Þjóðviljinn - 03.06.1971, Side 1
Dimvniini
Fimmtudagur 3. júní .1971 — 36. árgangur — 121. tölublað.
Hneyksli á Þíngvöllurrr:
Þjóðgarðurinn gerður
að hermannabækistöð
Það vakti furðu íslenzkra ferðamanna, sem
lögðu leið sína til Þingvalla um hvítasunnuhelg-
ina, að þar innan marka þjóðgarðsins moraði allt
I bandarískum hermönnum af Keflavíkurflugvelli,
sem þar dvöldust með fullu samþykki íslenzkra
yfirvalda og fengu meira að segja að slá tjaldbúð-
um sínum þar sem íslenzkum ferðamönnum er
meinað að tjalda.
Fiskverð ókomið
Síðastlidinn hálfain mánuð kjör bátasjómanna fyrir sum-
hafa öðru hverju verid haidn- arið Togveiðar í fyrrasumar
ir fundir í verðlassráði sjáv-
arútvegsins 'í sambandi við
áltovörðun á nýju fiskverði,
sem taka átti gildi í fyrradag,
1. júní.
Ekki heflur enniþá tekizt að
semja um nýtit fistoverð. Var
síðasit haldinn fundur í verð-
' lagsráði í gær og höfðu ekki
tekizt samningar er síðast
fréttist.
Fiskverðiinu var sagt upp
gáfu góðan hlut 1 þjóðarbúið.
Hins vegar er etoki útllit fyrir
að takiist að manna togveiði-
bátana í sumar, þar sem sjó-
menn fara tugum saman í
land vegna hinna léiegu kjara
á sjónum.
Vertíðaraflinn sunnanlands
á vertíðinni í vetur var rúm-
lega 50 þúsund tonnum minni
en í fyrravetur. Voru vertíð-
arbátamir ekki fullmannaðir
1 dagblaðinu Vísi í gær er sagt
frá þessum atburði og hetfst frétt
blaðsins með þessum orðum:
„Hafa Ameríkanar hertekið >jóð-
garðinn? sipurðu margir er leið
áttu um Þingveílili um helgina.
þar sem margt var um stríðs-
búna Bandaríkjamenn í hraun-
inu auk ísl. gulstakka".
Síðar í Vísiisfréttinmi segir
einnig: „Vísismenn urðu varir
við það um helgina, að fólki
sem um Þingvöil ók, fannst an-
kanmalegt að sjá tjaldbúðir her-
manna, og hermemn dreifða út
um Þjóðgarðinn vítt og breitt“.
Bragð er að þá barnið finnur.
En eftir fyrstu undrunina reyna
Vísismenn að sJá þessu öllu upp
í góðlátletgt grín tii þess að gera
gott úr öllu saiman eins og her-
námsblaði ber.
Staðreyndir máilsins eru hins
vegar þær, að þarna var fjöldii
bandarí.skra hermanna af Kefla-
víkurflugvelli, „striðsbúinna“
eins og Vísir segir léttilega, og
höfðu þeir fengið leyfi þjóð-
garðsvarðar til þess að hafa
bækistöðvar sa'nar í Landi þjóð-
garðsins Og afsökunin fyrir þess-
ari frekilegu miisnotkun þjóð-
Framhald á 9.1 síðu.
Útvarpsumræður
um stjórnmál
verða í kvöld.
I kvöld kluktoan átta hetfjast
almennar stjómmálaumiræður í
hljóðvarpi. I umræðunum koma
fram fuílltrúar jEIokkanna í ffióir-
um umferðum. Ræðumenn Al-
jiýðubandalaigsins verða Karl
Sigurbergsson, 3ji maður G-list-
ans á Reykjanesi, Ölafur Binars-
son, 3ji maður G-listans á Suður-
landi, Magnús Kjartansson, efsti
maður G-listans í Reykjaivík og
Steingrímur Pálsson, efsti maður
G-listans á Vestfjörðum
Dregið hefur verið um röð
flokkanna og verður Allþýðu-
bandalagið fyrsti flloktourinn í
umræðunum.
Ýtarleg grein um
Bíldudalsmálið
Fjármálarádherra, Magnús
Jónsson, hefur orðið uppvís
að því að neita að sinna öðr-
um kjördæmum en því sem
hann hyggst veiða atkvæði.
Kemur þetta fram í grein í
blaðinu í dag eftir Heimi
Ingimarsson, en í greininni
fjallar Hcimir um Bíldudals-
málin oc þá lærdóma sem af
þeim má draga. Grein Heimis
Ingimarssonar er á 7. síðu
Þjóðviljans í dag.
með hálfs mánaðar fýrirvara
en hefði gilt áfram til 30.
septemlbeir, ef því hefði ekki
verið sagt Uipp. Ekki þótti
stætt á öðru en segja fisk-
verðinu upp núna í vor og
freista þess að laga kaup og
og náðu ektoi að sækja eins
stíft í vetur. Eru það mikil
glapræði þjóðhagsilega séð. ef
halda á sjómönnum á það lé-
legum iqörum að dugmiklir
menn hætti smátt og smátt að
sækja sjóinn.
Fyrsta kosninguhátíð eins flokks í Laugardalshöll
G-USTINN Á
MIÐVIKUDAG
| | Alþýðubandalagið verður fyrsti s’tjórnmála-
flokkurinn sem heldur kosningahátíð í Laugar-
dalshöllinni. Kosningahátíð G-listans í Laugar-
dalshöllinni verður haldin á miðvikudagskvöldið
næsta. Dagskrá hátíðarinnar verður auglýst í
Þjóðviljanum á sunnudag.
[ | Aldrei áður hefur stjórnmólaflokkur efnt til
kosningasamkomu í Laugardalshöllinni, stærstu
salarkynnuim á landinu, en eftir miðvikudag, á
fimm>tudag og föstudag munu Framsóknarmenn
og Sjálfstæðisflokkurinn halda fundi í Laugar-
dalshöllinni.
Alþýðubandalagið x Reykjaneskjördæmi heldur fund í Aðalveri
í Keflavík kl. 8,30 í kvöld.
Úlfar Þormóósson,
Stuðningsmenn eru
hvattir til að
fjölmenna og taka
með sér gesti.
Fyrirspurnum verður svarað.
Söngtríóið Lítið eitt kemur fram á fundinum.
Ferðir verða frá Þinghól í Kópavogi
og kosningaskrifstofu G-listans í
Hafnarfirði kl. 7,30.
FUND AREFNI:
Herstöðvarmálið
x - . X'
ÁVÖRP FLYTJA: immm' '
í Gils Guðmundsson wm
Úlfar Þormóðsson
Gestur Ólafsson
Ásgeir Árnason I4r
Tryggvi Aðalsteinsson Bok \ .k WUfíKHBEB
Alt>ýðuba.ndalagið — Braiðholts- og Árbæjarhverfi:
Kjósendafundur
um okurlén
Alþýðubandalagið heldur almennan
kjósendafund fyrir Bi'eiðholts- og Ái'bæjar-
hverfi á morgun, fostudag, klukkan 9 síðdegis
í Félagsheimili starfs'manna
rafveitunnar við Elliðaár.
FUNDAREFNI:
☆ Okurlánin og barátta verk-
Iýðshreyfingarinnar í húsnæð-
ismálum.
RÆÐUMENN:
Eðvarð Sigurðsson, formaður
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar og Jón Snorri Þor-
leifsson, form. Trésmiðafé-
lags Reykjavikur.
ir Þórir Bergsson, trygginga-
stærðfræðingur kemur á fund-
inn og svarar fyrirspurnum
ásamt framsögumönnum.
☆ Fundarstjóri verður Guð-
mundur J. Guðmundsson,
varaformaður Verkamannafé-
lagsins Dagsbrúnar.
☆ FUNDURXNN ER ÖLLUM
OPINN.
DANIEL FELLDI EIGIN
TLLLÖGU í STJÓRN SR
Hafsfeinn Sigurbjörnsson skrifar grein í Þjóðviljann á
morgun um kostuliegan snúning Framsóknar í málinu
■ Framsóknarfulltrúinn í verksmiðjustjóm Sementsverk-
smiðju ríkisins vann það afrek á stjómarfundi í síðustu
viku að fella sína eigin tillögu. Frá þessu er sagt í grein
eftir Hafstein Sigurbjömsson, fulltrúa Alþýðubandalags-
ins í stjóm verksmiðjunnar, sem birtist í Þjóðviljanum á
morgun, föstudag.
Eins pg kunnugt er hafa verið
mikil átök um forstjóraemfoætt-
ið við verksmiðjuna etftir að
ákveðið var að Jón Vestdai færi
frá störfum. Hetfur Svavar Póls-
son gegnt stai'finu um tíma sem
tounnugt ér, en itf eirihiuti verk-
smiðjusitjórnar hefur ekki viljað
fara að lögum og auglýsa etftir
forstjóra með verkifræðimenntun.
Minnihluti stjórnarinnar lagði
til 10 janúar 1970, aö þá strax
yrði augLýst eftir forstjóira með
■verkfræðimenntun eihs og lög
gera róð fyrir, en þeirri tiliögu
var skotdð á frest hvað eftir
annað.
Næst .gerðist það í málinu að
fulltrúi Alþýðutflotoksins í verk-
smiðjustjóminni vi'rtisit ætla að
s-r.úast á sveif með minnihlutan-
um þannig að mynnihlutinn yrði
að honum viðbættum nýr meiri-
hluti. En þegar þetta mál er
tekiið á dagskrá fyrir noktorum
dögum var aimao xxppi á ten-
irkgnum:
Á fundi verksmiðjustjórnar 2C.
maí var mikið rætt um verfc-
smiðjumálið og var fyrst borin.
upp tillaga á þá leið að fresta
beri áfcvörðunum uffl ráðningu
Framhald á 9. síðu.
Norðurlands-
kjördæmi eystra
Alþýðubandalagið í Norður-
landskjördæmi eysra hefur flutt
skrifstofu sína af Strandgötu 6,
Akureyri, í Geislagötu 10. Fram
yfir kosningar verður skrifstofan
opin til kl. 10 á kvöldin. Síminn
er 21875.
Stuðningsmenn Alþýðubanda-
lagsins eru hvattir til að koma
til starfa i kosningabaráttunni.
Eflið kosningastarf’ð — mun:ð kosningasjóð S-listans