Þjóðviljinn - 07.03.1971, Síða 14
14 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagluir 7. mairz 1971.
Frederik Hetmann
OÐUR
TIL
ARA 20
Við h'öfðum skilið hvort ann-
að.
— Það er undarlegt, sagði
hún. — en ég verð sjaldan hrif-
in af þýzku landslagi. Fallegt
landslag er í mínum augum
Italía, enda þótt ég hafi ekki
komið þangað síðan ég var níu
ára. EJf til vill geri ég mér
alranga mynd af því hvemig
þar lítur út. En þessi á . . . hún
er reglulega faUeg . . . ef til vill
einmitt vegna þess að hún er
svo grólík mínum.
— Hefur Ari ekki verið á
ítalíu?
— Jú, áður en hann fór til
Palestínu. Og ég tólk dálítinn
þátt í að skipuleggja þá ferð.
Við áttum talsvert sameiginlegt.
Við vorum baeði að leita að
foreldrum olkkar. En ég var
stelpa. Það var eikiki auðvelt fyr-
ir stúlkur að flakka um þjóð-
vegina. Allra sízt þegar þær eru
ekki nema þrettán ára. En ég
bað um að fá að fara með. Ég
vildi endilega fara með. En hann
sagðist geta gert það sem þynfti
að gera. Hann fékk mér líka
verkefni. Ég átti pð sjá um
pakkauppboðin í skólanum. Það
varð til þess að ég gleymdi
áhyggjum mínum og ótta. Eig-
inlega var eins og ég færi þá
að þyrja nýtt líf. Ég gat meira
að segja afborið þegar hann
skrifaði mér að foreldrar mínir
væru látnir. Ég hafði allan tím-
ann kviðið þeirri frétt og ég
vissi ekki hvemig ég tæki þvi
þegar hún loksins bærist. En
hafi naaðnr verk aö vinna sem
skiptir máli, þd er allt auðveld-
ara. Og allir voru svo góðir við
mig. Ari skrifaði mér frá ítalíu
til að hugga mig þótt hanfi eigi
erfitrt með að skrifa bréf.
Ég vissi ekki að foreldrar
Gabrieiu voru látnir. Ég vildi
ekki spyrja meira um Ara, en
ég fann að hún vildi sjálf segja
frá. Og því sátum við kyrr í
bílnurn og horfðum á sólina síga
til viðar meðan við hurfum
aftur í tímann í samtali okkar.
SJÖUNDI KAFLI
í júní 1947 kom Ari afbur í
iffVogae
í^f EFNI
l^/ SMÁVÖRUR
,/ SMAVORUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu. og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav '18 IH hæð (lyfta)
Simi 24-6-16
Perma
Hárgreiðsln- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
skólann frá Berlín og með hon-
um kom lítil, hrædd og vannærð
stúlka: Gabriela.
Það hafði tekið þrjá mánuði
fyrir herra Herter að útvega
þeim báðum fararleyfi til Sviss.
Enn hafði Ari engar upplýsingar
fengið um örlög foreldra sinna.
Og fyrirspumir kunningja hans
í Sviss höföu engan árangur bor-
ið heldur.
Enda þótt Herterfjölskyldan
þyrfti ekki að svelta þennan
annan éftirstríðsvetur hún fékk
matarsendingar frá Ameríku og
útflytjendur í bandarískum ein-
kennisbúningium birtust og
skildu eftir matarpakka) þá
hafði hinn skelfilegi skortur í
Berlín og öllu Þýzkalandi óaf->
máanleg áhrif á Ara. Einmitt
vegna þess að þetta bitnaði ekki
lengur á honum sjálfum, gekk
það honum til hjarta að sjá
fólk sveQta og líða sára nauð.
Þegar frú Herter reyndi að sjá
eðlilegt samband mflli ósigurs-
ins í sttíðinu og eymdar fólks-
ins, þá gat hann ekki verið
henni saonmála. Þegar fólk þjáð-
ist, fannst honum sök þess í
stjórnmálum ekki koma málinu
við. Þá hallaðist hann fremur
að skoðttnum herra Herters sem
sagði:
— Ef þeim er ekki gefið að
borða, verða þau aldrei almenni-
legir lýðræðissinnar.
Meðan Ari dvaldist í Berlín
hafði hann tekið upp stöttf sín
hjá æsfkulýðsfélaginu. Hann
fékkst etntoum við það að hjóla
á milli hinna ýmsu erlendu
hjálparstofnana og útvega lífs-
björg. ! hálfhrundu geyffisluhús-
næði við Spree, hafði hann og
félagar hans útbúið mötuneyti.
Þeir suðu baunamauk og kjöt-
súpu, baunamjölið og súpuduftið,
sem kom ef til vxll frá kana-
dískum, svissnestoum og særisto-
um hjálparstofnunum, var ævin-
lega hið sama.
Mötuneytið fétok brátt ýmsum
hlutverktnm að gegna. Endaþótt
flestir sam þangað komu, væru
ókunnugir innbjrrðis, urðu til
umræðuhópar. Bætt var um
alla hluti, með ákafa og til-
finningu. Miikil eftirspum var
eftir erlendum blöðum, einkum
bandaristoum og enstkum. Eftir
mikla fyrirhöfn tókst Ara að
koma þyí í fcring að þamgað
voru send gömul timarit frá
bandarískum og ensfcum her-
mannaitolúþbum.
Eitt sinn lofaði liðþjálfi sem
Ari hafði kynnzt, að hann gæti
fengið talsvert magn af app-
elsínum, sem ekki væri hægt að
nota í fclúbbnum vegna þess
að þær væru að byrja að
skemmast. Ari og þrfr aðrir
piltar lögðu atf stað með vagna
til að sækja ávextima. Þegarþeir
fcomu. á leiðarenda eftir mikið
erfiði, blasti við þeim haugur
a£ brennandi, daunilium appel-
sínum. yfirmaðurinn hafði gief-
ið fyrirmæli um að hélla bens-
ími á appelsímumar og brenna
þær. Ari fcamst í uppnám. Hon-
um tófcst að ná tali af yfir-
manninum og mótonæla áfcaft
á beztu oxíbrd-enskju. Maðurinn
varð svo dolfahinn að hann
lotfaði að senda honum í stað-
inn bílhlass aíf gahalausum app-
élsínum. Hann stóð við orð sín.
Ari lét ölll bömin sem höfðu
aldrei fyrr séð ai>pélsínu, skrifa
þafckarbréf til bandaríska yfir-
mannsins. Og eftir það fékk
rústaéldhúsið ávaxtasendingu að
minnsta kosti tvisvar í mán-
úði. Einu sinni var meira að
segja sendur ís.
Þegar fór að hlýna í veðri,
hreinsuðu þeir grjótið og múr-
brakið úr skálarústunum. Á leif-
ar af tveim múrveggjum festu
þeir upp körfur sem þeir höfðu
sjálfir gert úr tágum og poka-
druslum. Körfuboltann fengu
þeir hjá rússneskri hjálpar-
stofnun, sem sendi þeim líka
stundum eldivið.
Dálitlu bókasafni var komið
á fót. Síðan var gert við her-
bergið næst eldhúsinu og það
gert að svefnskála. í kvöldmat-
inn komu oft böm sem áttu
heima langt í burtu og gátu
étoki komizt heim til sín eftir
myrkur. Tvær Rauða kross
systur og flóttakona elduðu mat-
inn. Piltarnir hjálpuðu til við
uppþvottinn. Auk þess var hlut-
verk þeirra að útvega og sækja
matvöm.
Ari vann af svo miklum ákafa
að hann mátti sjaldnast vera
að því að koma heim til Hert-
erhjónanna á kvöldin, heldur
svaf í eldíhúsinu á pókaræsnum.
Fyrst vildi hann ékki fara til
Sviss.
— Látið Gabriélu fara eina,
sagði hann.
— Þú átt að fara, Ari, ann-
að kemur ekki til greina. Það
er tfmi til kominn að þú lifir
reglubundnu lífi og farir að
ganga aftur í skóla. Auk þess
geturðu líka orðið rústaeldhús-
inu að liði, þótt þú farir þang-
að. Reyndu að koma því f kring
að því verði sendur matur, sagði
herra Herter.
Það var þetta sem réð úr-
slitum. í eldhúsinu gekk allt
sinn vanagang, allt myndi bjarg-
ast án hans. En ef honum tæk-
ist að fá skólann til að leggja
eitthvað af mörkum til hjálpar-
starfsins, yrði ef til vill hægt
að setja á stofn annað eidhús
og hið þriðja.
Andrúmsloftið i skólanum var
orðið allt annað. Ari saknaði
vina sinna. Fred hatfði ekki
komið aftur f skólann eftir
sumarleyfið 1945. Hann las
eðlisfræði og náttúrufræði í
Oxford. Jessica átti heima f
litlum bæ stoommt frá París.
(Hann fékk heimilisfang hennar
og gat loks sent henni grímuna,
sem hann hafði haft meðfferðis
allan þennan tíma.). Faðir Jac-
kies hafði verið sendur til startfa
í Tokyo og tekið son sinn með
sér. Friðurinn hafði dreift 'vin-
um hans um allan heim. En
það var fleira sem gerði það
að verfeutn að Ara fannst hann
vera ótounnuigur. Andrúmsloftið
í skólanum var orðið breytt;
áður fyrr máttá segja að það
einkenndist af útilífi og nátt-
úruvísindum; nú var existential-
isminn allsráðandi.
Á einum stað var auðveld-
ast að komast að raun um hvaða
hugmyndir voru xíkjandi. Það
var fyrir utan aðalinngang stóra
hússins. Undir þakskegginu þar
var setið og skeggrætt fram
eftir kvöldum.
Síðla dags komu þau ááfanga-
stað. Wacki sótti þau til Bem
í litla Fíatinum sínum. Ari fékk
gamla herhergið sitt. Gabrielu
var komið fyrir i fjölskyldu
Nínu, leiklistarkennarans. Ari
heilsaði föður Jóhannesi Við
miðdegisverðinn virti hann fyrir
sér andlit nýju nemendanna.
Um áttaleytið fór hann í göngu-
ferð út um grundimar. Hvorki
faðir Jóhannes né Wacki höfðu
talað alvarlega við hann. En
gerði ráð fyrir að þeir vildu
að hann yrði fyrst hagvanur,
en það leizt honum ekki á.
Það var etoki þeirra sök. Þeir
voru alveg eins og áður. Wacki
hafði tekið eftir því hve ringl-
uð Gabriela var og sagt henni
að fjölskyMan hans hetfði kom-
ið sér upp brúðuleikhúsi og væri
nú að æfa gamalt ævintýri.
Gabriela mætti til með að taka
þátt í því og tala fyrir munn
prinsessunnar.
Þegar Ari var að laga til í
herberginu sínu, leit Wacki inn
og sagði formálalaust:
— Spurningin um tilveru
formlegs hugtaks er fráleitt. Því
að engin setning getur svarað
slikri spurningu ... er þetta ekki
ljómandi.. . eftir Wittgen-
stein .. . Tractatus Logioo-
Philosphicus... þótt ékki sé
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
úr og skartgripir
KORNELIUS
JÚNSSON
skólavördustlg 8
BÍLASKODUN & STILLING
Skúlagötu 32
MÚTORSTILLINGAR
HJÓLASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Sími
Látið stilla i tíma. 4 O 11 fl
Fljót og örugg þjónusta. I w ■ W w
GLCRTÆKNÍ H.F.
Ingólfsstræti 4
Framleiðuim tvöfalt emangrunargler og sjánm um
ísetningu á öllu gleri.
Höfum einnig allar ftykktir af gleri. — LEITIÐ
TILBOÐA.
Símar: 26395 og 38569 h.
H
Ingversk undraveröld
Nýjar vörur komnar, m.a. gólfvasar,
altariskertastjakar, útskorin borð og
margt fleira til tækifœrisgjafa. Einnig
úrval af reykelsi og reykelsiskerjum.
Jasmin, Snorrabraut 22
m ÍSLEIVZKRA HLJÓMLISMRMM
#útvegar yður hljóðfæralcikara
°g hljómsveitir við hverskonar tækifœri
Vinsamlegast hringið í Z025S milli kl. 14-17
Takiö eftir!
Takiö eftir!
Höfum opnað verzlun á Klapparstíg 29 undir
nafninu HÚSMUNASKÁLINN. — Tilgangur verzl-
■ unarinnax er að kaupa og sellja ný og notuð hús-
gögn og húsmuni.
Þið sem þurfið að kaupa eða selja, hvar sem þið
eruð á landinu, komið eða hringið. Hjá okkur fáið
þið þá beztu þjónustu sem völ er á-
Kaupum: — Buffet-skápa • Fataskápa • Bóka-
skápa og hillur • Skatthol • Gömul málverk og
myndir • Klukkur • Spegla • Rokka • Minnis-
peninga og margt fleira. (,toWL
Við borgum út munina. — Hringið; við komum
strax. — Peningamir á borðið.
HÚSMUNASKÁLINN
Klapparstíg 29. — Sími 10099.
Terylenebuxur
á börn, unglinga og fullorðna.
Gæði • Únrval • Athugið verðið.
r
O.L.
Laugavegi 71. Sími 20141.
NÝ SIMANÚMER:
24240 Íslenzkar bækur
24241 Erlendar bækur
24242 Ritföng
24243 Skrifstofa
Bókabúð Máls og menningaí'
LAUGAVEGl 1Ö.