Þjóðviljinn - 17.07.1971, Side 8
g SlÐA — WÖWVTŒJTWN — I»u®aBiagttP B. #fiH 1971.
Jetta Carleton
*
I
MÁNA-
SILFRI
44
Þennan vetur hjó bann brenni.
dró það til bæjarins og seldd
það. Hann lagði gildrur fyrir
moskusrottur og seldi skinnin.
Um vorið keypti hann kálf af
föður sínum og hafði hgnn á
fóðrum til að geta selt hann.
Um sumarið varð bann vinnu-
maður hjá bónda í nágrenninu
fyrir fjórtán dollara á mánuði
og hey handa múldýrinu. Hann
mjólkaði og plaegði og skar hör.
Á hverjum laugardegi eftir sól-
setur steig hann á haik múldýr-
inu sínu, Faraó, og reið hálfa
nóttina til að geta verig með
Cailie allan sunnudaginn.
Siðia sumiars íór hann suður
á bóginn og skar hrís í kústa.
Þegar vei gekk gat hann unnið
sér fyrir doldar á dag. Hann
hiagsaði oft um silfurdalinn, sem
hann hafði ekki unnið, þegar
hann elti vélina milli raðanna.
Hann hefði verið auðunnari en
þeesi dollar, ef hann hefði átt
nægilegt sjálfstraust. En það
getur verið erfiðara að hafa
sjálfstraust en sveifla hrissigð-
innd tiu stundir á diag.
Veturinn á eftir var lítið um
vinnu í sveitinni, og þá fékk'
bann starf í sláturhúsi í Kans-
as City. Hann átti að þvo kálfa-
skanfca úr ísköldu vatni. Blóðið
og lyktin, öskrin í braeddum
skepnum og dynkurinn þegar
öxin sfcall á höfði þeirra, skelfdi
hann. Og hann var hraeddur
við borgína. Hann þrau'kaði í
tvo mánuði, þar til hann fékk
grun Tim að það væri vor á
leiðinni uppi í sveit. Hann flýði
feginsamlega burt úr borginni,
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Simi 25775
Gerum allar tegundír
myndamóta fyrir
yöur.
^Vo&ue
vá/ EFNI
SMAVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 III. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- Og snyrtistofa
Garðsenda 21. Sími 33-9-68
glaður yfir því að komast aftur
í umhverfi. þar sem bann var
loks farinn að kunna við sig.
Þegar hér var komið hafði
Matthew safnað sér sextíu doll-
urum og hann átti kú auk múl-
dýrsins og hann hafði fundið
býli, sem hann gat tekið á leigu;
Það voru fjörutíu ekrur hjá
Litlu Tebo í næstu sýslu fyrir
norðan. Þar var gott beitiliand,
góð akurjörð fyrir maís og í
húsinu voru tvö herbergi. Hann
borgaði hálfan annan dollar á
ekru fyrir árið. Hann og Callie
giftust í marz og fluttu á stað-
inn nógu snemma fyrir vorsán-
inguna.
10
Þeim vegnaði vel í fyrstu.
Matthew keypti annað múldýr
og greiddi leigu fyrir ár í við-
bót. Hann ræktaði akrana með
alúð, rétt eins og hann ætti þá
sjálfur og í huiganum átti bann
þá Hann fór að tala um það
að kaupa býlið. Honum féll
aldrei verk úr hendi. Hann ruddi
kjarr, gerði við girðingar og
breytti farvegi árinnar til að
vemda láglenda akraria. Hann
hjó stóra brennihlaða. slátraði
svínum og reykti kjötið yfir
kastaníueldi í reykhúsinu. Á
morgnana gekk hann syngjiandi
að heiman, söng um ást og gjaf-
ir guðs, söng svo að rósimar
sprungu út í limgerðinu. Og á
kvöldin kom hann þreyttur og
ánægður heim í hlýtt eldhúsið.
og hann var sér svo ,vel með-
vitandi um hamingýtr sína 'að
hann óttaðist það næstum. Hver
var hann, að honum skyidi gef-
ast svo mikið? Hann fann til
sektar, rétt eins og bann hefði
beitt óheiðarlegum aðferðum.
Senni'lega var þetta meira en
honum bar og því yrði það frá
honum tekið.
Á meðan rann nítjánda öldin
út sitt skeið og hin tuttugasta
tók við — hjá Litlu Tebo eins og
annars staðar í heiminum, —
enda þótt ekki væri gert mikið
veður út af því á þeim slóðum.
nema hvað kirkjuklukkum var
hringt og þeim flugeldum skot-
ið sem gengu af frá jólunum.
En Matthew hugsaði um það
og tímanna rás Og það var
eing og hann nyti þess næst-
um að finna aiftur til óljósrar
óánægju. Þrá og óánægja voru
gamlir kwnningjar og vösst ör-
yggl í návist þeirra. Gegnum
geislandi hamingjuna minntist
hann þess, að hann hafði viljað
annað og meira en eigia vel rek-
ið, snyrtilegt hýli. Hann bafði
sett markið hærna en að verða
góður bóndi. Hann bafði viljað
öðlast menntun, sem fá má af
bókum og frá kennurum í raun-
veru'legri kennslustofu með
landakortum og myndum og
uppsláttarbókum, öliuin hinum
dýrmætu vizkulindum.
Því meira sem hann hugsaðd
um það, því meira þráði hainin
það. En tæfcifærið var liðið hjá.
Herra Kolb og Sedalia höfðu
verið síðasta tækifærið. Nú átti
hann fjörutíu efcrur, eiginkonu
og ábyrgð. Teningunum var kast-
ad. Hann braut heilann um þessa
óendanlegu fábreytni; að þurfa
að sá og uppskeira ár eftir ár,
í eilífum vítaihring og á lágu
sviði — en eimhtvers staðar langt
í burtu var eitthvað annað að
gerast, sem ekfci var hægt að
fylgjast með. Og það sem verra
var: Það var ekki einu sinni
haegt að fylgjast með því sem
þegar hafði gerzt. Hann fékfc ó-
ljósar fregnir um meifcilega forn-
leiíafundi og nýjar reikistjörnur
og ævintýraferðalög og styrjald-
ir. En hér á enginu meðan hann
sat á herfinu. sem hann haifði
gert úr timbri úr eigin skógi,
var óhugsandi að fá neina vitn-
eskju um slíkt.
Hann gekk til vinnu sinnar
þóguli og þungbúinn, unz Callie
kom að máli við hann einn dag-
inn: — Heyrðu mig nú, Mattihew,
hvað gengur eiginlega að þér?
Smám saman tókst henni að
lokka það uppúr honum. Það
tók hana næstum viku. — Sved
mér þá, elskan, sagði hún. — Ég
hef alltaf hugsað mér þig sem
skólakennara. Af hverju gerirðu
ekki alvöru úr þessu?
— Það get ég ekki, sagði hann
og taldi upp rökin gegn þvL
— Hvaða vitleysa, sagði hún.
— Víst geturðu það. Hún fór að
reyna að sannfæra hann. — 1
fyrsta lagi getum við selt skepn-
urnar.
— Eitt sameyki og tvær kýr,
sagði Matthew ótundarlega.
— Já, en önnur er kál'flfuilL
Það 'féest gött verð fyrir Kana.
Hvað kemur þetta til með að
kosta?
— Meh'a en við éigum til.
— Geturðu ekki tfengið ein-
hverja vinnu í borginni? Tekið
að þér bókhald hjá fyrirtæki eða
eitthvað slíkt?
— Ég kann ekkert í bókihaldi.
— Já. en þú gætir lært það.
Þú ert gáfaðri en niolkkur bók-
haidari sem ég þekki. Ég segi
það satt, Matthew, þú miklar
allt fyrir þér! Af hverju gætum
við ekki tekið riænsnin með okk-
ur og selt fólfci egg?
— Það er ekkert uppúr eggj-
um að hafa nú oi'ðið.
— Þau eru þó akki á fimm
sent tylftin eins og fyrir þrem,
fjórum árum. Og það er sagt að
verðið fari sfhækkandi.
Hún linnti ekki Tátum, var
ísmeygfleg en ákveðin, þar til
sjálfsmeðaumkun hans vék fyrir
von. En þeirri von fylgdi iUur
grunur. Ef táil vill var hann of
gamall, sagði hann; ef til vill
hafði harm ekki. hæfileika til
að fylgjast með. Hún átti í töiu-
verðu stríði með hann. Hann
barðist einlægt gegn þvi sem
hann Tangaði allramest. En hún
hafði gengið að eiga hann og.
henni taakist áreiðanTega að koma
honum í háskóla.
Þau voiru búin að ákveða að
setjast að í Clarfcstown um vet-
urinn, þegar Matthew aftók á
síðustu stundu að láta býlið af
hendi. Þessi engi og skógar voru
samgróin honum og hann gat
ekki tflremur afsaTað sér þeim
en lánað konuna sína. Callie gerði
sér ljóst að það sem hann vildi
var þetba allt saman — býlið,
menntunin og hún — og hún á-
kvað af venjulegri hagsýni að
hægt sé að sætta sdig við að fá
tvo þriðju af því sem maður
óskar sér og hún væri sá þriðj-
ungurinn sem bann yrði að vera
án.
— Ég verð eftir, sagði hún,
og sé um búskapinn. Thad og
Wesley geta komið og hjálpað
mér tíma og tíma og ég er viss
um að við getum bjargað okk-
ur. Thad og Wesley voru yngri
bræður hennar tveir.
Síðan lagði Matthew aleinn af
stað tii að ganga í skóla. hann
lagði af stað á Faraó gamda á
gráum októbermorgni. Þvert á
hnakkinn lá poki með flötum til
skiptamna. Aftur á lend Faraó
hékk annar poki með nesti —
lauk, kartöflum, flleskbita og
tveim brauðum sem enn voru
volg úr ofninum. CaTlie hortfði
á eftir honum upp brekkuna,
þar til köld þokan gleypti hann;
hún hélt að hjarta sitt . æfcl-
aði að bresta. Hann ætlaði að
vera að heiman í sex mánuði.
Hún myndi sakna hans hverja
einusbu mínútu, og það sem
verna var; hann myndi sakna
hennar. Hvemig átti hann að
geta sofið þeissar köldu vetrar-
nætur, þegar hún var ekki hjá
honum að halda á honum hita
og hvað myndi hann gera inn-
anum ókunnuga, þegar þungu
þankarnir sóttu að honum og
hann glataði trúnni á sjálfan
sdg? Hainn yrði einmiana án
hennar. En hann vissi það og
samt sem áður fór hann. Hún
grét ögn í viðbót, af gremju.
Lofum
þeim að lifa
Sólun
SÖLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nyIon-h|óIbarða.
Önnumst allar .viðgerðir hiólbarða með
fullkomnum tækjum,
GÓÐ ÞJÖNUSTA. ~ VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.
ht
Indversk undraveröld
Mikið úrval aí sérke nnilegum austurlenzk-
um handunnum munum til tækifæris-
gjafa. — Nýkomið Thai-silki og Batik-
kjólaefni á mjög hagstæðu verði — Ný
sending af mjög fallegum Bali-styttum.
Einnig reykelsi og reykelsisker I miklu
úrvali. — Gjöfina sem veitir varanlega
ánægju fáið bér í JASMIN Snorrabr. 22.
0m
Feröafólk
D Tjöld, svenpokar, vindsængur, gastæki
□ Einnig fyllum við á gashylki.
□ Ýmsar aðrar ferðavörur.
VERIÐ VELKOMIN.
Verzlunin BRÚ, Hrútafirði
FÉLAG ÍSLEAIZKRA HUðMUSTARMANIHA
#útvegar ydur hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
linsamlegast hringið í 20ZSS milli kl. 14-17
Húseigendur
Sköfum og endurnýjum hurðir og útiklæðningar.
Vinnum allt á staðnum.
Sími 23347.
BÍLASKODUN & STILLING
Skulagötu 32
MOTORSTILLINGAR
STILLIHGAR LJÓSASTILLINGAR
Latiö síilla i tíma.
Fljót o'g cirugg þjónusta.
13-100
Byggingnplast
Þrjár breiddir.
Þrjár þykktir.
PLASTPRENT h.f. Grensásvegi 7.
Simi 85600.
Terylenebuxur
á börn, unglinga og fullorðna.
Gæði • Úrval • Athugið verðið.
O.L.
Laugavegi 71. — Sími 20141.
i