Þjóðviljinn - 27.03.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.03.1971, Blaðsíða 11
Laugardasur 27. marz 1071 — ÞJÖ0VXLJINN — SlÐA morgni til minnis skipin • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er laugardagurinn 27. marz. Árdegishállasði í Reykjavík kiL 6.38, stór- streymi. Sólarupprás í Rv£k: M. 7.10 — sðlarlag kL 19.59. • Kvöld- og holgarvarzla í Reykjavík viikiuna 27. marz til 2. apríl er í Ingóllsapóteki og Laugarnesapóteki. Kvöld- varzlan er til kl. 23 en "þá opnar næturvarzlan aö Stór- holti 1. • Tannlæknavakt Tann- laeknafélags tslands I Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur. simi 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18 • Læknavakt t Hafnarfirði og Garðahreppi: Opplýsingar 1 lögregluvarðc‘ofunni simi 50131 og slökkvistöðinni. simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvðld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag' kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kL 13 á laugardea til kl. 8 á mánu- dagsmorgni simi 21230 I neyðartilfelliim (eí éfckl næst til heimilislaeknis) er tek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna ( síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla vlrka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Almennar upplýsingar um læknahjónustu i borginni em gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavílcur slmi 18888. • Skpadcild SlS: Amarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 28. þ. m. Jökulfell er í New Bedford. Dísarféll er í Gdynia, fer þaðan til Svendlborgar. Litlafell er í olíuiELutningum á Austfjörðum. Helgaféll er væntanlegt til Páskrúðsfjarð- ar 28. þ. m. Stapafell fer í dag frá Reykjavík til Vest- mannaeyja og Austfjarða. Mælifell fór frá Gufunesi í gær til Heröya. Lone Danica fór 25. þ. m. fná Svendhorg til Norðfjarðar, Homafiarðar og Þorlákshafnar. Martin Sif er væntanlegt til Reykjavíkur 29. t>. m. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík kll. 23,00 í gærkvöld austur um land í hríngferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum M,- 21,00 í kvöld til Reykjavfkur. Herðu- breið kemur tii Reykjavikur í dag að vestan. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðaifjarð- arfhafna á ménudaginn. ýmislegt • Páskaferðir: 2 Þórsrruerkur- ferðir. 5 daga og 3 daga. Hagavatnsfierð (ef fært verð- ur) Ferðaféla* Islands. • Náttúrufræðistofnun ts- lands: — Sýningarsalurinn, , Laugavegi 105 (inng. frá Hlemmi) er opinn kl. 14.30- 16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaiga. • Islenzka dýrasafnið ex opið ld. 1-6 i Breiðfirðingaþúð alla daga. • Kvenfclag Háteigssóknar gefiur öldruðu fólki í sókninni kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjaldi. Upplýsingar i síma 82959 á mánudögum milli kl. 11 og 12. tíl Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu Þýzka sendiráðið í Reyfejaviik hefur tjáð íslenzk- um stjómivöliduim, að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa íslenzkum vísindamöninum til ná’,ns- dvalar og rannsóknastarfa í Sambándslýðveldinu Þýzkalandi um allt að þriiggja mánaða skéið á árinu 1971. Styrldmir nema 1.200 mörkum hið lœgsta og 2.100 mörkum við hæsta á mánuði, auk þess sem til greina kemur, að greiddur verðd ferða- kostnaður að nokkru. Umsóknum um styrki þesea skail komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6. Reykjavík, fyr- ir 1. mai n.k. Sérstök umsóknaneyðublöð fásit í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. marz 1971. Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn í veitinga- húsinu Tjamarbúð, sunnudaginn 28. marz n.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarsitörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða aflhentir ábyrgð- armönnum eða umiboðsmönmum þeirra við inn- ganginn. StjQrnin. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LITLI KLAUS OG STÓRI KLÁUS sýning í dag kL 15. SVARTFUGL Fjórða sýning í kvöld kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLAUS sýning sunnudag ki. 15. fAst sýning sunnudag kl. 20v. Aðgöngumiöasalan opin firá kl. 13.15 til 20 Símj 1-1200 Ógn hins ókunna PíÝ MYND Óhugnanleg og mjög spenn- andi ný, brezk mynd í litum. Saigan fjallar um ófyrirsjáan- legar afleiðingiar, sem mikil vísindaíafrek geta haft í för með sér. Aðalhlutverk: Mary Peach Bryan Haliday Norman Wooland. Sýnd kL 5.15. Bönnuð innan 16 ára. / Kópavogsvaka Dagskrá Leikfélags Kópa- vogs kl. 9. Símar: 32-0-75 og 38-1-50. Konan í sandinum Frábær japönsk gullveorðiauna- mynd frá Cannes. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 áira, íslenzkur texti. SIIVU: 22-1-40. írska leynifélagið (Tljws Molly maguires) Víðfræg og raunsæ mynd. byggð á sönnum atburðum. Myndin er tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Sean Connery Richard Harrig Samantha Egger Leikstjóri: Martin Ritt. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. VIPPU - BltSKÚRSHURÐlN I-karaur Lagerstærðir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm, Aðrar siærðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Hitabylgja í kivöld. Uppsélt. Kristnihaldið sunnud. Uppseit. Kristnihaldið þriðjudag. Jörimdur miðvikudiag. 93. sýning. — Örfáiar sýn- ingar eftir Hitabyigja fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. SlMl: 18-9-36 Harðjaxlar frá Texas (Ride Beyond Vengeance) — íslenzknr texti — Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk tovikmynd í Technicolor. Leikstjóri: Bam- ard McEveeté. Aðalhlutverk: Chuck Connors, Michael Rennie, Kathryn Hayes. Mynd þessi er hörkuspenn- andi frá byrjun til endia. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I næturhitanum (In the Heat of the Night) - t'SLENZKUR TEXTI — Heimsfræg og snilldai vel gerð og Leikin ný, amerisik stórmynd i litum. Myndin hef- ut hlotið fimm OSCARS-verð- taun. Sagan hefur verið fram- haldssaga i Morgunblaðinu. Sidney Poieier Rod Steiger. Sýnd kL 5. 7 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. SlMl: 50249 Bræðralagið (The brotherhood) Æsispenmandi litmynd um hinn jámharða aga sem ríkir hjá Mafíunni austan hafis og vest- an. •— Framieiðamdi: Kirk Douiglas. Leikstjóri: Mortin Ritt. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Aiex Cord Irene Papas. — íslenzkur textí — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Maðurinn frá Nazaret Sjáið þessa ógleymanlegu mynd. — Sýnd í dag M. 5. Síðasta sinn. Niðursett verð fyrir böm. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ ODINSTORG Simi 20-4-90 úr og skartgripir KORNOIUS JðNSSON Högni Jónsson Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. & jr Dagskrá Laugardagur 27. marz. Leiksýnlng i Kópavogsbíó kl. 21.00 SYNDIR ANNARRA eftir Einar H. Kvaran. Gestaleikur Ungmennafélagsins Dagsbrúnar. Leikstjóri Eyvindur Erlendsson. fslenzka vörusk 1 ptafél agið Skrifstofa féHagsins í Aiustuirstræti 10 verður eftir- leiðiis opin — á iTtánudöguim kl. 1-3 e.h. og á fimimtudöguin kl. 1-3 e-h. Pantanir til stímplunar má á öðrum tímum af- henda Karli Þorsteins hjá EDDA H/F Grófin 1, Reykjavík. FYá 1. janúar 1971 er áritunargjaldið 1/2% í stað 3/4% fyrir innflntninig og 1/4% í stað 1/2% fyrir útfliutning. íslenzka vöruskiptafélagið. tuaðtficús SfGncmatmcœöOTi Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar ^BÖtaYRMNKINN «*r lianki iVilli'tiii* 1 Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Yfirdekkjum hnappa samdægurs ☆ ☆ ☆ SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR 1 ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Biargstrhóð h.f. Ingólfsstr. 6- Sími 25760

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.