Þjóðviljinn - 17.07.1971, Blaðsíða 5
Laugárdaigur 17. júdí 1971 —— ÞJÓÐVIiLJINN — SlÐA IJ
Kristindómur
og sósíalismi
Kaþólskur biskup um kirkju og
stjórnmál á Kúbu og í Chile
Artizia biskup: Byltingin liefur framkvæmt margt úr bodskap
guðspjallanna
Söluskatturinn og
ísl. rithöfundar
Byltingin á Kúbu hefur fram-
kvæmt ýmsar grundvallar-
reglur guðspj allanna, se<m
kristnir menn sjálfir hafa van-
rækt — sagði Fernando Arti-
zia, aðstoðarbiskup í Santiago
í viðtali sem hann átti skömmu
eftir að hann sneri aftur til
Chile Hann heimsútti Kúbu á-
samt tveim prelátum öðram,
en þangag fóru þeir sérstaik-
lega til að kynrra sér „vanda-
mál kristinna manna í sósíal-
ísku ríki.“ eins og biskupinn
segir í viðtali við Prensa La-
tina. sem er á ýmsan hátt fróð-
legt.
— Það sem maður tekur
strax eftir á Kúbu, er að sá
stéttamunur siem er svo út-
breiddur í Rómönsku Ameríku
er að hverfa. Maður verður í
hverri grein var við sterka til-
hneigingu til jafnaðar, í hegð-
un fólksins, í skólakerfinu í
jöfnum aðgangi allra að þeim
þægindum sem áður stóðu op-
in aðeins litlum hluta þjóðar-
innar og svo ríkum bandiarísk-
um ferðamönnum.
Gestur finnur, að Kúbu-
menn hafa öðlazt sjálflsvirð-
ingu sem þjóð. Au'ðvitað finnst
Chiiebúa ýmisiegt vera nei-
kvætt hjá þeim, eins og hug-
myndafræðilegur einstefnu-
akstur, einhiiða blöð og fleira,
en þeir byggja á öðrum for-
sendum en við. Og þeir eiga
við efna'hagslega örðuigieitoa að
ptj.a. t.d. er margt stoammtað
— en þá er því við að bæta,
að þjóðin öll reynir að tatoa á
sig jafnar byrðar a«f erfiðieik-
unum.
★
En hvað siem huigmynda-
fræðilegum ágreiningi líð-
ur, þá hefur byltingin á Kúbu
staðfest í framkvæmd mörg
kristileg verðmæti. Ég á þá
einkum við viðleitni hennar til
að móta „nýjan mann“ Mann
sem hefur ekki aðeins hugann
við sitt einangraða einstak-
lingslíf, heldur mann sem
„gengur út úr sjálfum sér“ ef
svo mælti að orði kveða og
þjónar saimfélaginu, mann sem
lætur stjómast af kærleika. í
þessum skilningi tel ég að bylt-
ingin sé í takt við hugmynd
Páls postula um „hinn gamla
mann og hinn nýja“. Þessar
buigmyndir eru mjög áberandi
í skrifum Che Guevaras, s«em
var óvenjulega heilsteyptur
maður og ósíngjam.
Annað einkenni sem einnig
er skylt kristnum viðhorfum
er hin sterka samhygðarkennd
kúbanskra byltingarmanna.
Með öðrum orðum: Okkar kapi-
talíska þjóðfélag er i höfu’ð-
atriðum þjóðfélag einstaklings-
hyggjunnar, en meðal Kúbu-
manna verðum við vör við
sambug með öðrum þjóðum.
3>eir lif'a ekki aðeins fyrir
sjálfa sig, heldur eru þeir sér
meðvitandi um skyldur sinar
gagnvart öðrum þjóðum. Sam-
hygð þeirra íer yfir landa-
mæri. Það er einnig sterkur
jiafnréttisandi á Kúbu. — allt
eru þetta djúpstæð verðmæti
kristins boðskapar, sem kristn-
ir menn hafa oft ekki fylgt í
framkvæmd. Við höfum margt
talað um misrétti, en ekki sýnt
trú oktoar í verki.
Kirkjan á Kúbu Iiefur átt
erfiða daga. segir biskup Hún
gerði ýmsar yíirsjónir fyrst í
byltingunni, þeir sem urðu fyr-
ir barðinu á Xienni töldu sig
eiga þar athvarf, margir prest-
ar héldu úr landi o.s.frv. En
kirkjan á Kúbu hefur komizt
yfir þessa örðugleika, hún er
minni en áður, en hún hefur
vaxið andlega. En það mun
samt taka alllangan tímia þar
til um heilt grær milli hennar
og byltingarmanna,
*
Biskupinn var að því spurð-
ur, Iwort hann teldi að á
sörnu leið mundi fana í Chile
og á Kúbu. Hann siagði, að það
sé nú gerð í Chile raunhæf'
og alvarleg tilraun til að fram-
lcvæma róttækar þjóðfélags-
breytingar og það sé í sjáifu
sér mjög jálcvætt. Engir á-
rekstrar hefðu komið upp miXXi
kirkju og ríkis. enda hefði
Allende forsieti heitið þvá að
menn mundu áfram haifla
frjáist val. kosningair og mögu-
leitoa á að koma fram fyrir
hönd mismunandi skoðana.
Framhald á 7. síðu.
Islenzkir rithöfundair hafa á
síðustu misserum vakið máls
á því hvað eftir annað, að
þegar bök verður til, þá fá
allir þeir sem að framleiðslu
hennar standa gréidd skikkan-
Xeg laun, eftir því sem gerist í
landinu á hverjum tíma — að
höfundum bókanna einum tmd-
anskildum.
Rithöfundar hafa borið fram
ýmsar hugmyndir um kjara-
bætur, og er að líkinduih vdð-
frægust tillagan um að ríkið
kaupi 500 eintök af hverri nýrri
bók íslenzXas höfundar handa
söfnum. Sú huigmynd hefur sætt
ýmisikionar gagnrýni, m.a. vegna
þess, að sá styrkur siem hér
gæti verið um að ræða væri
í enn stænra mæli styrkur við
útgefendur en rithöfundana
sjállfa. önnur huigmynd, sem rit-
höfundar munu einnig hafa
Xx>rið fram manna fyrstir, er
sú, að feSla niður söluskatt af
íslenzkum bótoum og er minnt
á hana hér. vegna þess að
Baldv-in Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri AB hefur nýverið
ítrekað hana, á aðalfundi þtess
félaigs, og vísar þá til fórdæm-
is Norðmanna.
Baldvin hefur, sem útgálfu-
stjóri, áhyggjur af því, að sala
á nýjum íslenzlcum bókum hef-
ur dregizt sainan, og rekur það
einn-a helzt til þess, að mönnum
finnist þær of dýrar. Auðvitað
getur afnám söluskatts lætokað
verð á bókum — en hætt er
við að þær 50 — 60 krónur
sem í þann skatt fara af hverri
„meðalbók" geti ekki skipt
sköpum um útgengileik bókar.
Hitt er svo annað mól að sú
ráðstöfun söluskatts tH höfunda,
sem Baldvin getur einnig um,
er hugmynd. sem virðist um
margt aðgengilegri til kjarabóta
ritlhöfundum en 500 eintaka til-
lagan. 500 eintök af hvferri nýrri
bók kostuðu rikissjóð á þriðja
hundrað þúsund krónur, og
mundu flestir fjármálaráðherr-
ar stynja undir slíkum reikn-
ingum. Og rithöfundurinn hefði
enga tryggingu fyrir sínum
hluta af því fé. Aftur á möti
vasri sýnu auðveldara í fram-
kvæmd að láta sölus'katt, til
dæmis af skáldsögu, sem selst
í eitt þúsund eintökufn, renna
aftur til höfundar — sú upphæð
væri kannski „ekki nema“ um
50 þúsund. en væri þó öll hon-
um tryggð. — áb.
Formynd — kveðjur og fyrirboðar
FJÖLDASUNDMÖTIÐ
í dag var fjöldassundmótið hald'ið
flestir áhtu það mundu standa ailt sumarið
en þetta var aðeins helgarmót
eins og ráð hafði verið fyrir gérf.
Ég hafðd efaki lesið araglýsin'gamar:
alla helgina var éig á þönutn fram og aftur
mig vantar sundskýlu og aðgöngumiða
en hvoragt M á iausn
Að vera í ríkisstjórn
Þá er ÞjóðvHjinm oröinn
að stjómairblaði og það
er ekkd nema vcm. að margir
séu hissa og forvitnir að sjá
hvernig þetta alræmda niður-
rifsblað, eins og það heitir,
standi sig í jákvæðum og upp-
byggilegum skrifium, eins og
víst er almennt búizt við af
einu stjómarblaði. En Iwað
sem því líður, þá er eitt mjög
skemmtilegt í sambandi við
þessi umskipti. Það eru við-
brögð Morgunblaðsins. Stjórn-
málaskrifarar þess blaðs hafa
nú um notokurra vikn,a skeið
hamrað titrandi fingrum á
pappír viðvaranir um að 'for-
ystumenn Framsókniarflokks
og Samtaka frjálsiyndra
hafi afhent kommúnistum
raunvemlega stjómartauma á
íslandi (ef þeir eru þá ekki
lauimukommar sjálfir). Á þann
veg skrifaði Styrmir Gunn-
arsson á miðvikudaig í blað
sitt og sagði undir Wcin
eittihvað á þessa leið: „Vinstri
stjómin... er afleiðing undan-
sláttar Framsóknarmanna og
þess að Hannibal samdi af
sér. Eftir standa tveir helztu
Moskvukommúnistar landsins
með pálmann í höndunum“.
Þetta er ágætt. Svona skrifa
hræddir menn og reiðir. Við
stoulum vona að þeir halfi fulla
ástæðu fyrir þessum geðs-
hræringum.
En þótt skemmtilegt sé
að losna við íhalds-
stjóm, sem virtist orðin jafn
eilíf og sandbyljir í Sa'hara,
þá er því ekki að neita, að
einn óbreyttur sósíalisiti er dá-
lítið hugsi, þegar flokkur hans
gengur til ríkisstjómarsam-
starfs.
Ekiki svo að skilja, að sá
sem þetta skrifar sé í hópi
þeirra, sem vilja einungis
hailda árunni hreinni, kioma
hvergi nálægt borgaralegri
stjómsýslu af ótta við að
hreyfihigin bíði meiriháttar
siðferðilegan hnekki af vistiun
innan ,,kerfisins“. SMikir menn
vitna, eins og eðlilegt er. til
rnargra vaf'asamra afleiöinga
af viðleitnd sósíaldemókrata-
flokika tii að „stjóma kapí-
talismanuim betur en lcapítal-
istar sjálfir gera“. Vissulega
grípa þessir • hreinlífismenn
ekki röksemdir sínar og af •
stöðu úr lausu lofti: það er
við stjómaraðild jafnan raun-
veruleg hætta á því, að sóis-
íalískur fllokkur koðni niður
í meira eða minna hæpnum
stjómsýsluráðsitöfunum innan
[LÆitLDOÆ^
þjóðfiélagskerfis, sem bann hef-
ur ekki átt kost á að móta
sjálfur, hæpnum að því leyti,
að þessar ráðstafanir hafi ekki
raunveruleg áhrif í þá átt, að
breyta gerð þjóðfélagsins í
anda sósíaiískra viðhorfa.
En þessar mögulegu hættur
geta samt ekki lcomið í veg
fyrir það fyrirfram, að sósíal-
ískur floktour reyni að hafa
áhrif í þágu betira lífis alþýðu
i ráðuineytum. hafi honum
verið veitt fulltingi til þess.
Hræðsla við slfka tilraun
mundi fljótlega svipta róttælca
hreyfingu tiltrú margra stuðn-
ingsmanna, sem teldu að góð-
um möguleikum hefði verið
sleppt. Og hamagangur Morg-
unblaðsins þessa dagana er
einmitt vísbending um það,
að það sé skylt að gera slíka
tilraun, fullreyna til bvers
góðs bún geti leitt.
Þessar almennu hugleið-
ingar eru etoki tengd-
ar neinni skoðun á málefna-
samningi nýju stjómarinnar,
sem ekki var enn birtur er
þær vom skrifaðar. En það
er auðvitað ljóst af um-
mælum um hann, að þetta
er málamiðlunarsamkomulag
[FD©TDQ=[L
eins og við má búast, að
margt er þar sett fram í al-
mennum orðum, sem bjóða
upp á mismunandi túlkun. í
því sambandd er hér aðedns
reynt að minna á það við-
horf, að það er bráðnauðsyn-
legt þegar sósíalísk hreyfing
gerist minnihlutaaðdli að ríkis-
stjóm, að fyrirsvarsmenn
hennar geri óbreyttum með-
limum og stuðningsmönnum
Ijósa grein fyrir því, hvað
getur unnizt með slíkri stjóm
og hvað er óframkvæmanlegt
innan hennar. Og síðan fylgist
allir, forystan jafnt sem liðs-
menn. sem rækilegast með þvi
að framkvæmt sé það sem
hreyfingin ætlaði sér. Auk
þess finnst mér persónulega
að það sé óþarfi að líta á
stjórnarsamstanf sem heilaga
kú, að ekki megi ræða vanda-
mál þese af fullri hreinskiptni
eftir að það er hafið. Heið-
arleg framkoma við samstarfs-
aðila þarf alls ekki að jafn-
gilda þögn um deiluaitriði:
velgengni vinstrisinnaðrar
stjórnar hlýtur ekki sízt að
vera háð því, að hún njóti
víðtæks aðhalds að hálfu
allra þeirra sem láta sig mál
hennar notokru sbipta.
Ámi Bergmann.
veralawir voro lokaðar
og glMiiíbefakimír stóða auðSr.
Aimar mannfagnaðnr glapti mig emnig
og loks er ég kom fullbúinn að lauginni
var búið að slíta mótinn.
Að vísu fékk ég jnngöngu sem áihorfandi
en lítáð var eftir að skoða.
í djúprri laniginni var enginn dropi lengur
og á botni hénnar reifcaði fólkið um
í hvfcrsdagsfötum, á forugum skóm.
VAGGAN
Þé^ár ég gekk fram hjá húsinu
vár allt á férð og flauig.
Úti í myrku hverfinu blésu lögiröglumenn í filautur
vábldu sírenur sjúkrabifreiðanna.
Þau stóðu á tröppunum og néru saman
, höndum í málvana uppgjöf og ótta
og hjálparsveit skáta var að fylkja liði
fyrir neðan og búast til samræ’mdrar leitar.
Og ég gekk irm
Þá Mst þú aftur í vöggunm
og varst ékki lengur týndur
og horfðir á mjg skæarum augum
og hugsaðir láttu þau aldréi framar
leita hamingjunnar með baminu sínu
láttu þau leita hennar í baminu sínu
og
Iiáttu þau aldrei framar lifa
fyrir barnið sitt, heldur
láttu þaa Ma í baminu sínu.
LEIFUR JÓELSSON.
i