Þjóðviljinn - 17.07.1971, Qupperneq 2
2 SÍBA — ÞJÓÐVTLJXNN — kaugawiaaiB? 17. JúM 1971.
íslandsmótið 1. deild
Skagamenn og Vestm.eyingar
mætast upp á Akranesi í dag
Það er fyrsti leikurinn í síðari umferð 1. deildarkeppninnar
□ í dag kl. 16 hefst
uppi á Akranesi leik-
ur ÍA og ÍBV í 1. deild-
arkeppninni og er þetta
fyrsti leikurinn í síðari
uimferðinni. Bæði þessi
lið eiga möguleika á
sigri í deildinni þótt
ségja megi að Skaga-
ménn séu fjær því en
oftast áður, þar eð lið
þeirra hefuir aðeins
hlotið 6 stig úr 7 leikj-
um en Eyjamenn hafa
hlotið 8 stig úr jafn
mörgum leikjum.
Enn sem komið er er' þetta
íslandsmót jafnara en oftast
áður og ekkert lið hefur skor-
ið sig úr hviað getu snertir
þannig að, haegt sé að spá þvi
sigri í mótinu nú þegar það
er hálfnað, Að vísu varð að
fresta íeilk IBK og KR á dög-
unum, svo einn leik vantar uippá
að ölí liðin hafi leikið 7 leiki
en leikur ÍA og ÍBV í dag er
8 leikur beggja liðanna svo
segja má að þau séu þar með
að opna síðari umferðina. Töl-
fraeðilegan möguleika á sigri
eiga öli liðin ennþá, en fuJl-
yrða má að KR og Breiðablik
muni berjast á botninuim, þar
eð KR hefur aðeins hlotið 2
stig úr 6 leikjum og Breiða-
blik 4 stig úr 7 leikjum. Fram
er í efsta sæti með 11 stig og
hefur mikij hepþni fylgt lið'
í sumum leikjum þess í mót-
inu, það Sem af er og liðið
héfur ekki sýnt að það sé lík-
legra en til a'ð mýnda ÍBK,
Valur, ÍÉA og ÍBV til að vinna
mótið þótt Fram bafi 3jia stigia
forustú fram yfir ÍBK, Val og
ÍBV. >að verður því áreiðan-
lega mijög gaman að síðari
hluta mótsins, og sú milkla
spenna ,sem ávallt ríkir þegar
líða tekur á mótið fer nú að
koma og ,um leið tekur að
fjölga á áhorfendapöllunum,
hvar sem leikimir fara fram.
L<eikurinn í dag verður án
efa mjög skemmtilegur og tak-
ist báðum li'ðunum vel upp'
verður erfitt að spá um úr-
---------------------—-------$
Skammstafanirnar
Margir haía komið að máli
við okkur og beðið um að við
birtum lista yfir það hvað
skammstafanir þær er notað-
ar eru við auðkenningu ung-
mennafélaganna þýða. Þetta er
ekki óeðlilegt þaa: sem mörg
atf ungmennafélögunum eru
ekki mjög kunn og því staifir
þeirra sjaldan birtir. En hér
kemur skrá yfir nöfn og ein-
kennisstafi þeirra aðila er þátt
tóku í 14. landsmóti UMFl.
(Ungmennafélag Islands).
HSH — Héraðssamband Snæ-
fellsnéss- og Hnappadals-
sýslu.
HSK — Héraössambandið
Skarphéðinn, Ámes- ogRang-
árvallarsýslu.
HSS — Héraðssamb. Stranda-
manna.
HSÞ — Héraðssamband Suður-
Þingeyinga.
-----------------------------<g
VIPPU - BltSKÚRSHURBlN
I-karnmr
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðír.smíðaðar eftir beiðnl
GLUG GAS MIÐ JAN
Siðumála 12 - Sími 38220
HVl — Héraðssamband Vestur-
Isfirðinga.
UÍA — Ungmenna- og fþrótta-
samband Austurlands.
Umtf B — Ungmennatfélag
Bolungavikur.
UMFK — Ungmennaíélag
Ketfllavfkur.
UMFN — Un gmen nafél ag
Njarðvíkur.
UmÆSfk — Ungmennafélagið
Skipaskagi, Akranesi.
UMSB — Ungmennasamband
Borgarfjarðar.
UMSE — U ngmennasamband
Eyjafjarðar.
UMSK — Ungmennasamband
Kjalamesþimgs.
UMSS — Ungmennasamiband
Slkagafjarðar.
UNB — Ungmennasamband
Norður-Breiðfirðinga.
UNÞ — Ungmennasamiband
Norður-Þingeyinga.
USAH — Ungmennasamband
Ausfcur-Húnvetninga.
USU — Ungmennasambandið
Ulifljöfcur, Ausfcur-Skaftalfells-
sýsllu.
USVH. Ungmennasamband V-
Húnvetninga.
USVS — Ungmennasamband
Vestur-Skaftatfelilssýislu
UV — Ungmennafélagið
Vikverji, Reykjavík.
Brasilía vann 1:0
Bnasilíumenn sigruðu Tékika í
landsleik í knattspymu 1:0.
Xjeikurinn fór fram í Rio de
Jameino. Það var Tostao sem
skoraði markið, en það er von
Rrasilíumanna að hann taki við
af Pelg sem aðal markaskorari
landsliðsiins. Pele var el.’ki með
i þessurm leik.
slit. Þegar þessi lið mættust í
Vestmannaeyjum í fyrri um-
ferðinni, unnu Eyjamenn 5:3
í einum sögulegasta leik móts-
ins til þessa. Skagamenn kom-
ust í 3:1 í fyrri hálfleik og
réðu þa lögum og lofum í
leiknum og sýndu einn bezta
leikkafla, er þeir hafa sýnt í
sumar. En síðan hljóp allt í
baklás hjá þeim og þá tóku
Eyjamenn völdin á vellinum og
skoruðu 4 mörk án þess að
Skaga-mönnum tækist afl svara
fyrir sig og leiknum lauk því
með sigri ÍBV 5:3. Einn
skemmíilegasti leikur er fram
hefur farið í Vestmannaeyjum
í mörg ár, sögðu áhorfendur.
Spumingin er því hva'ð gerist
i dag? Vinni Eyjamenn leikinn
eru þeir komnir með mjög
góða stöðu i deildinni en um
leið hafa þeir gert vonir
Skaigamanna um að verja ís-
landsmeistaratitilinn, svo til að
engu. Ef Skagamenn hins veg-
ar vinna leikinn, þá eru þeir
komnir í 8 stiga bópinn með
Val, ÍBV, ÍBK og næstir á eft-
ir Fraim. Á þessu sést að mikið'
er í húfi fyrir bæði liðin.
Á morgun kl. 17,30 hetfst svo
á Laugardalsvellinum leikur
Fram og ÍBA og verður ^>að
áreiðanléga jafn og skemmti-
legur leikur, því að þegar þessi
lið róætfcust í fyrri umferð-
inini varð jaifntetfllii 2:2, og náðu
Frámanar að jafna á síðustu
mínútunum eftir að ÍBA hafði
baft yfir 2:0 í leikbléi.
Á mánudaginn leika svo á
Melavellinum Breiðablik og
ÍBK. Fyrri leikinn unnu Kefl-
víkingar 4:1 og hatfa þeir á-
reiðanlega fullan hug á ag gefa
ekkert eftir að þessu sinni,
enda er ÍBK í öðru sæti í
deildinni sem stendur. Breiða-
bliks-liðið hefur setft mikið nið-
ur í síðustu tveim leikjum er
það hefur tapað 5:0 og 6:0. Tapi
liðið þessum leik er það komið
í alvarlega failhættu, því það
á etftir að mæta aðalandstaeð-
ingi sinum um fallið, KR. á
grasvelli en grasveUimir hafa
reynzt Breiðabliki finéurbrjót-
ar. Þótt leikurinn fari fram á
Melavellinum. heimavelli
Breiðabliks, vetfður að telja
ÍBK sigurstranglegra á mánu-
dagskvöldið.
Svo á þriðjudagskvöld mæt-
ast á Laugardalsvellinuim hin-
ir gömlu andstæðingar KR og
Valur og verður þar örugglega
að vanda um jafna keppni að
ræða. Vals-menn verða að sýna
til muna betri íeik gegn KR
á þriðjudaginn en gegn ÍBA
um síðustu helgi ef þeir ætla
að vinna hið léttleikandi unga
KR-li’ð, sem nú berstf af al-
efli fyrir tilveru sinni í 1 deild.
KR hefur aldrei áður komizt
í svo mikla fallhættu scm nú,
eftir að tvöföld umferð var
tekin upp, en einhverra hlufca
vegna er ég vantrúaður á að
KR falli niður að þessu sinni.
Mér finnst svo mikið búa í
þes®u liði, að einungis sé tima-
spursmál hvenær það fer í
gang svo um munar. — S.dór.
Setur Erlendur Valdimarsson nýtt íslandsmet í kringlukasti um
helgina?
Íslandsmeistaramótið í frjáls-
íþróttum fer fram um helgina
Mótið hefst á Laugardalsvellinum klukkan 14 í dag
Meistaramót Islands í frjáls-
íþróttum hefst á Laugardals-
vellinum I dag kl. 14 og þaó
heldur áfram á morgun en þvi
lýkur svo á mánudagskvöldið á
sama stað. Að vanda er þctta
aðal frjálsíþróttaviðburður árs-
ins og er þess beðið með ó-
þreyju af þeim er fylgjast mcð
frjálsíþróttakeppni hér á Iandi.
Einkum eru það úrslit úr
íslandsmótið 2. deild
Fimmti jafnteflisleikur FH
Það liggur við aó manni finnist þetta ekki lengur einleikið
með úrslit leikja FH-Iiðsins í 2. deild. Af þeim 6 Ieikjum, sem
liðið hefur Ieikið, hefur 5 þeirra lokið með jafntefli. Fimmti
jafnteflisieikurinn fór fram í Hafnarfirði í fyrrakvöld er Þrótt-
nr (R) lék þar gegn FH, Úrslitin urðu 1:1, sem telja verður
nokkuð sanngjörn úrslit eftir gangi leiksins og tækifærum að
dæma. Helgi Ragnarsson skoraði fyrir FH í fyrri hálfleik, en
fyrri hálfleikurinn var mun betur leikinn af FH-ingum, áttu
þeir þá nokkur ágæt marktækifæri, sem ekki nýttust. í siðari
hálfleik náði Þróttur mun betri tökum á leiknum og sótti þá
mun meira, og það sama gerðist: Þróttarar áttu mörg ágæt tæki-
færi til að skora, en þau nýttust ekki fyrr en rétt fyrir leikslok,
er hinn efnilegi og markheppni nýliði Þróttar, Halldör B. Kristj-
ánsson jafnaði 1:1. Halldór er sérlega markheppinn leikmaður.
Hann byrjaði með 1. fl. Þróttar í vor og skoraði þá mikið af
mörkum og það sama virðist ætla aö verða í mfl. því hann hefur
ákorað mark í báðum þeim leikjum er hann hefur leikið með
mfl. og að þessu sinni mjög þýðingarmikið mark fyrir lið
sitt. Það er því ekki að furða þótt félagar hans kalli hann
„undrabarnið“, þar eð hann hefur lítið iðkað knattspyrnu fyrr
en í vor. — S.dór.
þremur greinum, sem menn
bíða etftir með hvað mestri ó-
þreyju. 1 íýrsta lagi er það ár-
angur Eirlendar Valdimarsisonar
í kringluikasti, því búizt er við
nýju Mandsmeti hjó Erlendi
þá og þegiar. Erlendur er í dag
okkar fremsti frjálsíþróttiaimað-
ur og só eáni sem tol. ia mó á
hei msmæl ikvarða. Eins og
menn eflaust muna kiasfcaði
hann í fyrra jTir 60 m. og þar
með var hianin kaminn í þröng-
an hóp 60 m kastara í heim-
inuim. Til að byrja með í vor
átti Erlondur við meiðislli I,
hendi að stfríða, en hann mun
nú búinn að mó sér að fullu og
því er órangurs hans I kringl-
unni nú beðið með mikiUi eft-
irvæntingu.
Þá er það 100 og 200 m hlaup
Bjairna Stetfánssotnar, sem gam-
an verður að fyigjast með.
Bjami var í mikilli framtför í
fyrra eti hann hefur ekiki enn
nóð því í sumar,, sem hann
átti bezt. Hinsvegar ætti Bjami
að vera kominn í toppæfingu
nú og því mó mikils af honum
vænta í þessu móti. Það eina
sem skyggir á er að Bjaimi
hefur alls enga keppni hér
heima, svo árangur hans verð-
ur ef till vM ekki eins gióður
og etf hann fengi harða keppni
í hlaupunum.
Loks er það svo kúluvarp
Guðmumdar Hermannssonar.
Guðmundur hefur verið nokkuð
frá sínu bezta það sem atf er
x sumar, en ha.nn hefur sífellt
sótft sig í hverju móti og það
þarf áreiðanlega ekki piikið til
að harnn nái sínu bezta nú um
helgina. Þá er það hinn ungi
Strandamaöur Hreinn Halldó.rs-
son, er svo mtkfla athygHS vaikti
á 17. júní miótinu í sumar.
Hreinn heíur ætft ved og fraifl-
farir hans í vor voru naésta
ótrúlegar í kúluvarpinu. Ekki
væri það ótrúlegt að hainn næði
16 m maricinu á þessu móti.
Að sjálílsögðu er það svo
stóra spurningin hvað hinir
ungu frjóisaiþróttamenn okkar
gera. Því er spáð að sumir
þeirra eigi eftir að komia mijög
á óvart í sumiar og eí til vill
tekst einlhvierjum þeirra að
gera það nú á íslandsmiótimu
— S.dór.
Skyndihapp-
drætti FRÍ
Frjáisíþróttasamiþand fslands,
efnir um þessar mundir til
skyndihappdrættis.
Fjárþörtf sambandsins er mik-
il, þar sem framundan í sumar
er landskeppni við íra og ung-
lingalandskeppni í Álaborg. Þá
mun Frjálsíþróttasambafldið
senda þátttakendur á þjálfara-
námskeið í London í júlílok og
íara þeir Gu’ðmundur Þórarins-
son, Karl Stetfánsson. Hréiðar
Jónsson og PáJl Da.gbjartsson
þangað.
Frjálsíþróttasambandið héit-
ir á alla velunnara sína, sérfl
fá miða senda að bregðast
skjótt og vel við og kaupa éða
skipuleggja sölu á þeim mið-
um, sem þeir fá.
Upplag miiðanna er 3.500
verð miðans er kr. 100,&0 Og
vinningar eru þrjár Sunnu-
ferðir til Mallorica. Dregið
verður 1. sept. n.k.