Þjóðviljinn - 03.06.1971, Page 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVHaJENN — Fitnmtudiagíiir 3. jún£ IðfU,
Minningarreitur helgaður á Þingvöllum
2 geimstöðvar
á leið til Mars
Á laugardag £6r fram athöfn^
á Þingvöillum á vegum ríkis-1
stjórnarinnar og Þingvalla-
nefndar, þar sem stóð ráð- J
hernabústaðuripn, sem brann
10. júlí 1970.
Viðstaddir vonu forseti ís-
lands og frú, ríkisstjómin og
biskupinn yfir íslandi og nán-
ustú vandamenn þeirra, sem
létust í brunanum. Reistur he£-
ur verið steinn úr Þingvalla-
hrauni á staðnum með svo-
felldri áletrun:
HÉR STÓÐ RÁÐHERRA-
BÚSTAÐURINN, SEM BRANN
10. JÚLÍ 1970
ÞAR L.ÉTUST
BJARNI BENEDIKTSSON
FORSÆTISRÁÐHERRA '
SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR
KONA HANS
BENEDIKT VILMUNDARSON
DÓTTURSONUR ÞEIRRA
ÍSLENZKA ÞJÓÐIN
REISTI ÞEIM ÞENNAN
VARÐA
v Forsætisráðherra, Jóhann
Hafstein flutti ávarp og minnt-
ist hinna látnu. Bisikiupinn yf-
ir fslandi hetgaði staðinn,
Þessi minningarreitur verð-
ur opinn almenningi í umsjá
þjóðgarðsvarðar eftir nánari
reglum sem settar veiða.
(Frá forsætisráðuneytinu).
30% verðfall á lýsi á sex mánuðum
Verð á lýsi til herzlu hefur
fallið úr £108 tonnið Cif i
£74 til 76 síðan í nóvember á
fyrra ári, eða rösk 30%.
Þeir sem fróðastir eru Um
þessi mál telja, að ástæðan
sé sú, að verðið hafi verið
orðið of hátt, miðað við verð-
lag á þeim jurtaolíum, sem
lýsið keppir einkum við og á- s>
standið hafi verið þannig á
öllu timabilinu frá því í júní
1970 þar til í febrúar 1971.
Verðsveiflur á lýsi hafa á
undanfömum árum verið
meiri en á flestum öðrum feit-
metistegundium. Haustið 1957
fór verðið t.d. niður j £37
tonnið og var þá mánuðum
saman langt undir sannvirði
miðað við ‘annað feitmeti,
Skipulagsleysi á lýsissölu-
málum framleiðslulandanna
hefur oft verið kennt um þetta
ástand og það með nokkrum
rétti. Til sikamms tíma skiptu
fyrirtækin tugum. sem seldu
lýsisframleiðsiu aðal fram-
leiðslulandanna, en kaupend-
umir eru hins vegar sárafáir
eða jafnvel ekki nemia einn,
UNILEVER, eins og þeir segja,
sem dýpat takia í árinni. Selj-
endur buðu síðan lýsið niður
hver á móti öðrum, þegar ein-
hver sölutregða gerði vart við
sig, með ofangreindum a£-
leiðingum.
Hættan á þvi, að lýsisverðið
fari verulega niður fyrir sann-
virði, er mun minni nú en áð-
ur hefur verið. Ástæðan er sú,
að síðan i júní 1970 hefur ver-
ið einbasala á lýsi í Perú, en
Perúmenn eru, ásamt Norð-
mönnum, mestu lýsisframleið-
endur í heimi. Áður en einka-
sialan kom til skjalanna, voru
lýsissölumál Perúmanna í
höndum fjölmargra aðila, sem
margir voru ábyrgðarlitlir, svo
Framihald á 9. síðu.
Stjórnmá/aaf/ alþýðunaar
í blaði Framsóknarmanna
„13. júní“ mátti lesa eftirfar-
andi fullyrðingu eins fram-
bjóðandans „Framsóknarflokk-
urinn er stærsta og heilsteypt-
asta stjómmálaafl alþýðunn-
ar.“
Svo mörg voru þau orð.
Væntanlega á framboðslisti
flokksin® hér í Reykjavik, með
tvo pólitíska ritstjóra Ög
bankastjóra i þrem efstu sæt-
unum. að vera sérstök undir-
strikun þessiarar fullyrðingar
frambjóðandang og sannarlegia
er að minnsta kosti annar
þessara ritstjóra þeikktari fyrir
aðra iðju en þá að veita mál-
efnnm verkialýðshreyfingarinn-
ar á ísilandi sérstakan stuðn-
ing með skrifum sínum.
Hvar eru þeir menn flokks-
ins sem hafa helzt unnið að
málefnum launþegásamtak-
anna?
Hvar eru Kristján Thorlac-
ius, formáður BSRB, og Óðinn
Rögnvaldeson í stjóm HÍP í
mörg ár, Daði Ólafsson, vara-
formiaður SBM, Páll R. Magn-
ússon, lengi ritari TR og fl?
Máske ber að Hta á brotthvarf
þessara manna úr framboðum
flokksins sem sérstakt merki
þess, hívemig flokikurinn hyggst
mynda „nýtt stjómmálaaifl, sem
líti á sig sem baráttutæki al-
þýðunnar til sjávar og sveita“,
svo sem blaðið boðar. — J.Sn.
MOSKVA. — 28. maí var
skotiö á loft geimstöðinni
Mars-3, átta dögum eftir að
annað sovézkt geimfar. Mars-2
fór á Ioft. Þessar stöðvar ciga
bæði að rannsaka ýmis sér-
kenni reikistjörnunnar Mars og
gera á leiðinni mælingar á
geimgcislum, starfsemi sólar ofl.
að því er segir í frétt frá APN.
Um borð í Mars-3 er m.a.
útbúnaður til að mæla útvarps- &
geistan sóttar, sem franslkiir vís-
indamenn hafa gert, og starfar
hann £ beinu samlbandi við at-
huganir sem gerðar verða á
jörðu niðri í Frakklandi. Þetta
er gert í samræmi við sovézk-
franskan samning um samstarf
í geimrannsóknuim, en tumgtt-
vagninn Lúnokhod var ednnig
búinn f-rönskum tækjum að
nokkiru.
Geimstöðvar þessar eru búnar
margháttuðum útbúnaði, sem
mun gefa af sér drjúgan
skammt upplýsinga til viðbótar
þeim sem fá má um Mars
með venjulegum stjamfræði-
legum aðferðum. Þær vega hvor
um sig 4.650 kg.
Stjórnkerfin sjá til þess, að
geimstöðvamar haldist á þeim
kili sem tryggir sem bezta
niýtmgu sólarrafhlöðu þelrrar,
sem rekur tæki hverrar
stöðvar og að fjarskiptasam-
band við þær sé sem greiðast.
Um borð er hitunarkerfi, sem
byggir á gasi, og sér það til
þess að jafn hiti sé inni í
geimstöðvunum.
Stöðvarnar báðar þurfa að
fara um 500 mdlj. kólómetra til
að komast í nánd við redki-
stjömuna, og tekur það ferða-
lag um hálft ár. Svo langt flug
gerir margar kröfúr til áreið-
anleika geimstöðvanna — þær
verða fyrir hita, titrin-gi, geirn-
geislun og öðrum áhrifuitt, sem
smiðir þeirra hafa orðið að taka
tillit til. Margar tilraunir þurfti
því að gera með einstaka hlu-ti
geimstöðvanna og líkön af
þeám. 1 sórstökum taekjum var
líkt eftir aðstæðum geiimflugs-
ins mjög nákvæmlega, allt frá
geimskoti, og voru þessar at-
huganir mjög timalfrekar.
Geámstöðvar þessar eru eðdi-
legt framihald af þeim sjélf-
virku geimstöðvum sem Sovét-
menn hafa áður notað til rann-
sókna á tunglinu, á Veniusi og
Mars.
Badmintonfélag
Hafnarfjarðar
endurreist
Á fundi, sem haldinn var í
Sttdphiól 24. maí s.l. var ákveð-
ið að endurreisa Badmintonfé-
lag Hafnarfjarðar, þar sem nú
hefur skapazt aöstaða í bænium
til að iðka þessa íþrótt.
Ákveðið var að gefa nýjum
félögum kost á að innrita sig
í fólaigið, og liggja listar í
þvl au-gnamiði frammi í
Bókabúð Böðvars og Hafnar-
borg.
Æskilegt væri að þeir sem
áhuga hefðu á því að ganga
í félagið létu innrita sig sem
fyrst, til þess að stjórnin geti
gert sér grein fyrir húsnæðis-
þörfinni á komandi vetri.
Frekari uppQýsinga er að
leita hjá stjóm félagsins en
hana skápa: Árni Þorvaldsson,
formaður, Böðvar B. Sigu-rðs-
son, Sigurður Emilsson Geirlaug
Guðmundsdóttir og Rakel Krist-
jánsdóttir. ■
Að taka
ekki mark á Rússum
Þegar Islendin-giair steekkuðu
flslkiveiðittiögsiögu. sína í 12 mál-
ur 1958, smerust öli rfki
AtlainzhaÆslbajnriattagsins gegn
hagsrmmum. okttcar og reyndu
að kúiga okkur til uppgjafar,
þótt Breitar einir gemgju svo
langt sð senda herskáp á Is-
landsmið. (Hið margfræga
,,vamarlið“, sem hér dvalddst
þá eins og nú, gerði hins veg-
ar ekkert tii þess að bægja
ofibeldisflokkunum út úr ís-
lenzkri lögsögu.). En viðbrögð
Sovétríkjanna uröu á aðra
lund. Sendiherra þeirra á ls-
landi gekk á fund rfkjisstjóm-
arinnar og aflhienti henni op-
inibera orðsendingu Sovét-
stjómarinnar, þar sem lýst
var þeim sttailningi að staalak-
un landhelginnar vaeri ftutttt-
komlega hedmil og hefðu so-
vézlk slkip fengið fýrirmiæli um
að virða hana í hvívetna.
Þessá afstaða Sovétstjórnar-
innar var Isttenddngum að
sjáttifeögðu mikill styrkur. en
því fiór fijarri að henni vaeri
fiagnað í Morgunblaðinu. öllu
helldúr reyndi blaðið að fttara
bana sérs-taMega tortryggillegai.
Var því óspart hattdið flraimi í
Morgúnblaðinu aö staekkun
landlhelgiirmar væri ettdki M&-
hagsmunamál íslendinga held-
ur attlþjóðlegt samræmi, runn-
ið undam rifjuna heimslkioimimr
únásanains, tiil þess að splundra
Atlanzihafelbandalaginu; sam-
þykki Rússa við aðgerðir okk-
ar værl ljósastt votturinin um
það.
Að taká
mark á Rússum
Nú hfiŒa möl slkttpazt svo að
Rússar pg Bandaríkjaimenn
eru orðnir samherjar í land-
helgisimálum; frá því sfðtta árs
1969 hafa bæðd þessi stárveldi
stefnt að þvi að fiá 12 mílur
staðfestar sem attþjlóðal&H.
Ástæðurnar eru aiugHJósar.
Bæði rfkin hatfia mikla ffisfld-
flota sem vedða á grunnmið-
um annarra þjóða, og þau
vittja ettdkl glaita þessum máð*
um. í annan stað eru bœði
þessi rikl oröin mikii hervéldi
á sfó, og þau viilja að svo-
kattlað attiþjóðalhaÆ, þar sem
þau gieta athaifnað slg að edg-
in geðhótta, sé sem staerst og
næst ströndum annarna
ríkja. En eftir að Heródes og
PMatus gerðust vinir á þessu
sviði hefur brugðið svo við
aö Morgunlblaöið er farið aö
tala uim Sovétrittdn af virö-
ingu og talka maúk á afstöðu
þeirra. Málsvarar stjóroar-
flolklklainna toldu það sérstak-
an hvalréka í sjónvarpsum-
ræðunium í fyrrakvöld að
Sovétrikin hafa mótmælt því
að Atfrtkiurfkið Gabon hefur
stælkkað landhelgi sína í 25
mílur, og Mouigunlblaöið gerir
þetta aö aðalfregn á forsfðu
í gær. Nú verðum við Is-
lendlnigair að fiana að öllu með
gát, segja stjémarftlokkarmir,
vegna þess að Sovétrikin eru
andsnúin olklkur. Nú er ettdcert
um það rætt aö efetaða SOv-
étríkjainna sé til marlks um
þau átforai hins ottþjóðttega
kommúnisma að grafa undan
ÉrjláJsuim þjóöum. Svona geta
menn oröið unda-rlegir f mati
sfnui á afliþjóðamálum: Standi
Rússar með oklkur í landhettg-
ismálum er ekkert mairlk á
þeám takandi: séu beir dtókur
andivigir verður að taika hið
fyttlsta tilliit tH þeirra.
ínn
Eng-
áhugi
Á sama trma og awctetaða
flotavéldiainina er gerð að
mikttu efini í bllööum hértend-
is fiar minna fiyrár því að
greárrt sé frá þniráttu þeirra
rfkja sem þegar atfa stækk-
að land'helgi sfna allt upp í
200 sjómíflur. Sarnt hefur sú
barátta verið háð á einbeitt-
an og árangunsrikan hátt á
þessu éri, tdl að mynda í Róm-
önsttou Ameriku. Um mdðja-n
janúar í ár héttdu Ohile, Perú,
Salvador, Ekvador, Nicaxagua,
Argentína, Panama, Uruguay
og Bnasilía riáðlstefnu f Lima,
og þar bundust rifcin flast-
mælum um aö standa fast við
landsgrunnsstetfnuna oa flram-
kyæma hama í veriká, Á þessu
ári harfla Ekvadbr, Mexiiklói og
Perú tekið tugi bandarislcra
fiiskiskiipa inqan hinnia nýju
marka. Bandaríllrin hafla beitt
Ekvador re&iaðgerðum að
þessu tlttetfni, fellt niður
,.heroaöaraöstoð" og beitt
efnahaigslegum þvingunum, en
Ettivadtor hefur svarað rnieö því
að vfsa heroaöarsendtnetfnd
Bandarfkj astjórnar úr landi
Jatfnflramt kærði EJovadlor
fraaniférði stf'xrveldisdns fyrir
Sambandi Ameríkurikja, og
þar reyndust Bandarfkin
standa ein uppd. 29nda marz
tilkynnti svo rikdsstjóim Bnas-
illíu að öllum ertendum rikj-
um væru barmaðar vedðar
innan 200 mílna frá strönd-
um landSins nema með sér-
söku leyfi. Þannig virðast rík-
in í RómiönsJou Ameróku
hrednlega vera að tryggja sér
endanleg yfirráð yfir land-
grunnshöfum sínum einmdtt
bessa rnánuði. En með þess-
um atburðum er sama og
étókert flylgzt á íslandi; utan-
ríkisráöuneytið heflur engin
samsliripti við samhe'ja dtók-
ar; þar þykja andstæðingarnir
einir viðræðuhæfir.
Öf-
ugsnúður
ednöngruð í gervallri Evrópu.
Það virðast vera áttiög é. rik-
isstjóra Islands að fjandskaip-
ast sérstalklega við þau ríiki
sem eru samherjar okttcar í
landhettgismálinu
1 úrtölusJcrifúm stjóroar-
bttaðanna er mdkil álherzla
lögð á það að stórvettddn séu
smdsnúin okttour og því edgum
við fárra kosta völ. Þessi
kenning er eitótói rétt ihieldur.
Pjöttmennasta stórveldi heims,
Kína, heflur lýst eindregnum
stuðningi við laedgrunnsikenn-
jniguna og fylgzt atf miikttum
áhuga með sjálliflstæðisbairáttu
rómönsku Amerikuirikjanna á
þessu sviði. Kína er nú á
nýjan leik að tfá mdkið élhrifa-
váld. á vettvangii alþjóðamóla,
og allar horlflur eru á því að
rikisstjórnin í Pekdng fái Ióks
réttmætan sess innan Sam-
einuðu þjóðanna í náinni
flramtíö. Það er engdnn smiá-
ræðds styrkur fyrir oklkur og
aðrar þær þjóðir, sem berjast
flyrir fufllum landheligisréttind-
um, að eiga stuðning stór-\
vettdlis sem á næstunni gietur
orðið edtt 'hinna voJdugustfu í
hehni. En það er enn til
marks um öfugsnúðinn i
utanrftttísstefnú viðreisnar-
stjómarinn-ar, að hún hetfur
ævmlega sýnt rétflætisttoröifúm
Kúwerja sérstakan fjandskap,
bæði innan Sameinuðu þjóð-
emna og annarstaöar. Ríttris-
stjóim íslands heflur lengi haft
attigfera sérstööu meðal ríttcis-
sdjórna Norðurtanda á því
sviði, og hún er n-ú að veröa
Sjálf-
stæð stefna
Afllt eru þetta afleiðdnigar af
því aö viðredsnarstjóminni
heflur verið um megn að
framllovæma sjélfistæöa fs-
lenzka utanrikisstefnu; f sitað-
inn hetfur hún litið á sig sem
halaiklepp hins vesturheimslka
stfórvelldis. Sjáttfetæð utanrik-
isstefina á auðvitað að taka
mið atf hagsmunum Islendinga
og eftta samstöðu við þau ríki
siem greitt geta götu ottdcar
hverju sinni. Árið 1958 bar
otótóur að hagnýta til futtlnustu
þann stuðning sem Sovétritóin
létu okttour í té. A sama hétt
ber olklkur nú að færa okkur
í nyt aílstöðu Kínaveldis. Auð-
vitað felst það ekki í þessu
að við eigum að hengja okkur
atftan í þessi stórveldi eða
önnur og þaðan af síður apa
etftir stjórnarfar þedrra, heldui-
veröum við að vera menn til
þess að meta aðstæður hverju
sdn-ni af heilbrigðri dómgreind
og bregðast vjð á siálfstæðan
hátt. Árangurinn f landhelgis-
ba-ráttu okkar mun fara mjög
etftir því hvort við hötfum
þrek til þess að taka upp ís-
lenzka utan-rfkisstefnu.
— Ausfcrt.