar 36 og
Luxemborgarar 25. Alls komu
hingað til lands ferðamenn frá
42 löndum.
anmast yfirmenn í slökkviliði
Reykjavíkiur, sitarfsmenn Bruna-
málasitofnunair ríkisins og Guð-
mundur Guðm.undssion, siökkvi-
•liðsstjóri á Reykjavíkurfluigrvelli.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
efnt er til - námskeiðs ' fyrir
slökikviliðsmenn utan Reykja-
víkur en ákveðið heifur verið að
halda tvö til þrjú námskei’ð á
nassta hausli og vetri, og síðian
a.m.k. eitt námskeið á ári. AJIs
þairf fjögur námskeið til þes® að
ljúfea hrin.gferð an landið.
Á sl. ári heimsóttu efitirlits-
menn frá Brumamálias'tofmun ’rík-
isins svt> til öttl kauj>tún og kaup-
staði á landimu. en slifeum stöð-
um er skylt samkvæmt lögum
að hafia slökkvilið o0 búa þau
nauðsynlegjum tækjum. í ljós
kpm að tækjakostur til slökkvi-
starfa er víðast. hvar ófrj'llnægj-
andi og í nofekrum feauptúnum
nær en.ginn. Þá v.ar þa’ð og allt
of algengit. að slöfckvilið væ.ru
allt að því óstarfhæf vegna
kunnáttu- og æfingaleysis.
f ö'llum menningarlöndum
nema á íslandi eru starfandd
sérstakir Skólar, sem eingömgu
vinna að þjálfun slöfckviliðs-
manna. Eini visirinn að slíkri
starfsemi hér á land eru mám-
skeið, sem slökkviliðin í Reykja-
Framttiald á 2. síðu.
sem víða um heim hefur. orðið
var í lofti, láði og legli. Við Is-
lendingar höfum enn sem kom-
ið er minna af þessu að segja
en ýmsar aðrar þjóðir. Það er
því skyldia dkkar að vera vél á
verði í þessum efnum. Stór-
iðja er hafin í Straumsví'k og er
fyrirhuguð stækkun á áttverk-
smiðjunni þar. Kormið hefur í
ljös að mengunarhætta staifar
frá álverksmiðjunni, en þá hættu
má mdnnfea veruttega með sér-
stötoum tækijum, sem hreinsa
burtu hættuleg úrgangsefni. Hjá
öðrum þjóðum er yfirleitt talið
nauðsynlegt að hafa hreinsitæki
í verksmiðjum sem þessum. Það
er því timabært að geira þá kiröfu,
Framhald. á 2. síðu.
Tillaga Jónasar Árnasonar
• r
geriarþiónustu úti á landi
□ 80 - 85% þeirra manna, sem
kunna að gera við sjónvörp eru
búsettir í Reykjavík, en þar
eru innan við 50% sjónvarps-
tækja. Enginn lærður útvarps-
virki er á svæðinu milli ísafjarð-
ar og Akraness. — Úr þessu
verðar að bæta og því flytur
Jcnas Árnason tillögu tii þings-
ályktunar um að alþingi skori
á menntamálaráðherra að hlut-
ast til um að sjónvarpsdéild ’Rík-
isntvarpsins gkipuleggi viðgerða-
þjónustu út um landsbyggðina.
Jónas mæltá fyrir tillöigu
sinni á fundi alþingds á íöstu-
daiginn. Minnti hann á, að nú cvu
í landinu alils um 4p þúsund
sj ónvarpst æki. Þar af eru um
19 þúsund í Rvík, 5 þúsund í
Kópavogli, Hafnarfirði, Garða-
breppi og Seltjarnarnesi, en hin
utan þes'sa svæðis. Á ö'llu land-
in.u eru um 100 menn sem kunna
til sjónvairpsviðgerða, eru svein-
ar eða meistairar í útvarpsvirkj-
un, au.k liðlega 30 útvarpsvirkja-
nem-a. Af ú'tvarpsvirkjanemum
eru aðeins tveir u-tan Rvíkur,
en 80-85% útvarpsvirkj a eru í
Reykjavík. Utan Reykjaivi'kur er
1 útivarpsvirki á ísafirði, 1 í Nes-
kaupstað, 2 í Vestmannaeyjum,
1 á Ólafsíirði, 5 á Akureyri. 1
hljóðfirá'jm þotum. Aukinn hraði
í fluigi skiptd almenning lltlu
máli, þegar það tetouir fólk allt
að einu tvo til þrjá tima' að
komast frá heimiium sínum til
fluigvall'arins. Auk alls þessa er
það svo læknisfræðilega viður-
kennd staðreynd að fólk er lengi
að jafna si,g eftir flug með hljóð-
fráum þotum.
Að öllu þessu samanlögðu er
eðlilegt að aiþingi geri sam-
þykkt um bann. „Með þvi yirðu
fslenddngar einniig þátttakendur
í baráttu, sem nú er háð víða
um lönd gegn þessari tilgangs-
lausu, ómennsku tæikninýjung,"
— en svo kem-st flutningsmaður
að orði í greinargerð með til-
lögunni.
Að loknum umræðum á al-
þingi var tillögu Magnúsar vás-
að til nefndar
Geirfuglinn
sýndur almenn-
ingi þessa viku
Náttúru'gripasafnið efnir
til sýninga fýrir almenn-
ing á geirfuiglinum fræga,
sem keyptur var á uppboð-
inu í London í síðustu
viku en vafalítið mun
mörgum leilca forvitni á að
sjá þennan dýrgrip. sem
keyptur var fyrir hátt í
tvær miljónir króna fyrir
samskotafé landsmanna.
Fuglinn verður sýndur í
Þjóðminjiasafninú og verð-
ur hann sýndur þar út
þessa viku M. 1.30 - 6 sáð-
degis afla daigana.
í Keftavik, 1 á Akranesd, 7 í
Kópavogi.
Af þessu mý ljóst vera að
aðstaða 1 andsby gg'"arinn ar í
þessum efnum er erfið. Verður
fólk úti á lamdi að leggja fé í
fiutningskostnað til þess að
koma tækjum í viðgerð, auk
þess sem vegir eru víða þann-
ig að sjónvarpstæki gota orðið
fyrir því hnjaski að yaldi meira
tjóni en eiia.
Benti Jónas að lokum á leið-
ir til úrbóta í þessum efnum:
Nefndi í fyrstá lagi að sérstak-
ur viðgerðarbíll ferðaðist um
Framhald á 2. síðu.
Helgaraukinn:
Mengun í
mörgum
myndum
□ í helgaraufeanum sem
fylgir Þjóðviljanum í dag
er fjallað um mengun í
mörgum myndum, en þar
er sagt frá erindum er
flutt voru á mengunarráð-
’ stefnunni, er haldin var
hér í Reykjaviík, um síð-
ustu helgi og umræðum er
új af þeim spunnust.
' Myndin sem hér fylgir
er hins vegar tekin við Bú-
staðaveginn í sáðustu vifeu
af forarsvaði, er þar hafði
myndart í þíðviðrinu, en
af slíkum óþrifnaði staf-
ar mikil mengunarhætta
fyrir umhverfið. — Ljósm.
Þjóðviljiún A.K.