Þjóðviljinn - 03.06.1971, Side 8
I
J
3 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. júní 1971.
Kosningaskrífstofur
Alþýðubandalagsins
SUÐURNES
■ Alþýðubandalag Suðumesja hefur opnað kosn-
ingaskrifstofu í Keflavík á Austurgötu 8 uppi.
Opin alla daga kl. 16—22, simi 1095.
KÓPAVOGUR
■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi er
í Þinghól við Hafnarfjarðarveg.
■ Skrifstofan er opin kl. 14-22 alla daiga. — Sími 41746.
HAFNARFJÖRÐUR
■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði
er í Góðtemplarahúsinu uppi. sími 51922.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI
■ Aðalkosningaskrífstofan er í Rein, Suðurgötu
69, Akranesi. — Opið klukkan 2-6 og 8-11. —
Sími 1630. Aðrir símar í Kjördæminu:
Aðrir símar í kjördæminu:
Borgarnes: Jenni R. Ólason, s. 7176 — Sigurður B.
Guðbrandsson, s. 7122 — Halldór Brynj-
ólfsson. s. 7355.
Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. s. 8256 — Ólafur Jóns-
son, s. 8155.
Hellissandur: Skúli Alexandersson, simi 6619.
Grundarfjorður: Ragnar Eibergsson. s. 8715 — Ólafur Guð-
mundsson. s. 8703.
Ólafsvik: Kristján Helgason, simi 6198.
Dalasýsla: Kristj^i Sigurtfeson. s. 3 Búðadial. —
Guðmundur • Rögnvaldsson, Skriðulandi,
Neðri-Brunná.
ÍSAFJÖRÐUR
■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalaesins á fsafirði er
í Aðalstræti 42. 81701 3901 os verður opin fyrst um sinn
kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga og laugardaga
. kl. 13—22.
AKUREYRI
■ Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördaemi eystra hef-
ur kosningaskrifstofu á Strandgötu 6 Akureyri, sem
er opin alla virka daga kl. 10—7. Sími 2-18-75.
SIGLUFJÖRÐUR
■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er
að Suðurgötu 10. sími 71294.
AUSTURLAND
■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins
í Austurlandskjördæmi er i Neskaupstað að
Egilsbraut 8 — 2. hæð, símar 390 og 391.
Skrifstofan er opin kl. 4—7 síðdegis.
Umboðsmenn G-Iistans á Austurlandi:
Bakkafjörður: Magnús Jóhiannesson, simstöðinni.
Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson. sími 26
Borgarfjörður: Helgi Eyjólfeson. Árbde.
Fljótsdalshérað
Egilsstaðir: Sveinbjöm Guðmundsson, Egilsst. simi 1276.
Sveinn Árnason, Egilsst., sámi 1245.
Seyðisfjörður: Gisli Sigurðsson, símar 17 eOa 142.
Neskaupstaður: Hjörleifur Guttormsscai. Kosningaskrifstofa
G-listans Egilsbraut 8, simar 396 og 391,
sími beima 231.
Eskifjörður: Guðjón Bjömsson simi 156.
ReyðUrfjörðiur: Aldia Pétursdóttir, simi 54.
Fáskrúðsfjörður: Axei GuðLaugssan, sími 95.
Stöðvarfjörður: Hrafn Baldursson, simi 42. t
Breíðdalur: Heimir Þór GásJason, Staðarborg, sámi 2.
Djúpivogur: Már Karisson, simi 38
Höfn i Homafirði: Benedikt Þorsteinsson, sirrri 8243.
Suðursveit: Torfi Steinþórsson, Lundi.
SUÐURLAND *
■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins fyrir kjördaem-
ið í heild er að Tryggvagötu 1. Selfossi, opin alla daga
frá kl. 1—10 e.h.. sími 1696.
■ SELFOSS: Að Tryggvagötu 1 er eiranig kosningaskrif-
stofa Alþýðubandalagsiins í Árnessýslu, samá oprnmar-
tími og sámi.
VESTMANNAEYJAR
■ Alþýðubandalagið hefur opnað kosœragaskrifstofu f
Vestmannaeyium að Bárugöfcu 9, sími 1570. — Opin alla
kl. 4—10 eJi.
Fimmtudagur 3. júní 1971:
7,00 Morgunútviairp. Veðurfr. kl.
7,00, 8,30 og 10.10. Frébtir kl.
7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunibæn klL 7,45.
MorgunleiMiimi kl. 7,50
Morgunstund bamanna ld. 8,45:
/ Heiðdís Norðfjörð heldur á-
fram sögunni af „Línu lang-
sdkk í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren (3).
Crtdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Við sjóinn kfl 10,25: Guðni Þor-
steinsson fi s:ki fræöingur talar
um rányrkju við rækjuveid-
ar. Siðan leikin sjómannalög.
Fréttir kil. 11,00. Eftir bað leik-
in sígi'd tónílist: Sámfóníu-
hljómsveitin í Detroit leitour
Litla srvítu og „Síðdegi fláns-
ins“ cftir Debussy; Paull Par-
ay stj. Sinfóníuhljómsveitin i
Minneaipolis leitour ,.Ung-
verskar myndir" og Rúm-
enska dansa eftir Bóla Bar-
tók; Antail Dorati stjómar.
12,00 Dagskráin Tónleikar. —
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfreigniir. —
Tilkynningar.
12,50 Á frfvaktinni. Eydís Ey-
þórsdlóttir kynniir óskalllög
sjómanna.
14.30 Síðdegissaigan: „Litaða
bf0ejain“ eftir Somerset Maug-
ham. Raignar Jóhannesson les
15,00 Fréttir Tilkynnmgar. —
Frönsk tónlást: SinfóníuMjóm-
sveitin í San Francisco lieik-
ur Sinifióníska svítu nr. 2 etft-
ir Milhaud og Sarabande eft-
ir Debussy; Pierre Monteux
stjómar. Fílharmoníusveitin í
New York leikur Sinföníuum
franskan fjallasöng eftir
D’Indy; Charles Miinch stj.
. Óperuhljómsveitin í París
leikur „Le Cid“. balllettsivítu
eftir Massenet; George Séb-
astian stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir — Tónleikar.
18,00 Fréttír á enslku.
18,10 Tónlleikar. — Tilkynning-
ar.
18,45 Veðurfregnir. — Daigskrá
kvöldslns.
19,00 Fréttir. — Tilkynningar.
19.30 Leifcið og sungið. Kings-
way sinfóníulhljómsveitin og
kór flytja lög etftir Rimský-
Korsakoflf; Camarata stjóm-
áir.
20,00 Framíboðsfunduir í út-
varpssail. Ræðutímii hvers
frarhboðslista er 30 mínútur
í þremiur umferðum. 15, 10 og
5 mínútur. Röð flokkanna:
G-listi, Alþýðulbandallaig, F-
listi, Samtök frjólslyndira og
vinstri manna, O-listi, Fram-
boðsfllokkur, D-listi, Sjálf-
stæöisfllokkur, A-listi, Ailþýðu-
flolkkur, B-listi. Framsiólknar-
flokkur. — Umræðum stýrir
Andrós Bjömsson útvarpsstj.
Fréttir og veðurfregnir laust
eftir kl. 23,00. — Dágsfcrárlok.
Frá sýningu Gylfa Gíslasonar
Frá kosningastjórn
Aiþýðubandaiagsins
KOSNIN GASKRIFSTOFUR
Á Laugavegi II, 2. hæð, er aðalkosningaskrif-
stofa Alþýðubandalagsins, símar 18081, 25705 og
19835 — opin allan daginn. í>ar eru upplýsingar
um kjörskrár. skráningu sjálfboðaliða og allt sem
lýtur að undirbúningi kjördags.
Á Grettisgötu 3, 2. hæð, er skrifstofa vegna ut-
ankjörfimdarkosningar, símar 25718 og 25805.
UTANKJÖRFUNDARKOSNING
Utankjörfundarkosning fer fram í Vonarstræti
1, gagnfræðaskólanum. inngangur frá Vonar-
stræti. Kosið er alla virka daga kl. 10—12 fh.
2—6 og 8—10 síðdegis. Allir stuðningsmenn Al-
þýðubandalagsins sem ekki verða heima á kjör-
dag eru beðnir að kjósa hið fyrsta. Úti um land
er hægt að kjósa hjá ölluim sýslumönnum. bæjar-
fógetum eða hreppstjórum og erlendis í íslenzk-
um sendiráðum og hjá íslenzkumælandi ræðis-
mönnum íslands.
Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru beðn-
ir að tilkynna kosningaskrifstofunni nú þegar um
alla hugsanlega kjósendur Alþýðubandalagsins,
sem ekki veiða heima á kjördag og hafa sjálfir
persónulegf samband við sem flesta þeirra.
Listabókstafur Alþýðubandalagsins er G og ber
stuðningsmönnum að skrifa þann bókstaf á kjör-
seðilinn við utankjörfundarkosningar.
SJÁLFBOÐALIÐAR
Sjálfboðaliðar eru beðnir að hafa sem fyrst
samband við kosningaskrifstofurnai Verkefnin
verða næg fram að kjördegi og enginn má liggja
á liði sínu. '
-<j>
• Gylfi Gíslason heldur um þessar mundir sýningu á 24 teikn-
ingum í Gallerí SÚM við Vatnsstíg og lýkur henni 5. júní. Þessi
sýning er ekki sízt sérstæð fyrir þá ótvíræðu afstöðu sem höf-
undur myndanna tekur gagnvart stærri og smærri deiluefnum
samtíðarinnar: hvort sem um er að ræða átök um húsagerð á
íslandi eða fjöldamorð í Víetnam. — Mynd sú sem hér fylgir
nefnist Fjallstertan og þarfnast ekki skýringar við — en annars
má segja, að sterkastar séu þær myndir sem tengdar eru atburó-
um í My Lai eða „einhversstaðar annarsstaðar“ eins og Gylfí
nefnir eina af myndum sínum.
NYL0N
HJÓLDARÐAR
Sólaðir nylon hjólbarðar til söln á mjög haig-
stæðu verði.
Ýmsar stærðir á fólksbíla.
Stærðin 1100x20 á vörubíla.
Full ábyrgð tekin á sólningunni.
BARÐINN hf.
Ármúla 7 Sími 30501.
Reykíjavík.
SOLO-
eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum. — eir^nm hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusía.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði
ELD A VÉL A VERKSTÆÐI
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F
Kleppsvegi 62. — Sími 33069.
I
i
k