Þjóðviljinn - 07.03.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 07.03.1971, Page 2
2 SIÐA — ÞJÖÐVIUINN — Sunnudagur 7. mairz 1971. Námskeið slökkviliðsmanna Framhald af 1 sídu. vík og á Keí 1 av í k u rí lugvelli hafa haldið fyrir eigin srtarfsmenn. Á sum þessara námskeiða mun hafa verið boði'ð einum eða tveimur slökkviliðsmönnum frá Akureyri, ísafirði og Haifnar- firði, en að þessu frátöldu hef- ur landsbyggðin algjörlega verið án þessarar nauðsynlegu fræðslu- starfsemi. Námskeið það. sem nú stendur yfir og þau. sem á eftir koma er tilraun tii aQ bæta úr þessu ástandi og verð- -Jrr vonandi vísir að „brandtekn- iskum“ skóla á íslandi. Mjög lítið lesefni er til á ís- lenzku um brunavamir og slökkvitækni. Strax og nægileg reynsla hefur fengizt af nám- skeiði þessu og hinum næstu, mun br unam ál astof nun in beita sér fyrir þvi að erindi þau. sem flutt verða á námskeiðun-jm verði fjölrituð eða prentuð, og getj þannig orðið stofn að ís- lenzkri kennslubók fyrir slökkvi- liðs- og eldlfæraeftirlitsmenn. Þátttakendur í námskeiði þessu eru flestir siökkviliðsstjórar. Að sjálfsögðu er til þess ætlazt, að þeir noti kunnáttu þá. er þeir afla sér á námskeiðinu til þess að kenna heimamönnum. þannig að í hverju kauptúni myndist þrautþjálfað og harösnúið lið. Andrés auglýsir GOLDEN-ARM-FRAKKAR KOMNIR í NÝJUM SNIÐUM “ « ~ KARLMANNAFÖT STAKIR JAKKAR og STAKAR BUXUR ~ ~ NOKKRIR BÍLSTJÓRAFRAKKAR SELDIR MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI - * “ / í * GERIÐ GÓÐ KAUP ARMULA 5 ÚTBOÐ JarSvinna Tilboð óskast í að fjarlægja 13000 rúmmetra af Ijarðvegi úr Jóð Áburðarverksmiðju ríkisins. Útboðsgögn verða afhent á sfcrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sarna stað miðvikudaginn 17. rnarz 1971, ML 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Fylgja banni við tóbaksauglýs- ingum Undanfama viku hefur Skóla- félag Iðnskólans í . Beykjavík gengizt fyrir ö-flugri undir- skriftasöfnun meðal nemenda Iðnskólans í Reykjavík um, að Alþingi beiti sér fyrir Því, að sett verði bann við auglýsingum tóbaks i fjölmiðlum og kvik- myndahúsum landsins og einnig verði tóbaksauglýsingar bann- aðar á almannafæri. Mjög góð þáitttaka var og nam hún 75% af nemendum skól- ans. Einni.g var þátttaka góð hj á kennurum skólans. Eftir þessa undirskriftasöfn- un h-efur skól-afélagið komizt að þeirri niðurstöðu, að megin- þorri nemenða skólans er mót- fallinn tóbaksauglýsingum í hvaða , mynd. sem hún birtisit. Ætlunin hjá skálafélaiginu var sú að vekja menn til umhugs- unar um þetta mál, og hvetja önnur skólafélög og stofnanir til að fylgja fordæmi þess. í fyrsta skipti á íslandi WRESTLING FJOLBRAGÐAGLIMA sýning og keppni í Laugardalshöllinni sunnudag kl. 20.30 og mánudag kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða í Laugardalshöllinni daglega kl. 16,30 - 20,30. KNATT SPYRNUFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR. Stjórnarframvarp samkvæmt yfir- týsingu vi$ sjóm. I fyrrad. lagði ríkisstjórnin tfram á alþingi frumva-rp um breyt- in-gu á lögunum alræmdu frá 1968, en frumvarpfð er 1 sam- ræmi við fyrirheit ríkisstjórnar- inn-ar er gengið var f-rá samning- um um kjör báseta á bátunum og yfirmanna á togurum og bát- um. Gerir frumvarpið ráð fyrir því að skerðingin frá 1968 komi aftur að hluta, þ.e. að 16% verði tekin af óskiptum a-fla í stað 22% áður. Hreinsitæki Framhald af 1. síðu. aið sett séu hreinsitæki á álver- ið í Straumsvík, svo mengun- arhættan minnlti frá því sem nú er. 1 þessiu satnbandi nægir að mánna á umsögn 37 lilflflræð- inga um skýrslu Rannsóknar- stofnunar iðnaðarins, en i skýrsl- unni segir m.a.: „að jórturdýr þoli fluormagn, sem sé allt að 30-40 ppom. af þunreáni fóðiurs en 60-100 ppm. orsaka alvarleg veikindi. Rannsóknir þeirra Bjöms Sdgiurðsisianar og PáOs A. Pálssonair á flluoreitrun í sauðfé eftir Heklugosið 1947-1948 benti til þes® að fluoreitrunar megi væ-nta fari ffluormagn yfir 30 ppm. í þurrefni fóðurs.“ Lagarfoss Framlhald af 12. síðu áfanga verður stöðvarihúsið stækkað og bætt við nýrri véla- samstæðu jafnstórri þ-eirri sem sett veröur niður í 1, áfamga. Við þetta eykst afl virkjunar- innar í 12.0 MW og mö-guleg orkuframleiðsla í 72 milj. kW- stundir á árí og er þá virkjum- inni lokið. í sambandi við vatnsmiðlun- ina, sem gerð verður í 2. áfanga hækkar yfirborð Lagarins að sjáttfsögðu nokkuð og má því gera ráð fyrir að eitthvert land fari undir vatn af þeim sökum. Er það mál enn á rannsóknar- stigi og eftir að sernja viö land- eigend-ur um bætur fyrir hugs- anlegt tjón. Vörðust startfsmenn Rafma gnsveitunnar allra frétta um þetta mál og sömuleiðis iðn- aðarráðuneytið. Hins vegar hef- ur Þjóðvil.iinn fregnað, að tvö stærstu svæðin, sem kunna að fara undir vatn séu tvö nes. anmað í landi Vallaness og hitt í landi Egilsstaða og mun ríkið vera eigandi beggia þessara landsvæða. Minni snildur kunna svo að s-pilast á öðrum iörðum. Hins ber að geta, að i sam- bandi við virfkjunina verður gerður laxasti-gi í Lagarfpss og er þe-gar hafin undirbúningur að stórfelldri fiskirækt i Lagar- fttióti og kynni hagnaður bænda af beirri framkvæmd að vega nok-kuð upn á móti hu'gsanleg- um l^nd-SD.iöllum. Sjónvarpið Framlhald af 1 síðu. landið. í öðru lagi að sjónvarp- ið skipulegði námskeið o-g í þriðja 1-agi að gefna-r yrðu út sérstak-ar leiðb-einingar fyrir sjónvarpsnotendur svo að unnt væri fyrir bá að gera við minni háttar bilanir. Tillögu Jónasar var að um- ræðu lokinni vísað til nefndar. Hvar er mannúðin? Við flólmu-m litHu fyrir náungainn, því finnum við hér ekiki gleði sanna. Við kjósuim heldur glys og hégómann, en hjálpa bróður, foreldirum og svanna. N-ú hvar er kirkjan? Hvar er mannúðin? Og hvar er cklkar ljúfla móðurihöndin? Ö, hvar er Guð? Og hvar er rnislkunnin? Já» hvar er sá, er treystir kærieiksböndin? Stcfán Hallsson HAPPDRÆTTX HASKOLA XSLAHDS Á miðvikudag verður dregið í 3. flokki. — 4000 vinningar að fjárhæð 13.600.000 krónur. — Á þriðjudr® er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskála Íslands 3. FLOKKUR 4 á 500.000 kr. 4 á 100,090 kr. 160 á 10.000 br. 624 á 5.000 kr. 3.200 á 2.000 kr. Ankavinningar: 8 á 10.000 kr. 4.000 2.000.000 kr. 400v.000 kr. 1.600.000 kr. 3.120.0001 kr. 6.400.000 kr. 80.000 kr. 13.600.000 kr. SKIPAVITGtRÐ RIKIslNS M/S HEKLA fer ausitur um land í hringferð 13. þ.m. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudiag til: H-amafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðd-alsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjiarðar, Reyða-rfj-arðar. Eskifjarðar, Norð- fj-arðar, Seyðisfjiarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafn- ar, Raufarhaínar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufj-arðar. Yfirdekkjum hnappa samdægurs ☆ ☆ ☆ Seljtun sniðnar síðbuxur í öllum stærðum og ýmsan annan sniðinn fatnað. , ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstæti 6 Sí’mi 25760. Gamlar göðar bækur fyrir gamlar góöar krónur BÓKA- MARKADURINN Slf-LA OG VALDA- .œ■*,. Jfáf* husinu álfheimum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.