Þjóðviljinn - 18.03.1971, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 18.03.1971, Qupperneq 3
ISnmAröagtnf 3R. maénz WSÉ^ri ÖStítrVllláJINTí — SÍÐA J w * Aldarafmæli Parísarkommúnunar 1 dag eru hundrað ár liðin frá því að lýst viar yfir stofn- un Parísarkommúnunnar, sem hefur orðið sögonfiriæg sem fyrsti vísir að alþýðuríki, og reynsla Ihennar heifiur haft miíkla þýðingu fyrir byltíng- arhreyfingar og flokka víða um heim allt til þessa dags. Miðstjóm Kommúnunnar gaf 18. marz 1871 út yfirlýsingu þar sem segir m.a.: „öredgar Parísar hafa í miðjum ósigrum og svikum rikjandi stétta (hér er vikið að því, að þessi öfl óttuðust franska allþýðu meira en þýzka herinn sem þá hafði knúið þann íranska til uipp- gjafar) skilið að sú stund er upprunnin, að þeir verði að bjarga við málum með þvi að taka stjóm opinberra mála í sínar eigin hendur . . . Þeir hafa skilið, að það er þeirra æðsta skylda og fulllur réttur að gerast herrar sinna eigin örlaga og taka rtíkisvaldið í sínar hendur. En verklýðs- stéttin getur ekki látið sér nægjia að takia riíkisivéiina tilþúna í sínar hendur og láta hana snúast í þágu þeirra eigin markmiða.‘‘ Síðast- nefndu orðin lúta einmitt að því að Parisarkorrvmúnan var tilraun til að byggja upp rík- isvald af nýrri gerð. Innan tíðar munu birtast í Þjóðviljanum greinar eftir Sverri Kristjánsson sagnfræð- ing um Parísarlkommúnuna en hún stóð af sér innbyrð- is átök og áhlaup stéttarand- stæðinga í hundrað daga. — Myndin er samtímateikn- ing: mannfjöldinn fagnar stofnun Kommúnunar við ráðhúsið þann 18. marz. Fjölskyldutónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar á sunnudag Tónledkar fyrir yngstu hlust- enduma. skólaböm á aldrinuon 6-13 ára. hiafa löngum verið þýð- ingarmikill og í senn vinsæll þáttur í starfi sinfómíuMjóm- sveitarinnar á undanförnum ár- um. Hafa þessir tónleikar verið haldnir í ýmsu fórmi, en á s.l. ári sem fjölslkyldutónleikar. Hafa tónleikar með þessu sniði gefizt vei, og þótt verkefnin séu fyrst og fremst valdn við hæfi bam- anna eru þau að sjálfsögðu einn- ig tii ánægju fyrir foreldra. Vís- asti vegurinn til þess að bamið þroskist eðlilega o»{ læri að hiusta á tónlist, skiija hana og njóta hennar, er að þeð verði fyrir þessari tónlistarreynslu með foreldrum sínuim. Fyrsitu fjöiskylduitónleikamir á þessu starfsári voru haldnir 29. nóvemlber. Síðari tónleikamir verða haldnir n.k. sunnudag kil. 15 í Háskólaibíói. Aðgöngumið- amir frá fyrri tónleikunum gilda einnig að tónleikunum á sunnudaginn þann 21. marz. Fýrri tónledkamir vom fjölsóttir, en þó verða nokkrir miðar til sölu í bókabúð Lárusar Blöndail og bókaverzlun Siefúsar Eymunds- sonar. Verð miðans er kr. 50,00. Stjómandi tónleikanna verður Dewey látinn NEIW YORK 16/3 — Thomas Dewey, fyrrum ríkisstjóri í New York lézt í Flórída f dag, 69 ára að aldri. Hann var tvíveg- is framhjóðandi repúblikana í forsetakosningum. en féll í bæði skiptin, 1944 fyrir Franklin Roosevélt og 1948 fyrir Harry Truman. Bohdan Wódizko, en kinnir er Atli Heimir Svednsson. Á efinis- skránni er m.a. Young person’s guide to the orchestm eða Hljómsveitin kynnir sig eftir Britten, Bolero eftir Raivel, „Leiík- fangabúðin" eftir Rossini/Resp- ighi, o.ffl. Næstu reglulegu tónleikar Sin- fóniuhljómsveitar íslands verða 25. marz. Stjómandi verður Boh- dan Wodiczko, en einleikari Gi- sela. Depikat, cellóleikari. Sendiherrann flytur erindi um de Gaulle Philippe Benoist, sem verið hefúr sendiherra Frakka á Is- landi á annað ár, hafði á sín- um tíma náin kynni af deGauille hershöfðingja. Hann var í her- stjómanráði herfylkis __ Frjálsra Frakka, sem var við heræfingar á Englandi, og í júlí og ágúst- mánuði 1940 átti hann næstum daglega viðræður við de Gaulle. Herslhöfðinginn tók einnig oft- sinnis á móti honum í Afríku á árunum 1940 og 1941, og svo 15 árum saðar í París. 1 daig (fimmtudaig 18. marz) flytur sendiherra Benoist fyrir- lestur í Norræna húsdnu á veg- um Alliance Francaise, sem hann nefnir „Mes souvenirs personn- els sur le Général de GauUe“ (..Kynni mín af de GauTle hers- höfðingja“). ■Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku og hefst kl. 20,30. öllum er heimill aðgangur. Hrakfarír í Laos ¥nnrásin í Laos hefur mistekizt ,1 — , fullyrðir dansika bilaöið Information og daiglegar flréttir af undanhaldi suður-víetnamskra hersveita í Laos, vonlausum flótta þedma um frumskó'gana, mamnfalli. flugvélatjóni Banda- ríkjamanna, o.M., oÆl. renna traustum stoðum undir þessa fullyrðingu.. Að vísu eru þessar firéttirekki hafðar eftir suður-víetnömskum hershöfðingjuim og Bandaríkja- mönnum. Þeir taia diigurþarka- lega ennþá. Að sögn þeirra hafa aðgerðimar í Laos heppnazt vel, og takmarkinu er að mestu náð, og það tók skemmtí tíma, en búizt hafði verið við. Þannigeru liðslfilutningamir frá Sepone og næsita nágrenni skýrðir. Samkvæmt öllum fyrri um- mælum frá Saigon og Washing- ton áttu aðgerðimar að standa yfir fram í maí, en þá hefst rogntíminn á þessum slóðum. Bandairíkjamenn áætluðu, að þar með væri tryggt að fflutningar um Ho Chi Minh stíginn um regntímann yrðu afar takmark- aðir, með þeim afilaiðingum að sveitunum sunnan hlutlausa belt- isins bærist fáitt vopna og vdstá íram til lok'a regmtímians. 'Þá ætluðu Bandaríkjamenn að eig- in sögn að kveðja heim stórar hersveitir landihermanna, en auka liðsaffla Suður-Víetnama og búa þá vel vopnum. Svona hugsuðu Bandaríkjamenn, herforingjamir í Saigon hugsuðu öðruvísi. Þeír vonuðust til þes's að geta háð orrustu við Norður-Víetniama, og borið af þeiim sigurorð, og sýnt í eitt skipti fýrir öil, að þeir stæðu jafnfætis þessumi frændum sínum, hvað hernaðarmétt snerti. En hvoruigt dærnið gekjk upp. Innrásin í Laos hefiur mistekizt. • ★ ar til fyrdr nokkrum dögum gerðu valdaimenn í Washing- ton ráð fýrix-, að Norður-Víet- namar myndu lúta í lægralhaldi fyrir Saigionihernum,, er hersveit- um þeirra lysti saman. Joseph Alsop, blaðamaðuir sem er mál- pípa bæði Nixons forseta og varnarmáílaráduneytisins, skrifaði fyrir tæpri vifcu í New York Times um hina yfirvofandi úr- síiitabaráttu um samigönguleiðir í Laos, og kvað það undaríegt, að aðeins þrjár suður-víetnamskar herdeildir gætu átt í fiulllu tre við fiimim herdeildir Norður-Vi- etnama, en svona væri þettanú vegna auikins dugnaðar Suður- Víetnaima. Aðeins 4 dögum síðar, voru hinir dugmikllu á hröðu undan- haldi firá stöðvum sínum, og gagnslítið er að spá um úrslit orrustunnar miklu. Tilvitnun Al- sops í forkólfana í Pentagonum að aðgerðimar í Laos gangi næstum því of vel, hijóma fár- ánllega nú, þegar hið sanna kem- ur æ betur í ljióis. En hvað geríst næst? Að1 öll- u:m Ifkindum verður Saigon- hersveitum slripað beggja vegna landaimæranna. Bf heimflutning- um bandarískra hermanna held- ur áfram, eins og margloifað er, er hæpið að Saigonlherinn geti einn borið hita og þunga daicrsins í framtíðinni, eða geti tekið að sér lofthernaðinn yfir Laos með þeim 500 þyrium, sem hann mun hafa yfir að ráða eftir ár, þeg- ar tekið er tiMit til þes®, að hundruð aif þyrlum hafa verið skotnar niður á þeirn skamma tíma, sem innrásin í Laos hefur staðið Þetta er erfitt reikningsd,æmi, og ekki er við þvi að búast að Nixon eða Nkyen Van Thieu ræði mikið um það. Hjá béðum eru kosningar framundain, þann- ig að þeir hafia ektoi kjark til að segja sannleikann. Höfðu smábarn fyrir gísl PARlS 17/3 — Bankarán var framið f Frakklandi í dag, það þriðja í vikunni. Ræningjamir réðust inn í banka í úthverfi Parísar, hrifsuðu smábarn úr fangi móður sinnar, sem beið afitir afgreiðslu í bankanum og miðuðu byssu að hnakka þess. Þvinguðu þeir þannig starfs- mennina til að opna fjárhirzl- urnar og lcomust á brott með 6000 íranka. Baminu skiluðu aftur, þegar féð var fengið. Hermcnn Þjóðfrelsisliersins sækja íram í Laos. < t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.