Þjóðviljinn - 17.07.1971, Blaðsíða 10
„Á leiðinni inn í listaverkið", gæti allt eins verið textinn með þessari mynd frá sýningu Jóns
Gunnars. —(Ljósm. Þjóðv. A. K.).
i m h-/
i >?§ ■ Hi w :v- /
Ovenjuleg sýning,
óvenjugóB uðsókn
salur á miðju sýningarsvæð-
Sex til sjö hundruð manns
hafa nú séð sýningu Jóns
Gunnars sem staðið hefur yfir
í Súm-salnum við Vatnsstíg
undanfarið. Þetta má heita 6-
venjugóð aðsókn að högg—
myndasýningu, en er engin
endanleg tala, þar sem sýn-
ingunni iýkur ekki fyrr en
annað kvöld. Við ræddum
stuttlega við Jón Gunnar í
gærdag, en hann hefur verið
mjög í sviðsljósinu undanfar-
in ár, enda ötull og frjór
listamaður.
Víð sipurðutm Jón hvemig
gestir tætoju sýnimigunni, en
hún er óneitanlega óvenj'Uileg
fyrir íslenztoa myrid'listariumin-
endur. Jón siaigðist satt að
segja vera undrandi á því,
hversu sýiningargestir virtust
meðtaka sýnimgima auðveld-
lega og boðlskiap hennar. Jón
sagði ennfretnur, að sýning-
unni miætti skipta í þrjú meg-
inatriði. I íyrsta lagi væri það
sýningarskróin, en hún er
harta óvenjuleg. Þar er ekki
um upptailninigiu listaverka að
raeða, helduir texta sieim aatlað
er að vekja lesendur til um-
hugsunar. I öðru lagi væri
það hinn dimmi hringlaga
gangur, þar sem ýmsum
instrúmentum er fyrir komið
og lofcs hinn litli, en bjarti
inu þar sem litlir skúiptúrar
hanga á veggjum. Fiestir
þessir skúlptúrar eru seldir.
Undaní'arna 9 mánuði hefur
Jón Gunnar dvalist erlemdis
og notuðum við tækifaarið til
að forvitnast htillega um þá
dvöl. Jtón tovaðst í fyrstu hafa
dvalið í Skandinavíu, aðallega
í Danmörtou og Svíiþjóð. 1
Svíþjóð kvaðst Jón haifa ifeng-
ið vinnuaðstöðu á veiikstæði
Athyglisveráar tillögur um framhaldsmenntun
fyrir 20 sæmskra króna gjald |
á dag. Þar hefði verið fyrir- í
liggjandi það efind sem hamn 7
hefiði þunfit á að haida. Þessi J
aðsitaða hefði hjálpað sér 1
mjö’g, eins og mörgum öðrum. I
Að lokinni divöl sirmi í Sví- /
þjóð kvaðst Jón hafa halldið J
sýningu á verkuim sínum þar.
Þegar Jón hélt firá Svíþjóö
fór hamm tiil Amsterdam i
Hollandi og þar fiókk hann á-
móta aðstöðu og í Svfþjóð, en
það var í skóla sem heitir
Akademi 63. Þar var öilum
þeirn veitt vinnuaðstaða, sem
gagngert voru komndr til Hoi-
lands vegna sýninigar þeirrar
sem þar var haldin á sl. ári
og lesendum Þjóðviljans ætti
að veira í fersku minni, en
Súm fólagar tófcu þáitt í þeirri
sýningu. Jón Gunmar saigði að
mestan heiðurinn alf þátttöku
ísilendiniga ætti Súm-félaginn
Sigurður Guðmundsson, en
hann er búsettur í Amster-
dam. Einnig sýndi Jóin Gunn-
ar sjálfstætt í Galeri Fignal
f Amsiterdam, en á þeirri sýn-
inigu voru yfiirleiitt stórar
myndir, allt að fimm metrar
á hæð.
Bktoi lét Jón sér nægja að
siýna vejilc sín í Hollandi,
heldur hélt hann einnig sýn-
ingu í Dusseldorf í Þýzika-
Xandi
Og nú er Jón Gummar með
sýningu í Súm-salnum við
Vatnsstíg hór í Keykjavík og
því er stu'tt að fara, fyrir
Reykvfkingai að miinnsta kosti.
Að lokum sagði Jórn okkur að
sýning sín yrði tæpast firam-
lengd, þar sem til landsins
væru komin verk ©ftir hol-
lendinginn Dauwe Jan Bakk-
er og yrði s-ú sýning sett upp
í Súm-salnum svo fljótt sem
auðið væri. Holilemdinigurinn
sýnir fjö'lbreytilega myndlist,
svo sem skúlptúr, teikninigar,
huigmyndir og ljósmyndir svo
eitthvað sé nefnt.
i
Sameining almenns framhalds-
náms í einni kennslustofnun
Tilraunaskóli taki til starfa 1973
ie Samkvæmt samþykkt borg-
arstjómar Reykjavíkur frá
19. febrúar sl. hefur fræðslu-
ráð Reykjavíkur skilað mjög
athyglisverðum tiHöguni um
Fjórðungsmót
Hestamannamót vedður haild-
ið nú um helgina að Faxaborg
1 Borgarfirði. Þettai er fjórðumgs-
mót og má því búast við miklu
fjöimenni á mótið ef veðurguð-
irnir lofa Að sögn lögreglunn-
ar hefur hún gert rág fyrir
fjölda fóltos á mótið og gert ráð-
stafanir í samræmi við það.
Sagði lögreglan að hún liefði
ennfremur viðbúnað ef slys
bæru að höndum. Loks sagði
lögregl.an að þeir sem héldu mót-
ið vonuðust eftir góðu veðri, en
óvíst væri hvort iögreglan tæki
undir slitoar óskir, af vissum
ástæðum.
Sex Kanar látn-
ir lausir í DDR
BERLÍN 16/7 . Aústu.r-Þýzkaland
lét í dag lausa sex bandarísika
borgara sem hafa setið í fiang-
elsum þar í lengri 'eða skemmri
tíma, Eru þessi’ tíðindi rakin til
þess, að Bandairíkin gripu til
refsiaðgerða glegn austur-þýzkum
ixirgurum með því að neita að
géfa út vegaibréfsóiritanir fyrir
þá - vegna fangelsana þessaira.
stofnun tilraunaskóla á
gagnfræðastigi í Reykjavík.
Markmið hans vcrður það að
vinna að tilraunum varð-
andi skipulag framhaldsskóla
og kennsluhætti á fram-
haldsstigi.
★ í tillögunum er gert ráð
fyrir, að skólanum verði val-
inn. staður í Breiðholts-
hverfi og verði hann hverf-
isskóli, er taki við ölium
nemendum hverfisins að
skyldunámi loknu án tillits
til fyrirhugaðs námsferils
hvers og eins. Lagt er til,
að hann taki til starfa með
cinn bckk haustið 1973 og
byggist síðan upp bekk fyr-
ir bekk, þannig aö fyrsta
brautskráningin úr 5. bekk
fari fram vorið 1978.
1 greinargerð með tillögunum
segir m.a.: Horfið er algerlega
frá þvi fyrirkomuiagi. sem til
skamms tíma hefur verið ein-
rátt i framli aldsskólu m hér á
landi, að nemendum sé. gert að
velja milli námsleiða fleiri eða
færri, sem Iwer um sig er fyr-
irfram ákveðin og einangruð
heild og bindur nemendur við
tiltekinn sikólaferil og tiltekin
námslok . . . l.stað þess er
tekið upp frjálslegt valkerfi,'
sem miðar að því að gefa nem-
endum kost á að þreifa fyrir
sér um hentuiga námsbraut, á-
kvarða viðfangsefni sín til
skamms tíma í senn og móta
skólaferi'l sirrn smám saman**.
Allt framhaldsnám
í einni stofnun
Meginefni tillagnanna er sem
hór segir: Með liliðsjón jaínt af
væntanlegri sem æsikilegri þró-
un 1 málefnum firamihaldsákóla
beinast tilraunir skólans í upp-
haiti eintoum að: 1) samedningu
alls ailmenns firamihaldsnáms í
einni kennslustofniun, 2) fjölg-
un námsbrauta á firamhalds-
skólastigi, hvort heldur til und-
irbúnings undir nóm í sérskól-
um og æðri skólum, eða til
umdinbúnmgs undir störf í hin-
um ýmsu aitvinnugreinum, 3)
sveigjanJegiu kennslusiúpulagi
og firjálslegum námsháttum, er
gefi nemendum í semm meira
freXsi í vali námsferils og meiri
ábyrgð á eigim menntun 4)
aukinni samvinniu við foreldra
nemenda og íbúa skólalhvemfis-
ins annars vegar og hins vegar
vinnuveitendur og samtök at-
vinnuhátta með það fyrir aug-
um að kanna þaitfir nemenda
og kynna .þau tælcifæri er bíða
þeirra að námi loknu, 5) hugs-
anlegri styttingu námstíma til
undirbúnings æðra námi.
Samval námseininga
Gert er ráð fyrir. að sJcólan-
um verði skipt í deildir eft.ir
námsgreinum, þannig að hver
deild annist kennslu í tiltek-
inni grein eða greinaflokki
Námsefni í hverri grein verði
skipt í einingair, þann.ig að hver
eining sé annars vegar sjálf-
S'tæð heiXd með tiltelcnum náms-
lokum og hins vegar undir-
búningur undir fc-amhaldsein-
ingair í sömu grein. Námsbraut-
ir verði skipulagðar á grund-
velli deildaskiptingar og náms-
eininga, þannig að í stað þeirra
fyrirfram tilteknu námsheilda,
sem tíðkast hatfa, komi fjöl-
breytt samval eininga innan
Jiinna ýmsu deilda, aJlt eftir
þörfum, áhuga og getu hvers
einstaks nemanda. Jafnframt
verði gert ráð fyrir sameigin-
legum lágmarkskjarna aHra
námsbrauta. Frá upphaifi verði
gert náð fyrir eftirtöldum náms-
brautum: háskólaforaut, tækni-
braut. viðskiptaforaut, félags-
íræðabraut. heimilisfc'æðabráut,
myndlistar- og handíðaforaut,
iðnaðair- og iðjubraut með
greiningu innan hverrar braut-
ar eftir því sem þörf krefiur og
ás,tæður leyfia.
Námsárinu verði skipt í ann-
ir, og námsupphaf og námsJok
búndin við annirnar en ekki
við skólaárið, þannig að nem-
endur geti, ef á þarf að halda
'fellt starfsreynslu eða þjálfun
á vinnustað inn í nám sitt og
einnig skipt um námsforaut með
sem minnstri tímatöif.
Þá er gert ráð fyrir mis-
löngum námsferlum innan
hverrar námsbrautar, þannig að
nemendur eigi þess kost á
foverju námsári að Xjúka skil-
greindu námi er vetii þeim til-
tekin réttindi eða tiltekna
stafifshæfni og enginn þurfi að
hverfa frá hálfloknu námi.
Tillögur þessar, sem eru all-
miklu ítarlegri, en hér hefur
veiið gerð grein fyrir voru
teXcnar til fyrri umæðu í borg-
arstjórn 15. júlí sl. og vei'ða
væntanlega alfigreiddar í haust.
Dómur gegn ríklssjóði:
NiBurfeHing tollu
uf iðnuBarhráefnum
Samkvæmt dómi sem nýlega var kveðinn upp í Reykja-
vík ber iðnrekendum ekki skylda til þess að greiða sölu-
skatt af hráefnum í iðnaðarvörur, þ.e. hjálparefnum svo-
nefndum. Haukur Björnsson starfsmaður Félags íslenzkra
iðnrekenda sagði blaðamanni Þjóðviljans að þessi dómur
vœri iðnrekendum mikil tíðindi og mundu þeir nú beita
sér fyrir því að söluskattur yrði almennt felldur niður
af hjálparefnum til iðnaðarins.
Félag íslenzkra iðnrekenda
höfðaði mál gegn fjármálaráð-
herra . fyrir hönd ríkissjóðs til
aö fá úr því skorið hvort iðn-
fyrirtæki stouli greiða söluskatt
ax prentlitum sem þau flytja til
framleiðslu sinnar. Áður hafði
verið reynt að fá skatt þennan
felldan niður með bi-éfaskrifit-
um og almennum rökstuðningi,
en án árangurs. Málinu var því
skotið til dómstóla „sem í aðal-
atriðum féllust á röksemdir Fé-
lags íslenzki-a iðnrekenda, og
töldu rétt að umræddur sölu-
skattur yrði endurgreiddur með
vöxtum“.
Dómur var kveðinn upp í mál-
inu fyrir bæjarþingi Reytojavíkur
13. apríl sl. og var fjármóla-
ráðherra þar með gert að greiða
Félagi iðnx-ekenda kr. 28.588 með
7% ársvöxtum frá 1. janúar 1970
til greiðsludags. Fjármálaráð-
herra' greiði ennfremur kr. 8.400
í málskostað.
Telja iðnreJcendur að niður-
stöður þessa dóms séu eOcki sízt
athyglisverðar með tilliti til þess
að „víða lcann að vera svo í
pottinn búið, að sölusikattur sé
tvígreiddur að Muta, t.d. þar
sem fyrirtæki eru lótin greiða
söluslcatt af efnivöru, ss. litar-
efnum. Félag ísJ. iðnrekenda
Hótað að ræna
sendiherra Nor-
egs í Svíþjóð
STOKKHÓLMI 16/7 — Óþekikt-
ur m.aður hringdi til aðailöig-
reglustöðvarinnar í Stokkhólmi
í gærkvöld og skýrði frá því, að
norska sendiherranum, Henrik
A. Broeh yrði rænt í morgun.
Lögreglan selti strax vörð um
sendiráðið og gerði utanríkis-
i'áðuneytinu viðvart. Norstoa
sendiráðið tók hótun þessari með
ró.
mun í framhaldi af þessum dömi
beita sér tfyrir að hætt verði
innhedmfu söluskatts af hráefn-
um til iðnaðarvara".
Hautour Bjömsson sagði að með
síðustu setningunni væri átt við
svonefnd hjálparefni og yrði í
Framhald á 7. síðu.
Urho Kekkonen
kemur til fs-
lands í dag
Uhro Ketokonen, fonseti
Finnlands, kemur í einka-
heimsókn til Islands laug-
ardaginn 17. júlí og verður
þrjó daga á laxveiðum.
Hann mun heimsækja for-
seta Islands, dr. Kristján
Eldjám, að Bessastöðum.
Barizt í Jórdaníu
fjórða daginn í röð
BEIRUT 16/7 —■ Sljómarher
Jórdaníu, sem beitti stórskota-
liði og naut stuðnings flugvél-a,
vopnaðra eldílaugum, gerði í
dag árás á skæruiiðastöðvar
Palestínuaraba í norðurhluta
Jórdaníu fjórða daginn í röð.
Talsmað.ur skæruliða sagði.
að stjórnarherinn hefði skotið
eldsprengjum á skóg í Ajloun-
svæðinu, til að reyna að hrekja
skæi'uliða úr fylgisnum þeima.
Hann segir ennfremur, að
stjómarherinn hafi með skothríð
reynt að koma í veg fyrir það,
að skæruliðar næðu í vatn og
að bann hefði ekki leyft að flutt
v*æm hjúkrunargögn til skæru-
liða, eða að særðir skæruliðar
væru fluttir af vígvellinum.
Þá var því haldið fram, að
sýrlenzk sendinefnd, sem kom-
in er til Jórdaníu til að reyna að
miðla málum, bafi ekki kornizt é
vettvang vegna stórskotahríðar.
Skæruliðar hafa þegar orðið
að yfirgefa nokkrar stöðvar sín-
ar á þessum sJóðum, sem eru um
40 km fyrir norðan Amman.
Sýrlendingar hafa bannað
Palestínuskæruliðum í landinu
að gera árásir þaðan á Jórdan-
íuher, en skæruliðar ætluðu að
koma til liðs við samherja sína
sunnan landamæranna.