Þjóðviljinn - 17.07.1971, Page 3

Þjóðviljinn - 17.07.1971, Page 3
x-remgwaaaar- tt- jöH- ®sn —jKsðmmjíEsasr — slöA 3 Landbúnadarrádherra, Halldór E. Sigurðsson, kaupír fyrstu fræ- og áburóarfötuna. Á ntyudinni, frá vinstri: Ómar Karlsson, ráftherrann og JónSigurðsson. Fræ- og áburðar- fötur enn til sölu Skótasveitin Hrúdunkarlar sel- ur fræ- og áburdai’fötur Land- vewidar nú um helgina við veg- ina út frá Reykrjavik. Skátemir verða staðsettir á tveim stöðurn, ' á Sudurlandsvegi við Geitlháls og Vesturlandsvegi nærri Koi-pubrú. MOSKVU — Vffl Þeir Petrosjan og Kort8jn0j gerðu enn eitt jafn- tetfli, hið sjötta, í einvígisskák i Moskvu í daig. f Landverndarfötunum er fræ og áburður, sem hentugit er að setja í hjðlför, flög eða aðrar land- skemmdir. >á má einnig setja á- burðinn í tÍaMstæði, till bes® að styrkja þann gróður, sem fyrir er. Föturnar fást einnig á flesit- um benzínstöðvum. Verð hiverrar fötu er kr. 150, en inmahaldið er um 4 kg. Ágóði. af sölunni, renn- ur til. landgræðslu áhugafótks. Um leið og skátarnir selja firæfoturnar munu þeir aiflhenda ferðafólki bækiinginn. „Á ferð um iandið“, án endurgjalds. f bækl- ingnum em nöÆn tæpra tvö- hundruð þjónustufyrirtækja uten Reykjavfkur. sem veite ferða- fólki margivísllega þjónustu. E5nn- firemur hefiur bæMingurinm að geyma gaignlegar áibendingar um góðar ferðavemjur og umigengnis- háttu. Með þessu sitarfi vilja skátam- ir leggja sitt af mörkum til gi-óð- urverndar og góðrar umgengni um landið. Hve hættuleg er STOKiKHÓLMI 9/7. Sænsk- ur læknir hélt því fram í dag að a.m.k. fimmtán konur hafi beðið bana aif þvi að talka getnaðarvarna- pilluna og margar sýkzt. Ásteeða þessára dauðsfalla var blóðtappi, er læknirinn taldi að stafaði af neyzlu pillunnar, en hann viður- kenndi að ekki væru fullar sáinnanir fyrir þessu. Hann sagði að það væru eimkum pillur með miklu magni af östrogen-hormón, sem grunaðar væru um að valda blóðtappa, en þær væm lítið notaðar. Hættan færi einnig að nokkru leyti eftir blóðflokki konunnar. Bandaríkin og Kína Var bjargaí þrátt fyrir métþróann í ■ höfninni Drukkinn maður féll í höfn- ima í morgun áf svonefndum Miðbakka. Var lögreglunni til- kynnt slysi’ð og brá hún skjótt við með björgunartæki sín. Þeg- ar hún kom á staðinn, var mað- urinn að svamla í höfninni og stakk einn lögreglurmannanna sér óðar til sunds og barg mann- imum. Átti lögregluþjónmmn í nokikrum erfiðleikum við björg- unarstarfið. þar sem sá drukkni kærði sig Mtt um björgun. Lög- reglumaðurinn hafði belur, kom manninum á land og síðan í húeaskjól hins opinbera. Bandaríkjaher á brott frá Taiwan? PEKrNG 16/7 Margt bendir til þess ,að handaríska sijórnin láti her sinn fara á brott frá For- mósu (Taiwan) og setji tryggingu fyrir brottflutningi bandarísks herliðs frá Indókína áður en Nixon forscti heldur til Peking. Er betta álit diplómarta í Pek- ing. Þair kom fréttim um heim- boð Sjú Bn-læs mömnum mjöig á óvart. því þótt ljóst væri hvert stefndi í sambúð landanma ,bjóst engimn við svo skijótri þtrótum. Sjú Bn-læ hefur lagt í þá á- hættu að bjóða Nixon heim nú enda þótt hamm mœtti veil vita að siik heimsókn veirði mi'kið tromp. á bans hendi í kosmimga- baráttunmi í Bandari'kjunum. Kínverski forsætisráðherirann Slys á Bústaðavegi Klukkan 17,19 í dag var ekið á pilt á móts við Bústaðaiveg 1116. Tildrög slyssins voru þau, að pilturinn hafði verið farþegi með strætisvagni sem stanzaði við biðskýlið á fyrmefndum sta'ð. Gekk pilturinn aftur fyr- ir kyrrstæðan strætisvagninn og áleiðis þvert yfir götuna. Bar þá að bifreið úr gagnstæðri átt við strætisvagninn og lenli sú bif- reið á piltinum Við það kiastað- ist hann út fyrir vegarbrúnina. Mun hann hafa slaðast á mjöðm og læri, og var hann fl'uttur á slysadeild Boi'garsj úkrahússins. reiknair dæmið þarnnig, etf að lík- um lætur, að það séu meiri líkur á að ná ái-amgri á slíkum fundi ef hanm fer fram áður en banda- rískir kjósendur ganga til kjörs- staða en etftir. Má vera að þette sé ein helzta skýringin á skjótri þróun móla 1 Homg Kong er teilið, að heim- boðið mumi varla vekja hrilfn- ingu róttækustu atflanma í Kín- verska kommúnisteflokknum, en það sýni þá vaxamdi álhrif og vöid Sjú En-læs í lamdinu. Þekktur leikstjóri settur í fangelsi Hinn lcunni bandariski leikari og leikstjóri Julian Beck var ný- lega handitekinm í Belo Hori- zonte í Barsilíu, þar sem hann Julian Beck. IRA-manni rænt af sjúkrahúsi BELFAST 16/7 Fimm vopnaðir menn ruddust inn í sjúkrahús í Bclfast á Norður-lrlandi, sem stranglega var gætt, og höfðu á brott meö sér særðan mann. All- ir munu þeir meðlimir í hinum bannaða Irska Iýðvcldisher — (IRA). Sjúklingurinn særðist f sprengjukaisti í kaþólsku hverfi í Belfast, og er talið að hann sé einnig í IRA. Mennirnir fimm ytfirbuguðu og bundu tvo öryggisverði og héldu beirnt til .deildar þeirrar þar sem félagi þeirra lá. Einn jiein’a fór í læknisslopp og gekk að lög- reglumönnum þeim sem þar héldu vörð — miðaði hann allt í einu á þá hamdvélbyssu og kallaði á félaga sína til aðstoðar. Báru þeir síðan sjúMinginn út í snatri í yörubfl, sem beið eftir þeim. Þegar var hafin um allt Norð- ur-lrand umfangsmikil leit að mönnunum sex. var í leikferð með flokki sínum „The Living Tlheater", og var hann sakaður um marijuona- neyzlu og undirróðursstai’ísemi. Þrátt fyrir ihlutun menningar- fulltrúa bandaríska sendiráðsins hefur hann ekki en. verið látinn laus og bíður nú dóms. „Undirróðunsstartfsemi“ sú, sem Julian Beck er sakaður um. var fólgin í því að hafa í fórum sínum bækur eftir höfunda eins og Karil Marx og Mao Tse-tung, og sýna nútímaleiklist. Með handtöku hans hefúr stjórn Bras- ilíu stigið enn eitt skrefið í átt til algers lögi’egluríkis. Julian Beck er m.a. kunnur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Ödipus konungur eftir Pasolini, en þekiktastur er hann þó fyrir að stjórna leikflokknum Living Theater, sem er meðal merk- ustu nútímaleikflokka heims. Hann héfiur ferðazt mi'kið um Bvrópu, og mjög oft orðið fyrir árásum afturhaldsafla vegna rót- tækra skoðana og nýstárlegrar leiktækni. M.a. var hann rekinn burt úr hótíðinni í Arignon fyr- ir þremur árum, þar sem hann sýndi leilkritið „Paradise now." Carrington frest- aði Möltuferð LONDON 16/7 Ganrington lávarð- ur varn armálaráðherra Bret- lands, frestaði för sinni til Möltu skyndileiga í dag, en þar átti hann að ræða við hinn nýja for- sætisráöherra Verkamanna- flokksstjörnar, Dom Mintaff, um endurskoðun á varnarsamaiingi Möltu og Bretlands. Ástæðan var sú, að brezku stjórninni barst í dag bi’óf frá Mintofif, og vi'ldi hún kainna þaö áðuir en Carring- ton færi. Undanfamar vikur og mán- uði hefur sam bú g Kin- verja og Bandaríkjamanna fari'ð smábatnandi. en þótt ýmislegt hafi komið mjög á óviart í þeirri þróun, eins og til dæmis hin fræga heimsókn bandarískra borðtennisleikara til Kína í aprílmánuði, þá munu fæstir hafa búi'zt við því, að „hlákan“ í samskipt- um ríkjanna mundi verða jafn mikii og hröð og nú er komið á daginn. Nixon for- s,eti hefur lýst því -yfir, að hann ætli að heimsækja sjálf- an erkióvininn Maó og hans menn, sem hafa um margra ára skeið verið settir í grýlu- hlutverk í Bandaríkjunum til afsök'unar við stuðning þeirra við ónýtar og spillter stjómir í nágrenni Kína. Til að mynda hefur margsinnis verið vísað til þess af hálfu bandarískra stjómmálamanna og herfor- ingja, að þegar allt kæmi til alls væri nærvera hers þeirra í Indókína nauðsynleg, til að bandariskum ferðamönnum leyft að hafa með sér kín- verskar vörur fyrir ákveðna upphæð. Þetta var í fyrsta sinn sem létt var aðeins á þeim viðskiptahömlum sem. lagðar höfðu verið á Kina 1950. Sama ár var afnumið ákvæðið um tiltekna upphæð í vörukaupum, og bandarísk- u.m dótturfyrirtækum erlend- is leyft að auka verzlun við Kína. í apríl og ágúst í fyrra var létt banni á sölu til Kína vissra erlendra vara. sem í voru hlutar, framleiddir í Bandaríkjunum. Þá var leyft að afgreiða eldsneyti til skipa og f'lugvéla sem flytja vörtu' til og frá Kína. Þann 15. marz 197i voru afnumdar allar hömlur á ferðalögum bandarískra bcrg- ara til Kína. og þann 10. apr- í'l er 15 manna landslið Bandaríkjanna í borðtennis boðið tiTKína, og með því fá að fara fréttamenn. Sjú En- Nixon. kínverskur kommúnismi flæddi ©kki yíir. Og þessu hefur haldið áfram löngu eft- ir að bandarísMr fjölmiðl- ar hætbu að hrella menn rrteð rússnesku hættunni og fóru að tala tiltölulega æsinga- liaust um sovézk fyrirbæri. Istórum dráttum heíur sam- btið Kina og Bandaríkj- anna þróazt sem hér segir: Fyrsta október 1949 er lýst ytfir stofnun A1 þýðulýðveldis- ins að lokinni tuttugu ára borgarastyrjöld. Þjóðemis- sinnastjóm Sjang Kæ-sjéks er hrakin á brott frá megin- landinu, og kemst með all- mikið herlið til eyjarinnar Formósu þar sem hún situr enn. Hún hafði notið víðtæks stuðnings Bandaríkjanna sáð- ari ár borgarastyrjaldarinnar, og fer enn í dag, með þeirra stuðningi, með umbóð stór- veldisins Kína hjá Samein- uðu þjóðanna. (Á það sfcal minnt, að bæði Peking- stjómin og Formósustjómin telja að Formósa sé óaðskilj- anlegur bluti Kínaveldis) f október 1950 hefst þátt- taka kínverks liðs. sem lýsir Sig sjálfboðaliða. í Kóreu- stríðinu. Stríðið hafði þá staðið í fjóra mánuði og bandarískir herir voru komn- ir að Jalú-fljóti við landa- mæri Norður-Kóreu og Kína. Kínverjar hjálpa Norður- Kóreu til að snúa vöm í sókn, al'lt til núverandi vopnahlés- línu, sem dregin var 1953. f ágúst 1959 hetfjast við- ræður sendiherra Kina og Sovétríkjanna í Gení og eru þeir afleiðing af Genfarráð- stefnunni um Indókína 1954. Viðræðum þessum var slitið 1957, en ári síðar voru- þær hafnar aftur í Varsjá. Þær hafa legið niðri síðan 1970. ITláfca sú sem nú hefur * mjög gert vart við sig, hófst í júlí 1969 en þá var Maó. læ forsætisráðhema ræddi við bandarísku íþróttamenn- ina og sagði þá að nú væri bmtið blað í sögu samskipta rífcjianna. Meðan á þessari heimsókn stóð lofaði Nixon að létta á viðskiptabanni við Kína. 26. apríl mælir sérfræð- inganefnd Nixons með því að stjóm Alþýfiulýðveldisins fái aðild að Sameinuðu þjóðún- um ásamt Formósustjóminm — en á næstu miánuðum áð- pjir höfðu allmörg vestræn riki tekið u.pp stjómmálasamband við Kína, þ.á.m. Kanada 10. júní 1971 tilkynnti Nix- on síðan, að aflétt sé banni því á beinni verzlun banda- rískra aðila við Kína, sem gilt hafði í 21 ár. 9.-11. júlí á sérlegur ráðu- nautur Nixons, Kissinger, leynilegar viðræður í Peking við Sjú En-læ forsætisráð- herra, sem verða til þess að í nótt leið var birt samtímis yfirlýsnig um heimboð Nix- ons í Peking og Washington. \ Tæstu daga munu vafalaust f ’ berast margar skýringar og vangaveltur um þessa at- burðarás og afleiðingar henn- ar — um þýðingu heimsókn- arinnar fyrir friðarger'ð í Víetnam, um fáleg viðbrögð Sovétmanna. sem telja þróun mál.a sér í óhag. Allt um það: það er skemmtilegt, að þessi straumhvörf í banda- rískri utanrikisstefnu skuli verða einmitt í sama mund og við völdum tefcur hér á íslandi ný stjóm sem ætlar sér rismeiri stefnu í utanrík- ismálum en hin fyrri fylgdi. Þessi tíðindi minna rækilega á það, að heimurinn breyi- ist og mun halda áfram að breytast. Þau eru og þörf á- minning til þeirra kalda- stríðssteingerfingEL, sem sitja þessa daga á Morgunblaðinu pungsveittir undir beina- grindum af grýlum fyrri ára- tugia. áb tók saman.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.