Þjóðviljinn - 07.03.1971, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 07.03.1971, Qupperneq 7
Sunnuda,gur 7. marz 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J mengunarráöstefnan : u :-an Eins fram hefur komið í fréttum, var haldin í , Reykjavík um síðustu helgi 27. og 28. febrúar, ráðstefna um mengun, sem Landvernd — Landfræðslu- og náttúru- vemdarsamtök'íslands, Rann- sóknaráð ríkisins, Náttúru- verndarráð og Eiturefna- nefnd ríkisins boðuðu til i sameiningu. Ætlunin var að kanna stöðu íslands með tilliti til meng- unarhættu og mengunarvarna, eins Og forustumaður Land- vemdar Hákon Guðmundsson lýsti í setningarræðu. Meng- un er lítil á íslandi miðað við önnur lönd en blikur á lofti og þarf að komast að af hverju stafar helzt meng- unarhætta og íslendingar þurfa að ákveða, hvort og hverju má fórna af íslenzkri náttúru á altari þess hag- vaxtar, sem þeir stefna að. Loft, vatn, sjór og jarðveg- ur eru undirstaða lífs á þess- um hnetti og um þessa undir- stöðu ber okkur að standa vörð jafnt og öðrum jarðar- búum. Það kom þó berlega í ljós á ráðstefnunni, að þann vörð höfum við þvi miður vanrækt og þótt mengun gé hér lítil miðað við mörg önn- ur lönd, er það meira legu I landsins og staðháttum að ' þakka en okkur sjálfum og ' reyndar er langt frá því. að | landið sé jafn hreint og við ; viljum vera láta og umgengni . Iandsmanna er vægast sagt ' ábótavant. Mengunarhætta er hér þegar fyrir hendi. bæði frá atvinnurekstri og af úr- gangi frá þéttbýli, en fátt er um varnir. Á ráðgtefnunni fjölluðu islenzkir sérfræðing- ar í ólikum greinum um ýms- ar tegundir mengunar og tveir útlendir gestir ráðstefn- unnar sögðu frá mengun og mengunarvörnum erlendis. Kom margt fróðlegt i ljós og þar sem ástæða er til að ætla að fleiri en ráðstefnu- gestir hafi áhuga á ýmsu því sem fram kom er efni erind- anna rakið hér. — vh. LOFT VATN SJÓR JORÐ Jafnvægið milli hagvaxtar og umhverfisverndar — Tilraun til úttektar á mengun á Islandi Robert E. Boote, formaður náttúruverndarn. Evrópuráðsins hóf mói sitt með því að óska íslendingum til ham- ingju með að byrja að hiuiga að mengunarvandanium áður en hann yrði of erliður viðfangs. Hann sikilgreindi mengun sem það ástand, að nægilega miikið magn efnis eða orikiu - í ednhverri mynd, sem stafaði frá atihafnasemi manns- ins, væri í umlhjverfinu til að hafa eða geta haft skaðleg, ó- þægileg eða óæskileg álhrif. Mengun fylgdi sívaxandi fólks- fjölgun heimsins og aukinni taekni, sem reyndar hefði bætt kjör margra, en ekild nærri allra. Aukinn iðnaður með úr- gangi sánum og aukin landibún- aðarframleiðsla með nútíma- hætti, tilbúnum áburði og skor- dýraeitri hefði orsakað mestu mengunina, — reyndar væri mengunin sjólf að verða iðn- aður, siaigði Boote hlæjandi, þ.e. fyrir fjölmiðlana og fleiri aðila! Persónulega kvaðst hann hafa mestar áhyggjur af meng- un vatns og sjavar. Hann sagði, að ekki mætti kenna iðnaðin- um alla mengunina, hún væri tilkomin fyrix tímia nýtízku iðnaðar, t.d. hefði lemgi verið hin vsrsta loftmemgun í Ankara frá brúnkolakyndingu,' svo ekki værii«minnZtrSr Kalkútta í Ind- landi, þar sem kyndimg með kúamykju mengaði andrúms- loftið. Boote bar fram fimm einföld boðorð í sambandi við meng- unarvarnir: 1) Betra er heilt en gróið, þ.e. betra er að reyna að koma í vetg fyrir mengun en bæta úr henni eftir á. 2) Sekt þar til sakleysi er sannað, — þ.e. litið sé á verksmiðjur og aðra at- hafnasemi sem memgunarvailda nema annað sé beinlínis sann- að. 3) Mengunarvaldur verður að borga fyrir mengunina. Þeir sem mengun valda með at- vinnurekstri sínum eða öðru verða að kosta mengúnarvarnir og úrbætur, sömuleiðis skaða- bætur. 4) Enginn hefur rétt eða frelsi til að menga urn- hverlQ sitt, — það væri t.d. ekki rétf.að nota DDT í garð- inum ; siínum, jafnvel þótt þar væru skordýr, sem þyrfti að eyða. 5) Jákvætt skipulag og fnmmlkvæmdir, þ.e. skipulega yrði að vinna að því að koma í veg fyrir, draga úr eða eyða skaðlegri memgun. Memgun er í senn sameigin- leg öllum jarðarbúum, og sér- stök fyrir lönd og landssvæði Og áhirifia hienmair geituir gættum allan heim eða verið staðbund- in. Aðgerða gegn mengun væri þörf á breiðum grundvelli, sagði Boote, og þyrfti að setja upp á alþjóðavettvangi ramma, einkum fyrir iðnrekstur, með yfirlýsingum, samiþykkitum og mengunarmörkum. Sem stæði væru of margir að vinna að siömu rannisóknum á ednstÖkum sviðum, en þær þyrfti að sam- ræma og koma á imeiri sam- vinnu stofnana víða um heim. Aðferðirnar þyrfti að sann- reyna og styðjast við rannsókn- ir, svo sem á samlbandi á milli áhrifa mengunair tng veðurfars Frá mengunarráðstefnunni

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.