Þjóðviljinn - 16.07.1971, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. júlí 1971 ■— ÞtJÓÐWLJINN — SlÐA f
Kreppusaga Marteins frá Vogatungu
Framhaild af 5. síðu.
ist'þessi saga á ftjórða tu.g ald-
arinnar, þegar ófreskja sú, sem
köUiið var ,,Kreppa“, réð lög-
um og löfiuan. Segir þar einkum
frá venkamönnum og kjörum
þeirra, sem flestiir voru á þedm
árum ofiurseldir iangrvaraindi at-
vinnuleysi og öllum þess ógn-
vekjandi, margsilungnu afleið-
iíigtum. Er þetta í rauninni að-
alefni bókarinnar og megin-
---------------------------------g,
Skotar
Framíhialld af 2. síðu.
Liðið mun ledka hér á landi
6 leiki, bæði gegn 1. deildarlið-
urn og eins gegn jafnöldrum
sínum og hafa leikdagar verið
ákveðnir sem hér segir:
Mánudagur 19. júií. Hafnar-
fjarðarvöllur, kl. 20:30.
FH — G.A.U.Y.C.
Dómari: Ragnar Magnússon.
Línuverðir: Gunnl. Sveinsson
og Helgi Sigurðsson.
Miðvikudagur 21. júlí, Kefla-
víkurvöllur, kl. 20:30.
IBK — G.A.U.Y.C.
Dómari: Einar H. Hjartarson.
Línuverðir: Ársæll Jónsson
og Kristbjöm Albertsson.
Fimmtudagur 22. júlí, Mela-
völlur. kl. 20:30.
Faxafilóa-úrval KSl 21 árs
og yngri — G.A.U.Y.C.
Dómari: Magnús Pétursson.
Lanuverðir: Valur Benedikts-
son og Einar Hjartarson
Sunnudagur 25. júlí, Vest-
mannaeyjavöllur, kl. 16:00
Týr — G.A.U.Y.C.
Dómari: Þorsteinn Eyjólfisson.
Línuverðir: Helgi Sigurlásson
og Arnar Einarsson.
Mánudagur 26. júlí, Vestmanna-
eyjavöllur, kl. 20:30
ÍBV — G.A.U.Y.C.
Dómari: Helgi Sigurlásson.
Línu/verðir: Marteinn Guð-
jónsson og Adolf Óskarsson.
Fimmtndagur 29. júlí, Akur-
eyrarvöllur, kl. 20:30
ÍBA — G.A.U.Y.C.
Dómari: Páll Línberg. Línu-
vérðir: Siguróli Sigurðsson og
Hafn Hjaltalín.
KSÍ - KRR
Framlhialld af 2. sfðu.
sáman eru notaðir til að koma
af stað deilum milli þessara að-
ila, sem alls eikiki virðast geta
komið sér saman um eitt eða
neitt og allt auðvitað á kostn-
að knattspymunnar, þvi þótt
þetta sundurlyndi segi ef tíl
vill ékki til sín strax í sumar,
hlýtur það að koma innan tíð-
ar, ef þessu linnir ekki. Manni
finnst það sorglegra en nokkr-
um tárum taki, þegar fullorðnir
menn. sem allir þykjast vera
að vinna knattspymunni gagn,
gera allt sem hægt er tíl að
magna sundurlyndi aðeins
vegna þess að persónulegur
metingur er látinn sitja f fyr-
irrúmi hjá fbrráðamönnum
tveggja stærstu og ábrifamestu
aðila knattspjrmunnar í land-
inu. — S.dór.
ViPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
kjami, þar sem ástandi þessa
tímabils er lýst í allri sinni
nekt Ætia má, að ýmsum lítt
kunnugum fiinnist surot af þvi,
sem þar blasir við, næsta ótrú-
legt, ekkii sízt ef þedr taka ein-
umgis mið af olklkar tíma. En
þó er þar sannarlega ekkert ofi
saigt. Þannig voru kjörin, sem
aiþýðan bjó við á þeim árum.
Hefur Marteini tekizt hér vel
að lýsa þessu og gert það afi
nærfæmi og glöggum skiln-
inigi. Með hilutlausri frásögn af
ofiurhversdiagsdegum atburðum
sýnir hann aif raunsæi og hisp-
urslausri hreinskilni beint inn
í kviku þess þjéðfélagsmeins,
sem öllui bölvi veldur, atvinnu-
ieysinu og kúgun fátæktar og
skorts Er höfundur yfirleitt
hvergi myrkur £ máli (og bless-
unarlega laus við allar róman-
tískar vangaveltur) en segir flrá
öttlu tæpitunigulaust.
Víða bregður sagan upp all
eftirminnilegum svipmyndum af
mönnum og atburðum, þó ekiki
séu þær, eins og ljóst rná vera,
umvafðar neinum helgiljóma
eða dýrðarinnar geisttaihjúp.
En þrátt fiyrir það (og kannski
vegna þess) ljóslilfandi eru þær
margar hiverjar og raunsannar.
Það leynir sér ékki, hve höf-
undur er gagnkumnugur ýmsum
þeim atburðum, sem sagan
greinír flrá. Virðist hann kunna
þar svo gtögg skil á öllu smáu
og stóru eins og hann hefði
sjálfúr verið í hópi þátttak-
enda. Læðist því stundum að
manni sá grunur, að hér miiðli
höfundur örlátleiga úr sjóði eig-
in Mfsreynslu. Að sjálfisögðu
gefur þetta frásogninni lílf og
lit og gerir hana enn trúverð-
ugri.
★
Af persónum sögummar fdnnst
mér kaupmaðurinn einna eftír-
minniiegastuæ og bezt gerður
frá hendii höfiundar. Hann er
ævinlega það, sem hann á að
vera þ.e.a.s. sá, sem þykist
ganga á guðs vegum, en hefur
þó selt sig fijandianum (mamm,-
oni) að fullu og öllu. Mannteg-
und, sem þessa má víða finná.
Af sama sauðahusd er vinur
hans og sáttufélagi, fátækra-
futtltrúinn, sem virðist þó næsta
ósennileg persóna. ÖIl hans
fremkoma er svo fráleit og
fjarstæðukennd að úr hófi
keyrir. En báðir eru þessir
rnenn tvölMdnin og trúar-
hræsnin holdi klædd og má
þiar efckj á milli sjá.
★
Systa er ávallt eins á hverju
sem gengur, jafinan trú sínu
hlutverki En sama verður ékki
sagt um Didda. Hann er reik-
ull, sýndr á sér ýmsar hliðar
og ékki ailtaf gott að átta sig
á honum. Gætir þess sérstak-
legia í síðari hluta bókarinnar.
Af þeirn, sem minna korna
við sögu, ber einkum að nefna
Villa kariinin, sem er umkoimu-
laus verkamaður og félagi
Didda. Er hann efáttaust með
bezt gerðu persónum sögunnar.
★
Þó Leiðin til baika geti eikki
talizt saga mikilla eða æsiiegra
atbuirða er hún á feöfllum tals-
vert spennandi og yfirleitt
slkemmtileg lesning. Stiittinn er
víðast lipur og léttur og málið
gott, þótt einhverj a hnökra
megi þar eflalaust fiinna ef
grant er leitað.
★
Með sögu sinni hefur Mar-
teinn unnið þarft verk og leyst
það vel af hendi. Slíka bók er
vissulega fieogur að fiá, sem.
fijallar á svo trúverðugan hátt
um þetta eftirminnittega tíma-
bdl.
Jón Þórðarson
frá Borgarholti.
— Þessar styttri leiðir þínar!
Vaxtagreiðslur
Framhald af 10. síðu.
nema 14,3 miljónum kr. eins og
áður segir.
Þannig var hægt að skuldfæra
hvem gjaldandia í Reykjavík um
kr. 23.346,00.
Sigurjón kvað vaxtaigreiðsttur
Skuttda í borgarreikningnum fiyrir
árið 1969 nema kr. 4,7 miljón-
um. Þó hefðu vaxtagreiðslur
skulda fiyrir árið 1970 verið á-
ætlaðar kr. 3 miljónir og stefnt
að þvi að færa skuldir borgar-
innar^niður í reifcningum hennar.
Þetta tókst svo til, að vaxta-
greiðslur fyrir árið 1970 hefðu
hækkað í 11.1 miíljlón kr. Hefðú
þær hækkað um nær 150% frá
Forsætisráðherra
Framhald af 1. síðu.
fundi Mintoffs og vamarmála-
ráðherra Bretlandis var aflýst
í síðustu viku.
Sir Alec Douglas-Hame, utan-
ríkisráðherra Bretlands, sagði i
greinargerð um þetta mál, að
retar vildu ekki hafia hersveit-
ir á Möltu gegn vilja stjómar-
innar þar Hann la.gði áherzlu á
að stjómin væri reiðubúin að
ganga til samningsumleitaria um
málið, en samningaumræður
yrðu að fiara fram án þess að
nokkur skilyrði væru sett fyrir-
fram.
árinu á undan ag nær fijórfald-
ast firá fjárhaigsáætiun. Munar
um minna fyrir borgarbúa að
greiða í sköttum.
Elkki bendir þetta til þess, að
fjármólastjóm borgairinnar sé ör-
ugg og traust, sagði SigurjÓn.
Séu téknar saman vaxtagreiðsl-
ur fyi-ir árið 1970 áður en endur-
greiðsttur stofinana borgarinnar
koma titt, eru þær samtals kr.
31,7 miljónir. Hafa vaxtagreiðsl-
ur borgarsjóðs hækkað um kr.
6,4 mittjónir og stdflnanai borgar-
sjóðs um 4.6 milljónir kr.
Þá kvað Sigurjón innheimt
tekjuútsvör hækka um tæpar 98
miljónir kr. Em þau aðaltékju-
stofn borgarinnar sem fyrr. Á
einstakttinga nema álögð tekjuút-
svör tæpum '800 miljónum kr. og
á fyrirtæki og félög rúmilega 135
miljónum kr. Þannig greiða ein-
staklingar nær sex sinnum meira
en fyrirtæki.
Hass
Framhald af 1. síðu.
irheyrslu var hanin búinn að
selja hassið, þannig að lögreglan
komst ékfci yfir neitt af því. Efcfci
er enn fiyllilega Ijóst hverjir hafa
keypt lyfið.
Frummnnsólkn móisins er nú
ldkið, og hefur það verið sent
saksóknara tíl frekari ákvörðun-
ar. Um tuittugu hass-mól liggja
nú fyrir í Reykjaviík.
Bandaríkin
Framhald a£ 10. síðu.
legum upplýsingum um að
ísland óskaði eftir að her-
stöðin yrði lögð niður. I að-
alstöðvum NATO í Brussel
hefur ekki verið tekið á móti
tjlkynningum um ákvörðun
og talsmaður þar saigði að
það væri enn of snemmt að
gefa opinþert álit út um mál-
ið frá NATO“.
fci.
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýslng
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Helldsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995
Óskum eftir að ráða
húsgagnasmiBi
trésmiði eða menn vana innréttingarsmíði,
Ennfremur vantar menn til uppsetninga á
innréttingum.
Mikil vinna.
INNRÉTTINGAR HF.
SKEIFAN 7 - SÍMI 31113
Geríð góð kaup
Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr.
900,00. Bláiar •manchetskyrtur kr. 450,00.
Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir yfrir sára og
sjúka fætur og einnig fyrir íþróttafólk.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22. — Sími 25644.
Sendum gegn póstkröfu.
Lokaö
Skrifstofan og afgreiðslur tollgæzlunnar verða lok-
aðar mánudaginn 19. þ.m., vegna skemmtiferðar
starfsfólksins.
Tollstjórinn í Reykjavík.
FRA FL f/CFFLAG/^ U
Starf á Akureyri
Pluigfélag íslands h.f. óskar að ráða starfsmann til
sölu- og afgreiðslustarfa hjá félagiruu á Akureyri,
sem fyrst.
Málakunnátta nauðsynleg, a.m.k. enska og eitt
Norðurlandamál.
Skriflegar utnsóknir séndist Flngfélagi íslands,
Akuréyri, fyrir 25. júlí n.k.
Umsóknareyðublýð fást á afgreiðslu félagsjns.
FLUGFELAG ISLANDS
ÚTBOÐ
Tilboð oskast í smiðd skilrúma og skápa fyrir
Borgarspítalann í Fóssvogi.
Útboðsgögn eru afhént á skrifstofu vorri gegn
2.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29.
gúlí n.k. kl. 11,00 f.h.
INNKAURASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
VB [R trezt
KHRKf
LagerstærSir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar staerðir.smíðaðar eftlr beiðni.
GLUGGASNimJAN
Siðumúia 12 - Sími 38220
Plastpokar í öllum stærðum m AcTnnrMT, ,
- áprentaðir í öllum litum. ^ LAj I r KtlN I h í