Þjóðviljinn - 27.03.1971, Blaðsíða 12
Sýning að Laugavegi 18:
Danskir meistarar graflistar
Norræna húsið er orðið of
lítið, segir Ivar Eskeland — og
þar af leiðir að sýning á verk-
um sex danskra grafiklista-
manna á vegum hússins er opn-
uð í dag í húsakynnum Lista-
safns ASÍ að Laugavegi 18,
þriðju hæð.
Á sýningunni eru 57 verk. í
sýninigarskrá kemst Ito Sinding
Jensen sivo að orði m.a. að graf-
list sé efalaiust þáttur í virku
lýðræði í Danmörku. Aillir hafa
ráð á að kaupa eintak af graf-
listarmynd og margir gera það
í þeirri skynsamlegu vissu, að
betra sé að hafa uppi góða graf-
lisharmynd en lélegt málverk
eða nofckrar góðar eftirprentan-
ir. Á síðari ánatuigum bafa
danskir bótoaútgefendur og séð
sér bag í að hagnýta hæfileika
gnafllistaimjanna með því að láta
þá myndBkreyta bætour. AHt
þetta hefur stoapað jákvæð skil-
yrði fyrir gnafhst í Danmörku,
enda hefur hún átt sér blómar-
stoeið á eftirstríðsárunum.
í»á er ferrð lofsamlegum orð-
um um Wutverk graflistardeild-
ar Konunglega lisbaháskólans,
en nokrir þeirr.a listamianna, sem
nú eru kynntir, hafa verið í
góðuim tengslum við bana. ,,Þeir
legigjia ailir stund á hlutbundna
myndlist. Maðurinn og urn-
bverfi hans er meginstefiS í
list þeirra, þótt þeir sj'ái af
þeim sökum enga ástæðu til að
£ara niður a stig tilfinningasemi
eða billegs sósíalraunsæis.“
I»á er sýningin talin gefa góða
hiugmynd urn breidd í dianstori
graflist — og vísað bæði til
heimsendiasýna Palle Nielsens
og fjöruigs nýsiymibólisma Henry
Heerups. En rikir möguleikar
þessarar listgreinar komi einnig
fram í myndum eftir Wiig Han-
sen, Povl Christensen Petrea,
Dan Steerup-Hiansen og Mog-
ens Zielers — (sem á m.a.
skemmtilega mynd úr djúpum
norrænnar sálar, nefndist hún
„Rénandi timburmenn").
Sýningin er akipulögð af
listamiannanefnd sem annast
sýninigtar erlendig á vegum
dianstoa menntamálaraðuneytis-
ins. Hún er opin frá 2-6 alla
daga og er aðgangur ótoeypis.
Slrsngasti hass-
dómur í
Danmörku
ÁRÖSUM 26/3 — 45 ára Vestur-
Þjóðverji Erioh Voss, sem geng-
id heifiur undir nafninu „Herbert
frændi“ fékik í daig strangasta
dóm. sem diæmduir hefur verið í
eiturílyfjaimáli í Danmörku, flimm
ára fangelsd.
Voss var sékiur fundinn um
sölu á 8 kig hass og tilraun til
að smygla inn í lamdið rúmum
20 kíióum sama efnis. Auk fang-
elsisdómisins verða gerðar upp-
téknar hjá honum samtails 18
þús. kr. dansikair, sem reilknað
er út, að hann haifii grætt á hass-
söiunni, og hann á að greiða á
sjötta þúsund dikr. í málstoostnað.
Voss neitar sók siinni og áfirýj-
aði dómnum þegar í stað.
Lauigardagur 27. marz 1971 — 36. árgangur — 72. tölutolað.
Ný lög um ÞjóBleikhús
sett eftir kosningar
Frumvarp til laga um Þjóð-
Ieikhús var Iagt fram á alþingi
í gær, stjómarfrumvarp. Var það
tekið á dagskrá í efri deild og
talaði Gylfi Þ. Gáslason mennta-
málaráðherra fyrir því. í svari
við fyrirspurn frá Einari Ágústs-
syni lýsti ráðherrann því yfir
að ríkisstjómin ætlaðist ekki til
þess að málið yrði afgreitt á
þessu þingi, heldur yrði það til
athugunar til næsta þings.
1 greinargerð eru þessar breyt-
Karjaiainen heíur að nýju
myndað stjórn í Finnlandi
HELSINKI 26/3 — Urho Kekk-
onen Flnnlandgforseti kunngerði
í kvöld nýja ríkisstjórn landsins
undir forystu formanns Mið-
Baltasar sýnir oiíu -
v*.jm * .. . ^
máiverk í Bogasal
Baltasar opnar sýningu á 30 ! Prá því Baltasar settist að
olíumálverkum í Bogasal Þjóð- hér á landi hefur hann skreytt
minjasafnsins í dag og er hún ; kirkjuna í Platey á Breiðafirði,
opin til 4. apríl. Nefnir hann : kirkjuna á Ólafsvöllum á Skeið-
sýninguna Þríþætta málverka- | um og kapeliluna í Dandakots-
sýningu um ísland og lslendinga i spítalanum. Hann hélt málverka-
inigar á lögunum um Þjóðleik-
hús taldar helztar:
1) Kveðið er skýrar á um
það en áður, að þótt iflluitningur
leikrita sé aðalhlutverk Þjóð-
leiíklhússins, beri þva' einnig að
fflytja óperur og sýna listdans
að staðaldri og að á hverju
leikéri skuli eitt eða fileiri við-
fangsefni sérstaklega ætlað böm-
um.
2) Skipan þjöðleiWhúsnáðs er
gjörbreybt. Starf.stímabil þess er
tímatoundið og fulltrúum í því
fjölgað til þess að iþað geti orðið
vettvangur sem flesbra þeirra, er
leikhúsréksturinn varðar.
3) Myndað er fimm manna
framkvæmdaráð, þ. e. 4 auk
þjóðleikhússtjóra.
4) Þjöðleilkhússtjóna sikal réða
til fjögurra ára í senn og má
flokksins, Ahti Karjalainen. Ut- endurróða sama mann einu sinni,
an Lýð’ræðisflokksins (sósíal- J þaimig að enginn getur gegnt
ista) eru fulltrúar sömu flokka í j þessum starfa samfellt lengur
nýju ríkisstjórninni og voru í: en átta ár.
þeirri, sem fór frá í fyrri viku. I 5) Ráða skal leitohúsinu bók-
Þrír ráðherrar tooma í stað! mennta- ag leilldisterráðunaut
fúlltrúa sósialista þeir Olav Sal- (dramaiburg), listdansstjóra (ball-
og skiptast myndimar í þessa
flokka: Landslag, hestar og þjóð-
líf, fyrirsætur og portret.
Baltasar er fæddur í Barce-
lona 1988. Hann kom fyrst til
Mands 1961, settist hér að tvesim
árurn siðar og varð íslenzkur
ríkisborgari 1968. Hann hóf und-
írbúningsnám í myndlist á Spám
1950 og hóf nám við listaiháskóla
1952. Af verkéfnum hans má
nefna skreytingu með fresku á
dvalarheimili aldraðra í Horta
og kirkjuskreytingar í Barcelona
og Sans. Hann stumdaði nám í
faguirfræði og listheimspeki og
hefur farið víða um Evrópu og
kynnt sér myndlist í söfnum.
sýningu í Bogasalnum 1965 og
sýnd málverk ásamt Gísla Sig-
urðssyni í Alwin Galllery í
London 1966. Hann hefur auk
þess unnið við auglýsingar,
bókaskreytxngar, leikmyndagerð,
blaðateikningar og haldið áfram
við myndlist.
onen iðniaðarráðherra, Pektoa
Kuusi féliagsmáilaráðherria og
Mikko Laakeso dómsmálaráð-
herra. Pv. iðniaðarráðherra Kal-
ervo Haapasalo verður nú sam-
göniguráðherra, en að öðru leyti
stjómia fyrrverandi ráðhierar
sömu ráðuneytum og áður. Nýýu
ráðheramir eru atlir sósáail-
demóikratar.
Það var á miðvikudag í síð-
ustu vitou sem Karjalainen
baðst lausnar fyrir ríkisstjórn
sina eftir að þingmenn Lýðræð-
isflokfcsins greiddu atkvæOi gegn
verðlaigsákvörðunum ríkisstjórn-
arinniar frá í desember.
f nýju ríkisstjóminni eru 8
sósíaldemókratar. fimm fulltrú-
ar Miðflokksins, tveir úr sænska
m inn ihlut afHokknium og tvefr
fulltrúar frjálsiyndra. 9am-
þykktu þeir í dag Stefnuyfirlýs-
ingu stjómarinnar í 12 liðum.
Telpurnar fundust
Auiglýst var eftir 2 telpum í
Hafnarfirði í gærkvöld 4ra ára
og 6 ára. Pundust þær í húsi
skömmu síðar.
etmeistara) og tónlistarróðunaut.
6) Miða skal við, að svo margir
leikarar, söngvarar og listdans-
arar starífi við Þjóðleitohúsið, að
það geti jafnan leyst af hendi
þau verkefni, sem því þer að
sinna.
7) Lögfest sé, að blandaður
kór sterfi við leilkhúsið.
8) Leikárið verði framvegis frá
1. september til 31. ágúst, en
eigi frá júlíbyrjun tit júnflöka
eins og nú.
9) Þjóðleikhúsi og sjónvarpi
er ætlað að koma á fót leik-
munasafni, er Leikfélag Reykja-
vfkur og önnur leitofélög geta
gerzt aðilar að, en safnið leigi
búninga, leiktjöld og annan
sviðsbúnað til lelkifélaga.
10) Lögð er áherzla á auikrð
samstarf Þjóðleikibússins við
leikfélög áhugamanna, t. d. með
því að láta þeim í té leikstjóra
og gistileiikara.
11) Árlega skulu famar leik-
ferðir um landið á sterfstíma
Þjóðleikhússins.
12) Komið skal á fót sérstök-
um leitolistar-, sönglistar- og list-
dansskólla ríkisins.
13) Komið skal ui>p öðru leik-
sviði til eflingar starfsemi leik-
hússins.
UMF Dagsbrún sýnir Syndir
annarra ó Kópavogsvökunni
□ Á diagiskrá Kópavogsvökunnar í kvöld er leiksýning. Ung-
mennafélagið Dagsibrún í Austur-Landeyjum sýnir leikrit Einars
H. Kvaran, SYNDIR ANNARRA, sem sýnt hefur verið víða í vet-
ur og Wotið frábæra dóma og góða aðsófcn.
□ Leikstjórinn, Eyvindur Erlendsson, er leiklistaruinniendum
í Reykjiavík að góðu kunnur og mun mörgum þykja forvitnilegt
að sjá þessa sýningu undir handleiðslu bans.
□ Á myndinni eru þær Gerður S. Elimars. og Jóhann-a Axéis-
dóttir í Wutverkum sínum.
Bátar á Hornafírði
skipta yfír á netin
Hornafirði, 26/3 — Hingað hafa
borizt um 3700 tonn af bolfiski
á vertíðinni, en það er um 700
tonnum meira en á sama tíma í
fyrra- Er nú búið að frysta í
17 þúsund kassa og salta um
400 tonn af fiski.
11 bátar hafa skipt yfir á
net. Hætti Skinney á loðnu í
gær og tók upp netin. Hafði
Skinney þá fengið 1300 tonn a£
loðnu. Aflahæstu netabétaimir
eru Sigurfari með 425 tonn,
Hvanney með 390 tonn og Giss-
ur hvíti SF 55 með 365 tonn.
Fóaik hefur vanteð hingað til
Hömafjarðar á vertíðina. Var
auiglýst eftir fólki og hafa komið
himgað menn frá Borgiarfirði
eystra og Vopnafirði og sveit-
unum héma í Ikring. Verður ekki
mannefcla hér er aflahrotan
byrjar vilku af apríl, elf að vanda
lætur.
I gær urðu tveir bátar varir
við loðnu við Hrollaugseyjar,
Pífill og Örfirisey. Kom örfiris-
ey inn í morgun með 50 tonn
af loðnu. Hefur ekki borizt
hingað loðna um lamgt skeið.
Hingað hafa komið á land 7500
tonn af lbðnu og er búið að
bræða hana í verksmiðjunni.
Hafa fiengizt úr loðnunni 1100
Kvikmynd um Þjórs-
árvirkjun við Bárfefí
Asgeir Long hefur nýlokið við
gerð kvikmyndar um fram-
kvæmdir við virkjun Þjórsár
við Búrfell. Var kvikmyndin
frumsýnd í gær.
Kvikmyndin er gerð á vegium
Landsvirkjunar og sýnir rás
virkjunanframikvæmdanna allt
frá undirritun verksamnings við
aðalverktakann Fosskraft 22.
júní 1966 og þar til fyrstu 3
vélasamstæður Búrfellsstöðvar
eru formlega teknar í notkun
við vígsluabhöfn 2. maí 1970.
Kvifcmyndin er tekin á 16 mm
litfilmu og sýningartími hennar
um þrír stundarfjórðungar.
Magnús Blöndal Jóhannsson hef-
ur samið tónlist við tovikmynd-
ina, en þulur er Róbert Arn-
finnsson leikari.
Viðstaddir frumsýningu kvik-
myndarinnar í gær voru alþing-
ismenn, borgarfulltrúar og fleiri
gestir. Voru menn á einu máli
um að þetta væri harla vel
gerð mynd og ágæt heimild um
hinar miklu framkvæmdir.
tonn af mjöli og á 3. hundrað
tonn af lýsi.
Hér er ráðhús í srníðum fyr-
ir skrifstofur hreppsfélagsins.
Ennfremur verða í þessu ré’S-
húsi lögreglustöð og slötekvistöð
og bótoasafn. Nœsta sumar er
gert ráð fyrir að ráðast í smíði
gaignfræðaskóla hér. Þá er ver-
ið að reisa viðbyggingu við
hótelið. P.n hún orðin fokheld.
Þá var stofnað hér í fyrra-
d-ag veiðifélag fyrir Hornafjarð-
aróss-vatnasvæðið. Þrír hreppar
standia að þessu veiðifélagi: Nes-,
Mýrar- og Hafnarhreppar. For-
maður félaigsins er sr. Skarphéð-
inn Pétursson. — B.Þ.
Bloðoskókin
TR-SA
Svart: Skákfélag Alcureyrar,
Jón Björgvinsson og
Stefán Ragnarsson
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur,
Bragi Kristjánsson og
Ólafur Björnsson
33. Dc2xe4
SAMIÐ JAFNTEFLI
Frímerkjanark-
aður Geðverndar
Geðverndarfélagið efnir til frí-
merkjamarkaðar í dag að sitorif-
stafú sinni, Veltusundi 3. Mark-
aðurinn stendur kl. 2—6. Þar
verða og seld merki sem félagið
heflur gefið út í 48 stk. öckum.
*