Þjóðviljinn - 23.07.1971, Side 5

Þjóðviljinn - 23.07.1971, Side 5
Föstudagur 23. júK 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Fullvinnsla og mesta hags- munamálið • I þættinum í dag er f jallað um möguleika á lækkuðu olíuverði • Lánapólitík í saltfiskverkun • Dugnað Norðmanna í saltfiskvérkun • Kraftaverk Dana í niðursuðuiðnaði i • Nauðsyn á fiskréttaverksmiðju hér heima • Kjölfestuna í þjóðarbúskapnum og • vanmat á gildi undirstöðunnar Ef koma á umtoótum fmaim, hvort sem er í fiskiðnaöi eöa í öðrum greimum aitvintnu- rekstrar, þá er fyrst aif öllu nauðsynlegt að gera sér ljósa grein fyrir þvi, hver staða við- komandi atvinruugireinar er taeknilega og relœtriarlega séð. Þagar um útfilutningsiðnað er að ræða eins og td. hiniar ýmsu greinar fiskiðnaðarins hjá okk- ur Islendingium, þá er þetta margföld nauðsyn. I fyrsta lagi vegna þess, að sjávarútvegur og fiskiðnaður ©r sú undiirstaða siern við verðum að treysta á til gjaldeyrisöflunar í þjóðarbú- skap oktoar. Og i öðru lagi, þá þurfa þessar samtvinnuðu at- vinnugreinair að vera sá þuirð- anás sem reynist þess miegn- ugur, að standa undir uppbygg- ingu menninigarþjóðfólaigs sem er i örum vexti. Með þessi samnindi í huga, eigum við að rannsaka stööu sjávarútvegs okkar og fisikiðn- aðar, til þess að komið verði á umibótum bar sem þeirra er þörf. í nýgerðum stjómairsamn- ingi er t.d. talað um að athug- aðar verði leiðir til að gera olíuverð hagstæðara fyrir sjáv- arútveginn. betta eir áreiðan- lega tímaibær tillaga og er bá haft í huga olíuverð til sjávar- útvegs í nágrannalöndum. okik- ar. Eg hef ekiki trú á, að olíu- hreinsunarstöð hér innanlands væri bess umkomin að lækka olíuverð tii sjáva.rútveg.sins, en áðeins það eitt gæti réttlætt byggineu slíkrar stöðvar á Is- landi. Ástæðan fyrir bessu sem ég ségi. er sú. að árs olíunot- kun okkar er ekki nóeu mikii til bess, að hér -ó hægt að starfrækia slík» stöá af beirri stærð sem hapkvæmastar eru taldar. Slík stöð af haigkvæm- ustu stærði, þarfnast mikið stærri olíumartoaðar, en hér á íslandi er til í náinni Æramtíð. En útfilutninigui’ á hreinsaðri ol- íu héðan er áireiðanlega vafa- samur atvinnuvegur. Á hitt hef ég áður bent hér í þessum þátt- um mínuim, að ég toldi að þeg- ar leitað er að leiðum til lækk- unar á olíuverðii, þá beri að leggja álherzllu é byggingu olíu- hafna hér á landi oig um leið, að olíain yrði flutt hingað í miaigfalt S'tærri förmum heldur en nú er geirt. Þetta ætti í reynd aö þýða lækikuð ffluitn- ingsgjöld til lamdsins og þar mieð vaeri kominn raunihælfur grundvöllur fyrir lækkuðu oil- íuverði. Mér dettur ekki í hug að halda þvi fram, að þetta sé eina fæna leiðin till lækkunar á olíuverði. En ég gæti þótrúað að hér væri um áhrifamestu leið- ina að ræða. Og er þess því að vænta, að þessi Mið móisins verði gaumigæfilega rannsökuð af þeim sem flá þetta mál til ait- hugunar. Fullverkun saltfisksins mikið hagsmunamál Það er staðreynd sem við verðum að horfast í auigiu við, og okkur ber skylda til að leita úrræða gegn, að við flytjum ut sáitfiskinn okkar að lang- stærsta hluta sem hálfunnið hráefni. Hér er um mifcið mál að ræða frá þj lóöfél a gslegu sjónarmiði. Á sama tíma og á- standið er þannig í okkar salt- fiskverkunarmálum,, þá leggija Norðmienn geysilega áherzlu á að Sullveriíia sinn saltfisk og flytja hann í því ástandi á markaöina. Á síðustu árum hafa Norðmenn byggt hverja saltfiskþurrkunarstöðina af annari og sumiar þessaira stöðva Meta ber störfin eftir gildi þeirra. eru mjög fullkomina'r og búnar allri þeirri tækni sem völ er a í þesisari grein. Hráefnið, ó- verkaða fiskinn, kaupa þessar stöðvar á hæsta útflutnings- gangverði, en seija síðan fisik- inn ■ fullveirkaðain á erlendum miörkuðum. Einn aðal markaðs- sérfræðingur Norðmanna i sailt- fiski sagði mór á s.l. ári, að þessd grein norsks fiskiðnaðar gæti fulllkomlega keppt við hraðfrystihúsin um þorsklhrá- efnið og það sem sumir hefðj haldið að saltfiskverkun og sa'ltfiskmarkaðir mundu gianga saman með aiuiknum hraðlflrysti- iðnaði, þá haifði það reynzt tóm vitleysa. Þvert á mióti hefðu saltfiskmarkaðimir stækkað oig verðið hækkað alveig eins og á sviði firystu ffiskafurðanna. Aukin fólksfjölgun væri örari hefldur en aukin framleiðsila í fiskiðnaði saigði þessi sérfræð- ingur. Ég astla hér að breigða upp tölum svo menn geti sann- færzt um stöðu okkar saman- borið við næstu nágranna okk- ar Norðmenn í salfcfiskveikun- ainmálum. Á s.l. ári var út- fflutningiur okkar íslendSnga af fulttverkuðum saltfiski sam- kvæmt því sem Hagtíðindi birta samt. 3.961,2 t. Stærsta magn- ið af þessum fuUverkaða salt- fiski okkar var unnið úr úr- gangsifiski sem ekki taldist hæfur til útfflutnings í óverk- uðu ástandi. Að sjélfsögðu lend- ir svo þessi úrgangsfiskur þeg- ar búið er að verka hann í lág- um gæðafflokkum á mörkuðun- um og verðdð sem við fáum er samtovæmt því. Þetta er ekki rétta leiðin, þegar hún er nær eimgöngu farin, til að auglýsa otokar fuilverkaða fisk á mörk- uðunum. Norðmenn sitja því 1 daig, að öllum beztu mörkuðun- um fyrir úrvals gæðavöru unna úr beztu tegund af óverkuðum saitfiski. Verðið sem þeir fá er iíka í samræmi við það. A s.l. ári var lífca útflutningur Norðnnanna á fuillvcrkuðum saltfiski 52,539 tonn, á móti ekiki fullum fjögur þúsund tonnum hjá okkur Islendingum. Þetta er sfealktour b.ióðarbúskap- ur sem verður að leiðréttast. Og að mínu viti, bá er bað röng bankamálastefna gagnvart saltfisikfiramleiðslunni sem er stærsta orsökin til þess, að okkur hefur bannig hrakið af leið í markaðsmólum fyrir full- verkaðan saltfisk á síðustu áratuglum. Það em efelti aðeins óhagkvæmir hóir vextir ef framleiðslulánum sem orsakað hafa þessa öfugþróun, heldur líka að ennþó stærri Muta sú staðreynd, að íslenzkir bankar hafa í útlánum sínum til salt- fisksþurrkunar, engan greinar- mun gert á því, hvort um hefíur verið að ræða saltfisk nr: I af beztu tegund og heppilegustu stærð 'fyrir markaðina, eða no. IV, fisk af lötoustu gerð. Lág- marksupphæð á hvert óverkað tonn hefur verdð sú sama og aðeins nægt framleiðandanum til kaupa á lélegasita hráefninu. Á þessu er lífsnauðsyn að gerð verð'i breyting, þvi án hennar á þróun fullverkunar á íslenzk- um saltfislki erfitt uppdráttar samaniborið við keppinauta okkar Norðmenn. Það má vel vera að slík hreyfing á lána- fyrirkomulagi kosti aukna vinnu frá bamkanna hendi, En hinsvegar ehu svo mifelir bjóð- arhaigsmunir hér að veði, að ekki er horfandi í slíkt. Og það þarf að gera meira. íslenzkar saltfiskverkunarstöðv- ar þar sem saltfiskurinn er verfcaður og þurrkaður verður að búa nýjustu tadkni í sam- Moskvu — Sextiu og átta lönd taka þátt í Sjöundu ai- þjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moslkvu, af þeim eru 47 opin- berir þátttakendur, en frá 21 landi koma fulltrúar einstafcra kvikmyndafélaga. Kvifcmynda- hátíðin er háð undir einkunnar- orðunum „1 þágu firiðar og mannúðarstefnu". Erlendir gestir hátíðarinnar eru um 900. ★ Um 28 leitonar myndir hafa verið bomar flram til keppni. Sovétríkin sýna tvær nýjar kvifcmyndir, „Heill þér, Maria“ eftir Josif Heifets, sem fjallar um 40 viðburðarík rar í ævi rússneskrar koniu, og um leið stórviðburði í sögu þjóðarinnar; þá verður og sýnd myndin „Hvítur fugl með svörtu merki“, sem segir frá öriöguim rasmi við kröfur okkar tíma, því slikt er góð og arðsöm fjárfesting. Niðursuðu. og niður- lagningariðnaður Norðmenn eiga langa þrlóun að baki í niðursuðu í sínum fiskiðnaði. Og eins Svíar í sín- um niðurlagningariðnaöi á síld og hrognum. Hinsvegar má segja að Danir tatoi fyrst nið- ursuðuna í bágu síns fisikiðn- aðar í nokkrum. umtalsverðum mæli efitir síðari heimstyrjöld- ina. En Danir eru mifclir iðn- aðarmenn í hvaða grein iðnað- ar sem þeir leggja hönd að verkL Þannig fiór það einnóig í niðursuðu; þegar þeir tóku hana í þágu síns fiskáðnaðar. Norsfcur niðursuðusérfræðingur hefur sagt um danska ndður- suðu í fiskiðnaði að þar hafi verið unnið hreint kraftaverk 4 þessum vettvamgd, þar sem Danimir helfðu tileinfcað sér á örfáum árum mannsaldarlanga reynslu annarra þjóða á þessu sviði. Þegar við íslendingar slkoðum ofckar niðursuðuiðnað Framhald á 6. síðu. bændafjölskyldu í Karpatafjöll- um í hálfa öld. Konead Wolf frá Austur- Þýzkalandi sýnir nýja mymd sína um spánska listamanninn Goya, og er hún byggð á sögu- legri skáidsögu Feuchtwanglers. Vlad'imfr Cedh (Tékkósióvakíu) sýnir „Lykilinn“, Wajda (Pól- landi) sýnir „Birkirjóðrið“, Daniio Damiani kemur frá It- alíu með „Játningu lögreglufor- in,gjans“ og Kiaineto Shindo frá Japan sýnár ,Lifum í dag, deyjum á morgun“. 29 heimildarmyndir tafca þátt í keppni og höfundar fcvik- mynda fyrir börn munu einnig eigast við. Meðan á hátíðinni stendur fer fram umræða um efnið „Kvifcmyndalist í baráttu fyrir félagslegum framförum“. — aftn Kvikmyndahátíð byrjuð í Moskvu * I l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.