Þjóðviljinn - 13.03.1971, Síða 4

Þjóðviljinn - 13.03.1971, Síða 4
4 SlÐA — ÞUÖÐVTLiJINN — Laugardagur 13. marz l&Tl. — Málgagn sosíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóöfrelsis — Otgefandi: Otgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. iónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur GuSmundsson. Rltstj.fuiltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: SigurSur V. FriSþjófsson. Auglýsingastjórl: Helmir Inglmarsson. Ritstjóm, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmlSja: SkólavörSust 19. Simi 17S00 (5 linur). — AskriftarverS kr. 195.00 á mánuSL — LausasöluverS kr. 12.00. 40 stunda vinnuvika J>að er hryggileg staðreynd, að þjóðfélagsaðstæð- ur og launakjör hafa verið slíkar á íslandi að eitt stórt baráttumál verkalýðshreyfingarinnar fyrr og síðar, viðleitnin til að tryggja vinnandi fólki hæfilegan vinnudag, hefur oft í reynd snú- izt í andstæðu sína; þegar nóg vinna hefur verið hafa menn keppzt við að vinna sem lengstan vinnudag, atvinnurekendur auglýsa stundum eftir fólki og láta þau meðmæli fylgja að „tryggð“ sé svo og svo margra klukkustunda vinna fram yf- ir átta stunda vinnudag. Húsmæður margra heim- ila vinna heilan vinnudag utan heimilis og heim- ilisstörfin langmest eða öll að auki; vinnuþrælk- un þjaikar karla og konur, spillir félagslífi og sam- skiptum manna, afþreyingu þeirra og gleði. Eftir- sóknin' eftir vinnu, jafnvel óhæfilegri vinnu, vitn- ar að sjálfsögðu um þá staðreynd, að laun venju- legs vinnudags, og eins manns í fjölskyldu, hrökkva ekki fyrir nauðsynjum og menningar- þörfum heimilanna. Og á hinu leitinu öryggis- leysið um vinnu, atvinnuleysishættan alltaf á næsta leiti, og atvinnuleysi árvisst víða á land- inu langtímum saman; öryggisleysi alþýðu í auð- valdsþjóðfélagi þar sem skipulagsleysi og jafn- framt skipulagning fyrir gróðalýðinn er einkenni. SJONVARPSRYNI: Skáld og manneskjur Suínstaðar hefiur það verið orðað á sfcundum, að viku- skipti eða jatfiwel mánaða- skipti væru að gæðum sjón- varpsetfnis. Ágætisatriði kæmju í hrotum, og eyður á miUi. Altént var það svo í íyrri viku_ að enginn okjkar stairfs- bræðra vissi hvað hann áitti af sór að gera og sumir tófcu jatfnvel uppá því að sfcrifa um iþróttir heldur en eklki neitt. Bn vel á minnzt fþróttir. Ég hef oftlega verið keminn á fremsta hlunn með að taka i lurginn á Ómari Ragnarssyni fyrir þessa ó- gætfusamlegu imfoa, sem hann ku sanda á bakvið í foama- timum sjónvarpsins. En það væri víst fuMlanigt mál fyrir svona sfcvettu, enda „mætti þar um skrilfa margar bask- ur“, og þá ekfci sízt varðandi þær beittu athugasemdir, sem stundum hrjóta útatf svosem sexára munni undir þessum áhorfum. — En þegar Ómar var að lýsa leifcnum við Rúmena um daginn. þá var það meiri stjomuleiikur hjá honum en nokfcrum öðrum ís- lendingi eða Rúmena. Hann eins og sleppti sér, og það er tiltæki, sem fleiri ættu að leyía sér, og otftar. Svo hef- ur Ómar greinilega óforjál- aða afstöðu gagnvart þeim mikla andans manni, Múha- með Alí alias Kassíusi Klei, sem forást ofcfcur að vísu spld- ið um daginn, en upp mun hugann herða eins og við Órnar foáðir. En annars upplhófst þessi vika með hummi Sigurðar póetu við Guðmund Böðvars- son póetu á Kirkjufoóli. Og óneitanlega er það mannfoæt- andi að hlusta og horfa á Guðmund, rétt eins og þegar maður fór á sintfómutónleika á yngri árum og fannst á eftir, að maður hefði alla tíð verið otf slæmur við mömmu síma. f>að er einhversstaðar orðað á þá leið, að það sé erfitt að vera bæði skóld og manneskja, en Guðmundi virðist ekiki veitast það sér- lega þungt. Þessi náttúrlega afsfcaða til tilverunnar sam- fara snilligátfunni, hún er ekfci öllum gefin. Greinilega eru samt gloppur í Guð- mundi, hvort sem þær stafa af athugunarleysi eða með- fæddum barnaskap, og þess- vegna fyrirgetfst honum loks- ins það „sfcemmtilega uppá- tæfci“ að taka óskýra afstöðu til skriðdrefcasönnunar Moskvumanna í Praig árið ’68. En þá gilti nefnilega reglan: Óreigar allra landa, samein- izt — eða ég skýt. — Það er vissulega ekki úr háum söðli að detta fyrir undirritaðan, en öllum skikkanlegum mönn- um ber vtfst saman um, að Sigurði Friðþjófssyni hafi efcki tekizt að leiða fram nema lítið brot atf þeim per- sónuleika, sem sól kysstd á sínum tíma. Svo kom þátturinn um Nodj og Krúsa. Og það veröur að segjast eins og er, að hann var iilskárri en þeir hafa verið flestir. Áuðvitað var þetta eintóm einföldun á hlut- unum, og aldrei veit maður með vissu, hvort hér er um að ræða viljandi forheimsk- un almennings eða ósjálfráða forheimskun framieiðendanna sjálfra. Allavega vantaði það, sem helföi getað verið „sfcemti- legast" í þessum dapurlegu tilfourðum, en það er sú ring- ulreið í miðstjóm KPS, sem hlýtur að hafa ollað þessu sfcringilega framtferði. Það sér þó hver vitiborinn maður, að afcburðimir í Búdapest frá 23. okt. — 4. nóv. 1956 vom ekki skipulagðir fyrirfram. Jæja. Ekki bættist um. Næst kom eitthvað atf auglýsinga- ættinni, og nú var verið að reka áróður fyrir því að fá ríka ameríkana til að drepa fisk atf tegundinni salmo salar hér uppá Islandi. Og til þess ama er fenginn enginn annar en notalegur kall, sem hór á árunuim söng fólk í svdfn, m.a. með irskri vögguvísu, sem hljóðaði eitthvað líkt og túra- lúralúra. Manniverður spum: Qui bono? Og svo er þessi maður alltíeinu kominn norð- ur í Þingeyjarsýslu að veiða lax. Margir hafa skamað Svía, einkanlega í Morgunblaðinu, og svo IGÞ að ég hetfd, en nú skal tekið undir við þessa satans menn vegna þessarar satans myndar, sem var á sunnudagskvötfdið og hét víst En satans person. Það var ljóta uppókoman, og má ég þá frekar biðja um Kristrúnu í Hamravík og flest Iþar fyitfr neðan. Ekki er ástæða til annars en horfa tilhlöifckunaraugum eftir Vanity Fair, því hversu sem úr rætist, þá er sami vandviifcnisbragurinn á öll- um smáatriðum og öðm hjá BBC. Og masttu sumir taka sér það til eftirbreytni. Hemm. Hemm. Svo skal þess getið undir Lofcin, að sovézka myndin um Serjozha var afar mannleg og eitt af því fáa, sem heldur enn þeirri von í manni, að Eyvi fcunni að hnessast þama fyrir austan, áður en við verðum altfir útdauðir, sem vitfdum honum í rauninni vel. En hágt á ég með að tala um hundahaldið, þegar ég sé þesisar eigiigjörnu persónur tala um þessa frekar óeigin- gjömu persónu, sem hundur- • inn er, þá verður orðlfalll. Þegar það hetfur greypzt inn í barnssál, hvernig gamli hundurinn okkar heima í sveitinni varð smám sarnan lasburða svo hann gat varla hjálpað sér sjáttfur, og árum saman fundu menn sér til fáránlegar tilviljaniegakennd- ar afsakanir til að komast hjá því að skjóta hann. Vask- ur gamili þefcfcti meira að segja orðið: þyssa. Og þá labbaði hann út og lagðist undir einhvem atfsíðisliggj- andi kotfavegg. Svo var það, að sá hraustasti af dfctour gengur atftan að gamtfa dren.gnum sofandi útá hól og skýtur hann í hnakkann. Það voru allir búnir að taka fyrir eyrun löngu á undan. Siðan hitti ég þennan gamtfa vin mtfnn í ýmsum stórborgium, þetta blíða aiugnatillit, sem á sér engan líka. Og þá vakn- aði spurríngin: Á að leyfa hundahald í Reyjavík — hundsins vegna? Ég hélt reyndar atflta/f, að forsvarsmenn hundahalds væru svolítið snarfoorulegir menn. En það var Jónas Jakofosson allseltóki, þótt hann neyndar Iaeddist á. Ennfremur hatfði ég álitið, að Dagrún Kristjánsdóttir væri heidur geðsleg kona, þrátt fyrir frægar kjánalegar aithuga- semdir sfnar um kyntflerðis- uppffiræðsiumál. En að hún væri slík uppmállun smálleg- heitanna, sem þama kom frarn, það sannaði mér enn einu sinni, að vondur er margur, en verri er ég. A. Bj. Jginstakir þættir í baráttu íslenzkrar alþýðu fyr- ir styttum vinnudegi hafa orðið mikil átakamál, svo sem vökulögin; baráttan við staurblint aftur- hald utan þings og innan sem barðist með hnúum og hnefum og íhaldsvaldi á alþingi gegn lagasetn- ingu sem sjómenn kröfðust sér til vemdar. Alþýð- an knúði þessa löggjöf fram. Á einu stærsta sigur- ári íslenzkrar verkalýðshreyfingar, 1942, fékkst 8 stunda vinnudagurinn, 48 stunda vinnuvikan við- urkennd. í kjarasiamningum 1965 var 44 stunda vinnuvika viðurkennd. Einstök stéttarfélög hafa komizt lengra í samningum. Nú er 40 st. vinnuvika unnin á 5 dögum, krafa verkalýðshreyfingarinnar. Jgðvarð Sigurðsson og Magnús Kjartansson flytja þetta mál á alþingi, að vinnuvikan skuli ekki vera lengri en 40 stundir á viku, unnin á fimm dögum. Þeirri breytingu skuli komið á með ó- skertu kaupi. í greinargerð er minnt á, að krafa verkalýðshreyfingarinnar um 40 stunda vinnu- viku, unna á fimm dögum, sé orðin staðreynd víða um lönd, og brýn nauðsyn að íslenzk félagsmála- löggjöf viðurkenni þá kröfu með þeim hætti sem í frumvarpinu er lagt til. Nýtt sé einnig í málinu að sjálft ríkisvaldið hafi í nýgerðum samningum við ríkisstarfsmenn viðurkennt 40 stunda vinnu- viku, og því megi ætla að ekki þyki frambærilegt lengur að hafna kröfu verkalýðshreyfingarinnar um sömu vinnuviku. Verkamenn og aðrir launþeg- ar munu fylgjast vel með afgreiðslu þessa máls og afstöðu flokka og þingmanna til þess. Verkalýðs- hreyfingin mun knýja málið fram á næstunni, ó- neitanlega væri skynsamlegt að stjórnarflokkam- ir viðurkenndu nú þegar á alþingi að ekki verður öllu lengur staðið gegn þessum áfanga. — s. Helgi Valtýsson Kveðja frá Ungmennafélagi íslands Sovétríkin: Yfírvötöin sluka til gagnvnrt gyðingum Einn helzti frumkvöðull og og forysturaaður ungimennafé- lagshreyfingarinnar, Helgi Val- týsson, er látinn í hárri elli. Það var hinni nýju hreyfingu mikil gætfa að njóta starfs og forystu HeLga hin fyrstu og erfiðu ár og reyndar oflt síðan. Hann hafði menntazt eriendis og ffilutti heim með sér voihiug, þekkingu og víösýni. Hann var staðráðinn í að beita fcröffitum sínum til að flá íslenzka æsku til að brjóta af sér fjötra fá- tæfctar, menntunarleysis og þröngsýni og þroska þess í stað Yfírdekk.ium hnappa samdægurs ☆ ☆ ☆ Seljum sniðnar siðbuxur í öllum stærðum og ýmsan annan sniðinn fatnað ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstæti 6 - Sfcni 25760 sál sína og líkama. Hetfgi vair einn af stofnendum UMFl, og hann var kosinn sambands- stjóri UMFl 1908, ári etftir stotfnunina, og 1909 hleypir hann af stokfcunum málgagni samtakanna, Skinfaxa, sem komið hefur út óslitið síðan. Helgi var samfoandsstjóri UMFÍ og ritstjóri Skinifaxa 1908-1911. Þessi ár réðu sköpum um framtíð ungmennafélaganna á íslandi. Þeiu festu rætur Dg urðu félagslegur og uppeldis- legur vettvangur aasfcunnar í hinum dreifðu byggðum. For- ysta Helga Valtýssonar og ó- þreytandi starf hans hafði af- gerandi og ómetanilega þýðingu fyrir framgang samtakanna. Efltir þetta dvaldi Helgi oft langdvölum erlendis, en alltalf var hugurinn hinn sami í garð ungmennatfélaganna. Aftur varð hann ritstjóri Skinfaxa 1920- 1921 og fór á þeim árum í ermdrekstur á vegium UMFl. Síðast nú í vetur ritaði hann Skinfaxa erindi af eldmóði og bjartsýni, og er það Líklega eitt það siðasita, sem hann Lét frá sér fara aif rituðu máli. Fyrir þetta langa og giftu- drjúga starf og mikilvæga for- ystu, stendur ungmennalfélags- hreyfingin í milfcili þakkar- sfculd við Helga Valtýsson. Megi vorfhugur hans og mann- dómur verða hreyfingunni leið- arljós í fremtíðinni. P.h. samban '.sstjórnar UMFl Hatfsteinn Þorvaldsson. MOSKVU 11/3 — Mikolai Sjtje- lokof, innanríkisráðherra Sovét- ríkjanna hét í dag hópi gyðinga, sem að undanförnu hatfa efnt til hungurverkfalla, að umsóknir þeirra um brottfararleyfi til Isra- els yrðu teknar til athugunar, og svars yrði að vænta innan hálfs mánaðar. Jafnframt skýrði hann frá því, að ef samkomulag milli Sovétríkjanna og Israels færi skánandi gæti svo farið, að gyð- ingum í stórhópum yrði leyft að flytjast til Israefe, ef þeir æsktu þess. Svo sem, firá hetflur verið skýrt hóflu 110 swézkir gyðingair hiung- urveitotföll í húsakynnum æðsta ráðsins sl. miðvifcudag, og í gær sóttu þeir in nanríkisráðu neytiö heim til að leggja áherzlu á fcröf- ur sánar. Ræddu þeir fyrst við noifckra emfoættisimenn í ráðu- neytinu, en loiks t)ók innanrikfe- ráöherrann málið að sér Ræddi hann við gyðingana í fullar þrjár fclukkustundir, og t<5k á móti kvörtunarbnéfi flrá þeim, þar sem yfirvöld í heimarfkjum þeirra eru átailin fyrir að hafla eikki svarað beiðnum þeirra um brott- fararleytfi til Israels, en flóllk það sem hér á í hlut, er flest tfrá Eystrasaltghéruðunu.m. Málfllutn- ingur ráðherrans kom fóflkinu mjög á ótwairt, og aflréð það, að halda titf síns iheiima, meðan svars væri beðið. Ráðherrann tók það fram, að þeir gyðingar, sem é- kveðna sérþekkingu hetföu, fengju ekki að fflytjast úr landi, né heldur þeir, sem gsetu kom- ið Israelsstjórn að liði í dedlunni við araba. Að öðru leytii voru viðbrögð ráðherrans við máflafleitan gyð- ingianna jófcvæð, og að viðræðuin- um lofknum affiiéðu þeir að láta atf frekaxi mótmælaaðgierðum og bíða svars tf hedmahéruðum sín- um. Einn þeárra slkýrði frá, að aðgerðir myndu þegar hetfjaist að nýju, ef brottlBararleyflin fengijust ekfci. Teija sórflrœðingar viðbrögð innanríkiisráðherrans vísbend- ingu um, að sovézk yflirvöíld ætli að sflaka til gagnivart heriskáustu gyðingunum í landinu. Búizt er við nýj- um átökum á Norður-Irlandi BEILFAST 11/3 Bæði mótmætf- endur og fcaþóflsikir hafa fordæmt morð þriggja brezífcra harmanna, sem ekki voru við skyldiustörf, og hetfur þesisi atburður ordið til þess, að affitur er mikið rætt um niöguleilfca á því að heifja virkar aðgerðdr giegn Irska lýðveldis- hemum (IRA), sem yr bannaður. Hermennimdr þrír voru tæld- ir út af kuá og skotnir til Vana skammt utan við Belflast IRA er grunaður um að standa að þess- um morðum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.