Þjóðviljinn - 26.06.1971, Síða 7

Þjóðviljinn - 26.06.1971, Síða 7
r Stólbrik úr St. Nicliolas-kirkjunni í Lynn tr& þvl snemma á 15. öld. Á skipinu g;etur að líta ýmsar nýjungar: tvö möstur, stór- siglu með rásegli af fornri gerð og lágsigiu með þrihyrnu eða latnesku segli, fokku, sem barst um þessar mundir til Vestur- landa sunnan af Miðjarðarhafi. Kastalarnir að framan og aft- an eru samvaxnari skipsskrokknum en áður og skipið sjálft fullkomnari heild. —• (Mynd úr Ensku öldinni). Jónas Sigurjónsson: DOKTORSRITGERÐIN ENSKA ÖLDIN ÍSÖGU ÍSLENDINGA eftir Björn Þorsteinsson Mér er það í bamsminni er ég lærði í landafræði míns á- gæta kennara Mortens Hansens, að ísland væri eyland úti í reginhafi langt frá öðrum löndium. Ekki verður hægt að mótmæla þessum staðreyndum. En hitt fær heldur ekiki dulizt, að íslcnzk saignfræði hefur til þessa verið hálfgert eyland úti í reginhafi langt frá öðrum löndum. Eftir að sagnaritun lagðist niður á 14. öld hefur íslenzk saignfræði bori'ð ein- hvem hreppslega'n útnesj abraig, víddir hennar markazt af sjón- arhóli hundaþúfunnar í stað þess HólasitóiB, er íslenzkir sagnfræðingar 13. aldar tóku mið af allt frá Grænliandsjökl- um til Miklagarðs við Sævið- arsiund. Ég tel það ekki of- mælt, að1 Bjöm Þorsteinsson, sem verður doktor í diag, hafi einna fyrstur mianna vakið aftur forna hefð íslenzkna sagn- fræðinga á hinni klassísku bóköld vorri: að tengja fsland evrópskri sögu, að sýna fram á án alls vafa, að þrátt fyrir landfræðilegar staðreyndir um legu ístands í reginbafinu, er land vort hluti af sögu álfu vorrar og örlög þess mótuð af framvindu þeirrar sögu. Bók Bjöms Þorsteinssonar, Enska öldin í sögu íslendinga, sem í dag verður varin til dokt- orstitils, er í raun og veru við- burður í íslenzkum sagnfræði- rannsóknum þessarar aldiar. Ég býst við, að það sé fremur fátítt, að höfundur bókar geri sér það ómak að skrifia rit- dóm um sjálfian sig, en þetta hefur Björn Þorsteinsson ekki talið eftir sér, svo sem sjá má af mjög skemmtilegum eftir- mála. sem hann skrifar í bók- arlok. Það er ailltaf gaman að heyna menn gagnrýna sjálfa sig af skilningi og vitaskuld má bera fram ýmsar aðfinnsl- ur við rit Bjöms Þorsteins- sonar. Ég sakna þess til að mynda, að Bjöm hefur ekki dregið saman stutt yfirlit um hagþróun Englands og Evrópu á 14. öld tii samanburðar á 15. öldinni, slíkur samianburður hefði getað varpað skýrara ljósi á þá öld, sem _er efni bókar hans. Sérstaða íslands í efnahagsþróun álfu vorrar hefði fyrir bragðið orðið ná- kvæmari og rismeiri en ella. En þrátt fyrir slíkar aðfinnsi- ur er Enska öldin í sögu ís- Icndinga öndvegisrit í ísienzikri siagnfræði og markar tímiamót í söigu hennar. Björn Þorsteinsson, sem fær doktorsgráðuna fyrir þessa bók, hefði raunar átt að fá bana fyrr. Og þá á ég við tvö rit önnur sem hiann hefur unnið að á undianfömum ár- um: XVI. bindi Fombréfaisafns- ins, sem hefur að geyma heim- ildir þær, er hann heíur fund- ið í enskium og þýzkum skjala- . söfnum, og þá ekki sdzt bókar- kom það, er Hið íslenzka bók- menntafélag gaf út árið 1969: Enskar heimildir um sögu ís- lendinga á 15. og 16. öld. — Þessi gagnmerka og fróðlega bók er einsfconar inngangsrit Svar kjósenda var ótvírætt Nú er lotkið kosningum til Alþingis. Svar kjósenda var ó- tvírætt. Valdaferli núverandi ríkisstjórnar skal lokið. Hún hefiur að allra dórni setið of lengi. þó akki að dómi þeiixa sem enn gátu lagzt svo lágt að greiða heami atkvæöi, þ.e. einstaklingsihyggjumiainna, og þeir eru margir, svo og þeirra sem efcki nenna aö huigsa held- ur fylgja þeim flokki sem pabbd og manna eða afi og amima kuisu einfaidlega af gamalli tryggö Það er ekki athugað að flokkuirinn er fyrir langa lö-ngu búinn að týna áttum, og berst nú á móti upphaflegum stefhu- málum. Hér á ég við Alþýð-u- flokkinn. Forustumenn hans virðast álíta að kjósendur þeirra séu blindir fávitar. Svo er elkki. Um Sjál'Mæðismenn er það að segja að þeir eru í flestu sjálfum sér samkvæmir. Þetta er „heiðarlegt íhald.“ Alliir vita að þeirn filokki er stjómað af mönnum sem vilja ,.firelsi“, þ.e. frelsi til að einn megi arðræna annan. þ.e. að einstaldinpur hafi aðstöðu til að stela og verða ríkur og eftir því sem auðurinn vex verð'ur .aðstaða hins ríka meiri til að stala frá og arðræna fleiri, og endar á því að .einn á allt. Stefma heið- arlegra rnanna er aftur á móti sú, að aMir verði sem jafihastir. Auðvitað geta aldrei allir orðið fullkomlega jafnir en munur- inn þarf ekki að vera eins mik- ill og hann er. Ég held að mönnum úr röð- um daglaunamanna og sjó- mianna farist betur að tala um slíkt réttlæti en yfirstéttar- mönnunum sem sitja við skrif- borð. Þessir skriflfdnnar hafla verið kostaðir til mennta að miiklu leyti á kostmað hinna, erfiðisvinnumannanna, en „illa launar kálfur o&ldiið.“ Menn eins og sérfræðingar ríkisstjórnarinnar, sem alltaf lögðu á ráðin um viðreisn (ó- komin er sú viðreisn enn), þeir ættu aö hafa vit á að við- urkenma að þeim hafii skjátlazt. Alttt þetta flálm undangeniginna ára heflur engan ávöxt borið. PYaimkvasmdiir í landinu hafa að mestu miðazt við aukin rétt- indi útlendra auðhriniga á ís- landi. Það sem mestu móli skiptir er aukin vinnsla úr íslenzku hráefni, framkvæmd af íslendiinguim sjálfum. í því rnáli hefur ekkert verið gert. Það er von að fráfarandi stjóm- völd státi af að hafa á ný leyft mimkaeldi á Islandi, þó svo að minkaskinn falli alltaf í verði. Það eru takmörk fyrir því, hvað auðmannafrúr kauipamiik- ið af þessari vöru. Svo er annað sem mikill á- rúður er rekinn fyrir. En það er gróðd ai£ ferðamö'nnum. Mér virðist að hugmyndin sé hjá flesitum, að Isttendingar eigi að lifa á aEt öðru en maitvæla- framleiðsdu. Þó heifur sú fram- leiðsla verið það sem þjóðin hefur lifað á frá því sögur hófust. Lega landsins gerir líka það að verkum að ekkert ann- að liggiur betur við. Nú er flutt hráefni frá öðrum lönd- um til að framleiða ál. Ein- falldlega af því að við seljum raforku og vinnuafl langt neð- an við það sem annarsstaðar er gert. Gaman væri líka að fó u.pplýst, hvað rnörg tonn af kísilgúr eru flutt út og hvað mörg tonn af sóda og sýnu eru flutt til landsins titt firam- leiðsttu kísilgúrsdns. H-'-ert er verðmæti þessana hluta? Á ég þair við innílutning og útflutn- ing. Sú ríkisstjóm sem jarm- ar upp á erient fjónmagn, er- lendan atvinnuireikisitjur í land- inu, hún mátti vissuttega fara frá; hennar skömm er þegar orðin nóg. Ríkisstjóim sem að nokkru leyti samanstóð aif filokfci sem kennir sdg við alþýöu, hún hik- aði efcfci við 1968 að stelai stór- um hluta a£ sanminigsbundnum réttindum og launum sjó- manna. Og síðan, eftir að stór- átök höfðu orðið um liaun verfcafólttrs, þé eyðilagði sama ríkisstjórn þá sanminga, og bastti við svokalttaðri verðstöðv- un, sem gróðaibrattlsmenn voru þó varaðir við í sjkiinvairpi, af sjálfum forsætisráðherra. Þann- ig er allur valdiaferiill fráiflar- andi ríkisstjóimar. Eittíf sví- virða. Ekfci að furða þó fcosn- ingar færu eins og raun ber vitni. Við fráfarandi rífcisstjórn vil ég segja: Hafið enga þökfc fyrir yfcfcar verk og reynið aldrei slíkt aftur. Efcki aðeins tslendingar eru á móti ykkur Meirihluti mannkyns er frábit- inn ykkar stefnu. Hann á eftir "ð ráða, Jónas Sigurjónsson. Lauigandaigur 26. júní 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlOA J Björn Þorsteinsson að 16. bindi Fornbréfasafnsins og er raunar ómissiandi til skilnings á doktorsritgerðinni. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að 15. öld íslandis- sögu er harla snauð að heim- ildum, sem eru af íslenzkum toga. Og þó er þessi öld eints- konar misseraskipti í sögu vorri. Á þessari öid verðia til fyrstu drögin að kiapítalískri þróun á fslandi, fialin í fram- leiðstu skreiðar til útflutninigs. Þorkell heitinn Jóhannesison prófessor rannsafcaði þessi at- vinnuiumskipti fyrstur miaxmia, rit hans um þetta efni eru eitt- hvert frumlegasta framlaig í ís- lenzkri sagnfræði aldiarinnar. Að sjálfisögðu styðst Bjöm Þor- steinsison mjög við þessar grundval'larran n sókn i r Þorkela Jóhannessonar, en hann átti þvd láni að fiagna að geta sóp- a'ð saman nýjum heimildiaiauði úr enskum skjalasöfnum og seilzt til gagn.a, sem áður voru mönnum ekki kunn. Fyrir þá sök hafiur honum tekizt að varpa nýju og óvæntu ljósi á þessa dauðu öld sögu vorrar, sam hefur þó ón alls vafa ver- ið lauiguð iðandi lifi Og þetta stafiar einfaldlaga af því, að ís- land dregst inn í kjalsog þess, sem við köllum stóru orði ver- aldarsögu. Allt fram til upp- ha'fs 15. aldar höfðu Englend- ingar dregið fisk úr sjó við strendiur og höfðu jafnan sýn af hafi. En árið 1412 sáiu ís- lendingar í Mýrdalnum skip undian ströndum með felld segL Það var uppbaf siglinigia En,g- lendingia til fsliands. Aldrei fyrr í sögunni höfðu menn leitað fiskjar um svo langa leið. Það hafði verið brotið blað í sögu fisfcveiðamna, og hin enska dugga, sam dorgaði við strendur íslands þegar lið- inn var rúmur áratugur fimmt- ándu aldar, var vorboði mik- illa tímiaskipta. Á íslamdsálum voru Englendingar tamdir við úthafið, sem síðar varð lög- heimili þeirra um aldir. Þetta var veraldiarsagan. Og ísliandis- sagan varð lítill bumuiækur í þeirri miklu móðu. Það mun- aði mjóu, að íslamd yrði hluti af hinu engilsaxneska stór- veldi í sköpun. en til allrar guðslukku urðum við ekki ís- lenzkt Hjaltlamd. Um þetta efni, verzlun og umboðsstjóm á ísiiandi á 15. öld, fjallar þessd heiliandi bók Bjöms Þor- steinssonar, og það er mitt mál. að fóir séu betur áS dokt- orstitlinum komnir en hann. Sverrir Kristjánsson. Stýrimaður við áttavita. Mynd í handriti frá síðari hluta 14. aldar. — (Ein myndanna í Ensku öldinni). Alda Snæhólm Cinarsson heldur málverkasýningu Fyrsta málverkasýning í Menntaskólanum í Hamrahlíð verður opnuð í dag klukkan 2. Alda Snæhólm Einarsson sýn- ir þar 29 olínmálverk. Hún hef- ur tvisvar áður haldið sýning- ar hérlendis, fyrir 13-14 árum á vatnslitamyndum og á olíu- myndum 1965. Þá sýndi hún ennfremur teppi og leirmuni frá Períí þar sem hún bjó í 6 ár. Alda Sinæhólim sagði í stuttu spjailM við blaðamann Þjóð- vilians að málairalistin hefði olltaf verið rauði þrúðurirm í lífi hennar. en það hefði fyrst verið nú á siðustu áruim að henni gafst tímd til að taka listina alvarlega. Lisitakonan bjó lengi erlendás meðan eigin- maður hennar starfaði hjáSam- einuðu þjóðunum. Á þeim ár- um stundaði hún nám I 4 ár í Art Ceniter de Mira Flones, sem er listastoóíM í Lima £ Peiú. Þar enu fcenndair margan listgreinar; aiuk málarí'listarin'nar högg- myndagerð, bellett og tónlist. Kennarar vonu bandarískir, spánskir og einn iap *nskiur. FtaamlhalU. 9, síðtt. I I I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.