Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.03.1971, Blaðsíða 5
Fimmt'udaigur 18. miairz 1971 — ÞJÖÐVTLJINiN — SÍÐA g Aímælismót Vals í innanhúss- knattspyrnu háð annað kvöld □ Annað kwöld kl. 19,30 heísit fyrsta opinbera af- mælisjnót Vals af fjölmörgum fyrirhuguðum, er það í innanjhúss'knattspymiu og fer fram í íþróttahúsinu í Laug- ardal. Öll 1. deildarliðin nema ÍBV og ÍBA taka þátt í tnótinu, auk 2. deildarliðs Ármanns, Þróttar og Víkings, og B-liðs Vals. Á bladamiannaifundi, siem Valsmenn boðuðiu til vegna ■þessai inóts, var dregið um það hvaða lið leiki saamn f fsmstu umfterð og féll það þannig: 1. ledlour: ÍBK — Víkingur 2. leikur: Áwnann — Fram 3. leikur lA — Breáðablik 4. leikur: KjR — Valur (A) 5. leikur: Þróttiur — Valur (Ð). 6. ieikur: Siigurvegarar úr leák 1 og 2 7. leikur: Sigurvegarar úr leik 3 og 4 8. leikiur: Sigurvegarar úr lieik 5 og 6 og síðan kemiur úrslitaleikurinn.. -------------------------------------® Það ótrúlega gerðist Efterslægten vard Danmerkurmeistari 1971 Hér sést fyrirliði Efterslægten, Vagn Oison, Iyfta hinum eftir- sótta bikar sem keppt er um í dönsku 1. deildarkeppninni. úrslitin hafi ekfci sízt ráðizt af Svo ótrúlegt sem það er, þá tókst Efterslægten að sigra HG með 7 marka mun, 20:13, í síð- ustu umferð 1. deildarkcppn- innar í Danmörku og tryggja sér þar með Danmcrkurmeist aratitilinn á hagstæðara marka- hlutfalli en sömu stigatölu og HG, 26 stigum. Segja má að það sé ævintýri líkast, að Efter- slægten skyldi takast þetta, vegna þess að fyrir leikinn hafði liðið hlotið aðeins 24 stig, HG 26 og nokkuð hagstæðara markahlutfall; mátti HG tapa með 2ja til 3ja marka mun, en samt hefði það orðið meist- ari á markahlutfalli. En hi'nir kornÍEngú leikmenn Efterslægt- cn léku sinn langbezta leik á þessum vetri og að sögn dönsku blaðanna ’var 7 marka sigur sízt ef stór. En að liðihu tækist þetta bjóst enginn við fyrir leik- inn, enda var ekkf við neina viðvaninga að eiga, þar scm HG-leikmennirnir eru með alla sína landsliðsmenn og lið sem hefur orðið Danmerkuhmeistari 5 sl. ár. Danska blaðið POLITIKEN hælir leikmönnum Etftersilægten mjög miikið, eánkium markveirð- inum Benny Nilsen, fyririliðain- um Vagn Olson og stjörnu leiksins, Ole Chistensen, sem skonaði 8 imörtc í leáknium og var að 'sö-gn blaðsins stórtoost- legur. En blaðið siegir einnig að innáskiptingunm og hafi þeir Johian Björklund, liðsstj. Efter- slægten, og Eigon Gundahl, liðs- stjári HG, háð þarna einskonar ednvigi, sem, Björklund hafi unnið. En hann hafði Iffka betra vopn, þar sem voru jafnari leikmenn en hjá HG. 1 hvert skipti sem einhver hinna 6 beztu hjó HG var hvildiur, datt botninn úr öllu saman hjá hð- inu, en Björklund gat sfcipt Framhald á 9 6iðu. Leifctíminn verður 2x10 mín- útur og ef framilengja þaæf, þá 2x3 mínútur, en etf þá verður enn jafnt verður hlutkesti látið ráða úrslitum. Mjög veiglegur bikar verður veittur sigiurveg- aranum í mótiinu. Áður en sJálliCt mótið hefst miunu leika saman „old boys“ lið Vals og KR, það eru leik- menn sem voru uppá sdtt bezta í knattspymunni á árunum 1955 til 1900. Sjáltfsagt ætla Valsmenn sér stóran hlut í þessu mióti með A-lið sitt sem nýbakaða Rvik- urmeistara en þama veröaeinn- ig Isiandsmeistaramir í inn- an- og utanhússfcnattspymu ‘70. Afcumesdngar og batfa þeir orð- ið Islandsmedstarar í innan- hússknattepymu tvö síðastliðin áir. Þó eiga KÍR, Þrötbuir og ÍBK mjög sterk lið í innarthússfcnatt- spyrnu, svo gera má ráð fyrir mijöig jatfnri og skemmtilegri keppni. Eins og áður segir er þetta fyrsta opinbera atfmælis- miót Vals vegna 60 ára afmælis félagsins á þessu ári, nónar tiltekið 11 maí nfc. Þrjú innan- félagsmót hafa þegar farið fram, í badmmton, bridige og skók. Næsta aiflmiælismót á aftir inn- anhússknatspymumótinu verður opið mót í badminton, en síðan rekur hvert mótið annáð m.a. í handknattleik og körfuknattJeik. — S.dór. Reykjavíkur- meistaramót í borðtennis Dagana 27. og 28. marz verð- ur haldið mót í borðtennisi á vegum I.B.R. Keppt verður í einliða- og tvíiiðaieik kvennaog unglinga. Binnig verður keppt f tvenndailleik. Mótið verður stigafceppni. Þáitttafca tilkynn- ist til ÍBR í síma 35850, siem allra fyirst. Prestur rennur út kl. 5 mánudáginn 22. marz. — Undirbúningsnefnd. Heimsmet í stangarstökki Á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss um siðustu helgi setti Austur-Þjóðverjinn Wolfgang Nordwig nýtt heimsmet í stangarstöfcki, stökk 5,40 m. Eldra metið átti Svíinn Kjell Isaks- son, 5*35 m, en að þessu sinni varð hann amiar, stökfc 5,35 m. Þetta heimsmet Nordwigs var hápunktur Evrópumótsins. Tvö ný heimsmet voru sett í kvennagreinum: Nadesjda Tsjisjova setti nýtt heimsmet t kúluvarpi, kastaði 19,70 m, en eldra metið átti Margitta Gummel frá A-Þýzkalandi, 19,35 m. Þá setti Margaret Beacham nýtt heimsmet í 1500 m hlaupi, hljóp á 4.17,2 min Sovétríkin sigruðu í mótinu, hlutu 8 gullverðlaun, 9 silfur- og sex bronsverðlaun. En árangur A-Þjóðverja er athyglisverður, vegna þess að þeir sendu aðeins 13 keppendur og hlutu sam- tals 7 verðlaun og er það frábært afrek. Ljósmyndari Þjóðviljans A.K. tók þessa mynd og aðra á 9. síðu, þegai Hljómskálahlaup ÍK fór fram. Á myndinni fyrir ofan sjáum við keppendur númer 19 og 21 lege-jn af stað við rásmark, en á myndinni á 9. síðu, sem tekin er aftar í röðinni, sjáum við nokkra af hinum ungu keppend um bíða þess að röðin komi að þeim. Frá HSjómskálahlaupi ÍR HijómsfcóiaMaup IR fór tfram s.l. sunnudag í ágastis veðri og við miikila þátttöfcu. Ekfcd færri en 80 ungilingar hlupu og náðu tflestir ágætis árangri. M.a. náði RagnhiMiur Pálsdóttir bezta tímia, sem stúltoa hetfur nóð í hlaupinu til þessa, en árangiur önnu Har- aldsdóttur er ekfci síður athygl- isverður. Af piltunum vöfctu þeir Siigurður V. Sigmundlssioin og Guðjón Guðmundsson sér- stafca athygli, endia eru þar á ferð fráJbær hlaiuparaetfni. fflaupið gefcik hið bezta,hétfst réttstundis og var lofcið innan 20 míniútna, Áhortfeinidlur varu aillmangiir og nutu þess aðtfyillgij- ast með sfcemmitilieigum átöfcum hinna ungu hlaiupana Næsita Hljómslkálahlaup verð- ur sunnudaginn 28. marz. Orslit 3ja Hljómskólahlaups IR 14. marz 1971: Piltar f. ’55: Sigunður Friðriksslon 3,06 Piltar f. ’56: Magnús Geir Einainsson 2,37 Pétuir Ásigeinsson 2,51 Þróánn Hjólmansson 2,55 Piltar f. ’57: Sigurður P. Sigmundsson 2,40 Guðmundiur R. Ólatfsson 2,48 Stelfián R. Hjólmarsson 3,01 Piltar f. ’58: Gurtnar Orrason 3,08 Blvar öm Unnsteinsson 3,03 Einar Póll Guðmundsson 3,09 Ólatfur Hanaldssion 3,09 Piltar f. ’59: Gyltfi Orrasoin 3,18 Oddur Siguirðsson 3,23 Þlólrhállur Ólatfsson 3,26 Piltar f. ’60: Guðjón Guðmundsson 2,56 Sigurður Haraldsson 3,10 Gestur Grétansson 3,21 Piltar f. ’61: Magnús Haralldsson 3,21 HaEdiór Garðarsson ' 3,42 Guðmundur Þorkelsson 3,46 Piltar f. ’62: Siguröur Ólafflsson 3,44 Björgvin Guðmundssion 3,56 Kristinn Haniniession 4,00 Piltar f. ’63: Viðar Þortoelssoin 3,55 Æ5gir Ib Westman 4,01 Pfltar f. ’64: Guðjón Raignarssion 3,48 Haukur Magnússon 4,27 Stnlkur f. ’56: Berfca Ragnarsdóttir 3,24 Jóhamna Dúðvíksdöfctir 4,09 Stúlkur f. ’57: Ragnlhildur Pálsdóttir 3,00 Stúlkur f. ’59: Anna Haraildsdóttir 3,10 María Guðjohnsen 3,39 Stúlkur f. ’60: Bergþóra Westman 3,28 Blramhald á 9. síðu. I i t I l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.