Þjóðviljinn - 26.06.1971, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Lauigaítíagur 26. júm' 1971.
A
íslandsmótið 1. deild: UBK — KR 1:0
Táningalið KR réðekki við UBK
Og því sitja gömlu stórveldin KR og IA á botni 1. deildar
Q f einhverjum lak.
asta leik, er enn hefur
sézt í 1. deildarkeppn.
inni í sumar, sigraði
Breiðablik hálfgert tán.
ingalið KR 1:0 á Mela.
vellinum sl. fimmtu-
dag. Þessi sigur Breiða.
bliks gerir það að verk.
um að gömlu stórveld-
in KR og ÍA, sitja nú á
botni 1. deildar.
Nokkuð dæmigerð mynd, nánast samnefnari fyrir leik KR og Breiðabliks. Xilgangs- og hugsunar-
Iaus barátta og boltinn víðs fjarri.
íslandsmótið 1. deild:
Fimmta umferð um helgina
Um þessa helgi verður leik-
in 5ta umferð 1. deildarkeppn-
innar í knattspyrnu. 1 dag leika
í Vestmannaeyjum iBV og iBK,
á morgun leika á Akureyri
heimamenn og Breiðablik og
annað kvöld leika KR og IA á
I.augardalsvellinum. Síðan á
mánudagskvöldið leika svo Val-
ur og Fram á Laugardalsvell-
inum.
Það verður áreiðanlega
skemmtilegur leitour í Eyjum i
dag, þegar Keflvíkingar sækja
Eyjamenn heim. ÍBV-liðið hetf-
ur sýnt misjafna leiki, það sem
aif er íslandsmótinu, taipað tví-
vegis hér í Reykjavík en gert
jafntefli og unnið á heimaveílli.
Virðist svo. sem hedmaivöiLIurinn
aetli að reynast þekn. eins og
heimiaveilir eiga að vera sínum
liðum, það er að segja að tapa
ekfci leifc á heimavelli. Eins ber
hins að geta, að ÍBK hefur
alltatf átt enfitt með Eyjatnenn,
en nú er IBK-Iiðið aí mörgum
talið siguxstrangllegt í 1. deild-
arkeppninni og því má giera
ráð fyrir skemtilegum ledk í
Vesitmannaeyjum í dag.
Á morgun ledfcur Breiðáblik í
fyrsta skipti í 1. deild á Akur-
eyri. Ekkd er gptt að segja um
úrsiit þessa leiks. Akureyring-
ar hafa byrjað þetta mióit mjög
iŒíla og það er aJHs ekki ólíklegt
að hið leifcglaða lið Breiðabiks
geti unnið ieikinnfyrir norðan.
Einhvem tímamn hefði leik-
urinn á Laiuigardalsvellinum
annaðkvöíld verið talinn til eins
af stórleikjum sumarsiins. þeg-
ar KR ,og IA mætast. En rnú
er bleifc brugðið. Þessi tvö fyrr-
um stórveldi í íslenzkri fcnatt-
spymu eru ekki svipur hjá sjón
á móti því sem þau voru hér
á árunum, þegar í þessum lið-
um léku „harðjaxlar" og „gull-
aMa;rmenn“ Þó eru Skagamenn
núveraindd Islandsmeistarar, en
þeir hialfia ekki uinnið nema einn
leik atf fjóirum og eru því á
botnj 1. deildar sem stendur.
KR-liðið hefur sýnt mjög mis-
jafna leikd í sumar. í>að þefiur
í sumum sýnt. að það er til aílls
hMegt og að ekkert 1. deildar-
lið er öruggt um sigur.ytfir þvi.
Um úrslit leiksins er mjög erf-
itt að spá nofckru, en jalfin-
tefli er etf tál vill ekki tfjarri
lagi.
★
Leilkur Vads og Fraim á
mánudagsfcvöM verður efllaust
skemmtilegur, enda eigast þar
við liðin í 1 sæti og liðið í 3.
sæti deiMiarinnar. Spumingin
er hvort Val tefcst að rjúfa 20
leikja sigurgöngu Fram eða
hvort Fram tryggir ságennbet-
ur 1 sessi á toppi 1. diedMarinm-
ar. — S.dór.
Binh.verra hluta vegna vant-
aði aila beztu og reyndustu
menn KR-inga í liðið, þá Jóm
Sigurðsson er verið hefiur tfyrir-
liði þess í sumar, Þórð Jóms-
son og Baldivin Baldivinsson,
sem að vísu kom inná þegar 15
mínútur voru eftir af leiknum.
Svo imgt er lið það, er KR hetf-
ur teflt fram í surnar, að það
mátti iila við að missa þessa
meon útúr liðinu, emda var það
svo að 6 af 11 leilkmönnum KR
voru piltar úr 2. aMursflokki,
svo það má með sarnni segja
að þama hafi verið um tán-
ingalið að ræða. Enda fór það
svo að þetta fcomumga lið mátti
sín lítils á móti hinu fcraft-
mikla og leikiglaða BreiðaMiks-
liði og var sigur þess fyllilega
verðskuMaður og hefði jatfovel
getað orðið stærri. Hitt er ann-
að mái, að þessir ungu leik-
menn KR eru hver öðrum
efnilegri og má fullvíst telja
að etftir eátt til tvö ár verði
KR fcomið með topplið, etf þedr
haMia alilir áfram að ætfái, og
má þá allt eins gera ráð fyrir
Framhaid á 9. síðu. Gott skot Sigurþórs Jakobgsonar og boltinn smaug við stöng.
Einsdæmi i veröldinni
.' ■V'” • '* V' ""3CA.-A" •■>•wy."'-."."-"• '•'•."• • • • "•<.''X^.
....* .. ..../,,lirn„v.3fe#xj-iiínii.. ii’ilíiiiimiiifí
Þótt ótrúlegt sé, er þessi mynd ekki frá neinum landmælingum. Hún sýnir tvb starfsmenn á
fimmtudagsmóti FRÍ vera að mæla eitt af köstum okkar bezta kringlukastara Erlendar Valdi-
marssonar og til þess þurftu þeir að klifra uppá þennan moldarliaug, því köst Erlendar lentu
þar öll vegna þess að aðrir kastgeirar á Melavellinum eru orðnir of stuttir fyrir Erlend. Þessi
moldarhaugur er við endann á þeim lengsta. en ef Erlendur hefði kastað aðeins lengra til vinstri
en þessi mynd sýnir þá hefði kringlan Ient í stórum og myndarlegum haug samsettum úr spýtna-
braki og rusli scm komið hefur verið fyrir á þeim eina stað Melavallarins þar sem hægt væri
fyrir Erlend að setja íslandsmet, kasta yfir 60 metra. Við munum eftir helgina birta flciri
myndir af aðstæðum frjálsíþróttamanna á Melavellinum og þar á meðal af hinum „glæsilega“
ruslahaug sem þar hefur verið hlaðinn upp.
Rit-
skoðunarblað
Morgunlblaðið er sem fcunn-
uigt er langvíðlesmasta blað á
Islandi, oig liggur við að það
fcofmist inn á hvert eimasta
heimilli. Þannig hefiur blaðið
svipaða einokunairaðstöðu og
tíðkast í ritskoðunarlöndiuim;
það getur kornið á framfæri
hverskyns frásögnum og
kenningum sem stór hluti les-
endanna sannreynir efcki eítir
öðnum lelðum. Þessa aðstöðu
misnota ritstjórar Morgun-
blaðsins af slíku blygðunar-
leysi að jaflnvel í ritskoðunar-
þjóðtfélögum miunu hliðstiæður
vandfundnar. Dag eftir dag og
ár efltir ár níðir Morgunblaðið
stjómmáliaandstæðinga stfna,
gerdr þeim upp skoðanir, af-
sfcræmir sjónarmið þeirra.
festir á þá hom og klaufir.
Aðferðir Morgunblaðsins í
þessu sambandi eru afar
margvíslegar; það er til að
mynda föst reiglla að aMrei
má vitna heiðarlega í stjóm-
máíaandstæðing. ívitnanaað-
ferð Morgunblaðsins er sú að
rífa út úr samihengi setningar
og setningabrot, tengja síðan
ritfriMin saman með punktum
og fá þanniig stundum út allt
aðra merkingu en fólst í upp-
haflegu greininni. Það þarf
alveg sérstaka tegund innræt-
is til þess að sitund'a iðju af
þessu tagi, og menn sem ekki
eiga það innræti verða sjaldn-
ast langlífir á Morgunbliaðinu.
I gær birtast í Staksteinum
Morgunblaðsins slíkar ívitn-
anir í forustuigrein Þjóðvilj-
ans í íýrradag, setndngar rifn-
ar úr samhengi án þess að
geffla nolkkra hugmynd um
röksemdafærsluna í grein-
inni. Aðalatriðin eru ein-
kennd mieð einum sarnan
punktum. Meðal þess sem
Morgunbilaðið þorir efcki að
endurprenta eru þessar setn-
ingar: „Þeir atburðir sem nú
eru að gerast hér á landi
beina huganum að atburðum
þeim sem gerðust í Tékkó-
sHóvakíu 1968. Þar ætluðu
landsmienn að hefja óhjá-
kvæmilega umbótastetfnu,
brjóta niður gamlar fcreddur
og auka lýðræði og frjáisræði
einstafclingsins í samræmd við
eðlileg sósíalísk sjónairmið.
Þá fcváðu við frá Sovétríifcjun-
um og erindrekum þeirra í
Tékkóslóvakíu þau óp að
þessi stefna væri aðeins ytfir-
slkiin, hinn raunverulegi til-
gamgur væri sá að ofurselja
TóMfcósIövakíu Vestur-Þjöð-
verjum. A sama hátt segir
Morgunbiaðið á Islandi, sam-
kvæmt beinum fyrirmælum
frá bandaríska sendiráðinu,
að tilgan-gur vinstristjómar á
íslandi sé sá að oflursellja Is-
land Rússum.“
Þessar setndngar þorirMorg-
unblaðið ekki að endurprenta
vegna þess að það veit að þær
hitta beint í rnark. skipa rit-
stjórum Morgunblaðsins í
þann sess sem þeir verð-
sfcuMa. Venjulegir Morgun-
blaðslesendur giætu farið að
huigsa ef þeir sæju annað edns
og þetta. Því er haldið áfram
að rifa setningar úr s-amihengi
og ljúga vísvltandi, til að
mynda um atfstöðu Allþýðu-
bandalagsins og Þjóðviljans
til innrásarinnar í Tékkósióv-
afctfu. Mætti bó aðalritstjórt
Morgunblaðsins minnast þess
að trúmennska við áttunda
boðorðið er ein-nig forsenda
þess að kristnir menn öðlist
þá umibun sem boir stefna að
— Austri.