Þjóðviljinn - 15.05.1971, Blaðsíða 12
Samningarnir um lakksöluna til Sovétríkjanna undirritaðir í gær. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Harpa selur lakk til Sovét-
ríkjanna fyrir 50 milj. króna
■ í gærmorgun var imdirrit-
adur í Átthagasal Hótel Sögiu
samninigur miili málningar-
verksmiðj uranar Hörpu í
Reykjavík og V/o Sojuzch-
imexport í Moskvu um gagn-
kvæm viðsidpti fyrirtækj-
anna. Sekrr Harpa sam-
kværnt samningi þessum
til Sovétríkjanna 1000 tonn
eða tæpar 6000 tunnur af
hvítu lakki, sígljáa, fyrir 50
miljónir króna en kaupir í
staáinn af hinu sovézka fyr-
irtæki ýmis kemísk hráefni
fyrr löskar fjórar miljónir
króna. Skal Harpa afgreiða
þetta umsamda magn af
málningu á tímabilinu ágúst
til september í ár.
Samninginn undirritaði fyrir
hönd Hörpu Magnús Helgason
framník,væ|mdastjóri og fyrir hönd
sovézka fyrirtækisins -V. G.
Sergejef framikvæmdastjóri þess
sem kom hingað til lands þedrra
erinda, og Krutikof verzlunar-
fulltrúi Sovétrdkjanna á Islandi
og Bugajef fuilitrúi hans.
Á Sundi með fréttamönnum,
sem baldinn var vi® þetta tæki-
færi, kom fram að þetta er
langstærsti sölusiamningur sem
Harpa hefur gert við Sovétríkin,
en fiyiirtækið hefur átt viðskipti
við Sojuczhimexport í 20 ár.
Þetta er hins vegar í 5. sinn,
sem Harpa selur lakk tíl Sovét-
ríkjanna. Var fyrsti samningur-
inn gerður árið 1966 um söiu
þangað á 250 tonnum af lakki
í eins kiílós dósum en stærsti
samndngiurinn hingað til var
gerður árið 1969 um sölu á 340
tannium af svörtu bílallakild til
Sovétríkjanna.
V. G. Sergejef sagði frétta-
mönnum, að fyrirtæki hans
keypti árlega um 100 þúsund
tonn aí lafeki og máílningu fná
útlöndum, svo að þessi samn-
ingur nemur einu prósemti af
hedldarinnfllutningi þess. Árleg
framleiðsla í Sovétxflkjunum aif
þessum vörum nermur hins vegar
um tvedmur miljónum tonna.
Var hann mjög ánægður með
Framboðsfundir
allra flokka á
Vestfjörðum
Framlbjóðendur allra flokika í ;
Vestfjairðakjördæmi hafa komið
sér saman um sameiginlegt
framboðsfundaihald í kjördæminu
fyrir alþingiskosningamar í vor
og verða fundirnir haldnir sem
hér segir:
í Ámesi lauigardaginn 22. mají
kl. 15 og á Hólmavík sama dag
kl. 20.30. I Króksfjarðarnesi
sunnudaginn 23. maí kl. 15 og
í Reykjánesi sama dag kl. 15.
Á Patreksfirði mánudaginn 24.
maí kl. 20,30 og á Tálknaíirði
sama dag kl. 20,30. Á Bíldudial
fimmtudaginn 27. mai kl. 20,30
og á Þingeyri sama dag ki 20,30.
Á Flateyri föstudaginn 28. maí
kl. 20,30 og á Suðureyri sama
dag kl. 20,30. í Boiungarvík laug-
ardaginn 29. maí kl. 14 og á
Súðavík sarna dag kl. 14. Loks
verður fúndur á ísafirtii föstu-
daginn 4. júni og verður út-
varpað frá þeim fundi um loft-
skeytastöðina.
Laugai’dagur 15. maá 1971 — 36. áirigangur — 108. töluihlað
Alvarleg stjórnmála-
kreppa í Egyptalandi
Forkaupsréttur
Borgarráð hefur sarmþykkt að
neyta forkaupsréttar Reykjavík-
urborgar á íbúðunum Álftamýri
18, 1. hæð t.v., Álfltamýri 48
2. hæð t.h. og Grensásvegiur 58,
3. hæð t.v.
KAlRÓ 14.5. — 1 Egyptalandi
stendur nú yfir alvarlegasta
stjórnarkreppa, sem þar hefur
oirðið frá því fyrstu dagana eftir
stríðið við ísrael sumarið 1967.
Hámarki náði kreppan er sex
ráðherrar með h ermál aráðherr-
ann og innanríkisiráðherrann í
broddi fylkingar. sögðu af sér í
gær.
Að sögn norsku fréttastofuhn-
air NTB eir nú engu unnt að
spá um pólitískia framtíð Siad-
ats Egyptalandsfoirseta. Frétta-
skýrendur í Kaíró telja, að nú
flairi fram pólitísk atflraun milli
þess arms stjómarfllokksins, sem
vOji freista þiess að nó sáttum
við Israel, og hinna, sem vilja
halda barátbunni áftriam. — Sé
Sadiat fluQiltrúi hins séttfúsari
anmsins.
Um leið og tifkynnt voru þessi
mannasfciipti í ríkisstjóminni, lét
Sadat gera hejrrum kiunnarýms-
ar aðgerðir, sem miða að þvi
að þoka ástamdinu í landinu í
meiri lýðræðisótt Segja frétta-
menn það bersýnilegt að Sadat
haiö í hyggju að styðjast við al-
menning, um leið og hannstyrki
persónulega valdaaðstöðu sína
innan stjómarflokksins.
Þekktastir þeirra sjö ráðiherra,
sem lagt hafa niður störf, em
hermólanáðheirrann Fawzy, inn-
anríkdsróðfherrann Slharay Goma
og svo Abdul Nur, aðalritarinn i
Arábíska sósíailistaibandailaiginu,
sem er eáni leyfði stjtómitnáia-
fllokkurinn í landinu.
Hundrað þúsund pólitískir
fangar í Suður-Víetnam
WASHINGTON 14/5 — Að
minnsta kosti. eitt hundrað
þúsurnd póHtískir fangar
viðiskiptin við Hörpu og kvað I sitja niú í fangelsum Suður-
Framhaild á 9. síöu. I Víetnam. Þeir eru beittir
ALÞÝÐUBANDALÁGIÐ í REYKJAVÍK:
Almennur kjósendafundur
að Hótel Sögu (Súlnasal) á morgun, sunnudag, kl. 3,00 s^cL
Stuttar ræður flytja:
Svava Jakobsdóttir rithöfundur og
Sigurður Magnússon rafvélavirki.
SETIÐ FYRIR SVÖRUM
Sex efstu menn framboðslista Alþýðubandalag§ins í
Reykjavík, þeir Magnús Kjartansson ritstjóri, Eðvarð Sig-
urðsson formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, Svava
Jakobsdóttir rithöfundur, Jón Snorri Þorleifsson formað-
ur Trésmiðafélags Reykjavíkur, Sigurður Magnússon raf-
vélavirki og Margrét Guðnadóttir prófessor sitja fyrir svör-
um. Fundarstjóri Bjöm Th. Björnsson listfræðingur.
Svava Jakobsdóttir.
Magnús
Eftvarð
Jón Snorri
Fundurinn er ölium opinn -— Kosningabaráttan er hafin.
Sigurður Magnússon.
pyndingium og er haldið í
fangelsi við ómannlegar að-
stæður. Það eir bandarískur
blaðiaimaður, Don Luce að
nafni, sem þetta gerði heyr-
um feunnuigt á fundi með ut-
anríki smá'lanefnd bandiaríska
þingsins í giær. Luce vinnuir
fyrir Hei’msráð kirkjunnar
og var eiran þeirra, sem bezt
gekfc fram í því að afhjúpa
hryllilegt ástand á fanga-
eynni Con Son í Suður-Víet-
nam, en þar var föngum
troðið saman í svokölluð
tígrísdýrabúr, svo þröngt, að
þedr gátu ekki staðið í þeim
uppréttir.
Luce var nýSega neyddur til
að fara flra Suóur-Víetnam. edft-
ir aö Saigon-stjörnin haflðd neitad
að emdumýja vegabréf hams. 1
vitnisburði sínuim á flumdii utam-
ríkiisimáiianieiflndarininar sagði Luce
enmflreimur, að stjómin í Suðow-
Víetnam haldi vöMuim meöihijálp
kúgiunar og pymddmga. Kornii þetta
m.a. flraim í sífellt sterkari þrýts-
ingi á blöð og svo önniur þau
öfl, er amdivíg séu stjómimmi.
„Pjárhagsaðstoft"
Nýlega- bárust flréttir a£ því,
að bandarísk „fjárhiagsaðstoð"
að upphæð 400.000 dalir hafi
verið notuð til þess að reisa
mýja einamgrumarklefa á flamga-
eynmi Con Son. Utanríkisráðu-
neytið bamdaríska héfur nedtað
þiessu, em Luce dregiur þaðmjög
í efa, að sú neitum hafli viðrök
að styðjasit. Segir bamn bréfa-
sfcrilfltir bamdiainíska fflotamóla-
róðumeytisiins leiða það greini-
lega í lýós, að þessir nýjn eirt-
amgrumarkiefár séu reástdr flyrir
bamdarísfct fé. Kveðst hamm geta
útvegað utanrfkisimólaneifndinni
ljósrit af bréfúim, sem aýni. að
rétt sé hemrmt.
Öngull í augabrun
Lagregian i Reykjjavífc var
beðin um aðstað vegna óhapps
er varð við Sundahöfn í fyrra-
kvöHd. Þar voru nofcfcrir krakk-
ar að leika sér að veiða og
lemti önguffl með eámhverjumfi
hætti í augnaiok einnar teJpumn-
ar. Var hún flutt á slysadeild
Bargairspítaiams. Telpan er lOára
ganaui.
Verkamannafíokkurínn vann
glæsilegan kosningasigur
LONDON 14.5. — Verkaimiamna-
ftokkurinn brezki vamm stórsig-
ur f bæjair- ag sveitastjórnar-
kosnimigúmium. sem umdanfama
daga hafa flarið flram í Emg-
landi og Wales. Áður háfðifflokk-
urinn urnmið álifflegan sigur í
Skotlandi. Fréttaslcýremdur teija
vaxamdi aitvimnuleysi og hækk-
amdi vöruverð meginástæðuna
fyríar þessari fylgisaukningu, en
benda jafnframt á, að svo iangt
sé til þingkosninga, að óvarlegt
sé að draga of víðtækar áiyfct-
amir af þessum sigri Verka-
mammaflokksins.
Skriðufall
Er únsiit voru kumn úr nær
öilum bæjum og sveitum ínótt,
hafði VerkamamnaifWkikiurímn
umnið 1463 sæti en fhaidsflakk-
urinn tamð 1294. Einn af ráð-
henruinu&n flyinvenamicli í stgóm
Wilsons, Rdchard erossmam, lét
svo ummælt, að hér væri nán-
ast um storiðufall að ræða, svo
værj sigurinn mitoiU.
Ihaldsmcnn vonsviknir
Farmaður fhaldsflokksins, Pet-
er Thomas, játaði vonbrigðá sín
vegna þessara úrslita, enda þótt
fhaldsmenn hefðu fyrirfram bú-
izt við noktouirí fylgisaukningu
Verkamannafloikksi ns. — Verfca-
mamnaflolkkuirinm hefúr nú unn-
ið aftur að mestu þau 1500 sæti,
sem hann missti till lhaldsifflokks-
ins í bæjar- og sveitarstjómar-
kosmingunum 1968.
AI
fyrí
lKEA
rír slttíl