Þjóðviljinn - 27.03.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.03.1971, Blaðsíða 4
4 SlBA — ÞJöÐfWtiJdNN — Laugairdaigur 27. fflarz 1971 — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsls — Otgefondi: Otgáfufólag ÞióSvilJans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmana Ritwtjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartanss- n, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Slgurður V. Friðþjófssoa Auglýsingastjóri: Helmlr Ingimarssoa Rltstjóm, afgrelðsla, auglýsingai. prentsmlðja: Skólm»ðrðtrst 19. Stmi 17500 (5 límrr). _ Askríftarverð kr. 195.00 ó mánuði. — Lausasðluverð kr. 12.00. Lítið að gera í frystihúsum í Vestmannaeyjum undanfarið Tæp 8 þúsund tonn af bolfiski á land Gestaboð Alþýðuflokksins gú var tíðin að Alþýðufiokkurinn sótti danska stórkrata til að hressa upp á sakirnar á fundum sínum. Það var á þeim áruim sem flokkurinn var óheill í sjálfstæðisimiálinu, en alllöngu eftir að Sósíaldemókrataflokkurinn danski var svo dóna- legur að birta í reikningum sínum styrk til Al- þýðuflokksms til kosningabarattu á íslandi. En íslendingar virtust ekkert ginnkeyptir fyrir dönsk- n-m stórkrötum; heimsókmr þeirra hingað og mál- flutningur jók fremur á vesöld Alþýðuflokks- ins en hitt. Og áður en lauk var Alþýðuflokknum mestöllum draslað með til samstoðu við aðra flokka í s]álfstæðisimálinu. jþetfa getur rifjast upp fyrir þeim sem muna svo langt þegar Alþýðuflokkurinn bregður nú á það ráð rétt fyrir kosningar og um leið og landhelgis- mál Íslendinga er að komast á nýtt stig að flytja inn brezkan fyrrverandi stórkrata, Geörge nokk- um Brown, sem vægast sagt hefuæ starfað við vafasaman orðstír seon vaidamaður í Verkamanna- flokknum brezka og heimalandi sínu. Líkingin verður enn meiri þegar, fram kemúf í þlaðavið- tali þessa margauglýsta „heiðursgests" Alþýðu- flokksins að hann virðist líta á boðið hingað sem tækifæri til að andmæla stækkun landhelginnar íslenzku, og taka til í leiðinni að af'saka glæpsam- legt innrásarstríð bandarísks hers í Indókína og minna á með stolti að Bretland háði nokkum- veginn sams konar stríð gegn fátækri Asiuþjóð, íbúum Malasdu. y/’el kann að vera að lið Alþýðuflókksins íslenzka sé orðið svo auimt eftir 12 ára stjómarsam- vinnu við fhaldið, að einhverjir hressist við heim- sókn hins brezka toppkrata. Hitt er alveg eins líklegt, að gengi Alþýðuflokksins með þjóðinni hækki ekki stórt við slíka heimsókn og uppákomu, og þess er engin von að Alþýðuflokknum verði frekar fyrirgefin linka og undanhald í landhelgis- málinu sem fram kemur í þokutillögu hans og Sjálfstæðisflökksins, þó manni á borð við George þennan Brown þyki viðeigandi að brúka gesta- boð Alþýðuflokksins til að leiðbeina íslendingum í landhelgismálum. íslendingar gersigruðu Breta óvopnaðir í þorskastríðinu, svo að brezka ríkis- stjómin varð að viðundri og athlægi um allan heim fyrir kúgunartilraunir sínar og fiskveiðar 1 landhelgi íslandvs undir herskipavemd. Og ís- lenzkir munu alveg daufheyrast við ráðleggingum Breta varðandi landhelgismál og fyrirhugaða stækkun landhelginnar. En vel væri þá, ef eins færi nú og í sjálfstæðismálinu áður, að innan skamms tækist að þvæla Alþýðuflokknum með í baráttuna fyrir íslenzkum málstað í Jandhelgis- málinu, og svo gæti orðið þegar Gylfa og Co skilst að George Brown er enn ólíklegri en Stauning iil að hressa upp á Alþýðuflokkinn á íslandi. — s. Vestmannaeyjmn 25/3 — Und- anfarið hefur Iítið verið að gera i frystihúsum hérna Hefur suma daga ekki verið full dagvinna — t.d. er ekkert unnið í einu frystihúsanna í dag. Á vertíðdnni hafa tarizt hing- að tsep 8 þúsiund tonn af bolfislki, en um 70 bátair ha£a róið héðan í vetur. Hafa fflestir bátanna ver- ið á netum aíHan t&naran. Þessa daga eru loðniuvedðibétar óðum að sikipta yfir á net og búa sig undiir aflaihrotu í apníl. Lélegur meðalafli er hér hjá '.«etaibátum á vertíðinni. Er hann áreíðanlega innan við 200 tonn á •fertíðinni. Þá he£ur ufbaafE iarugðizt á vertíðininji. ösesti netabátur hefur hins vegar néö 500 tonna affla, And- vssni. VE, en skiositjóri á honum er HJVrður Jónsson. Hefur And- vari tejgt upp hjá ísfélagtou. Hœwti .netabátur hjá nsfeiðj- unm er luns vegar Ver. Hef- ur hann fengið 250 tanna afila og var á línu framan af vertíð. Hór haífa borizt á land 58 bús- und tonn aí loðnu og var að hluta elkið út í hraiun. Tvser fislki- mjölsvedksmiðjur bræða loðnuma og hafa nú brastt um hetmirug af loðmmni. Bræðir hvor verk- smiðjan um 2 húsunid tonn á sól- avhring. Þá hafa nokkrir troMlbétar stundiað veiðar í vetur og veitt illa það siem af er vertíðinni. Ndklfcrar framlkvæmdir hafa verið hér f Eyjum á vegum bæj- arins. Hefur verið unniið að byggingu sjúkrahússins. Verður Muti af nýja sjúlkrahúsinu tefeinn í notfcun f næsta ménraði. Verí-- ur bá tSI reiðu húsnosai fyrfcr læfcnamiðstöð, heilsuvemdar- og rannsófcnarstofur. Þá er verið að relsa vatns miðlun argeytmi fyrir 5 búsund tonn atf vaitni, nýbyg*angu við bamasfcólann *»g satfnhflis fyrir bótoasiafmið, náttúrugripasafmð og byggðasiatfnið. FELAG JÁRNIÐNAÐAR- MANNA/ Framhaldsaðalfundur verður haldinn anánudajginn 29. marz 1971 kl. 8.30 e.h. í Alþýðuhúsinu v/HverfisgöLtu. DAGSKRÁ: 1. Ólokin aðalfundarstörf. 2. Reglugerðir styríktarsjóða. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Þeir sem urðu fyrir tjóni vegna öskufa/ls styrktir — um allt að 500.000 krónur samtals róiuRrwika kh’kjunnar hefst á mamun, 28. marz og er tíl 4. soril. Vi*i Hjaiparstofmu) kirkj- unnar ^enda á að ekki þarf alltatf mlkið átat>« tíl að vcrða að liði, t.d. getur andvirði "'iV - urra máltíða eða vindlingapakka sem getfið er til hjálparstarfs kirkjunnar orðið tii þcss að hungrað bam fái mat. Stjómametfnd Hjáiparstafn- unar kirlkjunnar hétt bttaða- mannafund fyriir stuttu tíl að minna á tfómarvikuna og enn- frermur til að skýra flrá bvtf sem fraspi lcom á aðalfundi stafnunar- innar sem haldinn var 19. þ.m. Þá var áikveðið að veita allt að fcr. ðúooon.oö til bænda sem urðu fyrir miklu tjóni al£ völd- um ösfkutfaEs á síðasta ári. Hatfa nú verið veittar ytfir 400.000.00 krónur í bessu. skyni, tii 11 aðila. Hjálparstatfnun fcirkjunnar var stofnuð- í janúar 1970 og tekj ur hennar á sl. ári ytfir 2,6 mittjón- ir, þar atf voru framllög presta siem gátfu 1% af tefcjum sáhum yfir 200.000 fcróniur. Á árinu veitti stolfnunin fé til eftir talinna erlendra verketfna: Hjállp í Biatfra fcr. 711.848.00. Hjáttp í Perú fcr. 235.420.00. Hjálp í Palkistan kr. 575.293.50. Hjálp til hottdsveifcra kr. 50.000 krónur. Stjómamefndin tók fram að •nauðsynlegt vaeri að eiga aJILtaf nofckurt fé í sjóði sem hægt væri að grípa til etf brýna nauð- syn bæri tíl. Tefcið er á móti framlögum til Hjálparstatfnunar kirkjunnar hjá sólknarprestum og á bistoupssitotfu. Forimaður stjómamefndar er Jón Kjart- ansson, varaíEormaður er Sigur- björn Einarsson, bisfcup. For- maður framikvæmdanefndar er sr. Guðmundur Úskar Óttatfsson og firamfcvaernidastjórii Vaidimar Sæmamdsson. — Nýtt útibú opnuðum I gær nýtt útibú að Dalbraut 1. Sími 85250. Opnunartími kl. 9.30—12, 1—4 og 5—6,30. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS hj. LAUGARNESÚTIBÚ Blaðamenn stefna u ta n r í kisráð her ra KAUPMANNAHÖFN 25/3 — Danstoa blaðamannaeambandið mun stefna Poutt Hartling ut- anrikisráðherra fyrir rétt, en hann hefur neitað að tatoa aft- ur ummæli sem hann viðhafði í blaðinu Álborg Stiftstidende i um skóiaútvarp og skóiasjón- varp. SagÖi Hartling að blaða- menn læddu að ósæmilegum pólitístoum áróðri í skóladag- sikrár. Ef Hartling verður safcfelld- ur, mun þingið tafca áfcvörðun um það bvort bann stouli leystur undan þinghelgi — en mál má reka gegn þingmanni án þesis að siífc ákvörðun sé tekin fyrst. • • e Éf þú lítur í alheímsblöð erCAMEL i avallt fremstu röð FILTERS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.