Þjóðviljinn - 26.06.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.06.1971, Blaðsíða 9
Laugairdagur 26. Júní 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA 0 Guðfinna Þor- steinsd. skáldkona áttræð í dag Guðfinna Þorsteinsdóttir skáldikona eða Erla, eins og hún hefur kallað si.g, er átt- raeð í diag, 26 .júní. Guðfinna fseddist á Skjögra- stöðum í Skógum, S-Múlasýslu, 1891. dóttir Þorsteins Einars- sonar og Rannveigar Sigfús- dóttur. Hún giftist Pétri Vaidi- miar Jóhannessyni bónda 1917 og bjó með honum í Vopnafirði, lengst.á Teigi. Eftir lát Valdi- mars fluttist Guðfinna til Sel- foss. Fyrsta ljóðabók Erlu var Hélublóm, 1937, síðan komu Fífulogar 1945 og Völuskjóða, frásia.gnir, 1957; Ævintýri dags- ins, þulur og bamaljóð 1958 og Vogrek 1959. Guðfinna Þorsteinsdóttir býr að Birkivöilum 13 á Selfossi, Hún verður að heiman í diag. FuHfrúar húsmæðraskólanna Verði með í heildaruppbygg- ingss kennaramenntunar Kcnnaraiélagið Hússtjórn, sem er hagsmunasamtök skólastjóra og kennara við húsmæðraskól- ana, svo og húsmæðrakennara almennt, hélt aðalfund sinn í Reykjavík dagana 23. og 25. júní en þeir eru ýmist haldnir í Rcykjavík eða á cinhverjum húsmæðraskólanna. Húsmæðra- skólar á landinu eru nú 11 tals- ins, Blaðamenn hittu að máii skóla- stjóra allra húsmæðraskólanna og skýrðu beir frá því sem fram fór á aðalfundinum og fleiru. Þar voru samþykktar ályktanir um kennaramenntunina og skipulags- mál húsmæðrafrasðslunnar. 1 fyrmefndu ályktuninni segir að fundurinn teiji nauðsynlegt, að fulltrúar húsmæðraskólanna fái að vera með í heildaruppbygg- ingu kenniaramenntunarinnar í landinu, svo að tryggt verði í framta'ð sem hingað tii að náms- lengd og réttindi húsmæðra- kennara sta.ndi jafnfætis öðrum kennuirum. Stjóm félagsins var endurkosin. 1 henni eiga sæti 7 konur. Um sfcipulag húsmæðrafræðsl- unnar samiþykfcti fundurinn að leggja bæri álherzlu á mikilvægi heimilisfræðslu á öllum stigum skólake'-fisins, Benti fumdurinn á nauðsyn þess að unigt fólk kunni góð skil á umdirstöðu- atriðum andiegrar og líkamlegrar heilbrigði og hlutverki heimilis- ins í nútíma bjóðfélagi. Þar segir að ekki sé ástæða til að breyta verulega markimiði hv'TStnæðrasfcólanna. sem bafi hér mikilvæ'gu hiutverki að gegná, em bemt er á möguleika á að gera tilraunir með breytt kenmslufyrirfcomulag. við ein- hverja þeirra. I afhuigun er, hvort möguleik- ar séu á bví að slkólarmir fái le-ffi .ú.tskrifa neimendur með réttindi til ákveðinna starfa eða framihaldsnáms. Skólastjórarnir. sem allt eru bonur eins og allir nemendur skólans hingað til, skýrðu frá starfsemi húsmæðrasfcólanna. Þedr starfa 8—9 mámuðá á ári og er heimavisit á beim öllum nema tveimur. Skólastarfið í Hús- mæðrasfcóla Reykjavífcur er margþætt, þar er heimavist, dag- skóli og kvöldskóli. 1 skólanum á Akureyri eru námskeið og á Blönduósi hafa verið 6 vikna kvöldnámskeið, sem hafa þótt gefast vei. Þá hafa margir skóla- stjóranna áhuga á að hefja nám- skeið fyrir ung hjón t.d. vifcu- lanigt námskeið að sumarlagi þar sem fjallað yrði í fyrirlestrar- formi um hina ýmsu þætti heim- ilishaldsins. Er þetta mál í at- hugun og sagði einn skólastjór- inn að efkfki væri vaniþört á að kenna ungu fóiki nasiringarfræði. það lifði sumt bvert á prince- póló, kóki og ftöns'kum kartöfl- um yrði feitt og andlega sljótt af matarræðinu og liti illa út. Á námsfceiðum í húsmæðrasfcól- unum er m.a. kennd hagnýt- matargerð og íiljótleg og undir- stöðuþekking t.d. í næringar- fræði. íþróttir Málverkasýning Framhald af 7. síðu. Einnig sótti Alda einikaslkóia í málaraiist í eitt ár í Róm og vár í eitt og hólft ár í sams konar skóla í Istanbúl. Myndirnar sem hún sýnir í MH eru flestar málaðar þrjú síðustu árin hér á landii, eiin er þð máluð í Limia og erhún af þjónustustúliku sem vannhjá öldu þar. Sýningin verður op- in daglega kl. 5-10 til 4. júlí. *Sksttar og útsvör einstaklinga Framhald af 1. síðu. 818 þúsiumd á mióti kr. 365 milj. 890 þús. í fyrria. Er það hvorki meira né minna en 46% hasfck- un á tekjuskattinum á 22823 einstafclinga á móti 21435 í fyrra. Fjölgun einsitakiinga nem- ur aðeins 6,5% hér i Reykjavík. Fyrirtæki bema nú 132 miilj. 383 þús. kr. á móti 95 miljónum 613 þúsund í fyrra. Heifur sam- ainiagður tekjuskattur hækkað um 38,5% á 1423 fýrirtæfci á móti 1242 í fýrra. Hvarvetna kemur fram sú við- leitni að láta einstaikiinga og þá fyrst og fremst launþega bera hitann og þungann í álögðum sköttum, bæði hjá rífci og borg. Ssmanlögð útsvör einstalklinga hækka um 40% og samianlagður tekjuskattur hsekkar um 46%. Hefur kaupgjald hvergi nærri hækfcað sem þesisu nemur hjá launþegum. Er þetta mikil hækkun, þeg- ar haft er í huga að óbeinir skattar eru ailtaf að hæfcka á lífenauðsynjum í bióðfélaginu. Aðstaða láglaunafólks er sífellt að versoa. Engar breytingar Þegar verðbólgan geisaði hörnlu- laust á árunum 1966 til 1969 tók persónufrádiréttuir og skiattvísi- taia engum breytinigum, þrétt fyrir það, að fólk fékk sffellt verðminni krónur á milli handa. Þá hefur persónufrádratturinn og sfcattvísitalan tekið lítilsverð- urn breytingum í fyrra og núna, í ár og i engu rau.nhæfu sam- bandi við vei-uleikann hiálauna- fólki. Á Alþingi í vetur voru hins vegar samþykkt lög. þa.r sem hjónum var áskilið að fá 60 þús- und króna arð af hlutabréfum slkattfrjálst. Efu þessi frídindi hjá peningafólki i. líkingu við réttindi og sikyldur aðalsfólks hér áður fvrr. Skattstiginn hjá launþegum er hinsvegar svo ranglátur, að 57% Umræðufundur hófst í gær af unninni eftirvinnu og nætur- vinnu fer í skatta. Hver er persónufrádréttur í dag, sem heður tekið litlum breyt- ingum í mörg ár? Þegar tekju- slbattur er útreiknaður er per- sónufrádiréttur fyrir hjón 188 þúsund og 200 fcr. og 134 þús. og 400 fcr. fyrir einstakling. Frá- dráttuir með hverju biarni er kr. 26.900,00. Miöað við útsvar er persiónu- frádréttur fyrir hjón 84 þús. tor. O'g fyrir einsitakiing kr. 58.800,00. Frádráttur með hverju bami kr. 16.800,00. Þetta er lífsflramfærsl- an talin í dag á ári fýrirvenju- legt fólk hér í Reyfcjavík. Flestir lenda í liátekjuflokki Þá ienda allir launlþegar í há- te.fcjuflokki samlkvæmit hinum úreltu viðmiðunum. Hefur raun- ar ekki verið tekið tillit til skattvísitölu í möng ár Við álagninigu tekjuskiatts er hann reiknaður 9% af kr. 62.200 nettótekjum. Af nettótekjum á bilinu kr. 62.200 tii fcr. 104.200 er hann reiknaður 18% og nettó- tekjur þar fram yfir 27%.Lenda flestir í hæsta flokknum eins og árslaunum er komið í dag hjá launþegum. Við áiaigninigu útsvars er 10% reiknað af kr. 33.600,00 nettó- tekjum, 20% af fcr. 33.600 tii kr, 100.800 og 30% af nettótekj- um er nema meira en kr. 100.800. Hver lendir ekiki í þeim flok'ki? BONN 25/6 — Vamanmjálanefnd vestur-þýzkia þingisins samþykkti í dag að fcaupa 175 bandarísfcar , ,Phantom“-þotur. Framhald af 1. <-í®u. vandamála. Þingflokkur samtak- anna leggur þvi til, að nú þegar verði tilnefndir menn til þess að kanna ástand og horfur efna- hagsmálanna Við athugun þes®a verði tekið fullt tillit til þeirra óhjákvæmilegu mauðsynjar að aufca stórlega kaupmátt launa l'áglaunafólks, bæta almanna- tryggingar og afnema sikatta af þurftarlaunum og söluskiatt af brýnustu lífsnauðsynjum. A® sjáifsögðu miiin þingflokk- ur samtakanna eða fulltrúar hans gera frekari grein fyrir ýmsum stefnumálum sinum í framhaldandi viðræðum flokk- anna svo sem varðandi brottför bandiaríska vamarliðsins o.fl. málefnum, sem hann telur nauð- syn á að fjallað sé um í hugs- anlegum stjómarsáttm.ála". Síðan urðu umræður um þá tillögu að bjóða Alþýðuflokknum nú þegar til viðræðnanna. Full- trúar Alþýðubianáalagsims kváð- ust mjög hlyntir því að Alþýðu- fiokkurinn tæki þátt í myndun viústristjómar en drógu í efa að tímabæxrt væri að senda hon- um formlegt tilboð þegar í upp- bafi, enda væri þá meiri hætta á neikvæðu svari; auk þess væri eðiilegt að úr því yrði skorið fyrst hvort Hokkamir þrír teldu sig geta staðið saman a® mynd- un ríkisstjómar. Fulltrúar Sam- takanna stóðu hins vegar f'ast á afstöðu sinni, og var þá á hana fiallizt.Sendi Ólafur Jóhannesson Gylfa Þ. Gísliasyni svohijóðandi bróf fyrir hönd nefndarmianna; „Reykjavík, 25. júní 1971. Samfcvæmt samþykkt, sem gerð var á fundi viðtalsnefndar Framsóknarflokksins, Alþýðu- bandia'lagsins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna nu í diag, leyfi ég mér hér með _að bjóða Alþýðufiofcknnnn til þátt- töiku í vi’ðræðum um siamstarf og myndun ríkisstjómar þessara flokka er m.a. hiafi það hlutverk að ley'sa landbelgismálið á þeim grundvelli. er mótaður var af framannefndum flokfcum á síð- asta Alþingi. \ (sign) Olafur .Tóhannesson. Til formianns Alþýðuflokksins Gylfa Þ. Gísiasonar, Reykjavík”. Á viðræðufundunum í gær mættu af hálfu Alþýðubandia- lagsins Ragnar Arnalds, Lúðvík Jósepsson, Gils Guðmundsson og Magnús Kjartansson; af hálfu Framsóknar Ólafur Jóhannes- son, Einar Ágústsson, Haildór Sigurðsson og Eysteinn Jónsson og af hálfu Samtatoanna allur þinigflokkurinn. Hannibal Vaidi-’ marsson, Bjöm Jónsson Maignús Torfi Ólafsson, Bjarni Guðna- son og Karvel Pálmason Héldu fundir áfram fram undir kvöld- mat, vom þar lögð fram ýms gögn um ástand efnahagsmála og rætt almennt um ýms stefnu- mál sam vinstri stjóm yrði að hafa á stefnutskrá sinni Síðan var áikveðið að skipa undir- nefndir um ýmsa þætti, og eru þær þessar: Efnahagsmál: Hall- dór E. Sigurðsson, Lúðvik Jó- sepsson og Bjöm Jónsson. At- vinnumál: Eysteinn Jónsson, Ra,gnar Amalds og ' Hannibal Valdimarsson. Félagsmál: Einar Ágústsson, Gils Guðmundsson og Magnús Torfi Ólafsson. Utan- anríkismáJ: Ólafur Jóhannesson, Magnús Kjartansson og Bjarni Guðnason. Nefndir munu hefja störf í dag, en sameiginlegur fundur er boðaður á morgun. Á sameiginlegum fundi þing- flokks og framkvæmda'Stjómar Alþýðubandalagsins í fyrradag vom auk þeirra fjögurra sem fyrr voru nefndir kosnir fjórir varamenn tii að taka þátt í við- ræðunum um myndun vinstri- stjómar, Adda Bára Sigfúsdótt- ir, Eðvarð Sigurðsson. Guðjón Jónsson og Guðmundur Hjartar- son. Jafnframt var ákveðið á fundinum að stofna ýmsar und- imefndir til þess að fjalla um ýmsa málaflokka. 95% framleiðslu til útflutnings Framhaid af 12. siíðu. 1 vinnslu faira nú 1200 gænur daglega, og eru þær unnar í pelsmofckasíkinn, kápu- og kraga- skinn og teppagærur. Fullvinnsla tekur um 6 vikur. Ennfremur eru háifsútaðar gæmr frá verik- smiðjunni sendar til fiullvinnslu erlendis, meðan þjálfiun starlEs- fólks í fiuilvinnsiu stendur yfir. Nú starfa um 80 manns hjá verksmiðjunni. Framléiðsla verlfcsmiðjunnar er og verður til útflutnings að lang- mestu leyti og á siðasta ári var útfilutningsverðmæti hennar 41,2 miijón fcróna. Samtals nam útflutningsverðmæti beggja sút- unarverksmiðjanna kr. 108 milj., en þær eru , stairfiræktar undir saroa nafini. Útfilutningrjrinn það sem af er þessu ári nemur sam- tals kr. 61 milj. Fataverksmiðjan Hekla heiSur tekið dálítinn hluta af pels- mokikaskinnum til sauma á fcáp- um, firöklkum o.fl. og hefiur sú vara líkað piiýðiiega, enda eru skinnin mjög vel til slíks fiallin, létt og áferðafalleg. Til nýjunga má telja, að í verksmiðjunni er rafikyntur gufiu- ketill, sem firamleiðir 4000 kg. af gufu á klukfcustund, og mun vera sá fiyrsti sinnar tegundar hérlendis. Yfirumsjón xneð bygginga- firamkvæmdum og skipulagningu verksmiðjunnar annaðist Teifcni- stofa Sambandsins undir stjóm Gunmars Þ. Þorsteinssonar í sam- ráði við Pentti Lathonen verk- fræðing hjá finnska fyrirtækinu Friitalan Nahka. Heildarfcostnað- ur veirfcsmiðjunnar er um 100 miljónir fcróna. f tilefni af opnun hinnar nýju verfcsmiðju og vegna þess jafn- framt, að uppbyggingu vegna brunans mifcla á Gleráreyrum 1969 er að fiullu lofcið, ákvað stjórn SfS nýlega að færa stabfis- mannafélagi verksmiðjunnar að gjöf kr. 250 bús. en elkki hefur verið teikin átovörðun um. hvem- ig því verður ráðstafiað. Framihaid af 2. siíðu. að saigan firá 1958 og 1959 end- urtatoi sig, þegar svipuð alls- herjarbreyting átti sér stað á KR-liðinu með þeim afleiðing- um að liðið tapaði eikild leik 1959. En vfikjum nú að sjéií- um leiknum. Hann var eins og í upphafi segir afar siakur knattspymu- lega séð, eimhver sá ailra slak- asti, sem sézt hefiur á þessu keppnistímaibili og er þá noikk- uð mikið sagt. Breiðablito lék undan sterkum norðan vindi í fyrri hálffleik og sótti þá stift að KR-markinu en hvorfc.i gekk né rak fyrr en á 32. mínútu. Þá gerðist það að Magnús Guðmundsson markvörður KR bjargaði marki af mikilli snilld og hann náði að koma boltan- um frá markinu en liann barst strax aftur inn í vítateig KR, og þar fékk Haraldur Erlendsson, bezti maður Breiðabliks-liðsins, boltann og fast skot hans hafii- aði í netinu, alls óverjandi fyr- ir Magnús Guðmundsson. Þetta reyndiist eina mark leiksins og þar með sigurmark Breiðabdiks. f siðari héffleik, þegar KR hafði vindinn í boik- ið, gerðist nákivæmlega efckert frásaignarvert. Hvorugt liðið átti umtals'vert marktæfcifæri og leifcurinn var þóf og aftur þóf, sem fram fór á miðjunni en við og við komu tiligangs- og hugsumariausar langsending- ar fram völiinn í átt að öðru hvom markinu. en þessar send- ingar náðu aldi-ei að skaipa neina mairk'hættu Breiðabliks-liðið lék af sama kraftinum og leikgleðinni eir eimkennt hefur leik þess þá þrjá leifci, er það hafði leikið í 1. deild og þessi aitriði virð- ast ætla að dugia Breiðabdiks- liðinu vel, því að það hefur nú hlotið 4 stig úr 4 leáfcjum. Mesita athygli í Breiðaibiiksilið- inu vöktu þeir Haraldur Er- lendsson, Þór Hx-eiðarsson, mjög vaxandd leikmaður, og Magnús Stednþórsson baifcvörður. Eins og áður hefiur verið saigit, er engimn vaö á því að * KR á etfni í frébært lið, þar sem er þetta ungia lid ,þess. 2 Ármi Steinsson, Bjöm Péturs- son, Atli Héðinsson, Sigurður Indriðason. Pétur Kristjámsson eru allir komungir og efnilegir leikmenn og áttu aliir ágætam leik, en við otfUirieiflli eldri leik- manma var að etja fyrir þá. Bezti miaður KR í þessum leik var hinsivegar gamia kemiparx Sigurþór Jakobssom, en hann varð að yfirgefa leákvöllinn um miðjan síðari hálfileik og dáitt leikur framlímumnar mikiðnið- ur við það Þá vex Sigmumdiur Sigurðsson sífellt í þakvarðar- stöðumni, en einmig hann varð að yfirgefa völlinn í síðari hálf- leik vegma meiðsla. Góður dómiairi þessa leifcs var Raigmar Magmússon. — S.dór. AKRA fyrír steik Kosningahappdrætti Alþýðubandalágsins □ Dregið var í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins á kjördag, 13. júní. Þeir sem enn hafa ekki gert skil eru beðnir að gera það hið allra fyrsta á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Laugavegi 11, símar 18081 og 19835, svo að hægt sé að birta vinningsnúmer. 0- m~ m~ *- * *- *- t— t— m- m m m m ■ m- m~ m- m mmmmmmr-- - - V 5 CR Vez? ■ KMftS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.