Þjóðviljinn - 18.03.1971, Side 4

Þjóðviljinn - 18.03.1971, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVlLJINiN — Piimmfjudagutf 18. iffiarz 107L — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsls — Utgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjorar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjórl: Sigurður V. Frlðþjófsson. Auglýsingastjóri: Helmir Ingimarsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavótðust 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr 195.00 á mánuðl. — Lausasöluvsrð kr. 12.00. Trúin á auðhringana j útvarpsumræðunum frá alþíngi kom skýrt fram, að mengunarhættan hér á landi er nátengd þeirri kreddu stjórnarflokkanna, að eina leiðin til þess að íslendingar geti lifað nútímalífi og velmeg- unar sé að kalla inn í landið á næstu árum tugi af erlendum stóriðjufyrirtækjum álíka og álverk- smiðjuna við Straumsvík. í viðleitni sinni að boða þessa stefnu kemur forsætisráðherra landsins hvað eftir annað fram fyrir þjóðina sem aróðursmaður hinnar erlendu stóriðju, og gengur svo langt að hafa afsakanir á hraðbergi vegna þess að álverk- smiðja Swiss Aluminium á íslandi mun vera eina álverksmiðjan sam vitað er um að hafi ekki hreinsitæki til að forðast mengun. Undirgefnisaf- staða Jóhanns Hafsteins og ríkisstjórnarinnar, sem lætur hinu erlenda auðfélagi haldast uppi að „spara“ jafnsjálfsagða ráðstöfun, er satt að segja aumkunarverð. Sama virðist koma á dagjnn á öðr- um sviðum. Steingrímur Hermannsson átaldi á alþingi í gær, að við undirbúning að stofnun olíu- hreinsunarstöðvar á íslandi hefðu það verið hin erlendu olíufélög sem haft hefðu forgöngu í mál- inu, og taldi þingmaðurinn nauðsynlegt að stjóm- arvöld íslands styddust við hlutlausa sérfræðinga, að öðrum kosti yrðu það hagsmunir olíufélaganna sem miðað yrði við. gtóraukin þátttaka erlendra aðila í atvinnurekstri hér á landi leiðir af sér margvísleg vandamál, sagði Lúðvík Jósepsson í útvarpsumræðunum í fyrrakvöld. „Hún mun grafa undan efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar, hún mun gera íslenzk stjómarvöld háð erlendum atvinnurekendum og hún mun auka á hættuna af tillitslausri fram- komu við náttúru landsins, auðlindir þess og allt umhverfi. Álverið í Straumsvik er fyrsti próf- steinninn í þessu efni“. Lúðvík minnti á, að ís- lenzk stjómarvöld hefðu látið undan þegar hið erlenda auðfélag krafðist þess að mega spara með því að setja ekki upp hreinsitæki sem hvarvetna í heiminum eru talin sjálfsögð. Enginn vafi léki á því að mikill meirihluti landsmanna krefðist þess í dag að sett verði upp hreinsitæki í álverksmiðj- unni í Straumsvík. íslendingar yrðu að sýna að hér væri matvælaframleiðsla á hærra gæðastigi en annars staðar og héðan kæmu matvæli úr ó- menguðu umhverfi. En það gerðist ekki ef við lét- um erlenda stóriðju vaða hér yfir og ráða lögutm og lofum. „Það er vissulega kominn tími til að lands- menn geri hikandi og tvíráðum stjórnvöldum Ijóst, að lengur duga ekki fögur orð ein saman, að nú er kominn tími til athafna. Fyrsta verkið í þeim efn- um má gjarna vera að fyrirskipa álhringnum að setja tafarlaust upp hreinsitæki á verksmiðjunni í Straumsvík“, sagði Lúðvík í lok ræðu sinnar. Ríkisstjómin var aðþrengd í þessuim umræðum, og hafði enda slæman málstað að verja. — s. Niðurlagningarverksmiðja s Neskaupstað tekin til starfa ★ Arid 1969, 21. nóv., sam- þykkti stjórn Síldarvinnslunnar h.f. i Neskaupstað að setja á stofn niðurlagningarverksimiðju, fyrst og fremst í jþeim tilgangi. að vera til atvinnujöfnunar í bænum á þeim árstíma, sem atvinna er stopul, en það er fyrst og fremst timabilið frá nóvember til marz. í jamúart>yrjun 1970 viar gerö lausleg áætHuri uim reSostur sMkirar verksmiðju og í apríl saima ár fór framkvaamdastj óri fyrirtælfisins, ÓlaÆur Gunnars- son, til Noregs til að athjuga Möller lætir af embætti KAUPMANNAHÖFN 16/3 — Fjármálaráðherra Dana, Paul Möliler skýrði Hilmairi Bauns- gaard forssetisráðherra frá því í dag, að hann hefði í samráði við lækna sína ákveðið að láta af embætti um stundarsakir af heilsufarsásteeðum. Gerði hann ráð tfýrir að mæta til stairfa á ný í október n. k. Flug á ný PABÍS 16/3 — Flugsamgöngur í Frakklandi komast í eðlilegt horf á morgun, þar eð náðst hefur samkomulag í kjaradeilu fhng- manna og siglingafræðinga hjá Air France, Uta og Air-Inter. Pyrir hiálffium öðrum mánuði efndu flugmenn og siglingafræð- togar félaganna til verlkfiallla til að leggja áherzlu á launakröflur sínar, en stjómir' félaganna svöruðu með Vifðtæfcu verkbanni og hefur því allt flug á vegum félaganna briggja legið niðri um langt skeið. Flugfélögin hafa í förum samtals 165 flugvélar að jafnaði. kaup á vélum f verksmiðj una. 1 maí voru svo ftest kaup á Vél- unum, aðattllega í Noregi og um leið var hatfiizt handa við áð reisa verksmiðjuihúsið, sem byggt er otfaná frystihús fyrir- tækisins. Kostmaðanáætlun verk- smiðjunnar allrar var 10,5 milj. kr. Teilcningu af húsinu gerðí Magmús Gunnairsison og bygg- inganmeisitari var ívar Krisitins- son. Uppsétningu véla annaðist Hattttgirimur Þórairinsson, vél- stjóri fiskvinnsllustöðvarinnar, ennfremur voru tveir norskir ^ sérfræðingar fengnir til leið- beiningar því veriri. Reynsluvinnsla hófst í þyrj- un fobrúar, stjtómaöi því Páll Pétursson, niðursiuðutfræðingur, Beykjiaviik, en hann er starfe- maður Rannsókn a rsoc.ifnunair fiskiönaðarins, mu.n (ann verða ráðumautur verksmiðjúnnar. Verífcstjóri er Hreinn Stetfáns- son. Vihnsttan hetfúr gengið vett og vélar rejmzt áigætlega. Eins og veriksimiðjan er nú, er hún tilbúin til niðurlagningar á sjólaxi og gaiffattbitum og enntfremur hatfa verið keýpt suðutættri, iþanniig að hægt verð- ur að sjtóða niður fislkafurðir, þegar þáu hafa verið sett upp. Aðalvélakostur veirlksmiö.i- unnar er flrá Statfangri í Noregi. í reylkofninum er hægt að lögðum sjóllaxi. Ennfiremur ihef- ur verið gerður samningur við niðurttagninigartfyrirtækið Albha í Svíþjóö um 650 þús dósiir af gatfflattbitum og 100 þús. dósir atf síldanflötoum, er þetta útffilutn- ingsverðmæti upp á um 18 milj. króna. Fyrirtæíkið á nú um 2000 tunnur atf saltsifld, sem bíðu,r niðurlagninigar og þegar hetfur verið satttað ndklkuð af ufsa- flöikum, sem unnin verða í sjó- lax. Sölumöguleikar em nú kann- aðir í Baridlarikjuinum og þegar hafa verið send sýnishom af sjóttaxi þangað. Ráðgert er að gera tittraundr með niðursuðu og niðurtagn- ingu é fleiri fislkatflurðum og senda sýnishom á ertiendan martcað, svo sem þarskttitfur og grásleppuhrogn o.fl. Að sögn framlkvæmdastjór- ans em marlkaOshortfiur mjög óltryggar ennþá, enda mijög ó- skipulega unnið að marikaðsi- ötflun fyTir þesisiar atfiurðir. Enginn vafi er á því að hér er risóð upp þýðingarmifcið at- vinnutfýrirtiæiki t fyrir Neskaiup- stað, enda milklliar vonir við það bundnar fyrir atvinnulífið í bænurn. Sfldarvinnsttan h.f. er lang- stærsta fyrirtælkið í bænum og rettcur nú stfttdarverlksmiðju, Cr eintim vinnslusal niðurlagn- ingarverksmiðjunnar í Nes- kaupstað. frystihús, niðuriagn.ingarverik- smiðju, sötttunarstöðvar fyrir bottfisk og sfld ag útgerð, sem á 1 slkuittogara og 3 stór sild- veiðiskip. Formaður stjómar Síldar- vinnsllunnar h.f. er Jóihannes Stetfiánsson, aðalframkvæmda- stjóri fyrirtaslkisins er Ólatfur Gunnarsson. tættcnitflræðingur, og framikvæmdastjóri útgerðarinn- ar er Jólhann K. Sigurðsson, og hitastilttinigunni er ihaigiriætt elftir þörtf hverrar matvælaiteg- undar. Atflkastaigeta véttasam- stæðunnar er 20 þúsund dóisir á 9 stunda vinnudegi. Gert er ráð fiyrir 40 til 50 manna starfsliði við verksmiðjuna, þar af 30 til 35 sitúlkum, með þvf stairtfsliði em áætluð alflcöst um 8 þús- und 100 gr. dógir á dag. Vericsmiðjan kostar um 11 mittj. ttcr., þar atf kosta vélamar 7‘A mfflj. kr. Þegar heflur verið gerðúr sölusarnningur við Sovétríkin um 150 þúsund dósir atf niður- Ragnar Björnsson heldur tónleika í Dómkirkjunni kafla: Aðventuforileifcir. Við jöt- una. Jóttafiorleikir. Tfflbeiðslla við jötuna. Lottcasöngvar jólaitorieilkj- anna. Lofsöngur Sitrieonar. Pístt- arsagan. Páskadagsmorgunn og páskar. Hvítaisunnutforleikir. Flutninigurinn tettcur um tvo klukkutíma og verða tvisvar stutt hlé Tónlleikamdr hetfjast klufckan 8,30 á fiöstudagsttcvöttd og fiást aðgöngumiðar við inn- ganginn. <®—------------------------------------- <S> : Gefst Ford upp á Bretum? Éj mmm \ M * . .# Sllll 1 ... KÍlilill §i|l§ gi* vv ' - * : - ,« 1 *í 1 /m IMS; ’ J Heath forsætisráðherra Bretlands snæddi í gær hádegisverð með Henry Ford bílakóngi og reyndi að sannfæra hann vm að það borgaði sig enn að fjárfesta í Bretlandi. Heath hefur sem kunn- ugt er reynt að koma fram lagaákvæðum sem takmarka mjög verkfallsrétt en launþegar hafa snúizt til baráttu gegn þessum Iögum. — Myndin er frá fjölmennri mótmælagöngu gegn þving- unarlögunum í London. M mm Ragnar Bjömsson Á tónleikum í Dómkirkjunnl á föstudagskvöldið verður flutt Das Orgelbiiohlein eftir J. S. Bach. Organleikari verður Ragn- ar Bjömsson. Verk þetta, sem eiru lcóralfoir- leikir fýrir þýzka sáttma, 45 að tölu, hetfur efcktt verið fttutt hér á landá áöur. Sagðtfst Ragnar hafa ætft verilrið í heild á ann- að ár, og kvaöst mundu hialda áfram að stúdieira það. — Fyrir mér er þetta rnjög spennandi tónlisit og varia er hægt að flá betri skóla fyrir arganleikara en leittca þetta verlc, sagði Ragnar. I efriissíkiriá segir hamn m.a: „Vissuttega er það rnieð hálliflum huga, að ég bíö yður upp á tveggja tíma setu á kirkjuibeklkj- um, sem sannariega ettcttd eru hannaðir með ltfkamlega vettttíð- an kinkjugestsins í huga. Þ'ó vona ég, að yður takist einstöttcu sinnum að gtteymai setunni vegna listar Badhs“ Verklnu er slkdpt í efltinfarandi IGNIS KÆLISKÁPAR ★ ★ ★ IGNIS BYÐUR URVAL OG & NÝJUNGAR 12 stærðlr við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. ★ Rakagjafi er trvavir langa geymslu viðkvæmra matvæla. ★ Sjálfvirk afhriming ér vinnur umhugsunarlaust Djupfrystm serbyggður, er gefur 4- 18“ 25“ frost. * Ytra byrði úr harðplasti, er ekkí gulnar með aldrmum. ★ Fullkomm nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar Kæ skaparmr með stflhrennim og fallegum linum ★ IGNIS er stærsti framleiðlndi á kæll- og frystitækjum í Evropu. ★ Varahluta- og viðgerðaþjónusta. RAFIÐJAN SIMI: 19294 RAFTORG SÍMI: 26660

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.