Þjóðviljinn - 27.03.1971, Blaðsíða 8
»
0 SlÐA — í'JÓÐVTIjJINíí — FöstudJaguir 28. marz 1971,
*|óácSimr> ht
INDVERSK UNDKAVEKOLD
Mikið úrval af sérkennilegum handunnum
munum til fermingar- og tækifærisgjafa. M.a.
kainfóruviðarkistur og borð, gólfvasar, altaris-
stjakar, vegg- og gólfmottur, silkislæður, leð-
ur-töskur og margskonar skrautmunir, einnig
Thai-silki. — Gjöfina. sem veitir varanlega
ánægju, fáið þér i
JASMIN. Snorrabraut 22.
Skemmtanir Danskennarasambands íslands
SOLO-
eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, su’marbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
Kleppsvegi 62. — Sími 33069.
GLERTÆKNI H.F.
Ingólfsstræti 4
Framleiðum tvöfailt einangrunargler og sjáum um
ísetningu á öíUu gleri. , ___ ... . .
Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ
TILBOÐA. —
SÍMAR: 26395 og 38569 h.
FÉLAG ÍSLEIVZKRA HLJÉLISTAIIMWA
/F|j}k ulvegar yður hljódfœraleikara
og hljórnsveitir við hverskonar tækifœri
Vinsamlegast hringið í ^0255 milli kl. 14-17
• Undanfarin 4 ár hefur Dans-
kennaraBamband Islands geng-
izt fyrir fjölskyldiuskemmtunum,
þar sem sýnd hafia verið fjöl-
breytt dansatriði meö þétttöfku
alilra starfandi dansskóla borg-
arinnar. Þessar skemmtanir
verða nú haldnar að Hótel
Sögu á morgun, sunnudaiginn
28. rnarz, og annan sunnudag,
4. apríl. Skemmtidaigskiráin
verður fjöillbreytt að venju og
sýndir margir ólíkir dansar. —
Myndin: Nemendur eins dans-
skólans í Reykjavík sýna dans.
• I
sionvarp
Laugardagur 27. marz 1971
15,30 En francais. Frönsku-
kennsla í sjónvarpi. 8. þátt-
ur. Umsjón: Vigdís Finnboga-
dóttir. ,
16,00 Endurtekið efni Krans-
æðastífla — Plága 20. aldar-
innar. Mynd uim hjartaað-
gerðir og hjartavemd, gerð af
10 Evrópuþjóðumn i samein-
ingu, í tilefni af Hjartaviiku
Evrópu, Þýðandi og þulur er
Jón O. Edwalld. Áður siýnt 8.
* marz 1971.
16,50 Tatarar. Jón ÓlaEsson,
SqLuh
/mfs. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
i L— jE ■ |H[|| ánjómunsfur veifir góða spyrnu
Vápr • snjó og hólku.
önnumst allar viðgerðir hjólbarða
\ml\ með fullkomnum tækjum.
/ ; W / 1 Snjóneglum hjólbarða.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
/i/ V á BARÐINN HF.
Ármúla 7. —Sími 30501.— Reykjavík.
■<$>
Gestur Guðnason, Janis Car-
ol, Magnús S. Maignússon og
Þorsteinn Hauksson, leika og
syngja. Áður sýnt 13 nóv.
1970.
17.30 Enska knattspyman. Stoke
City gegn Manchester Unit-
ed.
18,15 Iþróttir. Umsjónarmaður:
Ómar Ragnarsson. — HLÉ.
20,00 Fréttir.
20.25 Veöur og auiglýsingar. —
20.30 Smart spæjari. Smart er
ég nefndur 2. Muti. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
20,55 Myndasafnið. Þéttur unn-
inn úr kvikmiyndum af ólílcu
tæi frá ýmsum löndum. Um-
sjónarmaður: Helgi Skúli
Kjartansson.
21.25 Ðgyptinn (The Egyptian).
Bandarisk stórmynd frá ár-
iríu 1964. Leikstj.: Michael
Curtiz Aðalhlutverk: Edrnund
Purdom, Jean Simmons og
Peter Ustinov. Þýðandd Elílert
Siiguríbjömssön. Mynd þessi
er byggð á samnefndri bók
eftir Finnann Mikia Waltari
og greinir flró egypztouim
lækni, sem uþpi er 13 öfldum
fýrir Krists, burð
23.30 Daigskrárlok. —
• Minnkandi fram-
leiðsla kjöts og
mjólkurvara víða
•' I frétt fná Upplýsingaíþjión-
ustu landbúnaðarins segir:
Eins og fflestum er kunnugt,
haifa ísflendinigar flutt umtals-
vert maign aif mjölflourosti tiil
Svíþjóðar nú um skeið. 1 Sví-
þjóð fæst nú hærra verð fyrir
mijófllkurost en í Bandarífcjunum,
en um nokkur undanfarin ér
helfur Bandaríkjamairkaðurinn
gefið oikkur bezt verð fyrirost-
inn.
I sænska vikiublaðinu Land
er nýlega frá bví skýrt, að Svi-
ar íhafi nú vaxandi álhyggjuraf
samdrætti í máóltourframfleiðslu.
Svíar flytja inn mjófltourduft
frá Kanada og smjör frá Finn-
landi, en bar í landí haífa smjör-
birgðir minnkað úr 25 þúsund
tannum þegar mest var á s.l.
ári í 10 búsund tonn við s.l.
áramót. Þá seigir ,,Land“, að
orðrómur sé uppi um innflutn-
ing á neyzlumijóflk til Svíþjóðar
frá Danmörku og Finnflandi. I
viðtali við Karl Fredirik Svard-
ström, sem er prófessor í marit-
aðsmálum við háskóflann í
Ufltu.na toemur fram, að fram-
leiðsla tojöts og mjólkurvara fer
minnkandi í Vestur-Eivrópu,
Bandaríkjunum og Rússlandi
jafnframt bví sem eftirspurn
eytost. Teiliur hann þar ailivöni
á ferðum, þvi að reynslan siýni,
að það taki 10-20 ár að snúa
við siítori þróun sem nú á sér
stað í landibúnaði vestrænna
landia.
l&ndum. Marty Robbinssyng-
ur HawaHö'g.
18.25 Tiiikiynninigar.
18.45 Veðurfregnir — Dagökrá
tovöldsins.
19,00 Fróttir — Tiflfkynningar.
1930 Lífsviðhorf mdtt. Sören
Sörensson efttiirflitsmaður flyt-
ur erindi.
20,00 Þórarinn Guflmundsson
tómstoáld 75 ára. Ámi Kristj-
ánsson tónlistarstjöri flytur
áivarp, Jónas Jónasson ræðir
við Þórarin og fíliutt verða fliög
eftir tónslkóldiið.
20.45 Smásaga vitounnar: ,,Dó
fyrir föðurfandlið“ eftir Ism-
isúl Kadaré. Ranrnvedg;
Ágústsdóttir íslenzkaði. Guð-
mundur Pállsson leikari les.
21,20 Gömlu ,diansamir. Henry
Hansen og fléflaigar hansleifca
nokkra valsa og poflka
21,30 1 dag. J6toulil Jatoobsson
sér um þáttinn.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir — Lestur
Passíusóflma (40).
22.25 Danslög.
23,55 Fréttir í stuttu máilii. —
Da.gskrárfóto.
• Erindi um ís-
lenzku rækjuna
og mosann
•■ Á mánudaiginn kemur, 29.
marz, verður fimmta fræðslu-
saimtooma Hins íslenz'ka nátt-
úruiflræðlifélags hafldin í L
kennsfljustofu Háslklóilans. Þar
flytur Unnur Sfcufladlóttir fiski-
fræðingur erindi um rasfcjuna
við Island.
Á samlkiomu Náttúrufriæðifé-
' lagsins í apnH, 26. apnl, verð-
ur flutt erindi um mosa og
fflytur það Bergþór Jóhonnsson
cand. reafl.
• Sunnudags-
ferðm
• FERÐAFÉLAG Í&LA'NDS
elfnir á morgiun, sunnudag, til
forðar um Svedfliuiháfls oig
Kristrvík. bagt verður af stað
kfl, 9,30 frá
inni (B,S.1.1
Laugardagiir 27. marz 1971:
7,00 Morgunútvarp — Vleður-
tfregnir — Tónfledkar.
7.30 Fréttir — Tónfleiikar.
7,55 Bæn.
P,00 Morgunlcikfimi. — Tónl.
8.30 Fréttir og veðurfregndr. —
Tónleikar
9,00 Fréttaágrip oig útdráttur úr
forustugreinum dagfblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: —
Geir Christensen les ,,Ævdn-
týri Trítils" eftir Dicfc ILaan.
9.30 Tiltoynninigar — Tónleikar.
10,00 Fréttir — Tónleitoar.
10,10 Veðurfxegnir.
10.25 í viikulolkin: Umsjönamn-
ast Jónas Jlónasson,
12,00 Dagstoráin — Tónileiikar.
— Tifltoynningar.
12.25 Fréttir og veðunflregimr.—
Tilkynningar.
13,00 Óskalög sjútolinga. Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir
14.30 Isilenzkt mál. Endurtekinn
þáttur dr. Jatoobs Beneddkts-
sonar frá s.L mánud.
15,00 Fréttir.
15.15 Stanz. — Bjöm Bergsson
stjórnar þætti um umferðar-
mál.
15,50 HarmoníkuJög.
16.15 Veðurfregnú*. — Þettaivil
ég heyra Jón Stefiánsson
leikur lög samltovæmit óstoum
hlustenda.
17,00 Préttir. — Á nótum æsk-
unnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Stein.grímsson kynna
nýjustu dægurilögin.
17,40 Úr myndabók nóittúrumn-
ar. Ingiimar Óskarsson taflar um
svampana í srjónum.
18,00 Sönigwar í léttum tón. —
The Highwaymen syngja og
leiitoa þjóðlög fró ýmsum
Clt.B P'i£> , ■•#>£,
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
I
Plastpokar í öllum stærðum p
- áprentaöir í öllum litum. *
Sængnrfatnaður
HVtTUR op MISLITUB
lok
KODDAVER
GÆSADUNSSÆNGUB
ÆÐARDONSSÆNGUB
Í0 tté'
íði*
f