Þjóðviljinn - 26.06.1971, Page 3
Ijaugardagur 26. júní 1971 — Þ.IÓÐVIL.TIXN — SlÐA J
Gjaldhæstu fyrír-
tæki og einstakl-
ingar í Reykjavík
Hér fara á eftir nöín 52 einstaklingia í Reykjaví'k er greiða
hæstan sfcatt og er þá átt vMS tekjuútsvar, tefcjuskiatt og eignar-
útsvar samanlagt. Aðstöðugjaldi er sleppt. Enníremur eru birt
nöífn hæstu fyrirtækjia sem skattgreiðendur:
Þorvaldur Guðmundsson, SíM og fiskur
Pálimi Jónsson, Hagkaup
Sigurgeir Svambergsson, bílaleigan Vegaleiðir
Rolf Johansen, slórkaupmaður, Laufásvegi 56
M'argrét Dungal, ekkja Balbvins Dungal, MikTubr. 2o
Kristín Guðmund'Sdóttir arkitekt, Laugarásvegi 71
Guðmundur Albertsson Miðtúni 4
Ámi Gísltais'on, bilaverkstæði. Kvistalandi 3
Snorri G. Guðmundsson, verksmiðja, Rauðalæk 35
Kristinn Bergþórsson, stórkaupm.. Bjamnal. 1
Karl Lúðvífcsson, Austurbæjiarapótek
Ingibergur Stefánsson, blikksmiðj a, Lara'garásv. 9
Einar J. Skúlason, Skrifstofuvélar, Garðaistræti 38
Hannes R. Sigurjómsson, Bjarmal. 16
Páll Pátoason, fyrrv. ráðumeytisstj.
Eymundur Magnússon, prentmyndagerð, Bólstaðahl. 27
Ólfar Jacobsen, ferðaskrifstofa, Sóleyjarg. 13
Guðmundur M. Kristinsson, stýrim., Hringbr. 43
Hrafnkell Guðjónsson, sölum., Kjalarl. 4
Óskar Th. Þorkelsson, Garðastræti 45
Þórður Kristjánsson, húsasmiðam., Bjanmal, 8
John Emest Benedikz, Kleppsv. 140
Hörður Þorleifsson.vaugnlæknir Aragötu 16
Stefán Sikaftason, hiálslæknir, Grundarl. 4
Guðmumdur Gíslason, Bifr. og landbúniaðarv., Starh. 8
Kristján Guðliauigsson, stjómarform. Loftleiða
Baldvin Sveinbjömsson, Holtsapótek, Langholtsv. 84
Einar Sigurðsson, útgerðanm. Bárug. 2
Páll H. Pálsson, forstj. Happdrættis HÍ, Mávahl. 47
Friðrik A. Jónsson, Simraid, Garðastr n
Andrés Ásmundsson, skurðlæknir, Sjafnarg. 14
Hrólfur Gunnarsson, skipstj., Sæviðarsundi 32
Ragnar,5Sigurðsson, gigtlæknir, Sporðagr. 17
Gísli Ingibergsson, rafvirkjameistari
Amór J. Halldórsson, limaismið'ur, Hv'assal. 1
Ingváf Þórðarson, húsasm., Drafnarstr. 2
Guðtmundur Hannesson, ljósm., Laugiateig 35
Ólafur Jóbannesson, geislalæknir, Hörgs'hlí’ð 14
Óttar Möller forstj. Eimskip, Vesturbrún 24.
Gunnar A. Pálsson, hrl„ Blómvallagötu 13
Daníel Guðmundsson, hálslæknir, Sólheimum 9
Torfi Hjartarson, tolistj., Flókagötu 18
Björgvin Schram, stórkaupm., Sörlasikjóli 1
Ríkarður Sigmiund^son, siglinga- og fiskileitartæki
Bjöm Þorfinnsson, skipstjóri, Stóragerði 8
Ámundi Sigurðsson, málmsteypa
Heigi Kr. Halldórsson, forstj., Rauðalæk 37
Eiríkur Helgason, stórkaupm., Lauigarásv. 73
Jón Þórðarson, kaupmaður, Stigahlíð 67
Sigurgeir Jóhannesson, trésmiðja, Akurg. 9
Magnús Baldvinsison, múraram., Grænuhliíð 7
Emanúel Morthens. forstjóri, Stigahlið 93
Ólafur Guðnason, stórkaupmaður, Hjarðarbaga 17
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Djmgjuvegi 6
2.535.000
2.360.000
1.756.000
1.674.000
1.609.000
1.086.000
1.001.000
1.072.000
1.028.000
1.027.000
1.024.000
1.000.000
987.000
953.000
901.000
895.000
889.000
885.000
825.0001
795.000
791.000
774.000
766.000.
752.000
750.000
745.000
728,000
728.000
703.000
676.000
666.000
657.000
654.000"
651.000
640.000
634.000
— 630.000
617.000
616.000
612.000
610.000
607.000i
592.000
586.000
579.000
578.000
572.000
568.000
560.000
553.000
552.000
552.000
544.000
540.000
GlG vestur, Tóm-
£S til NAT0 og Ní-
els til Parísar
Þjóðviljanum barst í gær
fréttatilkynning frá utanríkis-
ráðuneytinu, þar sem segir:
Hinn 10. júní 1971. var Guð-
miundur 1. Guðmundsson leystur
frá stöirfúm sem sendi'herra í
London. Honum hefdr verið fal-
ið að tafca við starfi sendiiherra
í Washington. Sama dag vair Ni-
els P. Sigurðsso'n leýstur firá
störfum sem sendiherra hjá At-
lanzhafsbandalaginu, Honum hef-
ir verið failið að taka viðsitairfi
sendiherna í London. Sama dag
var Tómas Á. Tómasso'n leystur
frá störfum sem s'kirifstoiPustjóri
í utanríkisráðumeytinu. Honum
hefir verið falið að taka við
starfi sendiherra hjá Atlanz-
hafsbandalaginu.
Ofangreindar breytingar eru
miðaðar við 1. ágúst 1971.
Flotaforingja Nató á Möltu
skipað að hafa sig á burt
Nýtt hús Veður-
stofunnar risið
„Reisugildi“ var haldið í gær
á gamila Bústaðaveginum,
skammt frá goilfskálanum, Þar
var að rísa af grummi ný bygg-
ing Veðurstófunnar. Byggingar-
framkvæmdir hófust 8. septem-
ber á síðastliðnu ári og var á-
formaö að húsdð yrði fokhent ög
búið að pússa það 1. september
1971. Áætlanir hafa staðizt hing-
að til og eru allar lí'kur á að
þessum áfanga verði náð á til-
settum tíma.
Húsið er á þremur hæðum með
turni. stærð þess er 650 ferm.
Á ölll starfsemi Veðuirstofumnar
að flytjast í þessa nýju bygg-
ingu, en hingað til hefur starflið
farið fram í Sjómannaskólanum
og á fiugvellinum. Tveir verk-
takair anmast bygginguna fýrir
Veðurstofuma, Xngimair Haralds-
son, trésmíðameistairi og Haf-
steinn Júlíusison, múrarameist-
ari
HÆSTU FYRIRTÆKIN
Samanlögð útsvör, tekju- og eignarskatta:
Olíufélagið hf. 14.311.000.00
Hpildverzlunin Hekla 10^092.000,00
IBM 9.276.000,00
Olíuíélagið Skeljungur 9.232.000,00
Eimskipafélag íslands 7.489.000,00
Olíuverzlun íslands 6.000.000,00
Gúmmívinnustofan h.f. 4.178.000s00
Sveinn Egilsson h.f. 3.860.000,00
Júpiter h.f. 3.723.000s00
Verkfræðiskrifstofa Sig. Thoroddsen 3.537.000,00
Fðlkinn h.f. 3.531.000,00
SÍS 3.286.000,00
Hiisgagnahöllin sf. 3.248.000s00
Bifreiðar- og landbúnaðarvélar 3.286.000,00
Hæstn aðstöðugjöld fyrirtækja:
SÍS 4.153.400,00
Sláturfélag Suðurlands 4.118.100,00
Heildverzlunin Hekla 4.006.900s00
Samvmnuiryggingar 4.005.700.00
Loft.ÍP’'ðir 3.142.400,.00
Eimskip 3.015.800,00
NAPOLI 25.6. — Gino Birind-
elli aðmírál og æðsta manni
Atlamzhafsbandalagsins á Möltu,
hefur verið vísað frá eyjunni.
Frá Iiessu var skýrt í stöðvum
Nató í Napoli á föstudag, og í
fyrstu látið líta svo út, sem að-
mírállinn hefði verið kvaddur
til Napoli. Fljótlega kvisaðist þó,
að í reynd hefði honuin verið
vísað frá Möltu.
Það er himm nýi forsætisráð-
herra eyjarinnar, Dom MintoÆf,
sem að þessum aðgerðum stend-
ur, og þykja. þetta mikil tíðimdi;
fastaráð Atlanzhafsbandalaigsins
var í skyndii kvatt saman til að
ræða málið. Brezka íhaldsblaðið
Daily Express’ heldur því fram
í dag, að Mintof hafi sentbrezku
stjóminni úrslitakosti með kröfu
um algjöra endurskoðun allra
vamarsamninga, sem snerta
dvöll brezks herliðs á eynni. —
Brezka utanríikisráðuneytið neit-
aði í dag að ræða þessar foll-
yrðingair blaðsims og kvað þetta
vera mál milli Nató og Möltu.
Frá því hefur verið skýrt. að
þessar fréttir hafi yaldið nokkr-
um óróa í aðalstöðvum Nató, ekki
hvað sízt vegna þess, ao Atlanz-
hafsibamdalagið hafi undasnfarið
reynt að styrkja S'töðu sína á
Miðjarðarhafi vegna aukins
skipastóls Sovétríkjainma þar.
Einslega hafa talsmenn Nató lát-
ið þé vom í ljós, að það sé að-
eims Birindelli aðmíráll, sem sé
„persóna non grata“ á eynni, em
ekki Atlanzhafsbandailagið
Síðustu fréttir herma, að hin
nýja stjórn á Möltu hafi krafizt
þess, að varnarsamningurinn við
Breta og Nató verði tekinn til
endurskoðunar. Hefur brczka
stjórnin fallizt á þetta.
127 miljónir kr. í
útsvör í Firöinum
Lokið er niðurjöfnun útsvara i
Hafnarfirði og var skattskráin
lögð fram \ gær, föstudag.
Útsvar var lagt á 2920 ein-
Enginn almennur dansleikur
ú Húsafellsmóti iðnnemanna
Leikfélagið
Framihald af 12, síðu.
fyrir 60 ára alflmælið höfðu orðið
blaðaskrif um nauðsyn þess, að
það fengi annað húsnæði og
hefur félaginu síðan margoft
verið vísað á lóðir. M.a. kom' sú
hugmynd fram, að LR fengiióð
í nýja miðbænum svokallaða og
var því fyrst fagnað, saigði
Sveinn, af því að álitið var að
þá yrði ekki frekari dráttur á
byggingunmi. en þegar skipullag
nýja miðbæjairins dróst æ meir
komu fram efasemdir og er nú
svo koimið, að gamili miðbærinn
þykir langæskilegasti staðurinn.
Húsbyggingasjóður Leikfélags-
ins, sem safnað hefur verið í
nokkur ár er nú að nafnverði
rúmar 6 miljómir króna, en yrði
sennilega með vöxtum og flleiru
um níu miliómir, áílitu Leikfé-
lagsmenn. Að viðbættu 11 mili.
kr. fraimlaigi borgarsj'óðs til leiik-
húsbyggingar eru því fyrir hendi
nú um 20 miljónir.
Spanskflugan drjúg
Af þeiirri upphæð sem mú er í
'húsbyggingasjóðnum hafa sýning-
arnar á Spanskflugumni í Aust-
urbæjarbíói skilað drýgstum
hluta, um 3 miljónir nettó, —
alls spilað inn uppumdir 7 mili.
Hefur Spanskflugan verið sýnd
40 sinnum í Austurbæiarbíói og
28 þúsund, manms séð þessa, siým-
imgu.
Og nú sendir félagið flluguna
út á land til að reyna að safna
meira fé, um leið og þessá
skemmtun verður áreiðanilega
vel begin tilbreyting víða. Verð-
ur fyrsta syningin á Hvamms-
tanga (í kvöld og síðan farið á-
fiam uni Norður- cg Austurland
og endað á Hornaifirði. Er gert
ráð fyrir að leikförin taki um
mánuð. en síðar í sumar verður
farið um Suðurlandsundirlendið.
14 manns tafca þátt í leifcför-
inmi, en aðallhlutverkin eru leilt-
in af Gísla Handörssyni og
Mareréfi Ólafsdóttur Leikst.ióri
er Guðrún Ásmundsdóttir. sem
ásamt Áróru Halildó'rsdóttur er
í söfnunarnefnd húsibygigingar-
sjóðs.
Medina kvaddur
fyrir herrétt
ATLANTA 25/6 — Herdómstóll
kvað á föstudag up þann dóm,
að Brnest Medina, höfuðsmaður,
feafði s'ýslúfú.l’ftT-ui'. XúglfýsSu iðS^+skyWl' dregfam fyrir--herrétt'isak.
—Við eigum nóg með þetta
eina Húsafellsmót á sumrinu og
höfum ekki hugsað okkur að
halda uppi löggæzlu á lokuðu
móti fyrir iðnnema og nánustu
gesti þeirra. sagði Þorvaldur
Einarsson sýslufulltrúi Þjóðvilj-
anum; en þáð vakti athygli, að
sýslumannsembættið í Borgar-
firði auglýsti hvað eftir annað í
hádegisútvarpinu í gær. að bann-
að væri að halda almennan dans-
leik í Húsafelli um helgina.
Tilefnið var auglýsing iðnnema
vegna móts þeirra í Húsaifellli,
en þar var farið langt út fyrir
þau mörk, sem sett voru er þeir
fengu ieyfi til að halda mótið,
nemar bæði hljómsveit, diskóték
og dans, jafnvel til kl. 3, sem
er brot á reglum um samkomu-
sflit, en engin opinber, ailmeinn
dansskemmtun hefur veriðheim-
iluð.
ÞorvaiMur tók fram. að það
Prestastefnunni
lauk í gærdag
Prestastefnunni Iauk í gær, en
hana sóttu mili 70 og 80 prestar
víðsvegar af landinu.
1 gær luku umræðuhópar störf-
um um aðalviðfangsefni presta-
stefnunnar að þessu sinni, en það
var kristin uppeldismótun. Síðan
voru mál afgreidd, en í gær-
kvöld var fullltrúum boðið í
biskupsgarð.
væri engan vegínn ætlunin ða
spilla samkomu iðnnema, þvert
á móti ætti að reyna aö firra
þá vandræðum. Hér væri um
mistök auglýsenda aCS ræða og
væri auglýsing sýslumannsemb-
ættisins í samráði við stjóm-
endur mótqins.
Staklinga og 86 fyrirtæki, sam-
tals kr. 127.011.700,00.
Aðstöðugjald var lagt á 344
einstaklinga og 131 fyrirtæki,
samtals kr. 13.335.300,90.
Hæstu útsvör bera:
A. EINSTAKLINGAR
Hörður A. Guðmundsson,
aður um að hafa drepið ‘ 202
óbneytta borgara i borpinu My
Lai í Suður-Víetnam bann ' 16.
ma-rz 1968. Verjandi Medina
hafði áður reynt að halda því
fram, að badaríski herinn hefði
ekki farið að lögum í viðleitni
sinni til að draga Medina fyrir
rétt.
Bandariska herstjórnin hefur
lýst bví yfir, að hún muni ekki
krefjast dauðarefsingar jTir Me-
dina.
Hringbraut 46 kr. 543.400
Jónas Bjamason,
læknir — 471.500
Sævar Gunnlauigsson,
Hringbraut 32 — 366.200
Halldór Halldórssion,
Skipstjóri — 296.300
Einar In.gimundiarson,
bæjarfógeti — 276.30«
Jósef Óiafsson.
læknir — 246.500
Grímur Jónsson,
héraðslæknir — 232.00
Guðmundur Lárusson,
byggingarm. — 226.100
Jó'bannes Jónsson,
Öldusilóð — 222.800
Andri Heiðberg,
kafari — 213.700
$ > . í. >t SOJCi
B. FÉLÖG:
Raftækjaverksm. hf. — 944.400
Jshús. Hafnarfj. hf. — «001*00
Knútur & Stein
grímur hf. — 697,000
Venus hf. — 539,500
Lýsi & Mjöl hf. — 537.0CI0
Aðstöðugjald:
Raftækjaverksm. hf. — 598.400
Kaupfél. Hafnf — 478.700
Jón V. Jónss. sf. — 413.50«
Dröfn hf. — 384.100
Bátalón hf. — 316.000
Viss um sigur
LONDON 25.6. — Stjóm Ed-
wairds Heaths er nú sannfærð
um, að hún muni vinna auð-
veldan sigur í neðri málstofu
brezka þingsins, þegar til at-
kvæða kemur um inngöngu Breta
í Efnahagsibandalag Evrópu. Þetta
Hótelstarfsmean
gera verkfall
RÓM 25/6 — Viðtækt verkfall
gistihúsastarfsmanna á Ítalíu
hefur nú staðið í 5 dag. 160.000
manns eru starfandi í þessari
atvinnugrein á Ítalíu, og verk-
fallið veldur atvinnurekendum
æ meiri ótta. Það var í marz,
sem óánægju . fór verulega að
a¥S verða vart meðal hótelstarfs-
manna. Frá því þá hafa 25
skyndiverkföll. sem staðið hafa
einn sólarhring átt sér stað og
valdið ferðamönnum margvísleg-
um erfiðleikum.
Kanar og Rússar
hyggjast tengja
geimför sín
HOUSTON 25/6 — Sovéakir og
bandarískir geimferðasérfræð-
ingar luku á fimmtudag um það
viðræðum í geimferðastöðinni í
Houston, hvemig tengja megi
saman bandarísk og sovézk
geimför í geimnum. Þessir um-
ræ’ðuhópar hófu störf á þriðju-
dag og standa viðræður í viku.
f þeim taka þátt 22 bandiarískir
og 18 sovézkir sérfræðingar.
Svo er til ætlazt, að þessar við-
ræður leiði til þess. að aðilar
komi sér niður á tækni, sem
innan fjögurra ára bafi það í
för með sér. að tengja megi
saman geimför Sovétmanna og
Bandaríkjamianna.
AppoMo 15.
á loft
KENNEDYHÖFÐA 25/6 —
Bandaríska geimferðastjórnin á-
kvað í dag áð skjóta Appolló 15.
á Ioft laugardaginn 26. júní.
Iuumuveður gekk yfir Kennedy-
liöfða um miðjan júní, en geim-
ferðariitbúnaðurinn virðist ekki
hafa beðið skaða af því.
Séra Magnús Guðmundsson.
Hefur starfað sem
prestur í 50 ár
Einn þeirra presta sem sótt
hafa prestastefnuna hér í Reykja-
vík undamfarna daga er séra
Magnús Guðmundsson fyrrum
prófastur í Ölafsvik. Um þessar
mundir eru liðin 50 ár síðan
séra Magnús tók prestsvágslu, en
hann hefur gegnt starfi sjúkra-
húsaprests eftir að hann lét af
embætti sökum aldurs fyrir fáum
árum. Að sögn biskups er fátítt
að rnenn eigi svo langan starfs-
feríl sem þjónan'di prestar.
i