Þjóðviljinn - 26.06.1971, Page 11

Þjóðviljinn - 26.06.1971, Page 11
Laugardaigur 26. jlúiní 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA /I | til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók fcl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er laugardagurinn. 26. júní. Árdegishóffliæðl í Reykja- vík Kl. 8,40. Sófarupprás í Rv. kl. 2,56 — sólarfag ki. 24,03. • Kvöld- og helgidagavarzla I apótekum í Reykijavílk: vils- nina 26. júní til 2. júlí er í Ingólfsapóteki oe Laugaimes- apótóki. Kvöldvarzlan er til kL 23, en þó tekur við næt- urvarzfa aö Stórholti 1. • Læknavakt t Hafnarflrðl og Garðahreppi: Upplýsingar I lögregluvarðptoftinni sfmi 60131 og slðkkvistöðinni, sími 61100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðrs — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands 1 Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkux, sími 22411, er opln alla laugardaga og sunnudaga bL 17—18. • Kvðld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag fcL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgai £rá fcL 13 á laugardegi tU kl. 8 á mámu- dagsmorgni. stmi 21230 I neyðartílfellum (el ekkl næsi til heimilislæknis) er tek- tð á mótj vitjrmarbeiðnum á skrlfstoftj læknafélaganna I síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aUa virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar I sfmsvara tæknafé- lags Revkjavílcur eimi 18888. flugið skipin • Skipadeild SlS: AmarfeiU fer 28. júní frá HuR til Rv. JökuKell lestar á AustÆjörð- um, væntanlegt til Þoriláks- hafnar á morgun. Dísarfell fór í gær frá Reykjavík til Norð- urfjarðar, Hólmaivilkur, Sauð- árkróks ' og Atoureynar. Litila- fell er í oilíuifilutoinigum á Faxaflóa. Helgiaifell fór 22. júní firá Vesitmannaeyjum tál Portúgal. Stapafieill fór í gær firá Reykjavík til Akureyrar. Mælifell er í Kotka, fer það- an til Ventspils og íslands. ýmislegt •I H II " 1 .. 1 " • Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Sólfaxi fiór firá Kefflawík kl. 08:30 í morgiun til Glasgow, KaupmannaihiatEn- ar, Gfasgow og væntanlegur aftur til Keflavífcur M. 18:15 í kvöld. GuUfaxi fiór firé Kaup- mannalhöfin í morgun till Kelfila- vfikiur og væntanlegiur til Kaupmannalhafnar í kvöfld. Sóilfaxi fer frá Kefilavfk kl. 08:00 á morgun til Lundúna, Kefflavíikur, Osló og til Kaup- mannaihafinar. Gullfiaxi fierfrá Kaupmannaihöfn kl. 09:15 á morgun til Osló, KefiLavitour, Frantofiurt og væntanlegur til Keflavíkur kl 21,30 annað kvöld. Innanlandsfilug: í dag er áætiað aö filjúga til Vest- mannaeyja (2 fierðir), til Ato- ureyrar (2 ferðir) til Patreks- fjarðar. Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárfcrófcs og til Egiisstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmamnaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir) til Homa- fjarðar, ísafjarðar og tál Eg- ilsstaða. • Vegaþjónustubifreiðar FlB verða nú um helgina 26.-27. júní siem hér segir: FlB-1 Aðstoð og upplýsingar. FÍB-2 Þingiveililir — Laugar- vato FÍB-3 Mosfellsiheiði — Hval- fijörður FÍB-4 Hellisheiði — Ámes- sýsfa FlB-5 Kranabdfireið staðsett á Alkranesi FÍB-6 Kranalbáfredð staðseitt í Reykjavík FlB-8 Hvalfjörður — Borgar- fjörður. Málmtækni s.f. veitir sfcuiM- tousum félagsmönnum. F.l.B. 15% afslátt af kranaþjómustu, símar 36910-84139. Kallmeriki bílsins gegnum Gufiunesradíó er R-21671. — Gufumesiradio tekur á móti aðstoðarbeiðnum í síma 22384, einnig er hægt að ná samlbandi við vegalþjón- ustuibifireiðamar í gegnum hin- ar fjölmörgu talstöðvabifreið- ar á vegum landsins. FYLKINGIN • Áríðandá félagsfundur er í dag, tougard. kl. 3, að Laugav. 53b. Mjög áríðandi mól — — Stjórnin. • Helgistund í Garðakirkju á Álftanesi á sunnudagskvöld kl. 8,30 á vegum Þjóðræknis- féfagsins. Sr. Bragi Friðriks- son prédókar og Brynjólfur Jóhannesson leikari les upp. Ólafur G. Einarsson sveitar- stjóri mun ávarpa Vestur-ís- lendángama, en bað er í til- efni heimsóknar beirra sem heíLgistundin erhaldin. Heima- mönnum er heimili aðgangur meðan rúm leyfir. en ferð verður frá Umferðarm iðstöð- inni tol. 8, fyrir þá semþurfa með. Þess er vænzt. að allir Vestur-lslendingar, sem hér eru staddir, sjáá sér fært að tooma til helgistundigrinnar. • Öháði söfnuðurinn. Farið verður í slkemmtiferðalag sunnudaiginn 4. júlí að Skóg- um undár Eyjafjöllum. Lagt verður af stað stondvíslega kl. 9 f.h. firó SölvhóiLsgötu við Arnarhól. Fjölmennið og tak- ið með ykfcur gesti. — Upp- lýsingar og íármiðasala þriðju- daginn 29. og miðviikudaiginn 30. þ.m. frá kl. 6-9 í Kiirfcju- bæ, símd 10999. «1 kvölds KAUPUM HREiNAR LÉREFTSTUSKUR PrentsmiSja ÞjéSviijans ÞJÓDLEIKHIÍSID L E I K F Ö R SÖLNESS BYGGINGAMEISTARI sýning Egilsbúð í kvöld sýning Valaskjálf sunnudag. StML 31-1-82. — tslenzkur texti — Tveggja barna faðir (POPI) Bráðskemmtileg og mjög vel gerð ný, amerísk gamanmynd í litum. Alan Arkin Rita Moreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. StML 18-9-36 Langa heimferðin (The Long Ride Home) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í Eastman Color og CinemaScope. Mynd þessi gerist í lók þræla- stríðsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkið er leikið af hinum vinsæla leikara Glenn Ford ásamt Inger Stewens og George Hamilton. Leikstjóri: Phil Karlson. Sýnd ki. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framieiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsaia Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 SÉVll: 22-1-40. Fantameðferð á konum (No way to treat a lady) Afhurðavel leikin og æsispenn- andi litmyn) byggð á skáld- sögu eftir William Goldman. Aðalhlutverk: Rod Stelger Lee Remick George Segal. Leikstjóri Jack Smith. — tslenzkur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. KríPAVoGSBin Ferðin til tunalsins Afburða stoemmtileg og spenn- andi litmynd gerð eftir hinni heimsfrægu söigu Jules Veme. AðalMuitverk: Burl Ives Terry Tomas. — ISLENZKUR TEXTI — Endursiýmid kl. 5.15 og 9. Símar: 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn. Hin bráðdkemmtilega og djarfia Jitmynd eftir samnafindri sögu Agnars Mykle. Bndursýnd HL 5, 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Simi 50249 Farmaður flækist víða Geysispennandi og óvenjuleg mynd í litum tekin í Ástralíu. Robert Lansins, Vera Miles. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5 og 9. VIPPU - BÍtSKÚRSHURBlN X-kaxaur LagerstærSir miðaS við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar siærðir.smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumújo 12 - Sími 38220 KAUPIÐ Minníngarkort Slysavamafélags íslands STflNDdRoKIÍSj^ Smurt brauð Snittur Brauðbær VII) OÐINSTORG Síml 20-4-90 HVtTUR OG MISLITUB Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR lytíðlft SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 SOLÓ- eldavélor Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónus-ta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaðL ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. Kleppsvegi 62. — Sím! 33069. Högni Jónsson Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simt: 13036. Heima: 17739. Húseigendur Sköfum og endumýjum hurðir og útiklæðningar. Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. Kaupum hreínar léreftsfuskur Prentsmiðja Þjóðviljans GALLABUXUR 13 oz. no. 4- 6 kx. 220,00 — 8-10 fcr. 230,00 — 12-14 fcr. 240,00 FuHorðinsstærðir kr 350.00 LITLl SKÓGUR Snorrabraut 22. Siml 25644. ij\ [ Jy B1lJNÍ\D\RBí\NKI NN vy «-r lianki ÉtilkKiiiK Sigurður Baldursson — taæstaréttarlögmaðuT — LADGAVEGl 18. 4. taæð Simar 21520 og 21620 Yfirdekkjum hnappa samdægurs <Sr ,£r SELJUM SNIÐNAR SlÐBUXUB 1 ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6. Simi 25760 BRAUÐHÚSIÐ Brauðtans - SteíkhUs Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Veizlubrauð Kokkteilsnittur, fcaffisnittur orauðtertur. Útbúum einnig fcöld borð 1 veizlui or íllskonar smárélíi BRAUÐHÚSIÐ Simi 2463L

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.