Þjóðviljinn - 27.07.1971, Page 8
3 SfÐA — ÞtfÓÐVTLJrarN — Þriðfadagur 2TZ. JuHS lðTl.
Metaregn á íslandsmeistaramótinu
framhald af 7. síðu.
100 metra flugsund karla
Guðmundur Gíslasan A 1:02,7
Robert Tarttecher DSW 1:04,2
Hafþór B. Guðmss. KR 1:06.S
Gunnar Kristjánsson Á. 1:08,6
200 metra bringusund kv.:
Helga Gunnarsdióttir Æ 3:01,7
Ingibjörg Haraldsdóttir Æ 3:14,5
Barbara Walter DSW 3:15,0
Guðrún Magnúsdtóttir KR 3:17,6
400 mctra skriðsund karla:
Friðrik Guðmundss. KR 4:37,3
(ísJ.met)
Finnur Garðarsson Æ 4:44,5
Sigurður Ólafsson Æ 4:45,0
200 metra baksund kv.:
Sailome Þórisdóttir Æ 2:43,6
Kalla Baldursdóttir Æ 2:54,8
Marianna Paetow DSW 3:00,2
Elfriede Hochstatter DSW 3:02,5
Ina WinWer DSW 3:05,5
Guðrún M. Halldórsd. lA 3:05,6
200 m. fjórsund karla:
Guðmundur Gíslason Á 2:20,4
Robert Tentsöher DSW 2:28.3
HafþórGuðmundsson KR 2:29,5
Ólafur Þ. Gunnlaugss. KR 2:39,0
100 m. skriðsund kvenna
Heike Nagel DSW 1:04.5
Lísa Pétursdóttir Æ 1:05.5
Vilborg Júlíusdóttir Æ 1:08,0
Guðmunda Guðmsd. HSK 1:08,6
100 m. bringusund karla:
Guðjón Guðmundsson lA 1:12,6
Leiknir Jónsson Á 1:13,5
Christ. Hildebrandt DSW 1:15,5
200 m. flugsund kvenna:
Heike Nagei DSW 2:36,1
Guðmunda Guðmsd. HSK 2:45,8
(ísil.met)
Ingibjörg Haraldsd. Æ 3:09,9
Hildur Kristjánsdót.tir Æ 3:14,9
100 m. baksund karla:
Guðmundur Gislason Á 1:07,0
Klaus Schmitt DSW 1:07,9
Klaus Scháfer DSW 1:08,7
Hafþór B. Guðmss. KR 1:13,8
Stefán Stefénsson UBK 1:14,2
4x100 m. fjórsund kvenna
Sveit Ægis (A) 5:09,9
(ísl.met)
Sveit DSW (A) 5:22,7
Sveit DSW (B) 5:39,1
Sveit Ægis (B) 5:42,2
Sveit IA 5:57,7
4x200 m. skriðsund karla:
Sveit Ægis (A) 9:051
(ísi.met)
Sveit DSW (A) 9:17,3
Sveit Ármamns 9:18,0
Sveit KR 9:43,0
Finnur Garðarss. synti fyrsta
sprett í sveit Ægis og setti þar
met með tímanum 2:08,6 mín.
RÚSKINNSLÍKI
Rúskinnslíki í sjö litum á kr. 640,00 pr. meter.
Krumplakk í 15 lntum, verð kr 480 pr. meter.
Sendum sýnishom um allt land.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22 — Sími 25644.
Myndið vkkur skoðanir
með því að kynna ykkur ALLAR hliðar
málanna.
ÞJÓÐVILJINN býður upp á ný viðhorf —
önnur viðhorf.
Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð-
anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVILJANN.
Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum.
NAFNi •••••• ••-• •.•-• • • ••«•:•-♦♦ •«-••• •,*♦.-• ♦-•-•• •♦♦♦-«♦
Hemulisfang. • • • • • •♦-• *-•-•• •.♦•♦'•.-• •••-•-«•..• ♦ •• •• •• •
Simi: •••••• ••'•'• •«-«*•.••’•'•'
Vinsamlega útfyllið þetta form og sendið það afgreiðslu
ÞJÓÐVILJANS á Skólavörðustíg 19. Heykjavík.
Auglýsingasíminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
Ljúffcngir rcttir
ng þrijgumjöftur.
Framrcin frá
VEITINGAHUSIÐ
yfirfranireiftslumanni
Sími 11122
VID AUSTURVOLL
frd morgni
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• í dag er þriðjudagur 27.
júlí. Árdegisháflæði í Rvík
kl. 09.24.
• Neyðarvakt: Mánudaga—
föstudaga 08.00—17.00 ein-
göngu í neyðartilfellum. sími
11510.
• Kvöld-, nætur- og helgar-
vakt: Mánudaga—fimmtudaga
17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu-
daga til kl. 08.00 mánudaga.
Sími 21230.
• Laugardagsmorgnar: Lækn-
ingastofur eru lokaðar á
laugardögum. nema í Garða-
stræti 13. Þar er oDið frá kl.
9—11 og tekið á móti beiðn-
um um lyfseðla og þ. h. Sími
16195.
Alm. upplýsingar gefnar i
símsvara 18888.
• Læknavakt I Hafnarfirði oe
Garðahreppi: Upplýsingar I
lðgregluvarð- • ifunni sfmi
501S1 og slökkvistöðinnl. sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalannm er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Tanniæknavakl Tann-
læknafélags Islands I Heilsu-
vemdarstöð Revkjavíkur. sími
22411. er opln alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18
• Kvðld- og heigarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kL 17 og stendur tii kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. 13
á taugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgnl simi 21230
I neyöartllfellum (et ekki
næsi tii heirrJlislæknis) er tek-
ið á mótl vitjunarbeiðnum á
skrifstofu tæknafélaganna
BÍma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl 8—13.
Almennar upplýsingar um
Iæknaþjónustu 1 borginnl eru
gefnar f slmsvara Læknafé-
lags Reyklavíkur sími 18888.
minningarspjöld
* Minningarkort Styrktarfé-
lags vangefinna fást 1 Bóka-
búð Æskunnar, Bókabúð Snæ-
bjarnax, Verzluiiinnl Hlín.
Skólavörðustig 18, Minninga-
búðinni, Laugavegi 56, Árbæj-
arblóminu, Rofabæ 7 og é
skrifstotu félagsins, Laugavegi
11, sími 15941
• Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, sími 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, s. 31339. Sigríði Benónýs-
dóttur Stigahlíð 49, s. 82959.
Bókabúðinni Hlíðar Miklu-
braut 68 og Minningabúðinni
Laugavegi 56.
skipin
• Eimskip: Bakkafoss fór frá
Kaupmannahöfn 24. þ.m. til
Reykjavíkur. Brúarfoss fer
frá Bayonne í dag til Nor-
folk og Reykjavíkur. Detti-
foss fór frá Felixstowe í gær
til Hamborgar og Reykjavik-
ur. Fjallfoss kom til Reykja-
víkur 21. þ. m. flrá Reyðar-
firði og Gdansk. Goðiafoss fór
frá Reykjavíl: í gær til Kefla-
.vílcur. Gullfoss kom tdl R-
víkur í gær frá Leith og
Kaupmannahöfn. Skipið fer
frá Reykjavík kl. 17.00 í dag
í hringferð umhvérfis Island.
Lagarfoss fór frá Kotka í gær
til Gdynia, Ventspiis og R-
víkur. Laxfoss fór frá Seyð-
isfirði 23. þ. m. til Gauta-
borgar, Nörresundby og G-
dynia. Ljósafoss fór frá R-
vík 23. þ. m. til Grímsby,
Hamborgar, Esbjerg, Freder-
ikshavn og Álaborgar. Mána-
foss kom til Reykjavíkur á
hádegi í gær frá Hamborg.
Reykjafoss fór frá Le Havre
í gær til Reykjavíkur. Sel-
foss for frá Reykjavík 24. þ.
m, til Gloucester. Cambridge,
Bayonne og Norfolk. Skóga-
foss fór frá Straumsvík 22.
h- m. til Rotterdam. Tungu-
foss fór frá Vestmannaeyj-
um 23. .þ m. til Mariager,
Helsinghorgar og Gautaborg-
ar. Askja fer frá Kristian-
sand í dag til Reyk.iavíkur.
Hofsjökull fór frá Vestmanna-
ey.ium 22. þ. m. til Vent-
spils.
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
fer frá Akureyri í dag á
vesturleið. Esja fer frá R-
vík á morgun wsstur lAn land
í hringferð. Herjólfur fór frá
Reykjavík kl. 21.00 í gær-
kvöld til Vestmannaeyja.
• Skipadeiid S.I.S.: Amarfell
er í Hull, fer þaðan til R-
víkur. Jökulfell lestar á Aust-
fjörðum. Dísarfell kemur 31.
júlí frá Gdynia til Reykja-
víkur. Litlafell er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa. Helgafell
losar á Norðuriaindshöfnum.
Stapafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Mælifell er í R-
vík.
ýmislegt
• Orðsending frá verka-
kvennafélaginu Framsókn.
Sumarferðalag ákveðið 14. og
15. ágúst næstkomandi. Farið
verður í Þjórsárdalinn, um
sögustaði Njálu og á fleiri
staði. Gist á Edduhótelinu í
Skógaskóla. Tilkynnið þátt-
töku sem allra fyrst á skrif-
stofu félagsins, sem veitir
nánari upplýsingar í símum
26930 og 26931.
Fjölmennum og gerum ferða-
lagið ánægjulegt.
• Sumarleyfisfcrðir á vegum
Farfugla:
31. júlí tll 8. ágúst.
Vikudvöl í Þórsmörk.
7.-18. ágúst.
Ferð um Miðhálendið. Fyrst
verður ekið til Veiðivatna,
þaðan með Þórisvatni. yfir
Köldukvísl, um Sóleyjarhöfða
og Eyvindarver f Jökuldal
(Nýjadal). Þá er áætlað að aka
norður Sprengisand, um Gæsa-
vötn og Dyngjuháls til öskju.
Þaðan verður farið ( Herðu-
breiðarlindir áætlað er að
ganga á Herðubreið. Fiarið
verður um Mývatnssveit um
Hólmatungur. að Hljóðaklett-
um og í Asbyrgi. Ekið verður
um byggðir vestur Blöndudal
og Kjalveg til Reykjavfkur.
Ferðin er áætluð tólf dagar.
• Minningarkort Skálholts
verða seld á bLskupsskrifstof-
unni Klapparstíg 25-27.
• Bókasafn Norræna hússins
er ooið daglega frá kl. 2-7.
til kvölds
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
Háskólabíó
SIMI: 22-1-40
„Willy Penny“
Technicolor-mynd frá Par-
mount um harða lífsbaráttu á
sléttum vesturríkja Bandaríkj-
anna. Kvikmyndahandrit eftir
Tom Gries, sem einnig er leik-
stjóri.
íslen/.kur texti —
Aðalhlutverk:
Charlton Heston
Joan Hackett
Donald Pleasence.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
Tónabíó
SIMl: 31-1-82.
Marzurki á rúm-
stokknum
(Marzurka pá sengekanten).
Bráðfjörug og djörf ný dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
,,Marzurka“ eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Söltoft
Axel Ströbye
Birthe Tove.
Myndin hefur verið sýnd und-
anfarið í Noregi og Svíþjóð við
metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuA börnum innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Laugarásbíó
Simar: 32-0-75 os 38-1-50.
Engin er fullkomin
Sérlega skemmtileg amerisk
gamanmynd í litum með ís-
lenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Do~ Mc Clure
Nancy Kwan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Ólga undir niðri
(Medium Cool)
Raunsönn og spennandi lit-
mynd, sem fjallar um stjóm-
málaiólguna undir yfirborðdnu í
Bandaríkjunum, og arsakir
hennar. Þessi mynd hefur
hvarvetna hlotið gífurlega að-
stókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem
einnig hefúr samið handritið.
Aðalhlutverk:
Robert Forster
Vema Bloom
— Islenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
Kópavogsbíó
Sími: 41985.
100.000 dalir
fyrir Ringo
Ofsaspennandi og atburðarik,
ný, amerísk-ítölsk kvikmynd i
litum og CinemaSeope.
Aðalhlutverk:
Richard Harrison
Fernando Sancho
Elenora Bianchi.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönr.uð innan 16 ára.
Stjörnubíó
SIMl: 18-9-36.
Gestur til
miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
— Islenzkur texti —
Áhrifamikil og vel leikin, ný,
amerísk verðlaunamynd i
Technicolor með úrvalsleikur-
unum:
Sidney Poitieír"|
Spencer Tracy,
Katharine Hepburn,
Katharine Hööglfitori. 1
Mynd þessi hlaut tvenn Oscars
verðlaun: Bezta leikkona árs-
ins (Katharine Hepbum) Bezta
kvikmyndahandrit ársins
(William Rose). Leikstjóri og
framleiðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover“ eftir
Bill Hill er sungið af Jacquel-
ine Fontaine.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Byggingaplast
Þrjár breiddir.
Þrjár þykktir.
PLASTPRENT h.f. Grensásvegi 7.
Sími 85600.
Terylenebuxur
á börn, unglinga og fullorðna.
Gæði • Úrval • Athugið verðið.
O.L • Laugavegi 71. — Sími 20141.
FÉLAG ÍSLEIIZKRA HLJOMllSTAilAlA
útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tækifœri '
Vinsamlegast hringið i. 20ZSS milli kl. 14-17