Þjóðviljinn - 15.05.1971, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. mai 1S71 — ÞJÓÐVIIJmN — SlÐA J|
|lrá morgnj |
tíl minnis
• Tekið er á móti til>
kyimingum í dagbók
tí. 1.30 til 3.00 e h.
• 1 dag er laugardagurinn 15.
mai Hallvarðsmessa. Ár-
degisíháflæði í Reykjavík kl.
9.21. Sólarupprás i Reykjavík
kl 4.18 — sólarlag Id.. 22.32.
• Kvöld og helgidagavarzla í
Reykjavík vikuna 15.—21. maí
er i Ingólfsapóteiki og Laug-
amesapóteki. Kvöldvarzlan er
til H. 23 en !» tekur við
næturvarzlan að Stóriiolti 1.
Atanennai -.ippiysingar um
læknahjónustu í borginni em
gefnar i simsvara Læfcnafé-
tags Reykjavífcer simi 18888
• Læknavakt t Bafnarfirðl og
Garðahreppi: tJpplýsingar 1
lögregluvi^-fr' * * ofunni simi
50131 og slökkvis*oöinnl. simi
<51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalannm er opin allan sól-
arhrtnglnn. Aðeins móttaka
slasaðrs - Simi 81212.
• Tannlæknavakt Tann-
Læknafélags Islands 1 Heilsu-
vemdarstöð Reykjavikur, sími
22411, er opin alla laugardaga
og sunnudaga kL 17—18.
• Kvðld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kL 17 og stendur tíl kl. 8 að
morgni? um helgar tró kl. 13
á laugardegi ttl kl. 8 á mánu-
dagsmorgni. slmi 21230
t neyðartílfellum (et ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
18 á tnóti vitjunarbelðnum á
skrifstofu læknafélaganna 4
sima 1 15 10 frá kL 8—17 alla
virka daga nema lauigardaga
trá KL 8—13.
skipin
• Skipadeild S.1.S: Amarféll
er i KieS, fer þaðan til Rotter-
dam og Hull. Jökulféll losar
og lestar á Norðurlandshöfn-
um. Dísaxfeil losar á Norð-
urlandshöfnum. Litlaféll fór
frá Rotterdam í gær til
Keflavíkur. HelgaféU er í Al-
borg. Stapafell losar á Breiða-
fjarðariiöfnum. Mælifell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar
á morgiun. Martin Sif fór frá
Vestmannaeyjuxn 12. þ.m. til
Póllands. Frysna átti að fara
frá Stavanger 12. þ.m. til
Kópaskers.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
er á Akureyri. Herjólfur er i
Reykjavik. Herðubreið er á
Vestfjarðahöfnum Esja er í
Reykjavík.
• Eimskipafélag lslands: —
Bakkafoss fór frá Hvamms-
tanga i gærkvöld tii Blöndu>-
óss, Skagastrandar og Hofsóss.
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
gæriovöld til Vestmannaeyja,
Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar og Akureyrar.
Béttifoss fór frá Húsavík 12.
þ.m. tál Antwerpen, Felix-
stowe og Hamiborgar. FjaU-
foss kom tiL Reykjavíkur 5.
þ.m. frá Valkom. Goðafoss
fór frá Reykjavík 13. þ.m.
til New Bedford, Cambridge,
Bayonne og Norfolk. Gulltfoss
fer frá Oslo í dag til Kaup-
mannáhafnar, Hamiborgar,
Amsterdam og Leith. La-gar-
foss fór frá Keflavík kl. 04.00
í morgun til Akraness og
Hafnarfjarðar. Laxfoss fór
frá Sauðárkróki í gær til
Ólafsfíaröar, Dalvitour. Svai-
baæðseyrar og Atoureyrar.
Ljósafoss fór frá Norfólk 7.
þ.m. tii Reylcjavikur. Mána-
foss fór frá Hamiborg 13. þm.
til Reykjavíteur. Reykjafoss
fór tfirá Félixstowe 12. þ.m.
til Reykjavifkur. SeLfoss fór
frá Bayonne í gaar til Nor-
foLk og Reykjavíkur. Skóga-
foss flór firá Anitwerpen
i gærkvöld til Félixstowe og
Reykjawíkur. Tungufwe fór frá
Gdansk í gær til Kaupmanna-
hafinar, Þrándheims og
Reykjavífcur. Askja er vænt-
anleg til Reykjavftour siðdegis
í dag fró Rristiansand og
Weston Point. Hofsjöfcull fór
frá Vestmannaeyjum í gaer
til Keflavfltour. Dora fór frá
Ventspils í gærkvöld til
Helsingjaborgar, Kaupmanna-
hatfnar og Reykjavikur.
ferðalög
« Sunnudagsferð 16. maí.
Krísuvíkurberg — Selatangar.
Lagt aí stað ki. 9,30 frá B.
S. 1.
Ferðafélag Islands.
• Farfuglar — ferðamenn. —
Göngutferð á Rotnsúlur sunnu-
daginn 16. maí. Farið vetrður
frá AmarhóLi kl. 9.30.
Farfuglar.
ýmislegt
• Katfisala Kvenfélags Há-
teigskirkju verður sunnudag-
inn 23. maí. Félagskonur og
aðrir velunnarar kirkjunnar
eru vinsamlega beðin að gefa
köfcur og aflhenda þær í fé-
lagsheimilinu fyrir hádegi á
sunniudag.
• Nemendamót Kvennaskól-
ans verður í Tjamarbúð 22.
maí og hetfst með borðhaidi
M. 19.30. Miðar aflientir í
Kvennaskóianum mónudaginn
17. maí og þriðj.uidaginn 18.
maí frá ML 5 til 7.
Stjómin.
• Frá Mæðrastyrksnefnd. —
Hvíldarvika Mæðrastyrks-
nefndar að Hlaðgerðarkoti í
Mostfellssveit byrjar um miðj-
an júní og verða fyrst teknir
tveir hópar af éldri konum
en síðan mæður með böm
eins og undanfarin sumur. —
Þær konur sem ætla að sækja
um sumardvöl að Hlaðgerðar-
koti, snúi sér sem fyrst til
skrifstofu Mæörastyrksnefnd-
ar að Njálsgötu 3, opið kL.
2-4 daglega nerna laugardaga,
sími 14349.,
• Félagsfundur Náttúrulækn-
ingafélags Reykjavíkur. NLFR
héldiur fclagsfund í matstafiu1
félagsins Kiriqustrætí 8 mánu-
dagiinn 17. mai H. 21. Fund-
arefni: Brindi fflytur Zópihióin-
ías Pétursson: — Sbetfnumark
hugiams. Félagsmál. Vedtingar.
Allir veJkomnir. — Stjómin.
• Islenzka dýrasafnið er op-
ið alla daga W. 1—6 í Breið-
firðingabúð við Skólavörðu-
stig.
• Munið frímerkjasöfnun Geð-
vemdarfélagsins, skrifstotfan
Véltusundi 3 eða pósthólf
1308, Reykjavík.
Fylkingin
• Miðstjómarfundur annað
fcvöld kLukkan 8.30. Dagsterá
fundarins: 1. Breytingar á
mdðstjóm. 2. önnur mál. —
Fylkingin.
til kvölds
ÞJÓÐLEIKHtJSIÐ
ZORBA
sýning ■ kvöld H. 20.
UPPSELT.
LITLI KLAUS OG
STÓRI KLÁUS
sýning sunnudag H. 15.
ZOKÍSA
sýning sunnudag H 20
Aðíföí-igcmiðasalar opin frá H.
13,15 tU 20. Simi i-1200.
Simi 50249
Sæluríki frú
Blossom
(The bliss of Mrs Blossom)
Bráðsmelin iitmynd frá Para-
mount. Leikstjóri: Josieph Mc
Grath.
Aðalhlutverk:
Shirley Mac Lane
Richard Attenborough
James Booth
Sýnd H. 5 og 9.
Síðasta sinn.
— íslenzkur texti. —
ATH: Sagan hefur komiS út
á ísienzku, sem framhjaldssaga
í „Vikimni".
StML 18-9-36.
Funny Girl
— tslenzkur texti —
Heimsfræg, ný, amerisk stór- j
mynd í Technicolor og Cin- 1
emaScope Með úrvaisleikur-
unum
Omar Sharif og
Barbra Streisand
sem hlaut Óscar-verðLaun fyr-
ir leik sinn í myndinni.
Framleiðandi: Roy Stark.
Leikstjóri: William Wyler.
JVIynd þessi hefur allstaðar ver-
ið sýno með met aðsókn.
Sýnd H. 5 og 9.
Hitabylgja í kvöld k!L 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Jörundur surrnud. 100. sýning.
Jörundur þriðjudaig.
Jörundur miðvitoudag.
SíðiLSti, sýningar.
Kristnihaldið fimmtudiaig.
Aðgöngumiöasaian lðno er
oþin fró H. 14. Sími 13191.
SIMl: 31-1-82.
— íslenzkur texti —
— íslenzkur texti. —
Goldfinger
Heimstfræg og atfbragðs vel
gerð ensk sakamálamynd 3 al-
gjörum sérfflokki. Myndin er
gerð etftir samnetfndri sögu
Ian Flemmings sem komið hef-
-ji út * íslenzku. Myndin er í
litum.
Sean Connery
Honor Blackman.
Endursýnd H. 5, 7 og 9,16.
Bönnuð börnum.
Madigan1
a
Ný mynd.
Óvemju launsæ og spennandi
mynd úr li2£i og sitairtfi
lögreglumanna stórborgarinn-
ar. Myndin er með íslenzkum
texta, í litum og cinemascope.
AðaLhLiutverk:
Richard Widmark
Henry Fonda
Inger Stevens
Harry Guardino.
Sýnd kL 5,16 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BRAUÐHÚSIÐ
Brauðhús — Steikhús
Laugavegl 126
(við Htemmtorg)
Veizlubrauð kofckteilsnittur.
kaffisnittur, brauötertur.
Útbúum einnig fcöld borð 1
veizlui og ailskonar
smárétti
BRAUÐHÚSIÐ
Siml 2463L
Makalaus sambúð
(The odd couple)
Ein beztá gamanmynd síðustu
ára, gerð eftir saimnetfndu leik-
riti sem sýnt hefur verið við
metaðsókn um víða veröld. m.
a. í Þ j ó ðleikhúsmu. Techni-
color-Panavision
Aðalhlutverk
Jack Lemwion
Walter Matthau.
Leikstjóri: Gene Saks.
— Islenzkur texti —
Sýnd H. 5, 7 og 9.
Símar: 32-0-75 og 38-1-50.
Harry Frigg
Örvals amerísk gamanmynd í
litum og CinemaScope með
hinum vinsælu leikurum
Paul Newman og
Sylva Casina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1
— íslenzkur texti —
Utboö
Tilboð óskast í smíði á íbúðarmxiréttiingum; svo
sem: Bldhúsinnréttingu. svefnherbergisskápum,
sólbekkjum, harðviðarklæðmmgum o JL
Upplýsingar í síma 17500.
ÍLAUPIÐ
Mitmingarkort
Slysavarnafélags
íslands
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VIÐ OÐINSTORG
Simi 20-4-90
Högni Jónsson
Lögfræði- og fasteignastofa
Bcrestaðastrætl 4.
Síml: 13036.
Heima: 17739.
ÞJÓÐVILJINN
óskar að taka á leigu 20 til 40 fermetra
geymslupláss sem næst Skólavörðustíg 19.
ÞJÓÐVILJINN
SÍMI 17500.
GALLABUXUR
13 oz. no. 4- 6 fcr. 220,00
— 8-lOfcr. 230,00
— 12-14 kr. 240,00
Fullorðinsstærðir kr. 350,00
LITLI SKÓGUR
Snorrabraut 22.
Síml 25644.
[' X" BUNAÐARBANKINN
V—/ <»i* hauLi lófli^in^
NYLON
HJÓLBARÐAR
Sólaðir nylon hjólbarðar til sölu á mjög hag-
stæðu verði.
Ýmsar staerðir á fólksbíla.
Stærðin 1100x20 á vörubíla.
Full ábyrgð tekin á sólningunni.
BARÐINN hf.
Ármúla 7. Sími 30501.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18. 4. hæ
Simar 21520 og 21620
Yfirdekkjum
hnappa
samdægurs
ú ú ú
SELJUM SNIÐNAR
SlÐBUXUB I ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐtNN
FATNAÐ
<r -ít *
Bjargarbúð h.f.
taeólfsstr. 6. Síml 25760