Þjóðviljinn - 07.03.1971, Síða 15
Surmudla@uir 7. marz 1071 — ÞJÓÐVILJlNTí — SÍÐA 15
• Tekið er á móti til-
kynnincrum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er sunnudagurinn 7.
marz. Árdegisháflæði í Bvíik
kl. 3.34. Súlarupprás í Kvik
KL 8.24 — sólarlag kl. 18.57.
• Kvöld- og helgarvarzla i
apótetoum Reykjavíkur vikuna
6.-12. marz er í Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki. —
Kvöldvarzlan stendur til 23,
en þá opnar næturvarzian að
Stórihoiti 1.
• Tannlæknavakt Tann-
læknafélags Islands í Heilsu-
vemdarstöð Reykjavíkur. sími
22411, er opín alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18
• Læknavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar 1
lögregluvarðsíofunni simi
50131 og. slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðrp — Sími 81212.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. sími 21230
I neyðortilfellum (eí ekkl
næst tii heimilislæknis) er tek-
Ið á móti vitjunarbeiðnum á
skrifstofiu læknafélaganna í
sima 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá fcL 8—13.
Almennar upplýsingar um
læfcnaþj ónustu i borginni eru
gefnar 1 símsvara Læknafé-
lags Reykjavikur sími 18888.
flugið
ýmislegt
• Dregið heifur verið í happ-
drætti 6. bekkjar Verzlunar-
slkóia ísiands. Vinninga hlutu
eftirtalin númer: 2543: Flug-
ferð til New Yorik með Loft-
leiðum. 948: Flugfarð til Kauip-
mannahafnar með Fluigfólagi
Islands. 1427: Skíðaferð til
Isafjarðar með m/s GuMlflossi.
• Islenzka dýrasafnið er opið
kl. 1-6 i Breiðfirðingabúð alla
daga.
• Flugfélag Islands: Gullfaxi
fór tiil Osló og Kaupmanna-
hatfinar kl. 08:45 í morgun og
er væntanlegur þaðan aftur
til Keflavífcur kl. 22:00 annað
kvöld.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Afcureyrar (2 feröir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til ísa-
fjarðar, Hornafjarðar, Norð-
fjarðar og til Egilsstaða. Á
morgun er áætiað að filjúga
til Akureyrar (2 ferðir) til
RaíifaPhafnar, bórshafnar,
Vestmannaeyja og til Isa-
fjarðar.
kirkja
• Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ. Þriðjudaginn 9.
marz heffst handavinna og
föndur kl. 2 e.h. Miðvitou-
daginn 10 marz er opið hús.
< I
• Austfirðingamót verður í
Sigtúni laugardaginn 13.
marz. Nánar auiglýst síðar.
Upplýsingar í símum 37023
og 34789.
• Verkakonur: Aðalfundur
verkakvennafélagsins Fram-
sóknar verður í Iðnó í dag KL
14.30.
Munið að sýna skírteini
við innganginn.
Stjómin.
• Prentarafconur. Aðailfiuindur
að Hverfisigötu 21 mánudag-
inn 8. marz kil. 8,30 Aðál-
fundairstörf og bingó.
• Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Æsfeulýðsguðsþjón-
usta M. 11. Hugleiðing: Sig-
ríður Jóhannsdóttir mennta-
skólanemi. Bama- og ung-
lingakór syngur. Séra Frank
M. Halldórsson. Föstumessa
kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
• Æskulýðsstarf Nesbirkju:
Fundir fyxir stúlkur og pilta
13 ára og eldri, mánudags-
kvöld kl. 8.30. Opið hús frá
kl. 8. Séra Frank M. Hall-
dórsson.
• Laugarneskirkja: Messa M.
2, æskulýðsdagurinn, Pétur
Maack stud. theol. predikar.
Ungmenni aðstoða við guðs-
þjónuis'tuna. FUolkkur bairna
sýnir stuttan helligileiJk.
Barnaguðsþjónusta Mukkan
10.30. Séra Garðar Svavars-
son.
• Arbæjarprestakall: Æsku-
lýðsdagur þjóðkirkjunnar,
barnaguðsþjónusta klukkan
11. Æskulýðsmesa í Árbæj-
arskóto Muikkan 3.30 s.d.
Unglingar aðstoða við mess-
una, kirkjukórinn og barna-
kór Árbæjarskóla syngur.
Séra Guðmundur Þorsteins-
son.
• Kópavogskirkja: Barnasam-
koma klukkan 10.30, Æsku-
lýðsguðsþjónusta klukkan 2.
Ungmenni lesa ritningar-
greinar. Ræður filytja Eiríbur
Tómasson stud. júr. og Þor-
valdur Helgason stud. theol.
Sófcnarprestur, æskulýðsfull-
trúi
• Dómkirkjan: Æskulýðs-
messa klulkkan 11, unglingar
aðstoða. Séra Óskar J. Þor-
láksson. Föstuiguðsþjónusta
klukkan 2. Séra Jón Auðuns
dómprófastur.
• Æskulýðsdagurinn er í
daig, sunnudag. Æskulýðs-
messur verða haldnar út um
allt land, margar með nýju
sniði, sórílagi eru söngvar ný-
stárlegir, bótt ekki séu það
popplög. 1 Hallgrímskdrkju
ledða Helgi Binansson og
Kristín ólafsdóttir sönginn.
Hefst guðslþjónustan klukkan
11. A Afcureyri prédikar in-
spefktor seholae, í Réttarholts-
skódanum taka nemandli og
kennari til málls við guðis-
þjónustuna þar. Hedigdleikar
verða víða settdr á svið m.a.
í Garðakdrkju, Lauigames-
kirkju og Árbæjarskóla. Einn-
ig verða allvíðá kvöldwökur.
1 Hafnarfjarðarkirkju giengst
æskulýðisnefind safnaðarins
fyrir henni, þjóðlaigatríó kem-
ur fram þar. 1 HaMigríms-
kirkju er væntanleigum ferm-
ingarbömum boðið til kvöld-
vökunnar og á Akureyri verð-
ur árshátíð æskullýðstfiélaigsins
í kirkjukjallaranuim. Hópur
ungs fiólks hefur annazt und-
irbúning dagsins ásamt æsku-
lýðsifuttlltrúa sóna Bemharðii
Guðmiuindssyni.
ÞJÓDLEIKHÚSIE
LITLI KLÁUS
OG STÓRI KLÁUS
sýning í dag M. 15. UPPSELT.
FÁST
sýning í kvöld M. 20.
ÉG VIL — ÉG VIL
sýning þriðjudagkvöld M. 20.
FÁST
sýning miðvikudagskv. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13.15 ti) 20 Sími 1-1200.
SIMI: 31-1-82.
I næturhitanum
(In the Heat of the Night)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Heimsfræg og snílldar vel
gerð og leiMn ný, amerísk
stórmynd i litum. Myndin hef-
ur hlotið fimm OSCARS-verð-
laun. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Morgunblaðinu.
Sidney Poieier
Rod Steiger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnaisýning M. 3:
Guli kafbáturinn
(The Yellow Submarine)
með Bítlunum.
Ath. venjuleg barnasýningiar-
verð.
StMl: 18-9-36.
Leiknum er lokið
(The Game is Over)
— ISLENZKUR TEXTI -
Áhrifamikil, ný. amerisk-frönsk
úrvalskvikmynd í litum og Cin-
emaScöpe. Aðalhlutverkið er
leikið af hinni vinsælu leikkonu
Jean Fonda ásamt
Peter McEnery og
Michel Piccili.
Leikstjóri: Roger Vadim.
Gerð eftjr stoáldsögu Ernil-
es Zola.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 10 min fyrir 3:
Fred Flintstone í
leyniþjónustunni
Bráðskemmtileg litkvdkmynd
rmeð hinum vinsælu sjónvarps-
stjörnum Fred og Bamey.
ALLRA SÍÐASTA SINN.
Athugið breyttan sýningartíma.
Einu sinni var í
villta vestrinu
Afbragðs vel leikin og hörku-
spennandi Paramountmynd úr
..villta vestrinu" teMn í litum
og á breiðtjaldi.
Tónlist eftir Ennio Morricone.
Leikstjóri Sergio Leone.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Henry Fonda.
Claudia Cardinale.
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd M 5 og 9.
B'amasýning M. 3:
T eiknimy ndasaf n
Stjáni blái
MÁNUDAGSMYNDIN:
Sjö stríðshetjur
Heimsfræg japönsk mynd.
Leitostjó- i: Akira Kurosawa.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
•.mml
41985
Djöflahersveitin
t
Hörkuspennandi og stórbrotin
amerísk stríðsmynd byggð á
sannsögulegum atburðum. —
Myndin er í litum og Cinema-
Scope.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
William Holden
Cliff Robertsson auk fjölda
annarra þekktra ieikaina.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð bömum. * *
Bamasýnin,g M. 3:
T eiknimy ndasaf n
Hitabylgja í kwöld M. 20.30.
Kristnihaldið þriðjudag.
Uppselt.
Jörundur miðvikud. 86. sýning.
Hitabylgja fiimmtudag.
Kristnihaldið föstudag.
Aðgönguxniðasalan I Iðnó er
opin frá M 14. Sími 13191
StMl: 50249
Nemo skipstjóri og
neðansjávarborinn
Stóxfiengleg, ný ensk kvikmynd
í litum og Panavision, byggð á
hugmynd Jules Verne.
Sýnd fcl. 5 og 9.
— Islenzkur texti —
B'amaisjýning M. 3:
Þjófurinn frá
Bagdad
Spennandi ævintýramynd í
litum.
Simar: 32-0-75 og 38-1-50.
Lífvörðurinn
Ein af beztu ameristou saka-
málamyndum. sem hér hafa
sézt. Myndin er 1 litum og
CinemaScope með islenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
George Peppard oe
Raymond Burr.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Biarnasýning M. .3:
Tígrisdýr
heimshafanna
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavamafélags
Isiands
STEINDdR-sfe'-^
Smurt brauð
snittur
BRAUÐBÆR
Vlí) ODINSTORG
Siml 20-4-99
Sængurfatnaður
HVtTUR ob MISLITUB
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
fa&ðiH'
VIPPU - BÍfcSKÚRSHURÐIN
HÖGNl JÓNSSON
Lögfræð). oc fastetgnastofa
BergstaOastræti t
Siml: 13036.
Heima: 17739.
I-karxur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAH
SiSumOjo 12 - Simi 38220
Þeir, sem aka <
BRIDGESTONÉ sniódekkium# negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í sn{ó og hólku.
Sendum gegn póstkröfu um !and allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
UR í
' umðiGcttfi
sncmaimmðmi
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. i hæð
Símar 21520 og 21620
ÍNíMðiyrbankinn
<t Itunlii lóllisius
Teppahúsíð
er flutt að Ármúla 3
gengið inn frá Hall-
armúla.
til kvölds