Þjóðviljinn - 16.07.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.07.1971, Blaðsíða 10
Talsmaður Bandaríkjastjórnar segir Bandaríkjamenn fara ef íslendingar æskja þess Bandarí’kjastjóm hefur látið í ljós „áhyggjur‘‘ vegna óska ríkis- stjómar íslands um brottflutn- ing hersins frá íslandi. Þetta kemur fram í NTB-frétt sem blaðinu barst í gær. Er frétt- in á þeesa leið: „WASHINGTON (NTB — REUTER) 15/7 — Bandarík- in létu í dag, fimmtudag, í ljós áihyggjur vegna óska nýju íslenzku rífcisstjórnar- innar um. afnám bandarísku herstöðvarinnar í Keflavík. Talsmaður utanríkisráðu- neytisins sagði að hemaðar- mannvirkin á íslandi, þar sem eru um 3.700 bandarísk- ir hermenn, væru mikilvæg- ur liður í NATO-vörnunum. Bray sagði að með tilliti til þeirra kjara sem gengið væri út frá í vamarsamningnum ’milli íslands og Bandaríkj- anna frá 1951 virtust Banda- ríkin ekki eiga nokkurs ann- ars völ en að koma til móts við óskir ef íslendingar krefðust afnóms herstöðvar- innar. Bray sagði að það hefðu verið bandarískir her- flokkar á íslandi frá 1951 eftir beiðni frá NATO og með samþykki íslenzku rík- isstjórnarinnar. Hann sagði að herstöðin hefði ákveðna þýðingu fyrir eftirlitsþjón- ustu NATO og fyrir varnir á skipaleiðum í Norður-Atl- anzhafi. Að því er bezt verð- ur séð nær eftirlitið meðal annars til umferðar sovézkra kafbáta og annarra herskipa á Norður-Atlanzhafi. Bray lagði til að herstöðin tæki líka ábyrgðina á flug- og björgunarstarfse'mi á þessu svæði. Hann upplýsti að Banda- ríkjasitjórn hefði enn ekk-i tekið á móti neinum form- Framhalld á 7. síðu. Vaxtagreiðslur vaxa um 150% ■ Reikningar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1970 voru til umræðu í borgarstjóm í gær. Benti Sigurjón Pétursson, borgarfulltrúi á, að skuldir borgarinnar hefðu aukizt um 123,8 miljónir króna.Þar af hefðu 14.3 miljónum króna verið eytt umfram væntanlegar fjárveitingar. Siigurjón kvað sikiuldir Reykja- vikiurboi-gair nema 709,7 miljón- um króna fyrir árið 1970. E-r þá eyðsla aif væntanJegum fjárveit- ingum ekki tiailin med, en þær EYaimlhald á 7. síðu. úíiÍ&M fiiYÍniiiiÍii'f /117' itíH'iiáM IWþWWmW'W........nrr^Mni^-r. ið og hvenær. Reynir Bjama- son gat þess í gamini að hamn vænti þess að finna í eggja- safninu frjóvgað geirfuglsegg. Bjami Sœmundsson heflur á sínum tíma iagt talsvert af sjávardiýrum í spíraglös og plöntur sem hafa fundizt á aithyglisverðum stöðum, sam- kvæmt heimiildum. 1 fyrmefndu súðarherbergi er að fiimna vandað eggjasafn, þar siem þess er nálkvæmlega getiö hvar hvert egg er fiund- eru þau nú í þessu égæta súð- ariherbergi. Vafalaust á fleira markvert eftir að koma í Ijós við til- tekt kennaranna þriggja, en frásagnir af því verða að baða betri tíma. ’tk 7. Uppi á lofti 'í Menntasikól- anum í Reykjavík hafa nú fundizt steinar sem Jónas skáld Hallgrímsson hefur safnað á sínum tírna. Grunur hafði leikið á því, að þessa steina væri að fiinna innan veggja sfkólans og nú hafa þeir litið daigsins ljós, eftir ératuga veru sína á slkáp- hillum í einu af súðarher- bergjunum á 3. hæð. Undan- farið hafa þrír kennarar Menntaskólans, þeiir Reynir Bjamason, Stefán Bergmann og Guðmundiur Alfreðsson, ar úr náttúruifræð'isafmi skói- ans, en langt er liðið síðan það safn hefur verið notað við kennslu, enda breyttir tím- ar í kennsluháttum. Flest eru jurtasöfnin frá því um og fyr- ir síðustu aldamót og sama er að segja um steinasöfnin. STEINAR JÓNASAR Það sem vafateust vekur mesta athygli aif fyrrnefndum hlutum, eru steinar þeir sem Jónas Hallgrímsson safnaði á hjé Náttm’ufræðistafnuninni rannsakað, en því miður tóikst ekki að ná tali af honumv í gær. 200 ÁRA LANDA- KORT 1 Menntaskólanum fundu kennarannir einnig möppu stóna með landabréfum frá ís- landi. í þeirri möppu kennir margra grasa. Þar eru fjórð- ungskort, strandlkort siglinga- kort og kort af einstöikum fjörðum og innsiglingum til STEINAR JÓNASAR unnið að ,,tiltekt“ á þriðfju hæðinni, en henrni á nú alveg að loka sem kennsluhæð, vegna brunaihættu, en undan- farin ár hefur verið kennt þar á undaruþágu frá eldvama- eftirlitinu , MERKILEG TILTEKT Margt merkilegt hefur komið í Ijós við „tiltekt“ þeirra félaiganna, m.a. hafa þeir grafið upp mikið plöntu- safn, eða hluta úr mörgum söfnum. Þessi söfn eru hlut- ferðmun sínum um landiö, en hverjum steini fylgir miði, þar sem Jónas getur um fundarstaö og fundairtíma og merkir hann miðana ýmist með upphaísstöfum sínum, eða J. Hallgrímsson. Má geta nærri að fundur þessi mun hafa mikið gildd fyrir þó, sem rannsaika vilja feril Jónasasr sem vísindamanns og ferði r hans um landið. Vitað er að úti í Kaupmannahöfn eru til steinar sem Jónas saflnaði hér á landi, en filutti síðan með sér til Danmerkur. Það steina- safn hefur Sveinn Jakobsson I>örungar úr safni Helga Jónssonar grasafræðings. Safniö er í innbundinni bók sem vel er varðveitt. Þessum þiirungum hcfur Helgi safnað árið 1905 til 1907. .... ........ ...........;... ýmissa staða á landinu. Þar má fdnna kort sem gjefið tr út af „Enu íslenzka bók- mentafélagi", en höfundur kortsins er Ólafur Nidouodas Olsen. Þetta kort siýnir Istend og Færeyjar og er gefið út ár- ið 1826. „Vaaksemde Kaiart“ frá 1808, kort af Faxabuigt frá 1788. „Det kongelige söe kaarte arkiv“ hefur látið gera .,Nyt Carte over Mand“. Það kort þætti ekki sérlega sannifærandi í dag, en ef tek- ið er tillit tifl þess, að kart- ið er gert árið 1771, þá gegn- ir furðu hversu nábvæmt það er og hversu m-argir staðir eru merktir á það. Árið 1856 hafa firanskir gert kort af Dýrafirði samkvæmt keisara- legri tilskipan, svo og fleiri fjöröum íslenzkum. JURTIR OG ÞÖRUNGAR Jurtasaftnið er komið frá mörgum aðilum, edns og fyrr segir, en nefina mætti Þor- vaild Thoroddsen, Knud Zim- sen, Ólaf Lárusson og Guð- m-uind Bárðarson. Þörungasafn er þama aö finna, sem Helgi Jómsson, sá merki grasafræð- ingar, hefur safnað. Helgi Jónsson stoifnaði á sín-um tíma sjóð sem ætlaður var til stuðn-ings byggin-gafram- kvæmdum, en heldur hefúr orðið lítið úr þeim sjóði með áru-num, eins og fleiri sjóðum á íslandi, þó upprunalega-r fjárhæðir hafi verið miklar á sínum tíma. Sjóður Helga mun nú nema u.þ.b. 40 þús- undum kiróna, Saimtovæmt upplýsingum kennaranna mun í ráði að Nóttórufiræðistofnun íslands kynni sér ma. þær jurtir sem í söfnum þessuaji felast og ta-ki til hamdairgaigns þær plöntur sem merkastair eru, svo sem slæði-niga, eða aðrar Þetta er 200 ára gamalt kort af íslandi, „Nyt Carte over 1SLAND“, gefið út árið 1771. Dökku línurnar á kortinu eru að líkindum sýslumörk, en ofan í þau hefur verið krotað með rauðum blýaýnti. Steinar Jónasar Hallgrímssonar eru allir í litlum öskjum, en unclir steinunum eru miðar með upplýsingum um steinana og hvaðan þeir eru.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.