Þjóðviljinn - 27.07.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 27.07.1971, Page 2
2 SlÐA — í>JÖÐVII»JINN — feriðjudasur 27. júH 1971. g r yO " X / r\ ®2 fsiandsmótið 1. dei!dr ÍBV — KR 2:1 Stangarskotin og bjarganir á ínu einkenndu leikinn í Eyjum Þegar Vestmannaeyingar unnu KR í fyrsta sinn 3>eir voru ekki sviknir áhorfendurnir er komu til að sjá leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum s.l. laugardag. Þetta var án vafa einn skemm'tileg- asti leikur, er farið hefur fram hér í Eyjum um langan tíma. Það merkilega gerðist að Eyjamenn unnu leikinn og er það í fyrsta skipti, sem ÍBV nær að sigra KR frá þvi þessi lið fóru að leika saman. Sigurinn var því kærkominn og gleðin, sem ríkti í Eyjum eftir leikinn, var einskonar forskot á komandi þjóðhátíð. Sigurimn var ekki svoma kærkominn bara vegna þessað sigur vannst loks yfir KR,held- ur og öllu fremur vegna bess að með honum eru Vestmanna- eyingar komnir að toppinum í 1. deild og möguleikamir til sigurs í henni hafa sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. En snúum okkur þá strax að leikn- um, sem var eins og áður segir^ einn sá fjörugasti og sikemmti- legasti er hér hefur fariðfram um langan tíma. Efkkert bdf var tiil í honum, heldur gekk boltinn markanna á milllj eða þá að sóknarlotumar dundu é KR-markinu en langtímum saraan hélt Eyja-liðið uppi lál- lausri sókn og það var mikil „KR-heppnd" ríkjandi bví að ekki faarri en 5 skot iBV-manna lentu í stöngum eða þvarslá og nokkrum sinn- um björguðu KR-ingiar og raiun- ar Eyjamenn líka á línu og stemmningin á áhorfendasvæð- inu meðan á leiknum og þess- um ósköpum stóð, var stórkost- leg. Byrjunin lofaði þó ekki góðu, því að strax á fyrstu mínútun- um munaði ekki nema hárs- breidd að iBV skoraði sjálfs mark, er Einar Friðþióiflsson hugðist senda Páli markverði boltann en skaut í stöng og þaðan hrökk boltinn í Pál markvörð, en hann náði að handsama hann og bjarga þannig málunum. Stuttu síðar var Sævar Tryggvason í dauða - færi, en Magnús í KR-mark- inu varði meistaralega. Á 11. mínútu skoraði Sævar mark sem var dæmt af vegna meintr- ar rangstöðu. Svo á 23. mínútu kom fyrsta markið. Sævar Iék uppaðenda- mörkum og gaf þaðan tll Am- ar Öskarssonar, sem svo aft- ur gaf á Tómas Pálsson, er skallaði í mannlaust markið 1:0. Stuttu síðar munaði ekki miklu að KR-ingum tækist að skora, en þá bjargaði Gisli Magnússon á línu fyrir IBV. t>á áttu Eyjamenn dauðafæri en enn bjargaðii Magnús Guð- mundsson markvörður mjög vel. Þá var það á 37. mín. aðíBV átti gott upphlaup, mjög vel byggt upp. Því lauk þannig að Ólafur Sigurvinsson sendi Har aldi Júlíussyni boltann og hann skallaði að marki. Magn- ús varði með því að slá bolt- ann burt en til Amar Ósk- arssonar, sem skoraði 2:0 með föstu skoti og glæsilegu. Eftór þetta má segja að una algera einstefnu að KR-mark- inu hafi verið að ræða, bæði Framhald á 6. sáðu. Magnús Guðmundsson varði af snilll í Eyjum Staðan í 1. deild ÍBV — KR 2:1 lA — ÍBA 2:1 IBK — Fram 3:0 Eftir þessii únsiit er staðan í 1. deild þessi: Fram IBK ÍBV Valur IA IBA Breiðablik KR 9 6 1 2 23:14 13 8 5 2 1 20:7 12 9 5 2 2 23:11 12 8 4 2 2 15:15 10 9 4 0 5 17:18 8 9 3 1 5 16:20 7 8 2 0 6 4:22 4 8 1 0 7 5:15 2 Markhæstu leifcmenn eru: Kristínn Jörundssxm . Fraun 8 Steinar Jóhannsson ÍBK 8 Myndir og frásögn af íslandsmeistara- mótinu í sundi á 7. síðu. íslandsmótið I. deild ÍBK - Fram 3-0: Óvæntur stórsigur ÍBK Og því er mótið orðið jafnt og tvísýnt um úrslit Öllum á óvart tóku Keflvíkingar sig .til og unnu hið sterka Framlið s.l. sunnudag og það ekkert naumt, heldur 3:0, sem er áreiðanlega meira en nokkur hefur látið sér detta í hug, þó svo að sigur ÍBK væri alls ekki óvæntur en bara ekki svona stór. Með þessum sigri hefur 1. deildarkeppnin jafnazt að mun, því ÍBK hefur hlotið 12 stig eftir 8 leiki en Fram 13 stig eftir 9 leiki og ÍBV er með 12 stig, og Valur á möguleika á sama stiga- tölu. <&- lók aftur með llðiniu. Hjá Fnam voru Sigurbergur og Þorbergur Atlason beztu menn og varði Þorbergur oft mjög vel. Dómari viar Maignús Péturs- son og dæmdí leikinn all vel. Nóði hann að haida honum algerlega niðri en nokikur harka vair á stundum aö færast í hann sérstaklega hjá nokkrum leik- mönnum Fram eftir að staðan var orðin 3:0 og var Jóhannes þar fremstur í flokki. M.H./S.d6r. Haukar unnu Þrótt (N) 4:0 Það var engin frægðarför hjá Þrótti frá Neskaupstað tíl Reykjavíkur um síðustu helgi. Eftir að hafa tapað 11:1 fynr Víkingum, tapaði liðið 4:0 fyrir hálf vængbrotnu Hauka-liði í Hafnarfirði s.l. laugardag. I fyrri leik þessara liða á Neskaupstað varð jafntefli 1:1 og bjuggust menn við jafnari leik að þessu sinni en raun varð á. Mörk Hauka skoruðu Jóhann Larsen tvö, Stein- grímur og Þráinn sitt mark hvor. Aðal markvörður Hauka gat ekki verið með að þessu sinni og því tóku Haukamir það til bragðs að setja hinn kunna handknattleiksmann Sigurð Jóa- kimsson í markið og hann sýndi fádæma suilldarleik í markinu. Varði hann m.a. vítaspyrnu og greip þá boltann alveg út viðstöng og nokkur hörku skot af stuttu færi varði Sigurður eins og hann hefði aldrei gert amnað en að verja mark í knattspyrnu. Hann er þó reyndari sem miðvörður, cn þá stöðu hefur hann ávallt leikið með Haukum. — S.dór. Víkingur vann Þrótt (N) 11:1 Víkingarnir lagfærðú heldur betur hjá sér markahlutfallið ei þeir mættu Þrótti frá Neskaupstað s.l. föstudagskvöld á Mela- vellinum og unnu leikinn 11:1. Er markahlutfall Víkings þá orð- ið 28:3 eftir 7 leiki og geri aðrir bétur. Má segja að úr þessu geti ekkert nema kraftaverk komið í veg fyrir sigur Víkings í 2. deild, enda eins og oft hefur áður verið sagt hér í blaðinu ei Víkings-Iiðið of gott til að leika í 2. deild, það er sterkara en mörg 1. deildarliðin í dag. 1 þessum leik skoraði Hafliði Péturs- son markhæsti leikmaðurinn í 2. deild 4 mörk, og hefur hann þá skorað 13 mörk í 7 leikjum. — S.dór. Þróttur(R) tapaði á ísafírði Lið Þróttar frá Reykjavík, sem virtist ætla a)ð fara aö skipta sér af toppbaráttunni 2. deild eftir frammistöðu þess í síðustu leikjum, tapaði óvænt fyrir ísfirðingum, er liðin mættust á ísa- firði s.I. laugardag. Sigur Isfirðinga var 2:0 og má segja að með þvi hafi Isfirðingar gert vonir Þróttar um afskipti af toppbat- áttunni í ár að engu. — S.dór. Bnn tapa Selfyssingar stórt Það ætlar ekki af 2. deildarliði Selfoss að ganga í ár. Liðiö hefur tapað hverjum leiknum á fætur öðrum með miklum mun og enn eitt stórtapið bættist við um helgina, er FH vann Selfoss 5:0 er liðin mættust í Hafnarfirði. Var þctta 7. leikur FH og hefur Iiðið engum Ieik tapað enn sem komið er, en gert 5 jafn- tefli og er því komið með 9 stig. Sclfoss situr enn á botninnm i deildinni, og virðist ekkert annað en fall niður í 3. deild blasa við því liði, er talið var eitt af efnilegustu liðunum í 2. deild fyr- ir einu til tveim árum. — S.dóir. Eins og sagt var hér í Þjóð- viljamrm fyrir helgina, eir við voruim að bolWeggja umþenn- an leik, þá hefði sigur Fram þýtt að mótið væri svo gott sem búið, því að þá vœri Fram nú með 15 stig en næsta lið með aðeims 12 og það er medri munur en búast má við að hægt heföi verið að vinna unp fýrir hin liðim. Mótið er því aftur jafnt og tvísýnna en nokforu sinni fyrr i sumar. Mifoilvægi leiksins fyrir bæði liðin gerði það að verkum að leikmenn beggja voiru mjögsvo taugaóstyrkir nær aíttan fyrri hálfleik ög var leifour- inn eiftir því, daufur og mikið um langsendingar, rétt eins og menn vildu koma boltanum eins lamgt frá eigin mariki og hægt væri. Efoki er hægt að segia að ammað liðið haffi átt meira í þesBum fyrri hálfleik, hann var mjög jafin í þessu þótfi. Fyrsta mark ÍBK kom á 23 mínútu. Magnús Torfason framkvæmdi homspyrnu og sendi stutt til Steinars, er gaf fyrir tll Ólafs Júlíussonar, og hann spymti viðstöðulaust og skoraði sérlega glæsilegt mark. Þannig var staðan ! leikhléi en réttlátara hefði verið að staðan væri þá 1:1. 1 síðari hálfleik vom Keflvíkingar mun ákveðnari og var sem tanga- spenna væri fyrr til að losna af þeim en Fram-leikmönnun- um. Á um það bil 17. mín. skor- aði svo Magnús Torfason ann- að mark iBK og var það gert úr nokkurri þvögu og aðstaða öll mjög þröng. Og um þaðbil 10 mínútum síðar bætti svo ÓI- afur Júlíusson 3ja markinu við eftir að boltinn barst til hans úr innkasti. Þá gerðist það, sem ekki hef- ur gerzt fyrr í sumar, aðFram- liðió brctnaði niður og áttu Kefilvíkingar leikiinn algerlega það sem eftir var og hetfðu aillt eins getað skorað 3 — 4 möifo í viðbót. Bæðd Steinar Jóhannsson og Jón Ól- aifur áttu tilvalin tækifæri, serr. þeir misnotuðu cxg mörg önnur góð tasfoifæri fóru forgörðum. Þeir þræður Magnús ogGísli Torfasynir voru beztu menn ÍBK-Iiðsins að þessiu sinni á- samt þeim Guðna Kjairtanssyni og Einari Gunnarssyni, sem nú íslandsmótið í I. deild ÍA — ÍBA 2-1: Loks unnu Skagamenn leik íslandsmeistararnir sennilega úr fallhættu Það má nú nokkuð ör- uggt telja að fslandstneist- arar ÍA séu úr allrj fall- hættu eftir sigurinn yfir ÍBA norður á AJcureyri s.l. laugardag. Skagamenn eru þar með búnir að fá 8 stig en Akureyringar 7 og eru bejr sennilega líka slopon- ir. Leikurinn fyrir norðan var bæði skemmtilegur og vel leikinn á köflum en hann var bað jafn að sigur- inn gat lent hvoru megin sem var. Veður var all gott á Akur- eyri meðan á leiknum stóð, þó var dálítil gola er stóð á amn- að maifoáð og undam þessari golu léfou Akureyringar í fyrri hálfleik. Þeir áttu strax held- ur meira í leiknum og léfouþá á köfflum mjög vel saman. Þeir uppskáru líka fljótlega mark, sem reyndist svo eina markið er þeir skoruðu í leiknum. A 10. mín. var boltinn gef- inn inní vítateig ÍA og barst þar milli manna unz hann hrökk til Eyjólfs Ágústssonar, sem skoraði þegar glæsilegt mark. Smátt og srnátt náðu Skaga- menn betri tökuim á leiknum og áttu nokkur ágæt mark- tækifæri, sem þó ekki nýttust fyrr en á 30. mín. Þá var það, að Björn Lár- usson. sem að þessu sinni lék stöðu miðframherja í stað bak- varðar í undanförnum leikjum, fckk boltann óvaldaður inni i vítateíg og skoraði jöfnunar- mark lA. Matthías einlék upp kantinn og dró að sér vörn- ina en við það var Bjöm ó- valdaður og átti auðvelt með að skora eftir að Matthías hafði sent honum boltann. Þannig var staðan í leikhléi en f síðari hálfleiknum þegar Ska,gamenn höfðu goluna með sér náðu þeir yfirhendinni og sóttu mun meira. Léku þeir þá oft mjög skemmtilega saman en voru nokkuð óheppnir, upp við mörkin. Á 20 mínútu var dæmd aukaspyrna á ÍBA rétt fyrir ut- an vítateig. Cr aukaspyrnunni fór boltinn til Eyleifs Haf- steinssonar, þar sem hann var óvaldaður á vítapunkti oghann átti auðvelt með að skora 2:1 Framh-ald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.