Þjóðviljinn - 03.06.1971, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 03.06.1971, Qupperneq 12
Frá fundinum á Fáskrúðsfirði. Fjölsóttur fundur á Fáskrúðsfírði Almennur stjómmálafundur var haldinn á vcgum Alþýðu- bandalagsins í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði í fyrra- kvöld Fundurinn var mjög fjöl- sóttur, miðað við almenna fund- arsókn á staðnum. 150 fullorðn- ir voru á fundinum ng mikið af bömum og unglingum. • Ræðumenn voru Guðmundur J. Guðmundsson og Sigurður Blöpdall. Var máli þeirra mjög vel teikið og ríkir mikil stemimn- ing með Atþýðubandal agi nu á Fáskrúðsfirði. Kynnir á fundán- um var Kristinn Kristinsson á Fáskrúðsfirði og Ómar Raignars- son skemmti. Eftir fundinn var haldinn dansleikur og léku tvær hijómsiveitir frá Neskaupstað fyr- ir dansi. Nixon boðar Víitækar aðgerðir gegn eiturlyf jum — fær heroínista heim frá Víetnam NEW YORK 2/6 — Bandarísk yfirvöld munu á næstunni leggja mjög mikla áherzlu á áætlun um víðtækar aðgerðir innanlands og utan til að koma í veg fyrir misnotkim eiturlyfja, og þá sér- staklega meðal hermanna sem koma heim frá Víetnam. Lét Nixon forseti í ljós miklar á- hyggjur vegna þess vandamáJls Bangkok. Jcihn Ingersoll, saigði á nefndar- fundi í fulltrúiadeildinni í dag, að ríkisstjómin hygdist beita víð- tækum aðgerðum til að stöðva óflöglegan ópíuminnflutniinig frá Suðaiustur-Asíu og verður m. a. aulkið liðið sem lögreglan hefur i Thaíllandl til að stöðva fllutn- ing ópíums og heróíns gegnum Stríðsglæparétt- arhöld í USA NEW York 2'6 — Fyrri full- yrðingar margra um að banda- rískir hermenn hafi hvað eftir annað skotið á almenna víet- namska borgara úr þyrlum þeg- ar þeir hafa verið á flugi yfir sveitarhéruðum S-Víetnams, fcngu sfaðfestingu í dag er kunnugt varð að ákæruvald hersins hefur stefnt herforingj- anum John W. Donaldson fyrir dráp af ásettu ráði í sex tilvik- um og tvær árásir á vietnamska borgara í Iok ársins 1968. Donaldson, sem þá var ofursti og yfirmaður 11. landhersveitar bandaríska hersins, hefur sam- kvæmt ákærunum hvað eftir annað tekið þátt í því, , sem bandarískir henmenn í Víetnam kalla ,,gookveiðair“ og fölignair eru í því að skjóta úr þyrlum á fólk á jörðu niðri, en ,.gook“ er eitt af þeim niðrandi heitum ' sem hermenniimir nota um Víetnama. Landivarnaráðuneytið skýrði frá því, að ákærur hefðu nú einnig borizt á hendur William McOIoskey yfirliðsforingija fyrir tvö dnáp í mairz 1969. Donaildson, sem gegndi miikil- vægri stöðu í Bandaríkjaher er háttsettasti herforingi sem sak- aður hefur verið um stríðsglæpi í Víetnam og sá fyrsti sem kærð- ur er fyrir „gookveiðar“ og er um leið í fyrsta sinn viðurkennt, að slík manndráp séu gflæpur. Fjórir menn sem gegna her- þjónusituskyldu og fjórir at- vinnuhermenn hafa einnig ver- ið sakaðir um sams könar glæpi. á blaðamannafundi sinum í gærkvöld. Fonmaður bandarisku eitur- lyfja- og eiturefnanefndiarinnar, Opnuð tilboð í uð leggja tvo kafía af Austurlandsveginum Þriðjudaginn 1. júní voru opn- uð tilboð í tvo vegarkafla á Austurlandi. Annað tilboðið var í lagn- ingu Austurlandsvegar frá Gilsá' út undir Gardá innan við Hjarð- ariiaga á Jökuldal í Norður- Muíasýslu, um 8,3 km. leið. Hitt tilboðið var í lagningu Austurlandsvegar frá Fagra- hvammd á Berufjarðarströnd út að Steinaborg, urn 6,6 km. leið og einnig um 2,2 k:m. um Streitishvarf, en um það þil 10 kim. eru á milli þessara verk- Ihluta. í báðum þessum verkum er lagning vegarins og það sem henni fylgir, þ.e.a.s. undirþygg- ing, ræsagerð, mölþurður, girð- ingar o. fl. I báða þessa vegarkafla bár- ust 4 ti'lþoð: Nixon lagði áherzlu á að leysa yrðii eiturlyfjavandamál þjlóðar- innar og beita sérstötourn ráðum till að leysa hinn gjílfiurlega vanda sem eiturlyfjianeyzlian meðal hertmanna í Víetnam skiapaði. Eiturlyfj'avandamiálið, möguleitoar á nýju herþúnáðartoapphlaupi í Miðausturiöndum og undirbún- ingur viðræðna við Sovétríkirí um gaignikvæma fœktoun í herj- unum í Evrópu voru aðalatriði blaðamannafundar Nixons í gær- kvöld. Sagði Nixon að hugBanlegt •amkomulag' við Sovétrikin um takmörkun kjamorkuvopna yrði að ■ byggjast á gagnkvæmum skillninigi og ekki samningi, sem öldungadeildin yrði síðan að staðfesta1 "■ - Nixon var að því spurður, hvað hann hygðist taka til Austurlandsvegur í Berufirði: bragðs með þann fjölda her- Norðurverk, Ak. 14.862.672 kr. I manma. sem kæmu heim frá Víet- Fimmtudagur 3. júni 1971 — 36. árgangur - - 121. tölublad. í fótspor Rauðsokka Kópavog/s Félagsmálaráð lætur kanna dagheimilisþörf i borginni Myndariegt fordæmi rauð- sokkahóps í Kópavogi með könnun á dagheimilisþörf þar í bænum hefur vakið eftir- þreytni. Hefur Félagsmóilaráð Reykjavfkur nú ákveðið að beita sér fyrir könnun á þörf fyrir dagvistunarstofnaniir í Reykjavík og kom fnam á síð- asta fundi ráðsins, að Þor- bjöm Broddason lektor hefur tekið að sér að annast hana, en það var einmitt hann, sem var rauðsokkunum í Kópa- vogi til ráðuneytis við þeirra könnun. Er gert ráð fyrir að könn- unin í Reykjavik fairi fram í sumar og hefur félagsmála- stjóra og yfirmanni fjöl- skyldudeildar verið falin frek- ari umsjón með könnuminni. 1 niðurstöðum toönnunar rauðsoktoa í Kópavogi kom fram m a. að þar eru nú 1900 börn á aldrinum 0—6 ára og sitanflandi eitt dagheimili, sem tetour 40 böm. Reyndist þar vanta 250 pláss fyrir börn mæðra, sem þegar vinrta úti og nær 600 til viðbótar fyrir böm þeirna, sem hafa hug á vinnu utan heimilis ef þær kæmu bömum sínum í örugga gæzlu. ★ f Reykjavík em um 11 þús- und böm á aldrinum 0—6 ára (miðað við 1. des. sl.) og eru pláss á dagheiimilum rösk 500. Verður fróðlegt að sjá, hvað könnunin hér leiðir £ ljós um þörfina Austurlandsvegur á Jökuldal: Ræktunarsamb. Austurlands, 7.929.156 kr. Gunnar og Kjartan sf., Egilsstöðum, 8.752.995 kr. Norðurverk, Akureyri, 11.438.032 kr. Ýtutækni, Hafnarfirði, 13.761.073 kr. Áætlun Vegagerð- ar ríkisins, 9.000.000 tor. Pétur Haukur Jónsson, Horna- ifirði, 14.975.100 kr. Gunnar og Kjartan., Egilsstöðum, 15.217.130 kr. Ræktunarsamb. Austurlands, 15.923.181 kr. Áætlun Vegagerðar ríkisins, 12.600.000 fcr. Unnið er að könnun o:g a'thug- un tilþoða og stefnt að því, að skrifa undir samning næstu daga. naan sem eiturlyfjianeytendur, en Framhiafld á 9. siðu. Cappelen utanríkisráðherra Noregs Deilir hart á nýlendustefnu Portúgals á Natófundi þar — aðalritaranum finnst hún ekki koma Nató við! EISSABON 2/6 — Utanríkisráð- i aðalritari Nató, Manlio Brosio, herra Noregs, Andreas Cappelen, | reynt að fá Cappelen ofan af verður að likindum einn til Iþess l»ví að hreyfa þessum málum á að gagnrýna nýlendustefnu ■ fundinum og heldur því fram, Portúgala á ráðherrafundi Natð að portúgölsku nýlendumar í í Lissabon á morgun og mun Afríku séu ekki á- landssvæðl hann jafnframt skora á iherfor- ingjastjórn Grikklands að koma aftur á lýðræði í laaðinu. Hefur TVEIR GÓÐIR Góður er hanin „Mamgi“ sem setti söiuskatt og seildist ef'tir aur í vasa minn svo ,,Ingó“ geti kjósendur með Iklípu af smjöri glatt og kiróum ge-fið mjól'k í pelann sinn. Nató og komi því þess vegna okki við! Norstoa fréttastofiaín NTB segir frá því að í daig hatfii Cappelen rætt við Brosio aöalritara, Rogers utanríkisráðherra Bandairílkjanna og vestur-þýzka utanrikisráð- 'herrann, Walter Scheel og í toivöld ætlaói hann að ræða við portúgailska utanríkisráðherrann og sifcýra honum frá efni ræðu sinnar. I viðtölunum við starfs- bræður sína lagði Cappelen á- herzlu á, bve iilila það maelltist fyrir. að önnur lönd skyldu selja Portúgal vopn til að berjast við andspymuhreyfingamar í An- góla, Mozambiquie og Portú- göilstou Guineu. Birosio sagðist álíta heppilegast að Noregur hreyfði elcki við nýlendumáli Portúgalla á ráðheroafundinum. Hélt þvi fram, að portúgölsku nýlendumar í Atfríkiu tilheyrðu Nató etoki landifiræðilega og kœtni því þess vegna etotoi við. Sagði hann það skaða samheldni Nató- landanna eí þetta mál yrði tekið til timræðu á fundiruum oe ráð- Framh. á 3. síðu. ESKIFJORÐUR ALÞYÐUBANDALAGIÐ AUSTURLANDI EGILSSTAÐIR STJORNMÁLAFUNDUR verður h/aldinn á vegtim Alþýðu- bandialagsins fösitudaginn 4. júní og hefst í félagsheimiiinu Val- hö® fchiikkian 21,00. Helgi Einarsson Hrigi ■ RÆÐUR OG ÁVÖRP flytja Helgi Seljan, skóla- stjóri, Unnur Sólrún Rragadóttir, menntaskóla- nemi og Eiríkur Bjarnason, skrifstofumaður. ■ TIL SKEMMTUNAR: Þjóðlagasöngur. Kristín Ól- afsdóttir og Helgi Einarsson. Gamanþáttur: Ómar Ramarsson. Fundiarstjóri Grétar Sveinsson, húsa- smiður. ■ Eskfirðingar — Austfirðingar: Fjöl- mennið á kjósendafund G-listans á Eskifirði. Allir velkomnir. STJÓRNMÁLAFUNDUR verður hialdinn á vegum Alþýðu- bandalagsins laugardiaginn 5. júní og heist í Valaskjálf klukk- an 21,00. Lúðvík. ■ RÆÐUR OG ÁVÖRP fflytja: Lúðvfk .Tósepsson, al- þingismaður, Jón Snorri Þorleifsson, trésmiður og Kapitóla Jóhannsdóttir, húsmóðir. 9 TIL SKEMMTUNAR: Þjóðlagasöngur. Kristín Ól- afsdóttir og Helgi Eiuarsson. Rómantríóið leikur og syngur. Fundarstjóri Sigurður Blöndal, skógarvörður. Dansleifcur að fundi loknum. Rómantríóið frá Reykja- vík sér um hljómlist við allra hæfii. ■ Héraðsbúar — Austfirðingar: Fjöl- mennið á kjósendafund G-lis.tans í Yalaskjálf. Allir velkomnir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.