Þjóðviljinn - 16.07.1971, Blaðsíða 4
4 SfÐA — PJÖÐVIEJPINN — ETBsbudagur 1«. JúM 1Ö7L
— Málgagn sósíalisma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Utgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Sigurður Guðmundsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson (áb).
Fréttastjórl: Slgurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Kveíur viB annan tón
J^aunaíólk á íslandi heíur haít yíir sér í 12 ár rík-
isstjórn sem aldrei hefur sett sig úr færi um að
ráðast gegn hagsmunum þess á einn eða annan
máta. „Viðreisnar"-stjómin hefur sí og æ staðið í
stríði’við launafólk í landinu og vegna fjandsam-
legrar afstöðu hennar áttu íslendingar um tíma
heimsmet í verkföllum að því er sagt var í erlend-
um blöðum. Sá hluti íslenzks launafólks sem nú
er um og innan við þrítugt man ekki aðra tíma en
tímabil látlausrar baráttu verkafólks við fjandsam-
lega ríkisstjórn og það hlýtur að vekja athygli
þessa fólks sem annarra launamanna að nú kveð'
ur við annan tón í afstöðu nýrrar ríkisstjórnar til
launafólks í landinu. Þar er því lýst yfir að ríkis-
stjómin muni þegar í stað beita sér fyrir ráðstöf-
unum sem hafa munu í lör með sér verulega kjara-
bót til handa launafólki.
J málefnasamningi stjórnarflokkanna er því lýst
sem einu af meginstefnumiðum ríkisstjórnarinn-
ar að bæta afkomu verkafólks, bænda, sjómanna og
annarra þeirra, sem búa við hliðstæð kjör. Ríkis-
stjórnin mun beita sér fyrir því að vinnuvikan
verði stytt í 40 stundir án kaupbreytingar á viku-
kaupi, orlof verði lengt í 4 vikur, kaupgreiðsluvísi-
talan verði leiðrétt um 3,3 vísitölustig, kjör sjó-
manna verði bætt með breytingu á hlutasldptalög-
unum frá 1968. Loks lýsir ríkisstjórnin því yfir í
málefnasamningi sínum að hún muni með
nánu samstarfi við samtök launafólks beita sér
fyrir aukningu kaupmáttar launa verkafólks,
bænda og annars láglaunafólks um 20% í áföng-
um á næstu tveimur árum, þ.e. 5% aukning á átta
mánaða fresti eða þar um bil. Miðað við að fyrsti
áfangi þessarar kauphækkunar taki gildi nú á
næstu mánuðum ásamt styttingu vinnuvikunnar og
leiðréttingu á vísitölustigunum má gera ráð fyrir að
kaupmáttur lægstu launa hækki um 20%<
^Juk þessara ráðstafana í kjaramálum launafólks
hefur ríkisstjórnin ákveðið að gefa strax út bráða-
birgðalög um að elli- og örorkulífeyrir hækki strax,
en hækkunin verði ekki látin bíða til áramóta eins
og fráfarandi ríkisstjóm ætlaði. Kjör ellilífeyris-
þega og öryrkja eru nú þannig að það má engan
tíma missa til þess að gera ráðstafanir til að bæta
kjör bótaþega trygginganna. En það mun einsdæmi
að íslenzk ríkisstjórn lýsi yfir útgáfu bráðabirgða-
laga um ráðstafanir til þess að bæta kjör þeirra
sem þau hafa lökust og er það enn til marks um
nýjan tón í garð almennings.
JTráfarandi ríkisstjórn lét það verða eitt af sínum
síðustu verkum að ræna umsömdum vísitölustig-
um af kjörum launafólks. Þegar ný '•íkisstjórn tek-
ur við er sömu stigum skilað tafarlaust — ránið á
vísitölustigum í tíð fráfarandi stjórnar var því
framkvæmt af einum saman fjandskap og leiðrétt-
ingin sjálfsögð. En í þessu dæmi og þeim sem hér
hafa verið nefnd kemur fram annar vilji, önnur við-
horf í garð launafólksins í landinu. — sv.
Stóra Núllið — Alþjóðahyggja
torgklukkunnar
Tvö bréf eru í póstmum i
dag, og fjalllar annað um
meðferöina á krónumni, sem
við stoulum vona, að veröi um
sinin í traustari höndum ,en
hitt fjallar um torglklukkuna
blessaða, sem heldur betur
hefur ruglazt í riminu að
undanfömu, og hefur nú fjög-
ur ósamstæð andlit að sögn
bréifritara.
— Engin bjóð í hinnm sið-
aða heimi hefur farið jafn
ömurlega með gjaldmiðil sinn
og Islendingar. Allt frá upp-
hafi síðustu heimstyrjaldar
hefur mokazt inn fé til txióð-
arinnar svo slíks eru hvergi-
dæmi. Fyrir strið var skráð
gengi pundsins ca. kr. 22.00.
Gullstraumurinn inn í betta
litla land hefur verið lát-
laus síðan, setuliðsvinna, hátt
alfurðaverð, giafir og sníkjur
í öllum myndum, jafnvel úr
flóttamannasjióðum. En reisn
ísl. stjómmálamanna hefur
verið slík, að gengi knónunn-
ar hetfur verið fellt 7 sinn-
um á þessu tímabilli og nú
jalfnvel skellfur hún í 8. sinn.
öllu því rangllæti sem fylgir
gengisiföllum barf ekki að
lýsa, beir sparsömu eru rænd-
ir á fínan hátt af því opin-
bera. Hinn 85 ára Landsbanki
er svo blygðunarlaus að skrá
með gullnu letri á sparibauka
bankams „Græddur er geymd-
ur eyrir“ „Safinast þegar sam-
an kemur“.
Hvaða þýðinigú hefur að
vera á harða blaupum með
verðgildi gjalidmiðilsins, fella
það 7 sinnum í glóðæri? Svar-
ið er: landið heftur verið því
sem næst stjómlaust í 3 ára-
tugi. Breytinigar á verðgildi
peninga þýðir flutningur á
eignum milli manna og fyr-
irtækja, með öðrum orðum,
þeir ríku eru gerðir ríkari,
en þeir sem geyma eigur
sínar í ríkistrygigðum bönk-
um, eru snauðir. Þessi ríkLs-
ábyrgð bamkanna er ódýr
fyndni. Það er staðreynd, að
eftir því sem penimgar erj
verðminni, þeim mun verr er
farið með þá og sýnd meiri
lítilsvirðing. Það sjálfsagða er
nú, þrátt fyrir allt ranglæti
og eymd í fjármélum að taka
núllið af, kr. 10.00 fá verð-
gildi kr. 100.00. Pundið er þá
slkráð á kr. 21.00, Dkr 1.20,
Skr. á 1.70 osfirv.
Það skiptir engu máíi hvort
mjölkurlítri kostar kr. 2.00
eða kr. 20.00. Allar skuldir
og eignir verður að skrifa
niður td. sá sem á 1 miljón
í banka á aðeins 100.000,00
Þetta hafa V-Þjóðverjar gert,
Frskkar og Finnar og líkar
öllum vel. Með þessu móti
korna hinir frægu lOeyringar
Seðlabankans að notum, gdldir
1 krónu.
Hér með er skomð á hina
nýju vinstrí stjóm að hef.iast
nú handa. Bitthvaö verður
hún að vinna sér til frægðar,
ef hún ætlar að liffa í land-
inu.
Hjálmtýr Pétursson.
Kæri Bæjarpóstur.
Fná því að ég man eftir
mér heflur klukkan á Lækjar-
torgi verið fastur punktur i
reiku.lli tiiveru miinni. Ég hef
vanizt þvi að líta á hama í
tíma og ótíma og hef látið
hana náða ferðum mínum um
Miðbœinn daglega. Ef hún er
mér fimm mínútum í vil, get
ég látið eftir mér að kikja í
búðarglugga eða rabba við
kunningja á götuhornum. Elf
hún er mér fimm mínútum í
óhag þarf óg hins vegar að
taka umdir miig stökk til að
komast á áfevörðunairstað.
Hún sýnir mér, hvort ég er
búin að missa af sitrætá, eða
hvort óg get sötrað eina kók,
meðan ég bið eða hvoirt ég
þartf að hllaupa eins og skot.
Armbandsúrið, sem ég fékk í
fermingargjöf er ekki notað,
meðam ég er í návígi við
torgfklukkuna. Kannski er það
vegma þess að hún byrjaði að
stjórna mér, löngu áður en ég
fermdist.
Eins og strætisvagnakerfíð
hér áður fyrr fór allt úr
Sikorðum, þégar klukkan stopp-
aði eða bilaði; veit ég hvorki
í þennan heim né annan, þeg-
ar það kemur fyrir. Og því
skrifa ég þér, Bæjarpóstur
góður. ad ég haf varla náð
upp í nefið á mér fyrir ring-
uilreið síðustu daga. Hin fjög-
ur andlit klukkunnar eru svo
ósamstæð, að ætla mætti að
eitt sýndi tíma í Nasasúark,
annað i Kúala Lumpur, en
ekkert þóknast blessuðum
möriandanum. Skárri er það
nú alþjóðahyggjam. Ég er ekki
fyrr komin niður í bæ í verzl-
unarerindum en eitt andlit
klukkunnar segir mér, að nú
líði að lokun verzlunartima.
Og sivo vönkuð er ég og
gleymin, að óg átta mig aldr-
ei á því, aö þessi garníla vin-
kona mín er steimhætt að
kunna ísienzku, og geri því
eintómar rósir í búðunum í 4-
kafanum við að ljúka erind-
rekstri fýrir lofcun óg öll
stefnumót min lenda í handa-
sikolum, vegna þess að ég
treysti á klukkunua frá fomu
fari.
Getur ekiki einhver góður
ábyrgur aðili séð aumur á
mér og komið viti í klukk-
una, annars er ég hrædd um
að vitið rjýki úr mér ednn
góðan veðurdag. „Femína“.
Samstarf í félagsmálum verði aukið
1 fréttatilkynningu sem blað-
inu barst í gær kemur fram
að 5. til 7. júlí var haldinn
fundur félagsmállaráðherra
Norðurlanda í Kuopio í Finn-
landi. Segir í fréttatilkynning-
unni sem birtist hér á eftir að
auka verði samstarf Norður-
landanna á sviði félagsmála,
heilbrigðismála og trygginga-
mála.
Fundur félagsmálaráðherra
Norðurlandanna var haldinn f
Kuopiö í Finnlahdi dagana 5.
til 7. júlí.
Þessir ráðherrar sátu fund-
inn; Frá Danmörku: Natlhalie
Lind. félágsmálaráðherrá, frá
Noregi: Odd Höjdahl, féiags-
og hei lbrigðismálaráðlherra, frá
Svíþjóð: Sven Aspling, félags-
og heilbrigðismálaráðherra og
Camilla Odhnoff, félagsmála-
ráðherra, frá Finnlandi: Pekka
Kuusi, félags- og heilbrigðis-
málaráðherra og Katri-Hélena
Eskelinen, félagsmálaráðherra.
Háðgert hafði verið að Eggiert
G. Þorsteinsson, heilbrigðis- og
-«■
Felft að hætta
aðstoð við
Grikkland
WASHINGTON 15/7 — Utan-
ríkismálanefnd fulltrúadeildar
bandaríska þingsins felldd í dag
með mjög iitlum meirihluta (14
atkvæðum gegn 12) tiillögu um
að stöðva alla hemaðar- og
efnahaigsaðstoð Bandaríkjanna
við Grikkland.
Það var demókratiinn Wayne
Hays frá Ohio, sem lagöi ílram
þessa tillögu, og átti hún að
vera viðbót við samþykkt um
aðstoð við önnur lönd. I henni
stáð að hætt skyldi alilri aðstoð
við Grikkland, ef forsetinn
teldi hana ekki nauðsynlega
fyrir öryggi Bandarík.ianna.
Eftir atkvæðagredðsluna sagði
■Hays að hann ætlaði ?ð gera
nýja tilraun til að £á þessari
gréin bætt inn í iögin um að-
stoð við önnuir rífei.
tryggingamálaráðherra, sækti
fundinn af Islands hálfu en
vegna Væntanlegrá stjórnaf-
skdpta var hætt við þátttöku
hans og var því hvorki félags-
málaráðherra eða heilbrigðis-
og tryggingamálaráðherra Is-
lands staddur á fundinum, en
í þess stað sátu þeir Páll Sig-
urðsson, ráðuneytisstjóri í heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytinu og Jón S. Ólafsson,
deildarstjóri í félagsmálaráðu-
neytinu fundinn sem fulltrúar
Islands.
Auk ráðherranna sátu fund-
inn áheyrnarfulltúar frá félags-
málanefnd norræna ráðsins,
þeir Antti-Veikko Perheentupa
frá Finnlandi og Hakan Bran-
ders ritari Finnlandsdeildar
Norðurlandaráðs í Helsingfors.
Fjölmargir embættismenn frá
löndunum öllum tóku auk þess
þátt í mótinu.
Umræðuefni þessa móts voru
eftirfarandi:
1. Upplýsingastarfsemi á félags-
legu sviði innan Norðurlanda
og milli þeirra.
2. Eiturlyfjaneyzla á Norður-
löndum. '
3. Þáttur framfærslu í samfé-
lagshjálp og félagslegu starfi.
Félagsmálaráðherrar Finn-
lands, Noregs og Svíþjóðar
höfðu framsögu í þessum mál-
um.
Það var samhljóða álit allra
ræðumanna að leggja sérstaka
áherzlu á þörfina á áframhald-
andi og auknu norrænu sam-
starfi á þessum sviðum öllum. ^
Alllangur umræðutími fór í
að ræða nauðsyn upplýsinga-
starfs bæði innanlands og milli
landanna og því var vísað til
norrænu félagsmálanefndarinn-
ar að taka það mél upp og gera
tillögur um hvaða aðferðum
skyldi helzt beita á því sviði.
Miklar umræður urðu um
eitu-rlyfjavandamálin á Norður-
löndum. AUir þátttakendur voru
sammála um að leggja áherzlu
á áframhaldandi norrænt sam-
startf á þessum sviðum bæði
hvað sneriir fyrirbyggjandi
starf, samræmingu meðferðar
og saimræmingu rannsókna-
tækni.
Við umræðu-r um framfærslu-
mál og hjálp á félagslegum
sviðum var lögð sérstök áherzla
á umhverfismálin frá félags-
legu sjónarmiði og sérstaklega
lagt til að til þeirra sé tekið
vaxandi tillit við þjóðfélagsá-
ætlanir. . -.
Gert er ráð fy-rir að næsti
félagsmálaráðherrafundúr verði
á Islandi sumarið lff)^,‘é¥í*þeSS-
ir fundir eru haldnir annað
hvert ár og á Norðuriöndunum
til skiptis og var fundur hald-
inn á Islandi sáðast sumarið ’63.
Ríkjabandalag
stofnað við
Persaflóa
KUWAIT 15/7 — Ákveðið hefur
verið að sameina sjö oiíuaiuðug
furstadæmi við PersatfLóa og
mynda bandialagsríki. Þetta
ríki kemur í staðinn fyrir rúu
rikja bandalag, sem áöur hafði
verið stotfnað.
Furstadœmin sjö eru Dulbai,
Abu Dhabd, Ras al Haima,
Sharja, Ajman, Fujaira og E1
Quwain. Ríkin Bahrain og Qat-
ar sem voru í niu ríkja bamda-
laginu hafa ákveðið að ganga
ekki í bandalagsirfkið.
Höföingjar ríkjanna sjö hitt-
ust nýlega í Dubai.
„Það er ekki fögur sjón...
vv
í leyniskýrslunum banda-
rísku um upptak Víetnam-
striðsins kemur m.a. fram
hvemig afstaða báverandi ut-
anríkisráðherra McNamara
breyttist algerlega með árun-
um. í orðsendingu frá honum
tdl Johnsons sem dagsett er
hinn 19. maí 1967 segir:
— Það geta verið mörk,
sem margir Bandaríkjamenn
og fólk um viða veröld leyfir
Bandaríkjunum ekki að yfir-
stíga. Það er ekki fögur sjón
að horfa upp á mesta stórveidi
í heimi drepa eða særa alvar-
lega 1000 óbreytta borgara á
viku í tilraun til þess að
beygja frumstæða smáþjóð til
hlýðni í máli, sem er mjög
umdeilt. Þetta gœti hugpan-
lega haft dýrkeypt áhrif á
samvizku bandarísku þjóðar-
innar og mynd Bandaríkjanna
í augum almennings um all-
an heim — sérstaklega ef
tjónið sem unnið verður i
Norður-Víetnam er nægilega
mikið til þess að verða „ár-
angursríkt“.
McNamara snerist hugur