Þjóðviljinn - 16.07.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.07.1971, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. júlí 1071 — ÞJÓÐVIiLJINN — SlÐA J Marteinn frá VogatungiK Leiðin til baka. Prentrún. Rvík. 1970. Martein £rá Vogaitungu þarf eikki að kynna lesendum Þjóð- viljans. Fyrir allmöirguim áirum fluitti Waðið fjölmargar ógætar greinar frá hans hendi. sem vöktu strax milkia athygli, eink- um vegna ritleikni höifundar og glöggrair kímnigáfu. Mun greinafiokkur þessi hafa verið — eftir því, sem ég bezt veit — það fyrsta, sem Marteinn sendi frá sér tii birtiinigar, en einnig það síðasta um langt skeið. Er þó sennilegt, að hann hafi jafin- an átt og eigi einn í fórum sinum margt gott og athyglis- vert af því tagi, þar eð ritstörf munu ætíð haf a verið honum hugþekk tómstundaiðja, þó því væri lítt á loft haldið. • ★ En siðla árs 1969 er Martieinn loks í sviðsijósinu með fyrstu skáldsögu síma, Og maður skapast, og strax á næsta ári méð aðra, Leiðin til baka. En um þá bók átti þessi greinar- stúfur að fjalla. Saga þessd gerisit að mestu í Reykjavík á tímabilinu frá 1930—40, þeirn áratug aldarinn- ar, sem til þeissa hefur verst leikið ísleinzka ailþýðu til sjáv- ar og sveita. — Aðalsöiguihetjurnar eru tvær, Diddi og Systa. sem ung að aldri lemda utangarðs í borgaralegu samtfélaigi, verða heimilislausir flækiinigar — úti- gangsifólk. Eina athvarf þeirra og vistarvora er yfingefinn skúrrætfill í útjaðri bæjarins, sem þau deiila með ýmsum öðr- um — úr sömuu stétt. I>au eru ákærð fyrir innlbrot og þjóflnað. Diddi neitar þátttölku Systu en játar sig einan sekan og er bækur Kreppuskáldsaga Marteins frá Vogatungu dæmdur til áirs divailar á hegn- inigarhæli austur í sveit. Þeg- ar refsingin er atflplánuð, hrað- ar hann sér tiil bæjarins á fund vinkonu sinmar. En þá hafa ó- vænt tíöindi gerzt. Systa er etoki söm og áður. Hún er „frelsuð", hefur snúið baki við fyrra líffiermi og bafnað í náð- arfaðrmi heimatrúboðsins. Diddi sér strax hve gjörbreytt Systa er og skilur von bráðar ástæð- una, enda leynir hún í engu hug sínom. Verður hanm í fyrstu sár og vonsvikinn og lætur það óspairt í ljós. Bn að lokum sœttast þau heilum sátt- um og allt fellur í ljúfa löð. Systa segir nú Didda fré því, að „þeir“ (sem „frelsuðu11 hana) hefðu lofað að sjá honum tfyrir vinnu, þegar hælisvistinni lyki, með þvi skilyrði þó, að hann sneri sér tíl ,,Hans“. Hún segir honum einnig, að sér hatfi verið útvegað til ibúðar herbergi, þar sem þau nú gætu bæði bú- ið. Lætur Diddd sér það vel líka og þar með hefst búskapur þeirra. Þegair til kemur reynist Diddi sérlega fljó'tur að áitta slg á oig siamhisefast nýjum, óvæntum aðstæðum, fer t.d. strax að taka þétt í bæna- og sóllma- kvaki Systu af miklum áhuga og innilegri trúarsannfæringu — að því er virðist. En nú fara í hönd erffiiðir dagar. Diddi fær enga aitvinnu og brótt tekuir sulturinn að sverfa að þeim fyrir alvöru. Þrátt fyrir það er Systa stöðugt vongóð, treystir því og trúir Marteinm frá Vogatungu. án noktours efa, að „þedr“, sem gefið höfðu Didda fyrirheit um vinnu, mundu senn efna lof- orð sín og aillt breytast til batnaðar. Átti hún þar eimkum við tvo menn, sem báðir koma hér mjög mikið við sögu. Er annar þeirra umsvifámikil'l kaupsýslu- maður en hinn fátækrafuilltníi bæjarins. En þeir eru einnig forystumenn og aðalmáttar- stóllpar Líknarfélagsins og heimatrúboðsins, sem undir handleiðslu þeirra sýnist þó í einu og öllu vera sami félags- skapurinn. Má og af ýmsu marka, að þeir hafi þar hvern þráð í sínum höndum, eins og þeir væru félagið og félagið þeir. Afráða þau nú loks að knýja á dyr þessara manna í vou um eimhverja aðstoö. Leitar Diddi fyrst á fund kauipmanns- ins, sem þegar gefur honum það afdiráttarlausa svár, að vinna sé hvergi fáanieg á þess- um „erfiðu“ tímum. En þegar hann sér í skjölum sínum nafin þessa unga manns meðal nokkurra útvaldra, kom dáiítið annað hlljóð í sbrokikinn, og saigði þá, að fyrir hainin yrði allt gert, sem í mannlegu valdi stæði „— ef þú iðrasit af hjairta og vilt bæta ráð þdtt.“ Eins og sakir stóðu, var Didda það lífisnauðsym að tá eiinlwerja úttekt, og spurði því hvort ekki væri hægt að fá hana út á vasntanlega vinnu. Nei, alls ekki, var svairið, nema gegn skriflegri ábyrgð fátækra- fulltrúa bæjarins. „Talaðu við hann og komdu svo.“ Þangað fiór Diddi og tófc flull- trúinn honum vel og vinsam- lega, ræddi við hann af eld- móði um trú og afturhivarf, kryddáð kirdsitilegum áminning- um en vék sér með öllu undan að sinna erindi hans „Þið komdð svo heim til mín. Við skulurn eiga saman eina heilaga bænarstund í kvöld,“ sagði fiuilltrúinn að skilnaði. og lotfaði Dididd því. Þegar þangað kemur er sá góði maður ekki viðmælandi. Guðsorðið fossar án afiláts af yörum hans og er ýmist að tala um fyrir þeim eða láta þau krjúpa og þylja bænir. Og þannig leið kvöldið. Að skiln- aði réttir hann Didda atvinnu- bótakort, og er þeiim það óvaént fagnaðareflni. Loks er atvinnu- leysið á enda í bili. Diddi er settur vestur é Mela og vinnur þar ásamt mörgum öðrum við að girafa skurð og síðan við að moka ofan í hann aftur. Það átti semi sé aldrei að grafa neinn skurð þama heldur á allt öðrum stað. Þegar bæj- arvinnan er úti tekur enn við langur atvinnuleysistími En allt í einu fá þau óvænt gleðitíðindi. Fyrir atbeina fé- tækraffiulltrúains, býðst nú Didda loks föst vinna á timb- urverkstæði. Þar byrjar hann, en kemst þá fljótleiga að því, að sín vegna hefði annar verið rekinn úr þessari vinnu. Var sá örbjarga og atvinnulaus með mikla ómegð. Diddi verður ofsareiður út í guðsmanninn, sem þannig hafði farið að ráðd sínu og segir samstundis upp þessari illa fengnu vinnu. Etftir langan atvinnuleysiskafla, fær hann lofes lcforð um vinnu og þá austur í „Siberíu.“ Fró dvöl hans þar í bópi vinnufélaga af ýimsu sauðahúsi er sagt í ailllöngum kafla bók- arinnar. Þegar hinn skammtaði viniiu- tómi er á enda, tekur Diddi siaman föiggur sínar og heldur til bæjarins. Lendir hann þá ffljóöega í ells konar vandræð- um og klandri oig samband þeirra Systíi fer út um þúffiur. Að síðustu flýr Diddi undan réttvísinnii upp í sveit á náðir ömrnu sinnar, en Systa leitar skjóls, sem iðrandi syndari, undir vemdarvasnig heimatrú- boðsins — og „frelsast" að nýju. ★ Hér hefur aðéins verið stikl- að á fáeinum atburðum, sem einkum snerta aðalpersónur söigunnar. Yfirlit þetta er að sjálfisögðu stutt og bláþráðótt og segir því lítið, en vilji ein- hver „fiá meira eð heyra,“ verður bókin sjálf að bæta úr því. Eins og áður er að vikið, gér- Framhald á 7. sáðu. Erlendar fréttir Norðmcnn eru famir að flytja út hákarl. Góður afli hjá norskum verksmiðjutogurum Það sam af er þe'ssu ári. hiaffia norskir verksmiöjutogarar veitt vel á hinum ýmsu miðum. Þannig var Nordstar, sem er þeirra stærstur, nýlega á heim- leið frá Labradormiðum með 90o tonn af frosnum fiskblokk- um eftir fimm og hálfls mán- aðar útivist. En fyrri hluta veiðitímabilsins var skipið við veiðar í Barentshiatfi. Aðrir norskir verksmiðjutog- arar eru nú ýmist á hafinu norður og vestur af Finn- mörku, á Barentshafi eða á miðunum við Grænland, og háffia allir fengið góðan affla að undanfömu. Þannig símaði Longva frá Álasundi heim seint í júní að þeir hefðu fengið 20 tonn af fiskflökum á tveimur dögum á Barents- hafi. Á sama tímia var vikuafl- inn hjá Longiva II. 70 tonn af fflökum. Gadus II. var á þessum tíma í Norðuríshaffiinu með vikuiafla 40 tonn af fflök- um og Ole Sætremyr með 45 ton-na viku'affla. Gadus I. var hinsvegar með 60 tonn af filök- um eftir vikuna á Grænlands- miðum. Þannig var affli ann- arra norskra verksmiðjutogana sfðari hluta júnímánaðar á hvaða miðum sem þeir voru, fi-á 40 til 70 tonn af unnum flökum eftir vikuna. Það er alveg nýtt í útgerð- arsögu norsku verksmiðjutog- aranna að tveir þeirra eru nú gerðir út á veiðar í salt, sök- um vöntunar á saltfiski og hækkandi verðlags á verkuð- um saltfiski á hinum ýmsu mörkuðum. Hákarlinn fékk mjög góðar viðtökur á mörkuðum Á síðuistu árum haf'a Norð- menn gert út nokkra báta á hákarlalínu með ríkisstyrk, til að útrýma hákarli á fiskimið- um þar sem hann hefur gert skaða. Nú í vor voru bátar sendir með bákarlalínu í Norð- ursjóinn þar sem hákiarl var þar orðinn áberandi á fiski- slóðum. Fram að þea&um tíma hiafia norSku þák ariiabátarn i r kiastað sjálfium hákariinum, en aðeins hirt Mfirina úr honum, þar sem Norðmenn hafia aldrei verkað hákarl eins og við ís- lendingar. Nú í vor ákváðu Norðmenn hinsvegar að hirða hákariinn og gera tilraun með söhi á honum á eriendum mörkuðum. Þeissi tiiraiun Norð- mianna tókst sérstaklega vel, hákariinn fékk gó'ðar viðtökur og seldist vel Þeir sem stóðu -fyrir þessum tilraunum bafia ekki getið þess í viðtölum við blöð, til hvaða landa hátoari- inn var seldur eða hvort hiann var sendur þangað frosinn eða nýr (ófrystur), eða verkaður á einbvem annan hátt. Merk hugmynd um nýtingu úrgangsefna Norski Stórþingsmaðurinn Anton Skulberg sem er efna- verkfræðingur að menntun og prófessor við næringarefna- rannsóknarstofnun í Noregi, hetfur nýlega skrifað merka grein í Tímaritið „Norges Vel“ og hefur biaðið Fiskaren end- ursagt kafla úr þeirri grein. Professor Skulberg setur þar fram þá huigmynd að mönnum beri að bagnýta allt frárennsl- isskolp og úrgangsefni frá heimilum og verksmiðjum. Tel- ur hann, að þegar búið sé að eyðileggja eða fjarlægja eitur- efni og sýkla úr skoipinu sé hægt að breyta úrgtangsefnun- um í lífraenan áburð sem jörð- in beinlínis þarfnist, og l'íka í eldisfóður fyrir svifþörunga sem svo aftur verði fæða krabbadýra. en krabbadýrin aítur fæða fiskia í eldisstöðv- um. Þannig vi'll prófessorinn að vísindialegri þekkingu manna verði beitt til þess að komia af stað stöðugri lífrænni hring- rás sem miargfiaidi alla mögu- leika til fæðuöfkinar, í stað þess að nú séu úrgangsefni og eitrað skolp að eyðileggja jarðveg, vatn og sjó hjá mörg- um iðnaðarþjóðum. Hann segir að ýimsum verksmiðjuúrgangi, sivo sem frá trjávöruvinnslu, olíuvinnslu og seliulósaverk- smiðjum, sem nú geri geysileg- an skaða, sé hægt að breyta í næringarefni með aÖfcrðum sem vísindialeg þekking ráði yfir. Prófessor Sknilberg seg- ist muni leggja þetta mál fyr- ir Evrópuráðið, þar sem það varði alliar iðnaðarþjóðir og góður árangur fiáist ekki í þessu máili, nona með sam- vinnu margra þjóða. Ný dönsk aðferð til hreinsunar á frárennslisskólpi Danskur verkfræQingur, Ing- vard Nielsen Krarup, hetfur fundið upp nýja aðfierð til þess að hreinsa frárennsiisskólp og hiefiur þessi aðferð verið tekin í gagnifl í bænum Gudberg á Fjóni og að sögn reynzt mjög vel Það sem þykir einna fró- sagnarverðast. við þessa hreins- unanaðíerð er, að hún er talin ca. 50% ódýrari í fnamkvæmd en allar aðrar hneinsunarað- ferðir sem áður haffia verið not- aðar á þessum vettvangi. Þetta er meðal annars fólgið í því, að í stað stórra geymia úr steinsteypu undir skolpið sem venjulega haffia verið notaðir samkvœmt eldri aðferðum, er skolpjnu nú dælt í gryfjur sem aðeins eru gnafnar í jörð. Þarnj í gryf junum er svo sér- stök tegund geretfnis sett í skolpið sem breytir því á mjög skömmum tíma. Eftir þessa hreinsun er sagt að ffiiskur geti liffiað í hinu hreinsaða skolp- vatni. Ingvard Nielsen ásamt öðrum dönskum verkfræðingi Áge Tbade Petersen hiaffia sótt um einkaleytfi á þessari nýju skolphreinsiaðíerð. Skreiðarmarkaður Norðmanna Eftir borgarastyrjöldina í Nigéríu hetfur skreiðarmarkað- ur þar í landi ffiallið saman, svo hann hetfur saana og enginn orðið fraim til þessia dags. Norðmenn haffia þó ekki lagt skreiðarverkun á hilliuna, held- ur hatfið ötflugri markaðssókn fyrir þessa vöru en nokkru sinni áður. Þannig hafia þeir opnað einn nýjan miaricað fyrir skreið sem sérstakletga spáir góðu, en það er Mexíkó í Suð- ur-Ameráfcu. Inn á þennan nýja markiað var fflutt skreið frá Noregi ytfir elletfu mánuði, eða jan.-nóv. 1971, 2501 tonn. Yfir sama tímiabil s.l. árs seldu Norðmenn til ítaliu 5.235 tonn of skreið og inn á garnla mark- aðinn í Nígeríu seldu þeir þrátt fyrir alla erfiðleik'a á þeim markaði 386o tonn. Aðrir um- talsverðir skneiðanmarkaðir yí- ir þetta elletfu mánaða tímabil var Svíþjóð með 952 tonn, allt ráskorinn fisk, svo og Afriku- rikið Kamerún með 745 tonn en það var hinsvegiar heil- þurrkaður fiskur. Sjö önnur lönd kornust á skná hjá Norð- mönnum yfir útfflutta skrérð, á þeésu ttoiiajbilí og var Suður- Amerítouriikið Chile hæst aí þédm með 216 tonn. En heild- arútfflutningur Norðmanna á skreið árið 1970 nam 17.440 tonnum. Til samanburðar má geta þess að íslenzkur skreið- arútflutningur árið 1970 var 3.814,1 tonn. Grænlendingar fá fleiri togara Fyrir fiáum árum lét dansfaa Grænliandsverzkmin smíðia í Noregi einn lítinn steuttogara eftir norskri teikningu, sem uppbatflega var unnin fyrir Finduisfyrirtækið í Hammerfest atf skipaverfcfræðingum hjá Bergens Mekaniske Verksteder. Nú eru Danir að smíða handa Grænlendingum ffleiri slíka skuttogaria aí stærðinni 400 t£l 500 tonn og átti sá fyrsti þeirra að leggja af stað til Graen- lands niú í þessum mánuði. Grænlandsverzlunin verður eig- andi togaranna í það minnsta tíl að byrja með.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.